Réttur - 01.10.1979, Page 45
flestallir kommúnistaflokkar heims undir
forustu þeirra stærstu og voldugustu sam-
einast um að gera þau. En aðferðin til
að leiðrétta hörmuleg söguleg mistök eru
ekki að gefa hatramasta fjenda sósíalism-
ans kost á að kljúfa heimshreyfingu sós-
íalismans hatramar en orðið er, — heldur
hitt að reyna að sameina kraftana á xrý —
með algeiTÍ og ótvíræðri viðurkenuingu á
sjálfstæði hvei's flokks. Og sá flokkur,
er gat unnið það stórpólitíska afrek að
knýja sjálfan Sjang Kai-Sjek, böðul þús-
unda kommúnista, til þjóðfylkingar gegn
Japönum í Síair 1936, ætti að geta hjálp-
að til að koma á samfylkingu hinna sós-
íalisku xíkja a.m.k. — Eða var slíkt aðeins
á færi manna sem Chou En-lai og vantar
viljann til að feta í fótspor hans?
Ég veit að Teng feit upp til Chou-En-
lai meira en til nokkurs annars manns,
en slíkt er ekki nóg: hann þarf einnig að
læra af honum. — Chou-En-lai var ekki
aðeins einn af mestu stjómmálaleiðtog-
um þessarar aldai', ef ekki sá mesti við
hlið Lenins. En Chou var einnig livað
manngildi, umburðarlyndi og djúpan
skilning á mönnum og lífi þeirra sxrerti
máske besti maðurinn meðal stjórnmála-
manna aldarinnar. Það eiga vissulega við
um hann hin djúpvitru orð, sem Karl
Marx reit 13. maí 1865 til Andrew Jack-
sons, Bandaríkjaforseta, í bréfi því, er
Marx í nafni I. Alþjóðasambandsins, sam-
hryggist þjóð Bandaríkjanna vegna
morðsins á Abraham Lincohr, og lýkur
skilgreiningunni á Lincoln með þessunr
orðum: „í stuttu máli, hann var einn
þeirra sjaldgæfu manna, sem tekst að
vei'ða miklir áir þess að hætta að vera góð-
ir.“ (Sjá „Rétt“ 1965, bls. 15).
Og ef núverandi texrgsl Kíira við
Bandaríkin eru aðeiirs hugsuð senr kald-
Chou-En-lai
rifjað „austurlenskt diplomati", — sem
vel nrá vera — þá er í'étt að muna lrvað
það getur kostað að rétta fjandanum litla
fingurinn.
Alþjóðahyggja sósíalismairs er ekkert
innantómt vígorð — íré dula fyrir yfirráð
voldugs flokks yfir öðrum. Hún er gagrr-
kvæm tryggð, tendruð af sömu lnigsjón
hjá miljónum nranira rurr gervallaxr heim,
er gera sér ljóst að framtíð mannkynsins
byggist nú á bróðurlegri samstöðu og
fórnfúsri baráttu vinnairdi og vel hugs-
airdi manna um alla jörð. Samviskulaust
peiringavald á nú atomvopn, er megrra
að tortýma mannkyninu. Ófæddar kyxr-
slóðir eiga líf sitt undir því — og þar með
sósíalismiinr fi'amtíð sína — að vit og
245