Réttur


Réttur - 01.04.1981, Page 1

Réttur - 01.04.1981, Page 1
isttur 64. árgangur 1981 — 2. hefti Stór skörð hafa nú höggvin verið í fylkingarbrjóst íslenskra sósíal- ista og þjóðfrelsissinna: Magnús Kjartansson, sá afburða leiðtogi í frelsisbaráttu alþýðu og íslands, kvaddur brott í blóma lífsins eftir hetjulega baráttu við banvæna sjúkdóma árum saman, — og Gunnar Benediktsson hniginn í valinn á efri árum eftir sitt 60 ára atorkumikla og fórnfúsa starf í þjónustu sósíalismans og íslensks sjálfstæðis. — „Réttur” minnist í þessu hefti þessara tveggja félaga, sem hann á svo mikið upp að unna eins og öll frelsisbarátta vor. Það verður nú með hverjum deginum Ijósara [ hverja niðurlægingu Banda- ríkjavaldið er að sökkva vissum hluta þjóðarinnar og þá fyrst og fremst nokkrum embættismönnum, sem og hitt að bandaríska hervaldið lítur æ meir á ísland sem nýlendu sína og herstöð en ekki sjálfstætt ríki. Eru hér að koma í Ijós afleiðingar 40 ára hernáms: fyrst meó úrslitakost- um (1941), síðan með svikum á „samningi” (1945) og kröfum um afhendingu

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.