Réttur


Réttur - 01.04.1981, Blaðsíða 1

Réttur - 01.04.1981, Blaðsíða 1
isttur 64. árgangur 1981 — 2. hefti Stór skörð hafa nú höggvin verið í fylkingarbrjóst íslenskra sósíal- ista og þjóðfrelsissinna: Magnús Kjartansson, sá afburða leiðtogi í frelsisbaráttu alþýðu og íslands, kvaddur brott í blóma lífsins eftir hetjulega baráttu við banvæna sjúkdóma árum saman, — og Gunnar Benediktsson hniginn í valinn á efri árum eftir sitt 60 ára atorkumikla og fórnfúsa starf í þjónustu sósíalismans og íslensks sjálfstæðis. — „Réttur” minnist í þessu hefti þessara tveggja félaga, sem hann á svo mikið upp að unna eins og öll frelsisbarátta vor. Það verður nú með hverjum deginum Ijósara [ hverja niðurlægingu Banda- ríkjavaldið er að sökkva vissum hluta þjóðarinnar og þá fyrst og fremst nokkrum embættismönnum, sem og hitt að bandaríska hervaldið lítur æ meir á ísland sem nýlendu sína og herstöð en ekki sjálfstætt ríki. Eru hér að koma í Ijós afleiðingar 40 ára hernáms: fyrst meó úrslitakost- um (1941), síðan með svikum á „samningi” (1945) og kröfum um afhendingu

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.