Réttur


Réttur - 01.04.1981, Blaðsíða 8

Réttur - 01.04.1981, Blaðsíða 8
Greinar Magnúsar Kjartanssonar í Rétti Magnús Kjartansson átti sæti í ritnefnd Réttar frá árinu 1967. Hér fer á eftir skrá yfir greinar sem hann skrifaði í Rétt á s.l. 30 árum: Kóreustyrjöldin — aðdragandi og upphaf, 34. árg. 1950, bls.259—289. Átökin um landhelgismálið. — Hvað gerðist bak- við tjöldin? 42. árg. 1959, bls. 59—125. Níunda þing Kommúnistaflokks Ítalíu; 43. árg. 1960, bls. 56—69. Átökin um Kúbu. (ræða); 45. árg. 1962, bls. 299—309. Ályktanirnar standast ekki; 49. árg. 1965, bls. 30—39. Að vera íslendingur; 50. árg. 1967, bls. 8—16. Che Guevara; 50. árg. 1967, bls. 147. ísland og Atlantshafsbandalagið; 52. árg. 1969, bls. 3—11. Frelsi eða höft; 52. árg. 1969, bls. 119—125. Flokksræði og þingræði; 53. árg. 1970, bls. 139— 143. Landhelgismálið 1958 og 1971; 54. árg. 1971, bls. 59—62. Minningargrein um Þorstein Valdimarsson; 60. árg. 1977, bls. 197—199. Brjótum niður gamla fordóma; (ræða í mannrétt- indanefnd Sameinuðu þjóðanna); 61. árg. 1978, bls. 214—218. Einn fyrir alla, allir fyrir einn. (1. maí ræða); 63. árg. 1980, bls. 87—92. Alþýðubandalagið, innra starf og baráttan fyrir breytingum á þjóðfélaginu, — hringborðsum- ræða, meðal þátttakenda Magnús Kjartansson. 60. árg. 1977, bls. 148—174. 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.