Réttur


Réttur - 01.07.1983, Síða 53

Réttur - 01.07.1983, Síða 53
þjóðfrelsis á íslandi. Pað er einungis vaskleg framganga herstöðvaandstæð- inga, er nú sem fyrr hefur verið þessum valdaklíkum raunveruleg ógnun um leið og hún hefur tryggt öllum landsmönnum að merkið mun aldrei niður falla. Einn góðan veðurdag rennur upp sú stund, að alþýða þessa lands sér í gegnum blekkingarvefinn sem ofinn er af banda- ríska sendiráðinu niðri á Mogga. Þá ríður á að sjálfstæðisvitund íslendinga verði svo sterk að þeir sætti sig ekki við svika- sættirnar í kringum hernám íslands. Friðargangan ’83 er einn þeirra atburða í pólitísku lífi á íslandi sem gefa tilefni til bjartsýni í þessum efnum. Svona leit Hírósíma nt eftir spren&jukast llandaríkjamanna. 181

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.