Morgunblaðið - 21.01.2006, Page 25
Margrét Björnsdóttir
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi 21. janúar 2006
www.margretb.is
Kæru Kópavogsbúar, ég er uppalin
í Kópavogi og hef til margra ára
starfað að félagsmálum og bæjar-
málum fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Ég leita eftir áframhaldandi umboði
til að vinna í þágu Kópavogsbúa og
óska eftir stuðningi ykkar í 3. sæti
listans.
Kjósum kraftmikla konu í framvarðarsveit Kópavogs
Kosningaskrifstofa Margrétar
Hlíðasmára 11
Sími 517 9200 og 698 3579
Opið virka daga frá kl. 16.00–21.00
um helgar frá 13.00–20.00
margretb@centrum.is
www.margretb.is
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fer fram í dag, frá kl. 9.00 til 18.00 í
félagsheimili flokksins að Hlíðasmára 19. Þátttaka er heimil öllum fullgildum
félögum í einhverju sjálfstæðisfélaga Kópavogs, 16 ára og eldri, sem búsettir
eru í Kópavogi. Einnig geta stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem eiga munu
kosningarétt í kjördæminu við næstu kosningar og undirritað hafa inntökubeiðni
í sjálfstæðisfélögin í Kópavogi, tekið þátt í prófkjörinu.
Kraftur
Reynsla
Metnaður
Stillum upp sterkum lista,
tryggjum Margréti þriðja sætið!