Morgunblaðið - 21.01.2006, Side 60

Morgunblaðið - 21.01.2006, Side 60
60 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Iðnhönnuður leitar eftir teikni- eða hönnunarvinnu AutoCad, 3dMax, PhotoShop, PowerPoint, Excel o.fl. Er að bæta við tækniteiknaranum. Upplýsingar hjá Matthildi í síma 898 9607 eða matthild@hotmail.com.  Upplýsingar veitir umboðsmaður Morgunblaðsins í Ólafsvík, Laufey Kristmundsdóttir, í síma 436 1305. í Ólafsvík Blaðbera vantar til að bera út Morgunblaðið á morgnana. Eskifjörður Upplýsingar veitir umboðsmaður Morgunblaðsins á Eskifirði, Björg Sigurðardóttir, í síma 476 1366. Blaðbera vantar til að bera út Morgunblaðið fyrir hádegi. „Au pair“ í Sviss Sjálfstæð, reglusöm og barngóð manneskja óskast til að gæta tveggja barna, 3 og 8 ára. Stutt í Alpana. Umsóknir sendist á box@mbl.is merktar: „AP — 18112“. Atvinna óskast 34 ára karlmaður (bifvélavirki) óskar eftir vinnu, helst í sambandi við bíla, t.d. sölu eða innflutn- ing á bílum en skoða allt saman. Upplýsingar í síma 897 7345. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Þorrablót Hið árlega þorrablót sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík verður haldið í Súlnasal Hótels Sögu laugardaginn 28. janúar 2006. Blótið hefst kl. 20.00 en húsið verður opnað kl. 19.00. Blótstjórn verður í höndum Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar leiðtoga borgarstjórnarflokksins og heiðurs- gestur verður Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri. Fjöldi skemmtiatriða, meðal annars stórsómarnir Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson, fjöldasöngur, minni karla og kvenna, happdrætti o.fl. o.fl. Blótinu lýkur með dansleik þar sem hljómsveit- in Snillingarnir halda uppi stuðinu. Miðasala í Valhöll, sími 515 1700. Miðaverð kr. 4.000. Hittumst hress í góðra vina hópi. Þorrablótsnefndin. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Dalvegi 18, Kópavogi, fimmtudaginn 26. janúar 2006 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Furugrund 24, 01-0203, þingl. eig. Kristján O. Gunnarsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi. Furugrund 56, 01-0202, þingl. eig. Benedikt Aðalsteinsson, gerðar- beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. Heimsendi 11, 0101, þingl. eig. Litfari ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa. Heimsendi nr. 3, 0104, ehl. gþ., þingl. eig. Magnús Guðfinnsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa. Hvannhólmi 26, þingl. eig. Sigurður Rúnar Jónsson, gerðarbeiðandi Kópavogsbær. Kársnesbraut 53, 01-0201, þingl. eig. Sveinn Oddgeirsson og Guðlaug Albertsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar. Laugalind 3, 01-0101, þingl. eig. Ingibjörg Guðnadóttir, gerðarbeið- andi Sparisjóður vélstjóra. Nýbýlavegur 26, 01-0201 , þingl. eig. Guðmundur Oddgeir Indriða- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa. Reynigrund 83, ehl. gþ., þingl. eig. Hjálmar Hjálmarsson, gerðarbeið- endur sýslumaðurinn í Kópavogi og Tollstjóraskrifstofa. Reynihvammur 20, 01-0001, ehl. gþ., þingl. eig. Ásgeir Unnar Sæ- mundsson, gerðarbeiðendur Ríkisútvarpið og sýslumaðurinn í Kópa- vogi. Smiðjuvegur 68-70, 01-01, þingl. eig. Þverklettar ehf., gerðarbeiðandi Kópavogsbær. Smiðjuvegur 68-70, 01-02, þingl. eig. Þverklettar ehf., gerðarbeiðandi Kópavogsbær. Smiðjuvegur 72, 0101, þingl. eig. Þverklettar ehf., gerðarbeiðandi Kópavogsbær. Vesturvör 26, 01-0103, þingl. eig. Húsvernd ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 20. janúar 2006. Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Pálsbergsgata 3, fastanr. 215-4303, þingl. eig. Stígandi ehf., gerðar- beiðandi Ólafsfjarðarkaupstaður, fimmtudaginn 26. janúar 2006 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 20. janúar 2006. Styrkir Comeníus styrkir kennara og skóla á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi Evrópsk samstarfsverkefni á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi Samstarfs/þróunarverkefni a.m.k. þriggja skóla í Evrópu. Verkefni geta varað í allt að 3 ár. Ár- lega þarf að sækja um endurnýjun fyrir 1. febrú- ar. Styrkir eru veittir til undirbúningsheimsókna eða ferðastyrki á tengslaráðstefnur til að leggja grunn að samstarfsverkefnum skóla. Endurmenntun kennara Styrkir eru veittir til leik-, grunn- og framhalds- skólakennara til að sækja endurmenntunar- námskeið í sínu fagi í 1-4 vikur í Evrópu ein- hvern tíma á tímabilinu frá 1. júní 2006 til 1. ágúst 2007. Tungumálaverkefni - Nemendaskipti Nemendaskiptaverkefni milli evrópskra skóla. Skipst er á 2 vikna gagnkvæmum heimsóknum, a.m.k. 10 nemendur í hóp 12 ára og eldri. Evrópsk aðstoðarkennsla í tungumálum Leik-, grunn- og framhaldsskólar auk fullorð- insfræðslustofnana geta sótt um að fá evrópsk- an aðstoðarkennara í tungumálakennslu í 3-8 mánuði á næsta skólaári. Aðstoðarkennararnir fá styrki frá sínu heimalandi. Aðstoðarkennsla í Evrópu Íslenskir stúdentar sem lokið hafa a.m.k. 2 ára háskólanámi og stefna að tungumálakennslu geta dvalið í 3-8 mánuði í e-u ESB landi og starfað sem aðstoðarkennarar. Umsóknarfrestur 1. febrúar 2006 Námskeið/námsgagnagerð Samstarfsverkefni a.m.k. þriggja stofnana frá ESB/EES löndum við að koma á fót endur- menntunarnámskeiðum fyrir kennara eða vinna við námsgagnagerð. Umsóknarfrestur er til 1. mars. Eyðublöð og nánari upplýsingar eru á www.ask.hi.is/page/comenius. Landsskrifstofu SÓKRATESAR/alþjóðaskrifstofu háskólastigs- ins, Neshaga 16, 107 Reykjavík, sími 525 4311 og fax 525 5850, verkefnssstjórar: Elín Jóhann- esdóttir, elinjoh@hi.is og Ragnhildur Zoega, rz@hi.is. Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bláhamrar 11, 203-9019, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Helgadóttir, gerð- arbeiðandi J.E. Skjanni ehf., miðvikudaginn 25. janúar 2006 kl. 10:00. Einarsnes 42, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Anna Jóna Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 25. janúar 2006 kl. 10:00. Eldshöfði 17, 204-2893, Reykjavík, þingl. eig. Faktoria ehf., gerðar- beiðendur Gildi - lífeyrissjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 25. janúar 2006 kl. 10:00. Esjumelur 3, 222-3759, Reykjavík, þingl. eig. Björn Jónsson, gerðar- beiðendur Arion verðbréfavarsla hf., Hafrafell ehf. og Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 25. janúar 2006 kl. 10:00. Fífurimi 8, 204-0424, Reykjavík, þingl. eig. Ásgrímur Ari Jósefsson og Braghildur Sif Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjavíkurborg og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 25. janúar 2006 kl. 10:00. Hólaberg 6, 205-1195, Reykjavík, þingl. eig. Ástríður Sigvaldadóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 25. janúar 2006 kl. 10:00. Hraunbær 74, 204-4762, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur K. Óskarsson, gerð- arbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 25. janúar 2006 kl. 10:00. Kleppsvegur 36, 201-6268, Reykjavík, þingl. eig. Haraldur Davíðsson og Tinna Berglind Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, miðvikudaginn 25. janúar 2006 kl. 10:00. Krummahólar 2, 204-9356, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Sveinn Krist- jánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 25. janúar 2006 kl. 10:00. Laugateigur 5, 201-9111, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Geir Einars- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 25. janúar 2006 kl. 10:00. Laugavegur 132, 201-0442, Reykjavík, þingl. eig. Arndís Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Laugavegur 132, húsfélag og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 25. janúar 2006 kl. 10:00. Miðtún 52, 201-0104, Reykjavík, þingl. eig. Ástþór Reynir Guðmunds- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 25. janúar 2006 kl. 10:00. Miklabraut 70, 203-0564, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Jónsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 25. janúar 2006 kl. 10:00. Miklabraut 78, 203-0588, Reykjavík, þingl. eig. Þb. Markúsar Harðar Haukssonar, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Tryggingamið- stöðin hf., miðvikudaginn 25. janúar 2006 kl. 10:00. Reynimelur 22, 221-3058, Reykjavík, þingl. eig. Tómas Bolli Hafþórs- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 25. janúar 2006 kl. 10:00. Torfufell 33, 205-2951, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Björg Pétursdótt- ir, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason ehf., miðvikudaginn 25. janúar 2006 kl. 10:00. Ugluhólar 12, 205-0191, Reykjavík, þingl. eig. Þuríður Birna Halldórs- dóttir og Guðmundur Oddgeir Indriðason, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 25. janúar 2006 kl. 10:00. Urðarstígur 8, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Gestur Páll Reynisson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 25. janúar 2006 kl. 10:00. Vesturgata 23, 200-1612, Reykjavík, þingl. eig. Þór Örn Víkingsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 25. janúar 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 20. janúar 2006.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.