Morgunblaðið - 21.01.2006, Page 66
66 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þvert á hugmyndir svartsýnna heim-
spekinga fyrri alda er maðurinn ekki
dæmdur til þess að syrgja. Aðstæður
sem virðast óhjákvæmilegar geta vel
breyst. Gríptu til bjartsýni og vittu
hvað gerist.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það er betra að hegða sér óvenjulega
eða kjánalega en að sitja og geispa og
tala um eitthvað hversdagslegt. Þú
gætir eignast nýjan aðdáanda, eða
kynnst einhverjum sem eltir þig á
röndum. Þú átt það skilið.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Beittu þér. Nýttu þér. Taktu af skarið.
Hvatningarorð koma að góðum notum
í dag og allt gott er innan seilingar.
Þegar degi lýkur gleðst þú yfir góðum
árangri.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Ekki drepa skordýr sem verður á vegi
þínum. Hvolfdu glasi yfir það, ýttu
blaði undir glasið til að ná því, farðu
með það út og slepptu því. Karma-
lögmálið ræður ríkjum í dag.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Tilfinningar koma úr öllum áttum,
jafnvel dauðum hlutum. Ljónið finnur
til þegar það horfir á himininn, hand-
fjatlar stein eða heyrir hljóð vind-
skelja. Beislaðu það sem þú upplifir í
vinnunni, þá skaparðu eitthvað fallegt.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Leitin að vellíðan er eilíf og maður þarf
að æfa sig. Uppáhaldsaðferð meyj-
unnar til þess að þjálfa þann vöðva, ef
svo má segja, er að gera eitthvað fal-
legt fyrir einhvern án þess að búast við
einhverju í staðinn.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Fjármálin eru aftur á dagskrá. Farðu
inn á svið sem þú þekkir ekki og hefur
ætlað að kynna þér lengi, það gæti fært
þér heppni í ástamálum.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Himintunglin gefa í skyn að traust sé
af skornum skammti í dag. Maður get-
ur aukið traust sitt á sjálfum sér með
því að tryggja að orð og gerðir fari
saman. Það felur í sér að útiloka hvítar
lygar líka.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Óvænt örlög eða slys eru tækifæri í
dulargervi. Gættu þess að rugla ekki
augljósum afturkipp saman við falinn
gimstein. Hann gæti tekið marga mán-
uði að koma í ljós, en mun svo sann-
arlega skína.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin er þekkt fyrir frábæra
kímnigáfu. Hlátur getur læknað sjúk-
dóma, en maður þarf líklega að hlæja
nánast stanslaust til þess að það gangi.
Það verður ekki vandamál í dag, þú
sérð það hlægilega í hverju sem er.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Ekki gera lítið úr því sem þyngir huga
þinn. Prófaðu langa göngutúra í fersku
lofti. Kannski losar þú um það sem
varpar skugga á hugsanirnar. Leyfðu
birtunni að komast að.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Ástin er til í ýmsum myndum. Eros,
líkamleg ást, er rómantísk, en Agape,
alheimsást, er án skilyrða. Fiskurinn
er sér meðvitandi um þessi blæbrigði í
dag og við hvaða tækifæri hvort þeirra
á við.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Áhrif loftmerkjanna ýta
undir alls konar hugar-
leikfimi næstu daga. Létt
spjall vina með andstæðar skoðanir
kyndir undir alls kyns spennu, sam-
keppni og daður. Nú er rétti tíminn til
þess að viðra bestu hugmyndir sínar við
góða vini og sína hörðustu gagnrýnendur.
Þú lærir jafn mikið af fulltrúum beggja
hópa.
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 fjölkunnugar, 8
furða, 9 svæfill, 10
tvennd, 11 batni, 13
ójafnan, 15 rófa, 18 faðir,
21 keyri, 22 sjáum, 23
sérstakt spil, 24 ill-
mennis.
Lóðrétt | 2 augabragð, 3
ómerkileg manneskja, 4
urga, 5 óbeit, 6 samsull, 7
ósköp, 12 gagn, 14 sefa,
15 vers, 16 skeldýr, 17
vanin, 18 töflu, 19 svefn,
20 svelgurinn.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 aftek, 4 hálms, 7 vitur, 8 rofin, 9 gæf, 11 krap,
13 gata, 14 eiðar, 15 flóð, 17 ófár, 20 þrá, 22 rýmka, 23
topps, 24 narri, 25 korði.
Lóðrétt: 1 atvik, 2 totta, 3 körg, 4 horf, 5 lofta, 6 sunna,
10 æfður, 12 peð, 13 gró, 15 farin, 16 ósmár, 18 fipar, 19
risti, 20 þari, 21 átök.
40 ÁRA afmæli. Haraldur Bene-diktsson, formaður Bænda-
samtaka Íslands og bóndi á Vestra-
Reyni, verður fertugur mánudaginn
23. janúar. Fjölskylda Haraldar býður
til kaffisamsætis sunnudaginn 22. jan-
úar í Sunnusal Hótel Sögu kl. 15.00.
Árnaðheilla
dagbók@mbl.is
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Tónlist
Hallgrímskirkja | Hádegistónleikar – Guð-
mundur Sigurðsson, Ives o.fl. kl. 12.
Tónlistarþróunarmiðstöðin | Hljómsveit-
irnar Númer Núll, Múskat og Ritz spila í
Tónlistarþróunarmiðstöðinni Hellinum,
Hólmaslóð 2. Húsið opnað kl. 20. 500 kr
aðgangseyrir.
Myndlist
101 gallery | Ásmundur Ásmundsson. Til
25. feb.
Artótek Grófarhúsi | Valgerður Hauks-
dóttir myndlistarmaður til 19. febrúar. Sjá:
www.artotek.is
BANANANANAS | Spessi, Portray. Til 28.
jan.
Café Karólína | Aðalsteinn Svanur sýnir
bleksprautuprentaðar ljósmyndir á segl-
dúk til 3. febr. www.simnet.is/adals-
teinn.svanur
Gallerí + Akureyri | Ingileif og Áslaug
Thorlacius til 22. jan. Opið um helgar kl.
14–17.
Gallerí BOX | Arna Valsdóttir sýnir „Kvika“
. Sýningin opnuð 21. janúar kl. 16 og stend-
ur til 11. febrúar. Opið fimmtud og laugard
kl. 14–17.
Gallerí I8 | Ólafur Gíslason
Gallerí Sævars Karls | Byggir brú milli
náttúru og borgar – Helgi Már Kristinsson
sýnir abstraktmálverk. Til 26. jan.
Gallery Turpentine | Hallgrímur Helgason.
Til 31. jan.
Hafnarborg | Kári Sveinsson frá Færeyjum
og Pétur Bjarnason myndhöggvari. Til 30.
jan.
Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir
og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka.
Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir
sýnir í Menningarsal til 7. febrúar.
i8 | Sýningin Fiskidrama samanstendur af
myndbandi, skúlptúr og teikningum. i8 er
opið miðvikudaga– föstudaga frá kl. 11–17
og laugardaga frá kl. 13–17.
Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð-
rúnar Benediktsdóttur til loka janúar
2006.
Karólína Restaurant | Óli G. með sýn-
inguna Týnda fiðrildið til loka apríl.
Kling og Bang gallerí | Ég sýni ekkert en í
nýju samhengi eftir Erling T.V. Klingenberg
& Hreyfingar-Movements eftir Sirru Sig-
rúnu Sigurðardóttur. Til 22. janúar. Opið
fim–sun kl. 14–18.
KunstCentred Silkeborg Bad | Nú stendur
yfir grafíksýning í Kunst Centred Silkeborg
Bad á Jótlandi. Þar sýna 120 félagsmenn í
Fyns Grafiske Værksted ný grafíkverk unn-
in í hina ýmsu miðla grafíklistarinnar. Tveir
íslenskir listamenn eru meðal sýnenda,
þær Anna G. Torfadóttir og Sveinbjörg
Hallgrímsdóttir.
Listasafn ASÍ | Myndlist vs. hönnun. Ragn-
heiður Ingunn Ágústsdóttir, Sigríður Ólafs-
dóttir, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og
Tinna Gunnarsdóttir. Til 5. feb.
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning.
Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II –
Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13
ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar
2006.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kristín
Þorkelsdóttir (hönnun, vatnslitir). Guðrún
Vigfúsdóttir (vefnaður). Til 12. feb.
Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning
Guðrúnar Einarsdóttur. Sýningin sam-
anstendur af rúmlega tuttugu nýjum verk-
um unnum með olíu á striga ásamt skúlp-
túrum unnum úr frauðplasti og litarefni á
tré. Til 5. mars.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Bernd Koberling til 22. janúar. Maðurinn og
efnið, yfirlitssýning.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró
til 23. apríl.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Gabrí-
ela Friðriksdóttir, Feneyjaverkið. Kristín Ey-
fells. Til 26. feb.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá
fæðingu málarans. Til 19. mars.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið.
Jóna Þorvaldsdóttir. Til 22. feb.
Norræna húsið | Þrjár finnskar listakonur.
Nýlistasafnið | Kees Visser, Þór Vigfússon
og Ívar Valgarðsson. Til 28. jan.
Safn | Listamennirnir Einar Falur Ingólfs-
son, Anouk de Clercq og Greg Barrett sýna
verk sín til 5. febrúar.Opið mið–fös kl. 14–18
lau/sun kl. 14–17. www.safn.is
Saltfisksetur Íslands | Margrét Bára með
málverkasýningu í Listsýningarsal til 27.
jan. Opið alla daga frá 11–18.
Skúlatún 4 | Kl. 15 í dag, laugardaginn 21.
jan., opnar fyrsta sýning ársins í Skúlatúni
4 þar sem myndlistarsamsteypan Skúli í
Túni hefur starfað frá síðastliðnu vori. Að-
standendur Skúla eru ólíkir listamenn úr
ýmsum áttum sem reka vinnustofur og
sýningaraðstöðu á þriðju hæð, sýningin
stendur til 12. feb.
Yggdrasil | Tolli til 25. jan.
Þjóðmenningarhúsið | Á veitingastofunni
Matur og menning í Þjóðmenningarhúsinu
eru sýnd málverk eftir Hjört Hjartarson
Myndir frá liðnu sumri.
Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís-
lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós-
myndir Marco Paoluzzo í Myndasal og ljós-
myndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20.
febrúar.
Söfn
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning
Borgarskjalasafns „Býarmenningin Tórs-
havn 1856–2005“ er í Grófarsal Tryggva-