Morgunblaðið - 21.01.2006, Qupperneq 68
68 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga.
Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn.
ÖSKUBUSKA - La Cenerentola eftir ROSSINI
Frumsýning sun.5. feb. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
2. sýn. fös. 10. feb. kl. 20 – 3. sýn. sun. 12. feb. kl. 20
4. sýn. sun. 19. feb. kl. 20 – 5. sýn. fös. 24. feb. kl. 20
AÐEINS SÝND Í FEBRÚAR OGMARS
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Stóra svið
SALKA VALKA
Su 22/1 kl. 20 Fi 26/1 kl. 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR!
WOYZECK
Í kvöld kl. 20 Su 29/1 kl. 20 UPPSELT
SÍÐUSTU SÝNINGAR!
KALLI Á ÞAKINU
Í dag kl. 14 UPPS. Su 22/1 kl. 14 UPPS.
Lau 4/2 kl. 14 AUKAS Su 5/2 kl. 14 AUKAS.
CARMEN
Fö 27/1 kl. 20 Græn Kort
Lau 28/1 kl. 20 Blá kort
Fö 3/2 kl. 20 Lau 4/2 kl. 20
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Lau 11/2 kl. 14 FORSÝNING UPPSELT
Su 12/2 kl. 14 FRUMSÝNING UPPSELT
Lau 18/2 kl. 14 Su 19/2 kl. 14
Nýja svið/Litla svið
MANNTAFL
Su 22/1 kl. 20 Fö 3/2 kl. 20 AUKASÝNING
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Fi 16/2 kl. 20 Fö 17/2 kl. 20 UPPSELT
Lau 25/2 kl. 20 Su 26/2 kl. 20
BELGÍSKA KONGÓ
Í kvöld kl. 20 UPPS. Lau 28/1 kl. 20 UPPS.
Su 29/1 kl. 20 Mi 1/2 kl 20 UPPS.
Lau 4/2 kl. 20 UPPS. Su 5/2 kl. 20
Fi 9/2 kl. 20 Fö 10/2 kl. 20
GLÆPUR GEGN DISKÓINU
Fi 26/1 kl. 20 Fö 27/1 kl. 20
Fi 2/2 kl. 20 Su 12/2 kl. 20
Naglinn
Í kvöld kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT
Su 22/1 kl. 20 UPPSELT
Fö 27/1 kl. 20 Lau 28/1 kl. 20
Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is
Fullkomið brúðkaup - heldur áfram!
Fös. 20. jan. kl. 20 UPPSELT
Lau. 21. jan. kl. 19 UPPSELT
Fös. 27. jan. kl. 20 Örfá sæti laus
Lau. 28. jan. kl. 19 Örfá sæti laus
Lau. 28. jan. kl. 22 AUKASÝNING
Fös. 3. feb. kl. 20 Nokkur sæti laus
Lau. 4. feb. kl. 19 Laus sæti
Lau. 4. feb. kl. 22 AUKASÝNING
10/2, 11/2, 18/2. - Síðustu sýningar
Miðasala opin
allan sólarhringinn
á netinu.
Snjór í
fjallinu!
Miðasalan opin virka daga kl. 13-17 og frá kl. 15 á laugardögum.
www.kringlukrain.is sími 568 0878
HljómsveitinTilþrif
í kvöld
Leikhúsgestir! Munið glæsilega matseðilinn
L I S T V I N A F É L A G
H A L L G R Í M S K I R K J U
24. starfsár
Stuttir
hádegistónleikar
með kynningum
laugardaginn
21. janúar kl.12 Organisti:
Guðmundur
Sigurðsson.
Fjölbreytt
orgeltónlist eftir
Pachelbel,
George Shearing
og Charles Ives.
Kaffisala í suðursal að tón-
leikunum loknum. Ókeypis
fyrir börn og nemendur.
MIÐASALA Í HALLGRÍMSKIRKJU
s. 510 1000.
Sýnt á NASA við Austurvöll
Fimmtudagur 26 . janúar - Laus sæti
Föstudagur 27 . janúar - Laus sæti
Laugardagur 28 . janúar - Laus sæti
Fimmtudagur 2 . febrúar - Laus sæti
Föstudagur 3 . febrúar - Laus sæti
Laugardagur 4 . febrúar - Laus sæti
Fimmtudagur 9 . febrúar - Laus sæti
Húsið opnar kl. 20:00 - Sýningar hefjast kl. 20:30
Miðasala í verslunum Skífunnar,
www.midi.is og í síma: 575 1550
GUÐRÚN Einarsdóttir opnar
sýningu í Listasafni Reykjanes-
bæjar í dag. Á sýningunni gefur
að líta rúmlega tuttugu ný verk.
„Þau eru bæði stór og lítil, og ég
nota bæði olíu og olíuíblöndunar-
efni, til að ná fram ólíkri áferð,“
segir Guðrún í samtali við Morg-
unblaðið. „Myndefnið er náttúran
og ýmis náttúruferli, sem ég vinn
út frá, en jafnframt er efnið mik-
ilvægur þáttur í vinnsluferlinu.
Það felst bæði í magni litar og að-
ferð, og hlutföllum í efnablöndum
sem ég nota til að ná fram ólíkum
áferðum.“
Auk olíumálverkanna sem unnin
eru á striga, gefur einnig að líta
verk unnin eftir aðferð á sýning-
unni sem Guðrún hefur ekki notað
áður; frauðplast og litarefni á tré.
„Ég sýni fjögur slík verk, sem ég
kalla orkumyndir. Þetta eru eins-
konar samnefnarar fyrir inntak
verkanna.“
Verkin vinnur Guðrún ávallt flöt
og byggir þau upp í ólíkum lögum.
„Ég vinn alltaf lárétt og uppfrá
striganum. Þannig get ég mótað
efnið, óunnið og unnið. Sú aðferð
hentar mínum vinnsluaðferðum,
enda passar það best við mynd-
efnið. Hugsunin heldur lárétt
áfram,“ segir Guðrún að síðustu.
Við upptök lífsins
Í sýningarskrá sem gefin er út
af þessu tilefni segir Aðalsteinn
Ingólfsson meðal annars um verk
Guðrúnar: „Í seinni tíð hefur Guð-
rún lagt bæði dýpri og heildrænni
skilning í ,,náttúruna“, tengt sam-
an hinar stóru lífrænu heildir
jarðfræðinnar, smáheima líffræð-
innar og ofurvíddir stjörnufræð-
innar. Í nýjustu verkum hennar
erum við stödd við upptök sjálfs
lífsins, þar sem síbreytingin er
eina staðreyndin sem hægt er að
reiða sig á. Um leið eru verk Guð-
rúnar langt í frá köld og vís-
indaleg; þvert á móti eru þau bor-
in uppi af ríkum og fullkomlega
„órökrænum tilfinningum“. Þær
tilfinningar snerta umgengni okk-
ar við þá margbrotnu og við-
kvæmu lífrænu veröld sem við
höfum fengið að láni og eigum að
skila óskaddaðri til afkomenda
okkar.“
Guðrún Einarsdóttir hefur hald-
ið fjölda einkasýninga og tekið
þátt í samsýningum frá árinu
1990, og var einn af fulltrúum Ís-
lands á Carnegie Art Award 1999.
Sýningin er opin alla daga frá
kl. 13.00–17.30 og er í sýningarsal
Listasafnsins í Duushúsum, Duus-
götu 2–10 í Reykjanesbæ. Sýn-
ingin stendur til 5. mars.
Myndlist | Guðrún Einarsdóttir sýnir í Listasafni Reykjanesbæjar
Náttúra og efni
Eitt verkanna á sýningu Guðrúnar í Listasafni Reykanesbæjar.
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111