Morgunblaðið - 21.01.2006, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 21.01.2006, Qupperneq 72
72 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÁRIÐ er 1958, umhverfið afskekkt munaðarleysingjahæli í Frönsku Ölpunum. Í myndarbyrjun er Anna (Ledoyen), að hefja störf við ræst- ingar en hælið hefur verið tæmt að undanskildri matseljunni Helenku (Lazar) og vistmanninum Judith (Doillon). Ekki líður á löngu uns Anna kemst að því að hælið býr yfir myrkum leyndarmálum og ýmsu fleiru sem augað ekki sér. Hún heyrir yfirnáttúrleg hljóð og óút- skýranlegir atburðir eru sífellt að gerast í návist hennar. Judith, sem hefur dvalið á hælinu frá barnæsku og er andlega vanheil, deilir reynsl- unni að einhverju leyti með Önnu en Helenka lætur sem ekkert sé, að því er virðist gegn betri vitund. Anna fer að rannsaka hælið upp á eigin spýtur og hefur ekki leitað lengi er hún kemst að því að þessi stóra og skuggalega bygging býr yfir óþægilegum leyndarmálum sem tengjast börnum sem voru vistuð á stofnuninni á stríðs- árunum, eins býr hún sjálf yfir leyndarmáli sem getur ekki dulist til lengdar fyrir öðrum. Upphafið minnir á The Shining, því miður nær samanburðurinn ekki lengra. Saint Ange fer bæri- lega af stað sem hefðbundin draugasaga og heldur þokkalegum dampi uns líða tekur á sýningartím- ann og handritshöfundurinn fer að flækja málin með uppgötvunum Önnu á leyndum afkimum hælisins þar sem framvindann minnir meira á uppvakningamyndir Romeros. Þar með er botninum kippt úr nokkuð spennandi hrollvekju og Saint Ange dalar niður í fráhrind- andi moðsuðu sem skilur við mann óánægðan með fráleita niðurstöð- una. Sem er leitt því myndin er gerð af talsverðum metnaði þrátt fyrir allt og leikurinn óaðfinn- anlegur hjá konunum þrem. Laug- ier hefði betur haldið sig við svipina og gæpi fortíðarinnar. Losaraleg leyndarmál KVIKMYNDIR Háskólabíó – Frönsk kvikmyndahátíð Leikstjóri Pascal Laugier. Aðalleikarar: Virginie Ledoyen, Lou Doillon, Catriona MacColl, Dorina Lazar. 98 mín. Frakk- land 2004. Saint Ange  Sæbjörn Valdimarsson „Upphafið minnir á The Shining, því miður nær samanburðurinn ekki lengra. Saint Ange fer bærilega af stað sem hefðbundin draugasaga.“ Bandaríski sálarsöngvarinn Wil-son Pickett, sem er þekktur fyrir að hafa sungið slagara eins og „Mustang Sally“, lést úr hjartaáfalli í Virginíu 64 ára að aldri. Pickett, sem var þekktur fyrir kraftmikinn söngstíl og litríka bún- inga, lék og söng fyrir áhorfendur í áratugi þar til fyrir um ári síðan þegar heilsan var farin að gefa sig. Pickett var einn af helstu tals- mönnum hins svokallaða Memphis hljóms. Pickett sló í gegn árið 1965 með laginu „In the Midnight Hour“, en það gerði hann nánast að stjörnu í einni svipan. Fólk folk@mbl.is SAMBÍÓ AKUREYRISAMBÍÓ KEFLAVÍK RUMOR HAS IT kl. 8 - 10 THE CHRONICLES OF NARNIA kl. 2 - 5 BORTHERS GRIMM B.i. 12 kl. 3.45 - 8 - 10:20 DRAUMALANDIÐ kl. 2 LITLE TRIP TO HEAVEN kl. 6 DOMINO kl. 8 - 10:15 B.i. 16 JARHEAD kl. 8 - 10:15 B.i. 16 CHRONICLES OF NARNIA kl. 2 - 5 KING KONG kl. 4:50 B.i. 12 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 2 B.i. 10 ***** V.J.V. / topp5.is **** S.V. / Mbl. E.P.Ó. / kvikmyndir.com **** Byggð á sígildri skáldsögu Jane Austin sem hefur komið út í íslenskri þýðingu. 2TILNEFNINGAR TIL GOLDEN GLOBEBesta myndin. Fyrir besta leik: Keira Knightley Frönsk Kvikmyndahátíð Pride & Prejudice kl. 5:30 - 8:05 og 10:40 Oliver Twist kl. 5:30 - 8 og 10:30 b.i. 12 ára Rumor Has It kl. 8:15 og 10:15 The Chronicles of Narnia kl. 2:45 og 5:30 Harry Potter og Eldbikarinn kl. 2:45 og 6:30 b.i. 10 ára KING KONG kl. 3 og 9:15 b.i. 12 ára The March of the Penguins kl. 3 Babúska - Le Poupées Russes B.i. 12 ára kl. 3:30 Talað fyrir daufum eyrum - Cause toujours kl. 6 Sain Ange kl. 8 Síðan Otar Fór - Depois qu´Otar est parti kl. 10:10 FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ UPPLIFÐU STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. Byggð á sönnum orðrómi... Frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“ Byggð á sígildri skáldsögu Jane Austin sem hefur komið út í íslenskri þýðingu. 2TILNEFNINGAR TIL GOLDEN GLOBEBesta myndin. Fyrir besta leik: Keira Knightley Saint Ange Babúska Síðan Otar Fór 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag eee M.M.J. kvikmyndir.com Frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“ eee M.M.J. kvikmyndir.com
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.