Morgunblaðið - 14.03.2006, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.03.2006, Blaðsíða 14
NÝTT NAFN NÝ TÆKIFÆRI Íslandsbanki og 7 dótturfyrirtæki og starfsstöðvar hafa sameinast undir einu nafni – Glitnir Stóraukin umsvif bankans á erlendri grund skapa fjölmörg tækifæri. Samræmd ásýnd og nýtt nafn sem auðvelt er í meðförum um allan heim mun auðvelda okkur að skapa enn fleiri tækifæri og nýta þau til hagsbóta fyrir viðskiptavini okkar. Undir nýju nafni mun Glitnir vera betur í stakk búinn en nokkru sinni til að vinna að fjárhagslegri velgengni viðskiptavina sinna. FJÁRHAGSLEG VELGENGNI ÞÍN ER OKKAR VERKEFNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.