Morgunblaðið - 05.04.2006, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.04.2006, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 2006 17 MINNSTAÐUR EKKI MISSA AF NR. 14 - 2006 Verð kr. 599 6. - 12. aprí l. Allt brjál að á Hér aði! TEK ÞESSU MEÐ JÁ KVÆÐNI O G RÓSEMI! Edda Heið rún Back m an glím ir við sjúk dóm inn: Leik stýr ir gam an le ik! Bachelor inn Stein grím ur Rand ver: CLIFF RIC HARD OG TOM JO NES Unn ur Birna, Ung frú Heim ur: BORÐDAMA MEÐ 9 7 7 1 0 2 5 9 5 6 0 0 9 STILLTI TIL FRIÐ AR Í HÓPSLAGS MÁL UM! Skap ari Adda Idol glaður: ALLT UM UNG FRÚ REYKJAVÍK Sjá ið mynd irn ar! Á VON Á BARNI! Nýtt blað komið út! Áskriftarsími: 515 5555 Vala Matt (53) og Hálfdán Steinþórs son (29) veggfóðr a heiminn: Vala og Hálf dán ha fa ver ið á far alds fæti í vet ur með þátt sin n Vegg fóð ur. Þau eru al veg á sömu bylgj u- lengd og mjög kær t er á milli þeirra. H læja saman! „Það var dásamlegt í Pa rís og við fengum yndisl egt veður. Það var komið vor og það var sól og aðein s svalt en mér finnst það besta veðrið ,“ segir Vala, en áhorf- endur Stöðvar 2 fengu að sjá afra kstur ferðarinnar í Ve ggfóðri á dögu num. „Það var mikil r ómantík í loftinu , enda er París borg els kendanna á vori n. Við sáum mikið af á stföngnu fólki á götun- um og fundum se m betur fer ekke rt fyr- RÓM AN TÍK Í PAR ÍS ir óeirðunum. V ið sáum bara ás tina en ekki ófriðinn.“ Vala segir algjö ran draum að v inna með Hálfdáni. „Hálfdán er alv eg einstakur og við erum alltaf í h láturskasti sama n og algjörlega á söm u bylgjulengd. Þ að er ótrúlega skemm tilegt og gefan di að vinna með honum . Hann er fæddur sjón- varpsmaður og þ arf ekkert að haf a fyrir þessu. Hann er e instaklega sjarm erandi og með mikla ú tgeislun og það skilar sér svo sannarleg a á skjánum.“ Syndir á móti straumnum Frakkar eru þek ktir fyrir eðalvín en þú lætur ekki áfe ngi inn fyrir þína r var- ir. Segðu mér hv ers vegna þú hef ur val- ið þann lífsstíl a ð drekka ekki? „Það eru eflaust nokkrar ástæður fyr- ir því en ég kem úr alkafjölskyldu og er elst í hópi se x systkina. Ég ákvað snemma að ver a góð fyr- irmynd og síða n þegar ég fann þrýsting um að drekka frá jafnöldrum í skólanum kom upp í mér karakterein- kenni sem ég he f fengið frá móður minni. É g er alveg óhrædd við að s ynda á móti straumnum og mér fannst bara nokkuð töff að vera eina stelpan í hópnu m sem drakk ekki og var öðr uvísi. Ég hef því aldrei fundið á mér og hef enga löngun til a ð drekka.“ Vala segir marg a spennandi þætti fram unda n í Veggfóðri og að sér finnist skemmtilegast að skoða nýjar l ausnir og finna góðar hugmyndi r. TEXTI: LOFTUR ATLI EIRÍKSSON MYNDIR: SAGA FILM GÓÐ SAMVINNA! Þau Vala og Há lfdán hafa náð mjög vel s aman í Veggfóðri og V ala gefur samstarfsmann i sínum fyrstu einkunn . SVONA ER BORGIN: Björn Ólafsson arkitekt lóðsað i Völu um París og hé r eru þau í Pom pi- dou-safninu þa r sem þau fóru á veit- ingastaðinn Ge orges á efstu h æð- inni sem er ein kar glæsilegur. FLOTT HRINGEKJA: Þessi hringekj a er skammt fr á Les Halles kjarnanu m þar sem finn a má fjölda skemmti legra verslana og veitingahúsa. KVIKMYNDABORG: Arna Sölvadótt ir kvikmyndage rðarnemi er í h ópi þeirra Íslendinga, sem búsettir eru í P arís og þau Há lfdán og Vala heilsuðu u pp á hana. SPRÆKAR MÆÐGUR : Mæðgu rn ar Ed da Björ g vins o g Eva D ögg Sig - ur geirs d ótt ir vor u að pru fu keyra Par ís fy r ir vænt an lega kve nna ferð til borg ar elske nd- anna. SÖNGVARI Í HÆSTU HÆÐ UM Séð og Heyrt heils aði upp á Jónas Guð munds son ten ór á heim ili móð ur hans. Hann verð ur áber andi á söngsvið inu nú í apr íl og syng ur á nokkrum tón leik um hér heima. Syng ur heima í apr íl! Jónas Guð munds son óp eru söngv arier bú sett ur í Berlín í Þýska-landi. Fyr ir nokkru hélt hann tón leika með nafna sín um, Jónasi Ingi- mund ar syni pí anó leik ara, í Saln um. Jónas lauk námi frá óp eru deild inni í Royal Academy of Music í London sl. vor og söng sitt fyrsta hlut verk í óp eru eft ir Ross ini á Ítal íu. Jónas hlaut ný lega við ur kenn ingu úr styrkt ar sjóði Önnu Kar ólínu Norð- dal og flaug heim frá Ítal íu þar sem hann var á meist ara nám skeiði hjá hinni heims þekktu óp eru söng konu Kiri te Kanawa til að taka á móti við ur kenn- ing unni. Jónas hef ur sung ið víða um heim og það er margt fram und an hjá hin um ný út skrif aða ten ór. Þessi fíni söngv ari kem ur m.a. aft ur heim nú í apr íl og syng ur á nokkrum tón leik um. „Ég mun syngja á tvenn um tón leik um með Fíl harm ón íu sveit inni, í Sálu messu Moz- arts með Sin fón íu hljóm sveit Ís lands og einnig með kór Lang holts kirkju,“ seg ir Jónas sem verð ur vænt an lega á ferð og flugi á næstu árum. „Ég er að koma mér upp heim ili í Berlín. Mér finnst nauð- syn legt að eiga huggu legt at hvarf sem kall ast heim ili, ég er svo góð ur van ur að heim an,“ seg ir söngv ar inn ánægð ur. Lærði hjá ömmu Föð ur amma Jónas ar er ein ást sælasta óp eru söng kona og söng kenn ari lands- ins, Þur íð ur Páls dótt ir, en Jónas lærði hjá henni. „Ég var einn af stofn fé lög- um í Drengja kór Laug ar nes kirkju og söng stund um ein söng með kórn um og þótti hafa fína rödd. Amma hvatti mig til að læra söng. Ég var fyrst hjá Berg- þóri Páls syni og að eins hjá Magn úsi heitn um Jóns syni en tók mér síð an hlé og kláraði stúd ents próf í MR. Amma bað mig síð an um að reyna aft ur, hún hafði trú á mér og ég gerð ist nem andi henn ar við Söng skól ann í Reykja vík. Ég fékk brenn andi áhuga á nám inu og út skrif að ist þeg ar ég var tutt ugu og eins árs,“ seg ir Jónas. „Amma er harð- ur kenn ari en með gíf ur lega mikla þekk- ingu og góða tækni. Hún kann allt hún amma, og hef ur sung ið svo mik ið og kynnst svo mörgum söngv ur um,“ seg- ir Jónas stolt ur. Langafi hans, fað ir Þur- íð ar, var dr. Páll Ís ólfs son, tón skáld og dómorganisti. Í móð ur fjöl skyldu hans er einnig söng elskt fólk. „Ömmu bræð- ur mín ir í móð ur ætt fengu til sögn í söng á Þing eyri og höfðu, eins og ég, mjög háa og bjarta rödd. Þeir hefðu ef til vill orð ið góð ir óp eru söngv ar ar ef að stæð ur hefðu leyft. Þá hef ur mamma mín gott tón eyra,“ bæt ir Jónas við. Jónas hafði ver ið við fram halds nám í Berlín um þriggja ára skeið og hugð- ist leita á önn ur mið í söng nám inu þeg- ar hann heim sótti söngvini í London eina helg ina. „Ég fór og heils aði upp á landa mína í Royal Col lege skól an- um í London og hitti þá fyr ir til vilj- un á gang in um ensk an pró fess or sem hafði ver ið próf dóm ari minn hér heima í söng prófi. Hann hafði boð ið mér út á sín um tíma til náms, sem ég ekki þáði. Þarna bauð hann mér strax í prufu fyr- ir óp eru deild ina og ég komst inn. Þetta var al gjör til vilj un og hefði ég ekki hitt mann inn hefði ég kannski aldrei kom- ist inn í deild ina fínu, því ég vissi ekk- ert af inn töku próf un um og próf in eru alltaf í desmeber og þetta var eft ir ára- mót. Þarna var ein göngu um aukaprufu að ræða,“ seg ir söngv ar inn kát ur sem syng ur upp í hæstu hæð ir og fer létt með það. Pass aði afa! Hvar er Jónas upp al in og hver eru áhuga mál in? Ég ólst upp á Báru göt unni og gekk í Vest ur bæj ar skóla og í Haga skóla. Ég er al inn upp af mömmu og móð urafa mín um, Jónasi Bjarna- syni sem æ t t a ð u r var frá Litla- Vatns nesi í Kefla- vík, en móð ur amma mín hét Ragn heið ur Þor valds dótt ir og var frá Dýra firði. Hún lést langt um ald ur fram. Afi Jónas var merki leg ur mað ur, hann var nefnd ur „hæg fara“ mað ur inn og ferð að ist um á for láta mót- or hjóli, en keyrði aldrei hrað ar en á þrjá- tíu. Hann rukk aði inn fyr ir Al menn ar trygg ing ar, sá mjög illa og því keyrði hann lús hægt. Afi tók á móti mér í há deg inu, gaf mér fisk með hamsatólg og pass aði upp á dreng inn sinn. Besti vin ur hans var á svip uð um aldri. Þeir höfðu kynnst í Vest manna eyj um sem ung ir menn, afi var þá á bát og vin ur inn seldi kven fólk inu lopa og band. Þeir fé lag ar sátu og spil uði bridge í góðu tómi og ég hlust aði á skemmti leg ar sög- ur. Ég um gekkst margt eldra fólk í æsku minni og þakka afa ýmislegt gott og fal lega lífs sýn,“ seg- ir Jónas. Móð ir hans bæt ir við að seinna hafi Jónas hjúkrað afa í veik ind um hans, en af inn varð fjörgam all. „Ég var mik ið í dansi sem barn og ung ling- ur og keppti í sam kvæm is döns um og slíku. Sú reynsla hef ur kom ið sér vel á svið inu. Ég hugsa vel um heils una yf ir- leitt, ann að er ekki í boði. Ég byrj aði að spila golf sem gutti og er alltaf veik ur fyr ir því. Ég hleyp og geng til að halda mér í formi. Þá er ég mjög mik ið fyr ir að sofa eða lúra og elska að stilla klukk- una að eins of snemma til að geta slökkt og hald ið áfram að sofa að eins leng ur,“ seg ir Jónas að lok um og skelli hlær. TEXTI: AGN ES KRIST JÓNS DÓTT IR MYND IR: SIG UR JÓN RAGN AR OG ÚR EINKA SAFNI Jónas Guð munds son (27) óp eru söngv ari er ný út skrif að ur og hef ur í nógu að snú ast í tón list ar líf inu. TÓN LISTARGEN: Amma Jónas ar er Þur íð- ur Páls dótt ir óp eru söng- kona. „Ég lærði söng hjá ömmu og hún er frá bær kenn ari og mann eskja,“ seg ir Jónas sem einnig lærði á pí anó. GOTT UPP ELDI: „Ég fékk gott upp eldi hjá mömmu og móð- urafa mín um sem hugs- aði um mig á með an mamma vann. Við afi spjöll uð um mik ið sam- an og það eru dýr mæt- ar minn ing ar,“ rifj ar Jónas upp. Móð ir hans, Jó hanna Jón as dótt ir, er stolt af syn in um og heim sæk ir hann reglu- lega til út landa. Á SVIÐI: „Hér er ég að syngja ásamt al bönsku söng kon- unni En kel eidu Sh kosa á Ítal íu í óp eru eft ir Ross- ini í fyrra,“ seg ir Jónas sem einnig hef ur sung ið í Englandi, Þýska landi og víð- ar. SÖNGVARA MYND: „Þeg ar ég var á meist ara- nám skeið inu hjá Kiri Te Kanawa á Ítal íu var í boði að fara í por trett mynda- töku sem ég þáði. Borg- in sem við vor um í heit ir Castigl ione og er við sjáv- ar síð una,“ rifj ar söngv ar- inn upp. MEÐ KIRI TE KANAWA: „Amma hvatti mig til að láta slag standa og gefa söngn um séns. Ég var ann ars á leið í Há skól ann og hafði hug á raun grein- um eða tungu mál um,“ seg ir Jónas. Selma Ragnarsdót tir (33) hannar gla múrfatnað á Íslen dinga: KRAFTMIKLI KJÓLAMEISTARINN! „Ég er með algera fata- og skódellu og hef verið það síðan ég man eft- ir mér. Ég þori varl a að opna fataskápana hér heima því það gæt i komið flóðbylgja,“ segir S elma fatahönnuður og k jóla- meistari í viðtali vi ð Séð og Heyrt. glamúrfatnað á „ guys and dolls“ Í slands. Ég hef líka saum að talsvert á karl menn, m.a. eftirminnil eg köflótt jakk aföt á Andrés Pétur Rú narsson fasteign asala. Hann vildi skra utleg jakkaföt o g kom með hugmynd s em við þróuðum síðan í sameiningu.“ Selma hefur ekk i bara verið á fu llu í hönnun og fatas aum heldur hefu r hún líka komið við sö gu í pólitík í Eyju m og situr í nokkrum nefndum í Reyk javík. „Ég er mikil sjá lfstæðiskona og var á fullu í bæjarpól itíkinni í Eyjum . Það var mjög fræða ndi en ekki he ntugt fyrir mig á þes sum tímapunkti . Það er mikið að ger a hjá mér í bún inga- og fatabransanu m og ég vil f rekar einbeita mér að því. Ég er í hlut astarfi í búningadeild Þjóðleikhússins og kenni líka fat asaum og hön nun í Fjölbrautaskólan um Ármúla. É g hef rekið eigin vinn ustofu í Kjörgar ði en er einmitt að fl ytja í nýtt húsn æði á Laugavegi 71 þa r sem Seyma va r áður til húsa.“ Hverjir eru hel stu gallar þínir og kostir? „Kostirnir eru þe ir að ég er mjög o pin og víðsýn. Ég v erð að láta einhv erjum öðrum eftir að n efna gallana en ég er mjög hvatvís se m getur víst flo kkast bæði undir kos ti og galla. Ég kem miklu í verk en v iðurkenni að ég o fhleð stundum á mig verkefnum. Þeg ar svo er verð ég stund um ógeðslega st ressuð og þá er ég bes t geymd ein ein hvers staðar.“ Hvernig klæðir þ ú þig sjálf? „Það fer eftir hv ernig skapi ég e r í þann daginn. É g get rokið í e itthvað töffaralegt og j afnvel reynt að vera sexí en suma d aga get ég veri ð eins og áttavilltur síg auni ef ég er í þ annig stuði. Klæðnaðu rinn fer líka stu ndum eftir því hvað é g ætla að gera þann daginn. Ég skip ti stundum um föt á miðjum degi og svo jafnvel aftu r um kvöldið. Ég er sífellt að skipta um hlutverk“ TEXTI: RÓBER T RÓBERTSSO N MYNDIR: GUNN AR GUNNARSS ON F lóð úr fataskáp num! „Ég er mikill safnari o g hendi helst engu. Ég var t.d. með eldgamalt sjónvarp hér í st ofunni en það var komin svo m ikil snjókoma í tækið að ég neyddist til að skipta því út og fékk annað tæk i lánað hjá vin konu minni. Ég hef líka safnað mik lu af gömlum fötum og skóm, aðalle ga frá ömmu og langöm mu. Þær voru m iklar glamúrdömur. Ég er með alge ra fata- og skód ellu og hef verið síð an ég man eftir mér. Ég þori varla að opna fataskápan a hér heima því það g æti komið flóðb ylgja,“ segir hún og h læjandi og bæt ir við: „Þegar ég taldi s íðast átti ég 55 s kópör og þeim fer fjölg andi.“ Selma býr ásam t syni sínum, Ós kari Alex Sindrasyni , í skemmtilegri íbúð í Einholti. Hún er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum en faðir henna r er Ragnar Sigurjó nsson, ljósmyn dari á DV til margra ár a og fyrrum ráðs maður í Viðey. „Fatad ellan hjá mér b yrjaði þegar ég var pí nulítil stelpa í E yjum. Ég fór að breyt a flíkum af ömm u og gerði þær marga r ansi skrautlega r. Sjálf gekk ég síðan í þeim og var auk þess alltaf að skipta u m háralit. Fyrirm yndin var söngkonan C indy Lauper þan nig að þú getur ímynda ð þér að ég hef verið ansi skrautleg,“ segir Selma og b rosir. Saumar mikið á fegurðardrott ningar Hún fór 18 ára í f ataiðn í Iðnskóla num í Reykjavík og læ rði klæðskurð. „S íðan þá hef ég verið á fullu að starfa í þ essum bransa. Ég hef h annað mikið af k jólum fyrir stúlkur í fegurðarsamkep pnum undanfarinn rúm an áratug. Ég ha nnaði m.a. kjól á H ugrúnu Harðard óttur, Ungfrú Suðurla nd og Ungfrú Ísland 2004. Kjóllinn s em Hugrún var í þegar hún valin Ung frú Ísland er l íklega einn af mínum uppáhaldskjólum sem og kjóllinn sem Elísabet, sportst úlka í Ungfrú Suðurlan d, var í, nú á dög unum. Það var opinn, blár kjóll, mjög sexí. Mér finnst ske mmtilegast að hanna kjóla á konur sem eru með flottar l ínur. Þá getur maður leyft sér margt þ annig að konan verði þokkafull og glæ sileg í kjólnum. Ég h anna auðvitað k jóla á allar konur, alla r týpur á öllum aldri. Ég vigta þær ek ki þegar þær ko ma til mín,“ segir Selm a glottandi og b ætir við: „Þegar ég h anna kjól reyni ég að draga fram það besta í konum o g fela það versta.“ Konur vilja flo tta og sexí kjóla Hún segir að ko nur séu tilbúnar að borga fyrir falle ga, sérhannaða kjóla. „Mér finnst þa ð helst hafa br eyst í áranna rás að fjölmargar konu r eru núna tilbúnar að borga meira fyrir kjóla sem eru sérstaki r. Það er auðvita ð viss klassi að vera í sérsaumuðum kj ól og kjóllinn á þá að p assa fullkomlega vexti konunnar. Það eru margar prin sessur og drottningar s em ég þarf að s núast í kringum og það er bara skemmt ilegt. Það fylgir því þe gar maður er að hanna Í FÍNU FORMI: Kjólameistarin n Selma slappar af heima í stofu. Hún er fínu formi, enda skreppur hún í líkamsræktina reglulega. „Það er nauðsynleg- ur partur af pró - gramminu og viss lífsstíll,“ s eg- ir hún. AÐDÁANDI CINDY LAUPER: Selma setur pl ötu á fóninn en hún er mikið fyrir góð a tónlist og ga mla muni sem hún hefur safnað að sér. Hún er líka mikill aðdá andi Cindy Lau per. MEÐ FATADELLU: Selma segist v era með algera fat a- og skódellu. HANNAÐI Á UNGFRÚ ÍSLAND: Selma hannað i þennan glæsilega kjól á Hugrúnu Harðardóttur þ egar hún var valin Ungfr ú Ísland. SKRAUTLEG FÖT: Köflóttu fötin h ans Andrésar Pétu rs vöktu mikla luk ku í afmælinu han s en Selma, sem er til vinstri á my nd- inni, hannaði þ au einnig.  K a i li kjól rinn! GERIR LÍFIÐ SKEMMTILEGRA! Topplög árs ins 2005 voru þem að í Idol-Stjörnu leit síð ast lið inn föstu- dag en á end an um fór svo að Brí et Sunna þurfti frá að hverfa. TVÖ Á TOPPN UM! Snorri og Ína munu keppa til úr slita í Idol-Stjörnu leit á föstu dag inn: Brí et Sunna kvaddi! Spenn an í Idol-Stjörnu leit hef ur magn-ast með hverri vik unni en næsta föstu dag kem ur í ljós hvort það verður Ína Val gerð ur eða Snorri sem hlýt ur tit il inn Idol-stjarna Ís lands þetta árið. Bæði hafa þau stað- ið sig með mikl um glæsi brag í Smára- lind inni og vax ið með hverri viku. Alls bár ust 70.000 at kvæði í síma kosn ing- unni sem lauk með því að Brí et Sunna þurfti að kveðja vini sína Ínu og Snorra. Hún mun þó samt sem áður koma fram í næsta þætti en þá verða all ir þeir tólf kepp end ur sem komust í Smára lind ina með at riði. Þrátt fyr ir að þurfa að kveðja Idol- Stjörnu leit var Brí et Sunna mjög ánægð eft ir kvöld ið enda búin að standa sig veru lega vel í keppn inni. „Ég er bara al veg rosa lega sátt við þetta allt sam- an og er búin að skemmta mér al veg ýkt vel,“ seg ir Brí et. „Þetta er búið að vera al veg ólýs an legt og eig in lega bara al gjör rús sí bana ferð, svona eins og þyrlu ferð in,“ bæt ir hún við hlæj andi. Fram und an hjá sér seg ir hún nú vera að spá og spekúlera í hvað hún komi til með að gera á næst unni en draum inn seg ir hún vera að gefa út plötu. TEXTI: SIG RÍÐ UR HJÁLM ARS MYND IR: SIG UR JÓN RAGN AR Sæl í Smára lind! Leik ara hjón in Atli Þór Al berts-son og Bryn dís Ás munds dótt ir giftu sig síð asta sum ar og eiga nú von á sín um fyrsta erf ingja á næstu vik um en Bryn dís er kom in átta mán uði á leið. Atli Þór hef ur ver ið mik ið í sviðs ljós inu í vet ur en hann hef ur leik ið per són una Adda Idol í Og Voda fo ne aug lýs ing un um við góð ar und ir tekt ir lands manna. Hjón- in voru sæl og glöð þar sem þau fylgd ust með Idol inu á föstu dag inn en Addi Idol fékk þar sín ar fimmt án mín út ur af frægð og var hæstá nægð ur. „Addi var nátt úr lega bara á heima velli í Smára lind inni að syngja fyr ir sitt fólk,“ seg ir Atli um karakt er inn sinn. „Hann var bara rosa lega kát ur og lík lega bú inn að fá nóg af sjón varps fram komu fyr ir lífs tíð,“ bæt ir hann við og hlær. EIGA VON Á BARNI LUKKU LEG: Bryn dís og Atli eru ánægð og ást fang- in en þau eiga von á sínu fyrsta barni á næstu vik um. Þau giftu sig síð ast lið- ið sum ar. STOLTUR Á SVIÐ INU: Addi Idol var að sjálf sögðu í skýj un um með að fá að koma fram á svið inu í Smára lind, enda al gjör lega á heima velli þar. TÁRAÐ IST: Þeg ar úr slit kvölds ins voru ljós var ekki laust við að söng kon an unga, Ína Val gerð ur, tárað ist enda án efa erfitt að sjá á eft ir vin konu sinni Brí- eti Sunnu út úr keppn- inni. Snorri hélt þó ró sinni að vanda. AL GJÖR IDOL: Addi Idol var í sælu- vímu þeg ar hann fékk að koma fram í Smára lind inni á föstu dag inn en hér sit ur hann á milli Svav ars Arn ar í Idol Extra og söng kon- unn ar Heiðu sem varð í öðru sæti í Idol-Stjörnu leit á síð- asta ári. TENGDÓ TÖFFARI: Jón Helgi, tengda fað ir Snorra, var lang- flott asti áhorf and inn í saln um en hann fékk þessi fínu föt hjá vini sín um og Eyja mann in um, Ragga Sjonna. Selma Ragn ars fata hönn uð ur saum aði föt in á pabba sinn fyr ir bik ar úr slita leik fyr ir nokkrum árum. Þess má geta að aft an á föt un um stend ur nú Hvíti kóng ur inn. GLÆSI LEG: Ína Val gerð ur var stór glæsi- leg á svið inu á föstu dag inn en hér syng ur hún lag ið Speed of Sound með Cold play. ALVÖRUROKK AR AR: Snorri, Brí et Sunna og Ína Val gerð- ur voru held ur bet ur rokk ara leg í Smára lind inni með gadda ól ar og allt til heyr andi. KRÚTT LEG- UR KÆL IR: Brí et Sunna mátti bíta í það súra epli að kom ast ekki áfram í úr slita þátt inn en hún var samt skæl bros- andi, eins og alltaf, með þenn an fína kæli sem hún fékk að gjöf frá Kók. VIN SÆL: Ragn heið ur Sara mætti að sjálf sögðu til að fylgj ast með fé lög um sín um í Vetr ar- garð in um og mátti hafa sig alla við að gefa eig- in hand ar á rit un fyr ir unga að dá end ur. Söngv ri í hæst æ ! Vala att í Parí ! Id l b HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Hlíðarendi | Steinunn Valdís Ósk- arsdóttir borgarstjóri undirritaði í gær samning við forráðamenn Knattspyrnufélagsins Vals og Vals- manna hf. vegna skipulagsmála og uppbyggingar á Hlíðarenda. Í til- kynningu vegna samningsins segir að hann feli í sér að byggt verði knatthús á svæðinu yfir áður áform- aðan gervigrasvöll og að skipulag þess muni taka mið af niðurstöðum yfirstandandi hugmyndasamkeppni um heildarskipulag Vatnsmýrarinn- ar. Auk borgarstjóra undirrituðu samninginn þeir Grímur Sæmund- sen, formaður Vals, og Brynjar Harðarson, stjórnarformaður Vals- manna hf. Viðstödd undirritunina voru Dagur B. Eggertsson, formað- ur skipulagsráðs, og Anna Kristins- dóttir, formaður íþrótta- og tóm- stundaráðs. „Forsögu málsins má rekja til árs- ins 2002 þegar Knattspyrnufélagið Valur og Reykjavíkurborg gerðu samning um skipulag á félagssvæði Vals á Hlíðarenda. Viðauki við þann samning var gerður í desember 2003 sem kvað á um uppbyggingu íþrótta- mannvirkja og fleiri framkvæmdir og sett var á fót sameiginleg bygg- ingarnefnd aðila. Í maí 2005 gerðu síðan byggingarnefndin og Vals- menn hf. samning um kaup á bygg- ingarsvæði og lóðarréttindum á svæði Vals á Hlíðarenda,“ segir í til- kynningu Reykjavíkurborgar. Samkomulagið snýst um breyt- ingu á þegar samþykktu deiliskipu- lagi á byggingarsvæði Valsmanna hf. á Hlíðarenda, hugsanlega breytingu á aðkomu að svæði Knattspyrnu- félagsins Vals á Hlíðarenda og breyt- ingu á gatnakerfi í nágrenninu, eink- um varðandi svokallaðan Hlíðarfót. Nýtt knatthús rís á Hlíðarenda Morgunblaðið/Kristinn Undirritun Forystumenn í Knattspyrnufélaginu Val og Reykjavíkurborgar undirrituðu samninginn í gær. Reykjavík | Steinunn Valdís Ósk- arsdóttir borgarstjóri og Gestur Jónsson formaður Golfklúbbs Reykjavíkur undirrituðu 3. apríl sl. samning vegna stuðnings borg- aryfirvalda við framkvæmdir og endurbætur á golfvöllum félagsins í Reykjavík. Um er að ræða styrk upp á samtals 210 milljónir króna sem greiðist á fjórum árum. Þá er gert ráð fyrir að á næstu mánuðum ljúki vinnu við afmörkun lands á Korpúlfsstöðum sem verður notað undir golfvöll með tilliti til fyr- irhugaðrar stækkunar úr 18 hol- um í 27 holur. GR hefur nú þegar lokið við uppbyggingu tveggja nýrra æf- ingaflata í Grafarholti og svo Grafarkotsvallar, sem er 6 holu æfingavöllur sem verður tekinn í notkun í júní. Næstu verkefni eru bygging vélageymslu í Grafarholti og þjónustubyggingar við Bása, þar sem afgreiðslurými verður stækkað og byggð innipútt- og vippflöt. Haldið verður áfram að bæta brautir Grafarholtsvallar á næstu fjórum árum og endurbyggja flat- ir, en gera má ráð fyrir að næst á dagskrá verði sléttun 18. brautar og uppbygging 3. flatar. Samningur um framkvæmdir hjá GR Samkomulag Gestur Jónsson, for- maður GR, og Steinunn Valdís Ósk- arsdóttir borgarstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.