Morgunblaðið - 05.04.2006, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.04.2006, Blaðsíða 39
árshátíð, líf þeirra, ástir og áhyggjur. Dans Þjóðdansafélag Reykjavíkur | Opið hús verður í sal félagsins að Álfabakka 14a, kl. 20.30. Gömlu dansarnir. Allir velkomnir. Fyrirlestrar og fundir Bókasafn Kópavogs | Guðfinna Ragn- arsdóttir heldur erindi um ættfræði 6. apríl kl. 17.15–18.15. Guðfinna nálgast efnið á nýj- an hátt og tengir það munum og minn- ingum, sem hún segir að fólk eigi að koma áfram til næstu kynslóðar. Einnig verður hún með sýningu á ættargripum í safninu næstu vikur. Krabbameinsfélagið | Góðir hálsar, stuðn- ingshópur um krabbamein í blöðruháls- kirtli, verða með rabbfund sinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, kl. 17. Gestur fundarins verður Guðmundur Geirsson þvagfæra- skurðlæknir sem kynnir nýjan bækling um sjúkdóminn. Landakot | Fræðslunefnd Rannsóknastofu í öldrunarfræðum RHLÖ heldu fræðslufund 6. apríl kl. 15, í kennslusalnum á 6. hæð á Landakoti. Þar mun Ólafur Þór Gunn- arsson læknir fjalla um líkamsþjálfun aldr- aðra. Sent verður út með fjarfundarbúnaði. Samkomuhús Akureyrar | Í tilefni af útgáfu bókarinnar Draumalandið - sjálfshjálp- arbók handa hræddri þjóð heldur höfund- urinn, Andri Snær Magnason, fyrirlestur kl. 20. Andri Snær fer á kostum í bók sinni með leiftrandi hugmyndaflugi og hárfínum húmor! Fréttir og tilkynningar Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við Ráðhúsið á Selfossi kl. 10–17. Blóðbankabíllinn verður við Fjarðarkaup 6. apríl kl. 13–17. GA-fundir | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstandendur? Sími GA-samtakanna (Gamblers Anonymous) er 698 3888. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun á miðvikudögum kl. 14–17 Sólvallagötu 48. Sími 551 4349 Netfang maedur@simnet.is Taflfélag Reykjavíkur | Skákmót öðlinga, 40 ára og eldri fer fram í félagsheimili TR kl. 19.30. Teflt er á miðvikudagskvöldum. Mótinu lýkur 10. maí með hraðskákmóti og verðlaunaafhendingu. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 2006 39 DAGBÓK Okkar árlegi skóútsölumarkaður í fullum gangi á Skúlagötu 61 (í húsi Stálhúsgagna) Nýlegar vörur - frábært verð og úrval Herraskór frá kr. 1.995 Dömuskór frá kr. 995 Dömustígvél frá kr. 3.995 Barnaskór frá kr. 500 Töskur í úrvali Nýjar vörur vikulega Skóútsölumarkaðurinn Skúlagötu 61 sími 693 0996. Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 12-17. SKÓÚTSÖLUMARKAÐUR Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Göngu-Hrólfar: Við göngum alla miðvikudaga frá kl. 11–12, allir með. Málþing kl. 13. Skráning í af- greiðslu í síma 411 2700. Önnur fé- lagsstarfsemi fellur niður eftir hádegi vegna málþingsins. Átthagafélag Múlahrepps | Aðal- fundur verður haldinn föstudaginn 7. apríl kl. 20 í Konnakoti, Hverfisgötu 105. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, glerlist, fótaaðgerð, spiladagur. Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venju- lega. Handverksstofa Dalbrautar 21– 27 opin frá 8–16. Uppselt í menning- arferðina í Skálholt. Upplýsingar as- dis.skuladottir@reykjavik.is og síma 588 9533. Hvernig væri að líta inn, kíkja í blöðin og fá sér kaffisopa? Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofan í Gullsmára 9 er opin í dag kl. 10–11.30. Viðtalstími er Félags- heimilinu Gjábakka kl. 15–16. Fé- lagsvist verður spiluð í félagsheim- ilinu Gjábakka kl. 13. Félag eldri borgara, Reykjavík | Söngvaka kl. 14. Undirleikari Sigurður Jónsson. Söngfélag FEB, æfing kl. 17. Leikfélagið Snúður og Snælda sýna leikritið Glæpi og góðverk föstudag- inn 7. apríl kl. 14 í Iðnó. Ath. síðasta sýning fyrir páska. Miðapantanir í Iðnó í síma 562 9700, einnig seldir miðar við innganginn. Félagsheimilið Gjábakki | Félagsvist kl. 13, í félagsheimilinu Gjábakka. Boccia kl. 9.20. Glerlist kl. 9.30 og kl. 13. Handavinna kl. 10. Félagsvist kl. 13. Söngur kl. 15.15. Bobb kl. 17. Félagsheimilið, Gullsmára 13 | Skrif- stofa félagsins í Gullsmára er opin kl. 10–11.30. Viðtalstími í Gjábakka kl. 15– 16. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Í Kirkjuhvoli er kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.45, málun kl. 10 og 13.30 og bútasaumshópur kl. 13. Í Garða- bergi er opið kl. 12.30–16.30 og þar er spilað brids. Spænska er einnig þar kl. 10. Í Mýri er vatnsleikfimi auka kl. 9.45. Skráning í dagsferð um Reykja- vík og Seltjarnarnes sem farin verður 10. apríl stendur yfir í dag í Garða- bergi. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, í heimsókn koma nemendur frá Fellaskóla og stíga dans með danshópnum. Frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 13.30 koma eldri borgarar úr Hrunamannahreppi í heimsókn, börn úr Ártúnsskóla o.fl. Gerðubergskórinn tekur lagið. Veit- ingar í Kaffi Bergi. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9 aðstoð við böðun, bókband. Kl. 13 leikfimi og kl. 14, sagan. Kaffiveit- ingar um kl. 15. Allir velkomnir. Hraunbær 105 | Kl. 9 útskurður, postulínsmálun, kaffi, spjall, dag- blöðin, fótaaðgerð. Kl. 11 banki 5. og 19. apríl. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13 brids. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Línudans kl. 11. Saumar kl. 13. Gler- skurður kl. 13. Pílukast kl. 13.30. Gafl- arakórinn kl. 16.15. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa kl. 9–16 hjá Sigrúnu, silki- og gler- málun, kortagerð. Jóga kl. 9–12. Sam- verustund kl. 10.30, lestur og spjall. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir, hár- snyrting. Sími 535 2720. Hæðargarður 31 | Það eru allir alltaf velkomnir í félagsstarfið í Hæð- argarði 31. Fastir liðir eins og venju- lega. Uppselt í menningarferðina í Skálholt. Munið páskabingóið 11. apríl. Byrjað að selja kl. 13. Glæsilegir vinn- ingar. Allar upplýsingar í síma 568 3132 asdis.skuladottir@reykja- vik.is Korpúlfar, Grafarvogi | Gaman sam- an á Korpúlfsstöðum í dag, miðviku- dag, kl. 13.30. Keila í Mjódd á morgun, fimmtudag, kl. 10. Norðurbrún 1, | Kl. 9 opin vinnustofa, kl. 10.45 bankaþjónusta fyrsta mið- vikudag í mánuði, kl. 14 félagsvist, kaffi, verðlaun, opin fótaaðgerða- stofa, sími 568 3838. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fóta- aðgerðir kl. 9–16, myndmennt kl. 9.15–16, Sund kl. 10–12 (Hrafn- istulaug), hádegisverður kl. 11.45– 12.45, verslunarferð í Bónus Holta- görðum kl. 12.15–14, spurt og spjallað kl. 13–14, tréskurður kl. 13–16, kaffi- veitingar kl. 14.30–15.45. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30, handmennt almenn kl. 10– 16.30. Bókband kl. 10. Morgunstund kl. 10. Verslunarferð kl. 12.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn (foreldramorgunn) kl. 9.30–11.30. Kirkjuprakkarar kl. 15.30. TTT-starf kl. 17. ÆFAK (yngri deild) kl. 20. Fyr- irlestur kl. 20: „Einelti er aldrei ásættanlegt.“ Árbæjarkirkja | Kyrrðar- og bæna- stund í Árbæjarkirkju í hádeginu. Hægt er að koma fyrirbænarefnum til presta safnaðarins. Súpa og brauð í safnaðarheimili kirkjunnar. Áskirkja | Hreyfing og bæn í safn- aðarheimili II milli kl. 11 og 12 í dag. Bessastaðasókn | Dagur kirkjunnar í Haukshúsum. Foreldramorgnar eru frá kl. 10–12, hittumst fyrst í Bessa- staðakirkju kl. 10. Opið hús eldri borg- ara er frá kl. 13–16, spilað, teflt og púttað. Síðasti fundur KFUM&K fyrir 9–12 ára börn á þessum vetri frá kl. 17–18 Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Kirkjuprakkarar 7–9 ára kl. 16. TTT 10–12 ára kl. 17. Æskulýðs- félag KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Bústaðakirkja | Starf aldraðra á mið- vikudögum frá kl. 13. Við spilum, föndrum og erum með handavinnu. Í dag fáum við sýnikennslu í páska- föndri. Öllum er velkomið að taka þátt í þessu starfi. Nánari uppl. www.kirkja.is Garðasókn | Foreldramorgnar hvern miðvikudag í sumar, kl. 10–12.30. Í dag er fræðsla á vegum Fræðslusviðs kirkjunnar, um átakið: Verndum bernskuna. Gott tækifæri fyrir mömmur og börn að hittast og kynn- ast. Allir velkomnir, pabbar og mömmur, afar og ömmur. Alltaf heitt á könnunni. Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyr- irbænir. Boðið er upp á léttan hádeg- isverð á vægu verði að lokinni stund- inni. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari, orgelleikari Hörður Bragason. Allir velkomnir. Æskulýðsfélag í Engjaskóla kl. 20–21, fyrir 8. bekk. Helgistundir alla virka daga föst- unnar, kl. 18–18.15. Lesið úr Pass- íusálmunum. Í dag les Sigríður A. Þórðardóttir umhverfisráðherra. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8. Íhugun, altarisganga. Morgunverður í safnaðarsal eftir messuna. Keflavíkurkirkja | Foreldramorgunn kl. 10–12, umsjón hafa Dís Gylfadóttir og Guðrún Jensdóttir. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12.10. Boðið upp á súpu, salat og brauð að samverustund lokinni. Allir aldurs- hópar velkomnir. KFUM og KFUK | Sameiginleg ferð AD KFUM og KFUK í Sólheima í Grímsnesi 6. apríl. Pétur Sveinbjarn- arson sér um efni. Sr. Birgir Thomsen hefur hugleiðingu. Kaffiveitingar. Lagt verður af stað frá Holtavegi 28 kl. 18.30. Greitt við brottför. Skráning í síma 588 8899. Allir velkomnir. Kristniboðssalurinn | Samkoma í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58–60 miðvikudag 5. apríl kl. 20. „Vegna þessara orða,“ Bjarni Gísla- son talar. Jónas Þórisson sýnir mynd- ir. Kaffi. Allir eru velkomnir. Langholtskirkja | Hádegisbænagjörð kl. 12.10 með orgelleik, sálmasöng og hugvekju. Súpa og brauð kl. 12.30 (300 kr.). Starf eldri borgara kl. 13–16. Spilað, sungið, spjallað, föndrað og kaffisopi. Laugarneskirkja | Kl. 10 mömmu- morgunn í umsjá sr. Hildar Eirar Bolladóttur. Kl. 10.30 gönguhópurinn Sólarmegin leggur af stað frá kirkju- dyrum. Allt fólk velkomið að slást í för. Kl. 14.10 Kirkjuprakkarar (1.–4. bekkur). Kl. 16 TTT (5.–6. bekkur). Neskirkja | Foreldramorgnar kl. 10. Fyrirbænamessa kl. 12.15. Sr. Örn Bárður Jónsson. Opið hús kl. 15. Ljós- ið er félagsskapur fyrir krabbameins- sjúka í endurhæfingu sem starfar í Neskirkju. Erna Magnúsdóttir, iðju- þjálfi, og Margrét Frímannsdóttir, al- þingismaður og formaður félagsins, kynna. Kaffiveitingar. Morgunblaðið/Ásdís Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is 1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. Be3 Dd6 7. Dd2 e5 8. Rge2 Rf6 9. h3 Rd7 10. Bh6 O-O 11. h4 Rf6 12. f3 b5 13. g4 c4 14. O-O-O b4 15. Rb1 cxd3 16. Bxg7 Kxg7 17. Dxd3 Dxd3 18. Hxd3 Be6 19. Rd2 c5 20. Hd1 Hfc8 21. Hd6 a5 22. Kb1 c4 23. Rf1 c3 24. b3 Re8 25. Hb6 Hcb8 26. Hxb8 Hxb8 27. Re3 Rc7 28. Rc1 f6 29. Re2 Kf7 30. Hd3 Ke7 31. a4 Hh8 32. Rg3 Hd8 33. Hxd8 Kxd8 34. h5 Ke7 35. Kc1 Ra6 36. Rg2 Rb8 37. Re1 Rc6 38. hxg6 hxg6 39. Re2 Kd6 40. Kd1 Bc8 41. Rg2 Ba6 42. Rg1 Bc8 43. Rh4 g5 44. Rg2 Rd4 45. Re3 Be6 46. Kc1 Kc5 47. Kb1 Staðan kom upp á opna alþjóðlega Reykjavíkurmótinu sem lauk fyrir skömmu í skákmiðstöðinni í Faxafeni 12. Alþjóðlegi meistarinn Björgvin Jónsson (2392) hafði svart gegn Eng- lendingnum Edmund Player (2122). 47... Rxb3! snjöll mannsfórn sem gerir hvítum erfitt um vik. 48. cxb3 Bxb3 49. Re2 Bxa4 50. Kc1? Ekki er loku fyrir það skotið að hvítur hefði getað haldið jafntefli með því að leika 50. Rc1 þar sem þá er óvíst að svarti kóngurinn geti nálgast reitina d3/e3. Í framhald- inu var slíkt auðvelt fyrir svartan þar eð hann gat komið a-peði sínu fljótlega af stað. 50... Bb3! 51. Rg3 a4 52. Rh5 a3 53. Kb1 Kd4 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. FIMMTUDAGINN 6. apríl kl. 16.30 hittumst við að vanda í Ísafjarð- arkirkju. Ekki verður þó staldrað lengi við í kirkjunni að þessu sinni því fljótlega leggjum við af stað á Flateyri þar sem hópurinn í Flat- eyrarkirkju og sr. Stína Gísladóttir taka á móti okkur. Farið verður á einkabílum, svo þeir sem geta tekið með farþega eru vinsamlegast beðnir um að kippa þeim með sem ekki eru ak- andi. Sunnudaginn 9. apríl – pálma- sunnudag – kl. 11 er svo fjöl- skyldumessa í Ísafjarðarkirkju. Þá ljúkum við formlega kirkjuskól- anum í vetur og þökkum kærlega fyrir þátttökuna og samfélagið. Ferðalag kirkjuskólans í Ísafjarðarkirkju

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.