Morgunblaðið - 13.05.2006, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 13.05.2006, Qupperneq 38
Daglegtlíf maí Þeir sem eru á leiðinni ábúðarölt komast ekki hjáþví að sjá að doppótt ogröndótt virðist ætla að vera allsráðandi í sumartískunni í ár. Doppurnar og rendurnar ná ekki aðeins yfir boli, kjóla og peysur heldur má líka sjá þær á nærfötum, sundfötum, töskum, beltum og skartgripum. Þó að doppur og rendur séu í tísku núna skuluð þið í öllum bæn- um passa ykkur á því að blanda þessum tveimur mynstrum ekki saman eða klæðast þeim ein- göngu, doppur og rendur eru að- eins góðar í hófi með einlitum flíkum. Ömmukjólar í garðveisluna En fleiri mynstur sjást líka, mikið er um stórrósóttar flíkur sem minna oft nokkuð á vegg- fóður, einnig skal klæðast því mynstri af hófsemi. Töff ömmukjólar með blóma- mynstri eru svo tilvaldir fyrir garðveisluna eða röltið niðrí bæ. Köflótt má aðeins sjá innan um allar rendurnar, blómin og dopp- urnar og eru það þá helst köfl- óttar kúrekaskyrtur og skyrtuk- jólar. Buxur eiga að vera niðurmjóar, helst þannig að það sjáist í ökkl- ann, eða í frönskum sjóliðastíl en þá eru þær mjög víðar alla leið. Allar gerðir af stuttbuxum sjást í búðarhillunum. Vinsælastar eru þær sem ná að hnjám, hvort sem þær eru víðar eða þröngar. Mjög stuttar stuttbuxur sjást enn þá en eru nú meira úr glansandi efni en áður. Ekki fela mittið Fatatískan í sumar er fyrst og fremst kvenleg og tekur mið af tískunni sem var ríkjandi um 1960 til 1970. Kvenlegur vöxtur er líka í tísku, konur eiga að láta mittið sjást og ekki fela rass- inn. Sumarlitirnir eru marg- víslegir en ýmsar útgáfur af grænum og bláum eru ríkjandi auk þess sem það bregður líka fyrir mörgum afbrigðum af gulum ásamt rauðum. Hvítur, perlulitur og ljósbrúnn ráða líka ferðinni ásamt svörtum. Á heitum sólardögum er tilvalið að klæðast sterkum litum með hvítu en þegar sól er sest og næt- urlífið tekur við er fallegt að klæðast léttum efnum í silfruðum, gylltum eða djúpbláum litum. Stórir fylgihlutir Allir fylgihlutir í sumar eru stórir. Stór sólgleraugu, stórar töskur, stórir skartgripir og breið belti. Fylltir hælar á skóm verða áfram í sumar og eru nú jafnvel ýktari en í fyrrasumar. Venjulegir hælar eiga samt að vera nokkuð penir. Sandalar sem eru bundnir með borða nokkra hringi kring- um ökklann sjást líka. Flatbotna ballettskór verða áfram ráðandi út sumarið. Flott stígvél klikka síðan aldrei við rétta klæðnaðinn og koma að góðum notum í ís- lenskri sumarrigningu. Stórt mynstur á litskrúðugum kjól. Röndótt er áberandi í sumartísk- unni. Þessi síði bolur er úr Dorothy Perkins í Smáralind. M or gu nb la ði ð/ B ry nj ar G au ti Flott fyrir Nauthólsvíkina í sumar. Röndótt bikiní úr Vero Moda Smáralind.  TÍSKA | Sumartískan er kvenleg Doppur og rendur Rauðdoppóttur bolur úr Galla- buxnabúðinni í Kringlunni. Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Þessir eru góðir í bæjarröltið. Úr Eik í Kringlunni. Kúrekastíllinn er ekki úti í kuldanum í sumar, þessi köflótti skyrtukjóll er úr Vero Moda í Smáralind.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.