Morgunblaðið - 13.05.2006, Side 77

Morgunblaðið - 13.05.2006, Side 77
mörku og Íslandi. Viðfangsefnið er písl- arsagan – frá páskum til hvítasunnu. Börnin eru nemendur í 6. og 7. bekk í sex skólum á Norðurlöndum. Íslensku þátttakendurnir er frá Lágafellsskóla og Varmárskóla í Mos- fellsbæ. Næsti Bar | Undanfarin ár hefur Snorri Ás- mundsson þróað með sér andlega tækni í málaralist. Orkuflámamyndir hans sem eru taldar hafa lækningarmátt hafa vakið sterk áhrif hjá áhorfendum. Til 26. maí. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Safn | Tvær af fremstu myndlistarkonum í Evrópu; Karin Sander & Ceal Floyer, sýna nýleg verk sín í bland við eldri, sem eru í eigu Safns. Aðgangur er ókeypis. Leiðsögn á laugardögum. www.safn.is Salfisksetur Íslands | Anna Sigríður Sig- urjónsdóttir – Dýrið. Til 21. maí. Suðsuðvestur | Indíana Auðunsdóttir vinn- ur sýningu út frá samtíma menningu og að þessu sinni tekur hún fyrir metnað og myndugleik smáþjóðarinnar í norðri. Sjá: www.sudsudvestur.is Thorvaldsen Bar | Marinó Thorlacius með ljósmyndasýninguna „dreams“. Ljósmynd- irnar hans eru alveg sér á báti og hafa þær vakið mikla athygli bæði hérlendis sem og erlendis. Til 9. júní. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir Rob Hornstra eru afrakstur af ferðum hans um Ísland og veita sýn á Ísland nútímans og vitna um samfélagsbreytingar síðustu ára. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldukon- ur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síð- ari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra forrétt- inda að nema myndlist erlendis á síðustu áratugum 19. aldar og upp úr aldamótum. En engin þeirra gerði myndlist að ævistarfi. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn frá kl. 10–17 alla daga nema mánudaga. Hljóðleiðsögn, margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Sjá www.gljufrasteinn.is Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður Bachmann í Skotinu, nýjum sýningarkosti hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Sýnir Sig- ríður myndir sem hún hefur tekið af börn- um. Til 7. júní. Veiðisafnið – Stokkseyri | Uppstoppuð veiðidýr ásamt skotvopnum og veiðitengd- um munum. Opið alla dag kl. 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning í bókasal: Það gisti óður – Snorri Hjartarson 1906– 2006. Skáldsins minnst með munum, myndum og höfundarverkum hans. Aðrar sýningar: Handritin – m.a. Snorra Edda, Eddukvæðin og Íslendingasögur. Þjóðminja- safnið svona var það – þegar sýning þess var í risinu. Fyrirheitna landið – vesturfarar. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið er upp á fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga kl. 10–17. Leiklist Halaleikhópurinn | Halaleikhópurinn sýnir Pókók í leikstjórn Vilhjálms Hjálmarssonar í kvöld kl. 20. Hátúni 12. 105 Reykjavík. Hala- leikhópurinn er blandaður leikhópur sem starfar undir kjörorðunum „Leiklist fyrir alla“. Sjá: www.halaleikhopurinn.is IÐAVELLIR leikhús | Japansk/franski sviðslistahópurinn POKKOWAPA sýnir verk- ið HOLO NO UTA laugard. 13. maí kl. 16. Fjöl- skylduskemmtun eins og hún gerist best. sjá nánar á http://mmf.egilsstadir.is Skemmtanir Cafe Catalina | Hörður G. Ólafsson spilar og syngur í kvöld. Holtakráin | Tóti Freysson mun skemmta gestum og gangandi í kvöld. Kringlukráin | „Labbi í Mánum“ öðru nafni Ólafur Þórarinsson, fer fyrir hljómsveitinni Karma með dansleik í kvöld. Pakkhúsið, Selfossi | Hljómsveitin Sólon spilar um helgina. Radisson SAS Hótel Ísland | Samfylkingin í Reykjavík býður eldri borgurum í Reykjavík til kaffisamsætis í Súlnasal Hótel Sögu nk. sunnudag 14. maí. Húsið opnað kl. 13 og verður dagskrá milli kl. 13.30 og 15.30. Borgarfulltrúar, frambjóðendur og þing- menn Samfylkingarinnar í Reykjavík spjalla við gesti. Ráin Keflavík | Hljómsveitin Góðir Lands- menn spilar í kvöld. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Von leikur fyrir dansi í kvöld, húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Þjóðleikhúskjallarinn | Hinsegin Dagar á Ís- landi halda dansleik laug. 13. maí til styrktar Gay Pride-hátíðarinnar. DJ Páll Óskar held- ur uppi stuði fram á nótt. Miðaverð 1.000. Mannfagnaður Eden, Hveragerði | Í tilefni mæðradagsins 14. maí verður trúðurinn Eddi í Eden kl. 13– 16. Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | Dagsferð um Reykjanes 24. maí. Verð 3.800 kr., innifalið kaffi og veitingar. Uppl. um ferðina gefur Hannes Hákonarson í síma 892 3011. GA- fundir | Er spilafíkn að hrjá þig eða að- standendur þína? Þá er hægt að hringja í síma: 698 3888. Hótel Saga | MS-félag Íslands heldur aðal- fund kl. 14, á Hótel Sögu Súlnasal, gengið inn að austanverðu. Venjuleg aðalfund- arstörf. Veitingar í boði félagsins. Einungis skuldlausir félagsmenn hafa atkvæðisrétt. Kvenfélag Kópavogs | Óvissuferð og kvöld- verður Kvenfélags Kópavogs verður 17. maí. Mæting er kl. 18 í Hamraborg 10. Þátttaka tilkynnist: Helga í s. 554 4382, Elísabet s.: 695 8222. Zedrus | Zedrus, Hlíðasmára 11, Kópavogi hefur opnað heimasíðu www.zedrus.is Þar er efni um persnesk teppi, uppruna þeirra, gerð og merkingar og kynning á öðrum vörum sem verslunin selur. Þar eru einnig íslenskar vísnagátur, umfjöllun um draumr- áðningar, draumráðningar, talnaspá og heil- ræði dagsins. Frístundir og námskeið Grótta | Líffræðifélag Íslands stendur fyrir fjöruferð í Gróttu kl. 12. Líffræðingarnir María B. Steinarsdóttir og Halldór P. Hall- dórsson munu fræða gesti og gangandi um fjöruna og aðstoða við greiningu á lífverum. Hafið meðferðis fötur. Rósin | Opinn kynningarfundur verður um hvítugreiningu 18. maí kl. 18. Dr. Leonard Mehlmauer mun gefa innsýn í augnvísindin, hvernig og hvað má lesa úr hvítu augans o.fl. Boðið verður upp á fullt nám í hvítu- greiningu, frá 20.–25. maí, 10 stunda kennsla á dag í 6 daga. Nánri uppl. á www.eyolgy.com og með tölvupósti á lit- himnugreining@gmail.com Útivist og íþróttir Heiðmörk | Einar Þorgeirsson fuglafræð- ingur leiðir gesti í stutta göngu meðfram El- liðavatni og inn í skóginn í Heiðmörk í leit að fuglum laugard. kl. 11. Gangan er miðuð við að börn séu með í för. Útivist og íþróttir Íþróttahúsið Mýrin í Garðabæ | Vatns- leikfimi fyrir eldri borgara mánudaga og miðvikudaga kl. 9.30–10.30. Fyrir yngra fólk 7.40–8.20, fjórum sinnum í viku. Skráning er hjá Önnu Díu íþróttfræðingi í síma 691 5508. Mýrin er við Bæjarbraut. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2006 77 DAGBÓK Félagsstarf Breiðfirðingabúð | Vorferð breið- firska kvenna verður farin 25. maí. Farið verður frá umferðarmiðstöð- inni (BSÍ) kl. 10. Þátttaka tilkynnist fyrir 20. maí í síma 564 5365 hjá Gunnhildi eða 566 6447 hjá Elínu Björgu. Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið er öllum opið. Munið félagsvistina alla þriðjudaga kl. 14. Vorhátíð 19. maí hefst kl. 14. Skemmtun, uppákomur og gott með kaffinu. Uppl. í síma 588 9533. asdis.skuladott- ir@reykjavik.is Fella- og Hólakirkja | Eldri borg- arastarf Fella- og Hólakirkju fer í sína árlegu vorferð þriðjudaginn 16. maí. Farið verður að Hvanneyri, Reykholti, Fossatúni og sum- arbúðum KFUM og K. Verð með mat, ferðum og kaffi 2.500 kr. Skráning í síma 557 3280 fyrir 15. maí. Fella- og Hólabrekkubúar, fjöl- mennum! Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Mánudaginn 15. maí verður farið í heimsókn á tvær félagsmiðstöðvar í Reykjavík og vorsýningar skoðaðar. Mæting í Garðabergi kl. 13.30 og rútugjald er 300 kr. Ekki þarf að skrá sig. Félag eldri borgara, Kópavogi, ferðanefnd | Brottför 18. maí frá Gjábakka kl. 13.30 og Gullsmára kl. 13.45. Nesjavallavirkjun skoðuð ásamt sýningu OR um Hellisheið- arvirkjun. Írafossvirkjun skoðuð. Kaffihlaðborð á Hótel Örk. Skoð- aðar framkvæmdir við Hellisheið- arvirkjun sem eru á lokastigi. Leið- sögn: Pálína Jónsdóttir. Skráning hafin í félagsmiðstöðvunum. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsstarf Gerðubergs | Alla virka daga kl. 9–16.30 er fjölbreytt dag- skrá fyrir fólk á öllum aldri, m.a. opnar vinnustofur og spilasalur, dans, kórstarf, léttar gönguferðir um nágrennið, sund og leikfimiæf- ingar í Breiðholtslaug o.m.fl. Veit- ingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi Bergi. Strætisvagnar S4, 12 og 17 stansa við Gerðuberg. Hraunbær 105 | Handverkssýning verður dagana 14 og 15 maí milli kl. 13 og 17. Margir fallegir munir. Glæsilegar kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venjulega. Vorhátíð hefst kl. 14 föstudaginn 26. maí. Uppákomur og sérdeilis gott með kaffinu. Púttið er hafið! „Gönuhlaup“ alla föstudags- morgana kl. 9.30. „Út í bláinn“ alla laugardagsmorgna kl. 10. Sími 568- 3132. asdis.skuladottir@reykjavik.is Vesturgata 7 | Handverkssýning frá kl. 13–17, m.a. tréútskurður, bútasaumur, postulínsmálun, mynd- list, glerbræðsla og öll almenn handavinna. Sigurgeir Björgvinsson leikur á flygilinn. Kl. 15 sýnir Stein- unn Stefaní Magnúsdóttir aust- urlenska dansa. Veislukaffi. Kirkjustarf Grensáskirkja | Fundur verður haldinn í Safnaðarheimilinu 15. maí kl. 20. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Alls- herjar vinnu- og tiltektardagur frá kl. 8–17, nú á að gera allt fínt fyrir afmælishátíðina næstu helgi. Adda eldar góðan mat einsog vanalega og gefur okkur kaffi og meðlæti. Við viljum hvetja safnaðarmeðlimi til að mæta og leggja hönd á plóg- inn. Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Staðurogstund http://www.mbl.is/sos ER UPPSELT? Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Nei, reyndar ekki. En vegna mikillar sölu fasteigna (íbúðarhúsnæðis) í grónum hverfum á síðustu vikum vantar okkur fjölda eigna fyrir viðskiptavini okkar. Um er að ræða trausta kaupendur og góðar greiðslur eru í boði. Fossvogur: Traustur kaupandi óskar eftir raðhúsi nú þegar. 101 Skuggahverfi: 110-140 fm góð íbúð óskast. Hlíðar: Kaupandi óskar eftir 130-150 fm hæð með bílskúr í gamla hluta Hlíðanna, gjarnan á 1. hæð. Þingholt: Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsum á þessu svæði. Æskileg stærð 250-400 fm. Suðurhlíðar: Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsi eða raðhúsi. Æskileg stærð 250-350 fm. Íbúðir fyrir fólk á virðulegum aldri: Óskum nú þegar eftir 80-110 fm íbúðum á eftirtöldum svæðum: Kirkjulundi í Garðabæ, Sléttuvegi, Dalbraut eða Snorrabraut. Sterkar greiðslur í boði. Espigerði: 110-130 fm íbúð í blokk við Espigerði óskast. Seltjarnarnes: Óskum eftir sérbýlum, einbýlishúsum og raðhúsum á Seltjarnarnesi. Æskileg stærð 200-350 fm. Vesturbær: Óskum eftir 120-170 fm sérhæð í vesturborginni. Vesturbær: Óskum eftir góðri 3ja herb. íbúð á hæð. Æskileg stærð 70-90 fm. Allt að 150 milljónir: Einbýlishús á sjávarlóð á Arnarnesi eða sunnanverðu Seltjarnarnesi óskast. Rétt eign má kosta allt að 150 milljónir. Atvinnuhúsnæði: Lagerinn af atvinnuhúsnæði hjá okkur er að verða tómur. Höfum á skrá bæði fyrirtæki og fjárfesta sem óska eftir atvinnuhúsnæði nú þegar. Seljendur athugið! Hjá okkur hefur verið mjög góð sala í grónum hverfum á síðustu vikum. Eignirnar hafa yfirleitt selst á mjög góðu verði. Seljendur athugið einnig! Hér að framan er einungis sýnt brot úr kaupendaskrá okkar. INNTÖKUPRÓF Í LÆKNADEILD HÍ Inntökupróf í læknadeild Háskóla Íslands fyrir nám í læknis- fræði og sjúkraþjálfun verður haldið í Reykjavík dagana 14. og 15. júní 2006. Staður og stund verða tilkynnt próftak- endum eftir að skráningu er lokið. Þátttakendur þurfa að skrá sig til inntökuprófsins fyrir 1. júní 2006. Skráning er undir umsjón Nemendaskrár Háskóla Íslands og er skráningareyðublað að finna á Háskólavefnum www.hi.is og á skrifstofu Nemendaskrár í Aðalbyggingu Háskólans. Inntökuprófið er eitt próf sem tekur tvo daga, með þremur tveggja tíma próflotum hvorn daginn, eða 12 klst. alls. Niður- staða prófsins birtist í einni einkunn sem verður reiknuð með tveimur aukastöfum. Reiknað er með að niðurstaða liggi fyrir ekki síðar en um miðjan júlí. Árið 2006 fá 48 nemendur í læknisfræði og 25 í sjúkraþjálfun rétt til náms í læknadeild Háskóla Íslands og skulu þeir hafa skráð sig hjá Nemendaskrá fyrir 1. ágúst. Þeir sem ekki öðlast rétt til náms í læknadeild eiga þess kost að skrásetja sig, innan sömu tímamarka, í aðrar deildir gegn greiðslu skrásetningar- gjalds skv. reglum Háskóla Íslands. Nánari upplýsingar um inntökuprófið og dæmi um prófspurn- ingar má finna á heimasíðu læknadeildar Háskóla Íslands www.laeknadeild.hi.is/. SJÚKRAÞJÁLFUNARSKOR OG LÆKNISFRÆÐISKOR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.