Morgunblaðið - 13.05.2006, Síða 77

Morgunblaðið - 13.05.2006, Síða 77
mörku og Íslandi. Viðfangsefnið er písl- arsagan – frá páskum til hvítasunnu. Börnin eru nemendur í 6. og 7. bekk í sex skólum á Norðurlöndum. Íslensku þátttakendurnir er frá Lágafellsskóla og Varmárskóla í Mos- fellsbæ. Næsti Bar | Undanfarin ár hefur Snorri Ás- mundsson þróað með sér andlega tækni í málaralist. Orkuflámamyndir hans sem eru taldar hafa lækningarmátt hafa vakið sterk áhrif hjá áhorfendum. Til 26. maí. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Safn | Tvær af fremstu myndlistarkonum í Evrópu; Karin Sander & Ceal Floyer, sýna nýleg verk sín í bland við eldri, sem eru í eigu Safns. Aðgangur er ókeypis. Leiðsögn á laugardögum. www.safn.is Salfisksetur Íslands | Anna Sigríður Sig- urjónsdóttir – Dýrið. Til 21. maí. Suðsuðvestur | Indíana Auðunsdóttir vinn- ur sýningu út frá samtíma menningu og að þessu sinni tekur hún fyrir metnað og myndugleik smáþjóðarinnar í norðri. Sjá: www.sudsudvestur.is Thorvaldsen Bar | Marinó Thorlacius með ljósmyndasýninguna „dreams“. Ljósmynd- irnar hans eru alveg sér á báti og hafa þær vakið mikla athygli bæði hérlendis sem og erlendis. Til 9. júní. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir Rob Hornstra eru afrakstur af ferðum hans um Ísland og veita sýn á Ísland nútímans og vitna um samfélagsbreytingar síðustu ára. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldukon- ur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síð- ari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra forrétt- inda að nema myndlist erlendis á síðustu áratugum 19. aldar og upp úr aldamótum. En engin þeirra gerði myndlist að ævistarfi. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn frá kl. 10–17 alla daga nema mánudaga. Hljóðleiðsögn, margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Sjá www.gljufrasteinn.is Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður Bachmann í Skotinu, nýjum sýningarkosti hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Sýnir Sig- ríður myndir sem hún hefur tekið af börn- um. Til 7. júní. Veiðisafnið – Stokkseyri | Uppstoppuð veiðidýr ásamt skotvopnum og veiðitengd- um munum. Opið alla dag kl. 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning í bókasal: Það gisti óður – Snorri Hjartarson 1906– 2006. Skáldsins minnst með munum, myndum og höfundarverkum hans. Aðrar sýningar: Handritin – m.a. Snorra Edda, Eddukvæðin og Íslendingasögur. Þjóðminja- safnið svona var það – þegar sýning þess var í risinu. Fyrirheitna landið – vesturfarar. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið er upp á fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga kl. 10–17. Leiklist Halaleikhópurinn | Halaleikhópurinn sýnir Pókók í leikstjórn Vilhjálms Hjálmarssonar í kvöld kl. 20. Hátúni 12. 105 Reykjavík. Hala- leikhópurinn er blandaður leikhópur sem starfar undir kjörorðunum „Leiklist fyrir alla“. Sjá: www.halaleikhopurinn.is IÐAVELLIR leikhús | Japansk/franski sviðslistahópurinn POKKOWAPA sýnir verk- ið HOLO NO UTA laugard. 13. maí kl. 16. Fjöl- skylduskemmtun eins og hún gerist best. sjá nánar á http://mmf.egilsstadir.is Skemmtanir Cafe Catalina | Hörður G. Ólafsson spilar og syngur í kvöld. Holtakráin | Tóti Freysson mun skemmta gestum og gangandi í kvöld. Kringlukráin | „Labbi í Mánum“ öðru nafni Ólafur Þórarinsson, fer fyrir hljómsveitinni Karma með dansleik í kvöld. Pakkhúsið, Selfossi | Hljómsveitin Sólon spilar um helgina. Radisson SAS Hótel Ísland | Samfylkingin í Reykjavík býður eldri borgurum í Reykjavík til kaffisamsætis í Súlnasal Hótel Sögu nk. sunnudag 14. maí. Húsið opnað kl. 13 og verður dagskrá milli kl. 13.30 og 15.30. Borgarfulltrúar, frambjóðendur og þing- menn Samfylkingarinnar í Reykjavík spjalla við gesti. Ráin Keflavík | Hljómsveitin Góðir Lands- menn spilar í kvöld. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Von leikur fyrir dansi í kvöld, húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Þjóðleikhúskjallarinn | Hinsegin Dagar á Ís- landi halda dansleik laug. 13. maí til styrktar Gay Pride-hátíðarinnar. DJ Páll Óskar held- ur uppi stuði fram á nótt. Miðaverð 1.000. Mannfagnaður Eden, Hveragerði | Í tilefni mæðradagsins 14. maí verður trúðurinn Eddi í Eden kl. 13– 16. Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | Dagsferð um Reykjanes 24. maí. Verð 3.800 kr., innifalið kaffi og veitingar. Uppl. um ferðina gefur Hannes Hákonarson í síma 892 3011. GA- fundir | Er spilafíkn að hrjá þig eða að- standendur þína? Þá er hægt að hringja í síma: 698 3888. Hótel Saga | MS-félag Íslands heldur aðal- fund kl. 14, á Hótel Sögu Súlnasal, gengið inn að austanverðu. Venjuleg aðalfund- arstörf. Veitingar í boði félagsins. Einungis skuldlausir félagsmenn hafa atkvæðisrétt. Kvenfélag Kópavogs | Óvissuferð og kvöld- verður Kvenfélags Kópavogs verður 17. maí. Mæting er kl. 18 í Hamraborg 10. Þátttaka tilkynnist: Helga í s. 554 4382, Elísabet s.: 695 8222. Zedrus | Zedrus, Hlíðasmára 11, Kópavogi hefur opnað heimasíðu www.zedrus.is Þar er efni um persnesk teppi, uppruna þeirra, gerð og merkingar og kynning á öðrum vörum sem verslunin selur. Þar eru einnig íslenskar vísnagátur, umfjöllun um draumr- áðningar, draumráðningar, talnaspá og heil- ræði dagsins. Frístundir og námskeið Grótta | Líffræðifélag Íslands stendur fyrir fjöruferð í Gróttu kl. 12. Líffræðingarnir María B. Steinarsdóttir og Halldór P. Hall- dórsson munu fræða gesti og gangandi um fjöruna og aðstoða við greiningu á lífverum. Hafið meðferðis fötur. Rósin | Opinn kynningarfundur verður um hvítugreiningu 18. maí kl. 18. Dr. Leonard Mehlmauer mun gefa innsýn í augnvísindin, hvernig og hvað má lesa úr hvítu augans o.fl. Boðið verður upp á fullt nám í hvítu- greiningu, frá 20.–25. maí, 10 stunda kennsla á dag í 6 daga. Nánri uppl. á www.eyolgy.com og með tölvupósti á lit- himnugreining@gmail.com Útivist og íþróttir Heiðmörk | Einar Þorgeirsson fuglafræð- ingur leiðir gesti í stutta göngu meðfram El- liðavatni og inn í skóginn í Heiðmörk í leit að fuglum laugard. kl. 11. Gangan er miðuð við að börn séu með í för. Útivist og íþróttir Íþróttahúsið Mýrin í Garðabæ | Vatns- leikfimi fyrir eldri borgara mánudaga og miðvikudaga kl. 9.30–10.30. Fyrir yngra fólk 7.40–8.20, fjórum sinnum í viku. Skráning er hjá Önnu Díu íþróttfræðingi í síma 691 5508. Mýrin er við Bæjarbraut. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2006 77 DAGBÓK Félagsstarf Breiðfirðingabúð | Vorferð breið- firska kvenna verður farin 25. maí. Farið verður frá umferðarmiðstöð- inni (BSÍ) kl. 10. Þátttaka tilkynnist fyrir 20. maí í síma 564 5365 hjá Gunnhildi eða 566 6447 hjá Elínu Björgu. Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið er öllum opið. Munið félagsvistina alla þriðjudaga kl. 14. Vorhátíð 19. maí hefst kl. 14. Skemmtun, uppákomur og gott með kaffinu. Uppl. í síma 588 9533. asdis.skuladott- ir@reykjavik.is Fella- og Hólakirkja | Eldri borg- arastarf Fella- og Hólakirkju fer í sína árlegu vorferð þriðjudaginn 16. maí. Farið verður að Hvanneyri, Reykholti, Fossatúni og sum- arbúðum KFUM og K. Verð með mat, ferðum og kaffi 2.500 kr. Skráning í síma 557 3280 fyrir 15. maí. Fella- og Hólabrekkubúar, fjöl- mennum! Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Mánudaginn 15. maí verður farið í heimsókn á tvær félagsmiðstöðvar í Reykjavík og vorsýningar skoðaðar. Mæting í Garðabergi kl. 13.30 og rútugjald er 300 kr. Ekki þarf að skrá sig. Félag eldri borgara, Kópavogi, ferðanefnd | Brottför 18. maí frá Gjábakka kl. 13.30 og Gullsmára kl. 13.45. Nesjavallavirkjun skoðuð ásamt sýningu OR um Hellisheið- arvirkjun. Írafossvirkjun skoðuð. Kaffihlaðborð á Hótel Örk. Skoð- aðar framkvæmdir við Hellisheið- arvirkjun sem eru á lokastigi. Leið- sögn: Pálína Jónsdóttir. Skráning hafin í félagsmiðstöðvunum. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsstarf Gerðubergs | Alla virka daga kl. 9–16.30 er fjölbreytt dag- skrá fyrir fólk á öllum aldri, m.a. opnar vinnustofur og spilasalur, dans, kórstarf, léttar gönguferðir um nágrennið, sund og leikfimiæf- ingar í Breiðholtslaug o.m.fl. Veit- ingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi Bergi. Strætisvagnar S4, 12 og 17 stansa við Gerðuberg. Hraunbær 105 | Handverkssýning verður dagana 14 og 15 maí milli kl. 13 og 17. Margir fallegir munir. Glæsilegar kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venjulega. Vorhátíð hefst kl. 14 föstudaginn 26. maí. Uppákomur og sérdeilis gott með kaffinu. Púttið er hafið! „Gönuhlaup“ alla föstudags- morgana kl. 9.30. „Út í bláinn“ alla laugardagsmorgna kl. 10. Sími 568- 3132. asdis.skuladottir@reykjavik.is Vesturgata 7 | Handverkssýning frá kl. 13–17, m.a. tréútskurður, bútasaumur, postulínsmálun, mynd- list, glerbræðsla og öll almenn handavinna. Sigurgeir Björgvinsson leikur á flygilinn. Kl. 15 sýnir Stein- unn Stefaní Magnúsdóttir aust- urlenska dansa. Veislukaffi. Kirkjustarf Grensáskirkja | Fundur verður haldinn í Safnaðarheimilinu 15. maí kl. 20. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Alls- herjar vinnu- og tiltektardagur frá kl. 8–17, nú á að gera allt fínt fyrir afmælishátíðina næstu helgi. Adda eldar góðan mat einsog vanalega og gefur okkur kaffi og meðlæti. Við viljum hvetja safnaðarmeðlimi til að mæta og leggja hönd á plóg- inn. Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Staðurogstund http://www.mbl.is/sos ER UPPSELT? Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Nei, reyndar ekki. En vegna mikillar sölu fasteigna (íbúðarhúsnæðis) í grónum hverfum á síðustu vikum vantar okkur fjölda eigna fyrir viðskiptavini okkar. Um er að ræða trausta kaupendur og góðar greiðslur eru í boði. Fossvogur: Traustur kaupandi óskar eftir raðhúsi nú þegar. 101 Skuggahverfi: 110-140 fm góð íbúð óskast. Hlíðar: Kaupandi óskar eftir 130-150 fm hæð með bílskúr í gamla hluta Hlíðanna, gjarnan á 1. hæð. Þingholt: Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsum á þessu svæði. Æskileg stærð 250-400 fm. Suðurhlíðar: Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsi eða raðhúsi. Æskileg stærð 250-350 fm. Íbúðir fyrir fólk á virðulegum aldri: Óskum nú þegar eftir 80-110 fm íbúðum á eftirtöldum svæðum: Kirkjulundi í Garðabæ, Sléttuvegi, Dalbraut eða Snorrabraut. Sterkar greiðslur í boði. Espigerði: 110-130 fm íbúð í blokk við Espigerði óskast. Seltjarnarnes: Óskum eftir sérbýlum, einbýlishúsum og raðhúsum á Seltjarnarnesi. Æskileg stærð 200-350 fm. Vesturbær: Óskum eftir 120-170 fm sérhæð í vesturborginni. Vesturbær: Óskum eftir góðri 3ja herb. íbúð á hæð. Æskileg stærð 70-90 fm. Allt að 150 milljónir: Einbýlishús á sjávarlóð á Arnarnesi eða sunnanverðu Seltjarnarnesi óskast. Rétt eign má kosta allt að 150 milljónir. Atvinnuhúsnæði: Lagerinn af atvinnuhúsnæði hjá okkur er að verða tómur. Höfum á skrá bæði fyrirtæki og fjárfesta sem óska eftir atvinnuhúsnæði nú þegar. Seljendur athugið! Hjá okkur hefur verið mjög góð sala í grónum hverfum á síðustu vikum. Eignirnar hafa yfirleitt selst á mjög góðu verði. Seljendur athugið einnig! Hér að framan er einungis sýnt brot úr kaupendaskrá okkar. INNTÖKUPRÓF Í LÆKNADEILD HÍ Inntökupróf í læknadeild Háskóla Íslands fyrir nám í læknis- fræði og sjúkraþjálfun verður haldið í Reykjavík dagana 14. og 15. júní 2006. Staður og stund verða tilkynnt próftak- endum eftir að skráningu er lokið. Þátttakendur þurfa að skrá sig til inntökuprófsins fyrir 1. júní 2006. Skráning er undir umsjón Nemendaskrár Háskóla Íslands og er skráningareyðublað að finna á Háskólavefnum www.hi.is og á skrifstofu Nemendaskrár í Aðalbyggingu Háskólans. Inntökuprófið er eitt próf sem tekur tvo daga, með þremur tveggja tíma próflotum hvorn daginn, eða 12 klst. alls. Niður- staða prófsins birtist í einni einkunn sem verður reiknuð með tveimur aukastöfum. Reiknað er með að niðurstaða liggi fyrir ekki síðar en um miðjan júlí. Árið 2006 fá 48 nemendur í læknisfræði og 25 í sjúkraþjálfun rétt til náms í læknadeild Háskóla Íslands og skulu þeir hafa skráð sig hjá Nemendaskrá fyrir 1. ágúst. Þeir sem ekki öðlast rétt til náms í læknadeild eiga þess kost að skrásetja sig, innan sömu tímamarka, í aðrar deildir gegn greiðslu skrásetningar- gjalds skv. reglum Háskóla Íslands. Nánari upplýsingar um inntökuprófið og dæmi um prófspurn- ingar má finna á heimasíðu læknadeildar Háskóla Íslands www.laeknadeild.hi.is/. SJÚKRAÞJÁLFUNARSKOR OG LÆKNISFRÆÐISKOR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.