Morgunblaðið - 13.05.2006, Side 84

Morgunblaðið - 13.05.2006, Side 84
84 LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Hljómsveitin Sign er áleiðinni til Bretlands þar sem sveitin mun spila á nýrri tónlistarhátíð í Brighton hinn 19. maí, en hátíðin nefnist Great Esc- ape. Í kjölfarið fer sveitin í vikulangt tónleikaferðalag og spilar í London, Birm- ingham, Liverpool, Glasgow, York og Cardiff. Í tilefni af því kemur platan Thank God for Silence út í Bret- landi, en hún hefur verið að fá nokkuð góða dóma í breskum tónlistartímaritum. Í Metal Hammer segir með- al annars að Sign spili hart rokk með frábærum gít- arriffum. Í tímaritinu Rocksound segir að Sign sanni að á Íslandi sé fleira að finna en sérvitra og loft- kennda listamenn á borð við Björk og Sigur Rós. Í dómnum segir meðal annars að um sé að ræða blöndu af Axl Rose, Bon Jovi og AC/ DC sem bendi til þess að hljómsveitarmeðlimir hafi alist upp í kringum góða rokktónlist. Sign hitar upp fyrir Bret- landstúrinn með tvennum tónleikum á Gauki á Stöng í kvöld. Fyrri tónleikarnir hefjast klukkan 17 og eru þeir fyrir alla aldurshópa, en síðari tónleikarnir hefj- ast á miðnætti og þá er 18 ára aldurstakmark. Miða- verð á tónleikana er 1.000 krónur. Fólk folk@mbl.is PLÖTUSNÚÐARNIR GZA og DJ Muggs koma fram á tónleikum á Gauki á Stöng miðvikudags- kvöldið 31. maí næstkomandi. Til- efnið er fimm ára afmæli Kronik Entertainment sem hipp hopp- frömuðurinn Robbi Kronik stend- ur fyrir. GZA hefur getið sér gott orð bæði undir eigin nafni, en einnig sem meðlimur hinnar heims- þekktu rappsveitar Wu Tang Clan. DJ Muggs er þekktastur sem maðurinn á bak við rappsveitina Cypress Hill sem sló í gegn með plötunni Black Sunday árið 1993. Þeir félagar hafa starfað sam- an um nokkurt skeið og á síðasta ári gáfu þeir út plötuna Grand- masters sem hlaut góðar við- tökur. Þykir platan að mörgu leyti minna á gullaldarár Wu Tang Clan og Cypress Hill. Nán- ari upplýsingar um tónleikana verða veittar síðar. Tónlist | Fimm ára af- mæli Kronik Entertain- ment á Gauknum GZA og DJ Muggs mæta Platan Grandmasters kom út í fyrra. SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag FRÁ J.J.ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN SHAGGY DOG kl. 2 - 3:50 - 6 - 8 - 10 MI : 3 kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára SCARY MOVIE 4 kl. 4 B.i. 10 ára ÍSÖLD 2 m/ísl. tali kl. 2 Ekkert er hættu- legra en maður sem er um það bil að missa allt Fjórði og síðasti kaflinn af þríleiknum TIM ALLEN ( THE SANTA CLA SKIPTIR UM HAM Í GRÍNVIÐ VERÐUR HANN HUNDHEP FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN MI:3 kl. 4 - 6 - 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SHAGGY DOG kl. 3 - 6 - 8 og 10 SCARY MOVIE 4 kl. 3 - 6 - 8 og 10 B.I. 10 ÁRA LASSIE kl. 3 FIREWALL kl. 5:45 og 8 B.I. 16 ÁRA V FOR VENDETTA kl. 10:10 B.I. 16 ÁRA VERÐUR HANN HUNDHEPPINN EÐA HVAÐ! TIM ALLEN ( THE SANTA CLAUSE/ TOY STORY) SKIPTIR UM HAM Í GRÍNVIÐBURÐI ÁRSINS. FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN FRÁ DISNEY PICTURES. eeee VJV, Topp5.is eee JÞP blaðið „ÞAÐ ER VEL HÆGT AÐ MÆLA MEÐ “M:I:III” SEM GÓÐRI AFÞREYINGU OG SUMARSMELLI.“ eee H.J. mbl S.U.S. XFM MI : 3 kl. 2 - 5 - 8 - 10:20 B.i. 14 SHAGGY DOG kl. 2 - 4 - 6 - 8 SCARY MOVIE 4 kl. 10 B.i. 10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.