Morgunblaðið - 13.05.2006, Qupperneq 84

Morgunblaðið - 13.05.2006, Qupperneq 84
84 LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Hljómsveitin Sign er áleiðinni til Bretlands þar sem sveitin mun spila á nýrri tónlistarhátíð í Brighton hinn 19. maí, en hátíðin nefnist Great Esc- ape. Í kjölfarið fer sveitin í vikulangt tónleikaferðalag og spilar í London, Birm- ingham, Liverpool, Glasgow, York og Cardiff. Í tilefni af því kemur platan Thank God for Silence út í Bret- landi, en hún hefur verið að fá nokkuð góða dóma í breskum tónlistartímaritum. Í Metal Hammer segir með- al annars að Sign spili hart rokk með frábærum gít- arriffum. Í tímaritinu Rocksound segir að Sign sanni að á Íslandi sé fleira að finna en sérvitra og loft- kennda listamenn á borð við Björk og Sigur Rós. Í dómnum segir meðal annars að um sé að ræða blöndu af Axl Rose, Bon Jovi og AC/ DC sem bendi til þess að hljómsveitarmeðlimir hafi alist upp í kringum góða rokktónlist. Sign hitar upp fyrir Bret- landstúrinn með tvennum tónleikum á Gauki á Stöng í kvöld. Fyrri tónleikarnir hefjast klukkan 17 og eru þeir fyrir alla aldurshópa, en síðari tónleikarnir hefj- ast á miðnætti og þá er 18 ára aldurstakmark. Miða- verð á tónleikana er 1.000 krónur. Fólk folk@mbl.is PLÖTUSNÚÐARNIR GZA og DJ Muggs koma fram á tónleikum á Gauki á Stöng miðvikudags- kvöldið 31. maí næstkomandi. Til- efnið er fimm ára afmæli Kronik Entertainment sem hipp hopp- frömuðurinn Robbi Kronik stend- ur fyrir. GZA hefur getið sér gott orð bæði undir eigin nafni, en einnig sem meðlimur hinnar heims- þekktu rappsveitar Wu Tang Clan. DJ Muggs er þekktastur sem maðurinn á bak við rappsveitina Cypress Hill sem sló í gegn með plötunni Black Sunday árið 1993. Þeir félagar hafa starfað sam- an um nokkurt skeið og á síðasta ári gáfu þeir út plötuna Grand- masters sem hlaut góðar við- tökur. Þykir platan að mörgu leyti minna á gullaldarár Wu Tang Clan og Cypress Hill. Nán- ari upplýsingar um tónleikana verða veittar síðar. Tónlist | Fimm ára af- mæli Kronik Entertain- ment á Gauknum GZA og DJ Muggs mæta Platan Grandmasters kom út í fyrra. SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag FRÁ J.J.ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN SHAGGY DOG kl. 2 - 3:50 - 6 - 8 - 10 MI : 3 kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára SCARY MOVIE 4 kl. 4 B.i. 10 ára ÍSÖLD 2 m/ísl. tali kl. 2 Ekkert er hættu- legra en maður sem er um það bil að missa allt Fjórði og síðasti kaflinn af þríleiknum TIM ALLEN ( THE SANTA CLA SKIPTIR UM HAM Í GRÍNVIÐ VERÐUR HANN HUNDHEP FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN MI:3 kl. 4 - 6 - 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SHAGGY DOG kl. 3 - 6 - 8 og 10 SCARY MOVIE 4 kl. 3 - 6 - 8 og 10 B.I. 10 ÁRA LASSIE kl. 3 FIREWALL kl. 5:45 og 8 B.I. 16 ÁRA V FOR VENDETTA kl. 10:10 B.I. 16 ÁRA VERÐUR HANN HUNDHEPPINN EÐA HVAÐ! TIM ALLEN ( THE SANTA CLAUSE/ TOY STORY) SKIPTIR UM HAM Í GRÍNVIÐBURÐI ÁRSINS. FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN FRÁ DISNEY PICTURES. eeee VJV, Topp5.is eee JÞP blaðið „ÞAÐ ER VEL HÆGT AÐ MÆLA MEÐ “M:I:III” SEM GÓÐRI AFÞREYINGU OG SUMARSMELLI.“ eee H.J. mbl S.U.S. XFM MI : 3 kl. 2 - 5 - 8 - 10:20 B.i. 14 SHAGGY DOG kl. 2 - 4 - 6 - 8 SCARY MOVIE 4 kl. 10 B.i. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.