Morgunblaðið - 30.05.2006, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 30.05.2006, Blaðsíða 49
                                                      !"                                               !" #  $  %    '   (  ! (#       ) *   #&#   %+    # NÝ GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA „AMERCAN PIE“ & „ABOUT A BOY“ FRÁ FRAMLEIÐENDUM „BRIDGET JONE’S DIARY“ OG „LOVE ACTUALLY“ FRÁ J.J. ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS eeee VJV, Topp5.is eee JÞP blaðið S.U.S. XFM eee H.J. mbl M EÐ HI NU M E INA SANNA HUGH GRANT SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI SÝND Í STAFRÆNNI ÚTGÁFU, MYND OG HLJÓÐ X-MEN 3 kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:10 B.I. 12 ára X-MEN 3 LÚXUS VIP kl. 3:30 - 5:45 - 10:10 THE POSEIDON ADVENTURE Forsýning kl. 8 B.i. 16.ára. AMERICAN DREAMZ kl. 3:30 - 5:45 - 10:30 SHAGGY DOG kl. 3:45 - 5:50 - 8 MI : 3 kl.3:45 - 6 - 8:30 - 10:30 B.I. 14 ára FAILURE TO LAUNCH kl. 8 SCARY MOVIE 4 kl. 4 - 6 B.I. 10 ára FIREWALL kl. 10:10 B.I. 16 ára AMERICAN DREAMZ kl. 5:45 - 8 - 10:20 MI : 3 kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.I. 14 ára SHAGGY DOG kl. 5:50 SCARY MOVIE 4 kl. 10:20 B.I. 10 ára ára ára SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS. MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ? VERÐUR HANN HUNDHEPPINN EÐA HVAÐ! eee L.I.B.Topp5.is Sumum karlmönnum þarf að ýta út úr hreiðrinu eee V.J.V.Topp5.is MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2006 49 27.05.2006 1 7 3 7 6 2 0 8 6 6 1 5 10 29 31 19 24.05.2006 1 13 19 38 39 41 524 40 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4507-4500-0035-1384 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. ÞAÐ var þriðja og síðasta kvik- myndin í þríleiknum um hina stökk- breyttu X-Men sem hafnaði í fyrsta sæti á listanum yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar á Íslandi. Rúmlega sjö þúsund manns fóru á myndina um helgina og slær sú aðsókn síð- ustu X-Men-mynd við. Guðmundur Breiðfjörð hjá Senu segir að marga kvikmyndahúsagesti hafi verið farið að lengja eftir unglingamynd í kjöl- far fjölda barna- og fullorðins- mynda. Þar að auki hefði mátt búast við mikilli aðsókn þegar litið væri til aðsóknar á fyrri myndirnar og sölu á þeim á mynddiskum. Toppmynd síðust viku, The Da Vinci Code, féll niður um eitt sæti en þrátt fyrir það sóttu tæplega 5.700 kvikmyndahúsagestir myndina sem er eins og allir vita gerð eftir sögu Dans Brown. Kvikmyndin var frum- sýnd í Cannes á dögunum og þrátt fyrir að franskir kvikmynda- gagnrýnendur hafi ekki beint hróp- að húrra í lok sýningarinnar virðist dómur götunnar vera allt annar og betri ef marka má aðsókn. Það er svo önnur framhaldsmynd sem situr í þriðja sæti en það er kvikmyndin Mission Impossible III með Tom Cruise í aðalhlutverki. Rúmlega þúsund Íslendingar gerðu sér ferð á myndina um helgina en alls hafa um 22 þúsund manns séð þessa spennumynd. Kvikmyndin American Dreamz með Hugh Grant og Mandy Moore í aðalhlutverkum var frumsýnd á mið- vikudaginn. Myndin er eins konar háðsádeila á raunveruleika- sjónvarpið og bandaríska heims- valdastefnu sem hvort tveggja tröllríður heiminum um þessar mundir. Myndina sóttu um 750 kvik- myndahúsagestir um síðustu helgi en alls hafa um 1.300 manns séð hana. Kvikmyndir | Vinsælustu kvikmyndirnar á Íslandi Halle Berry í hlutverki hinnar stökkbreyttu Storm í X-Men: The Last Stand.                       !" " #  "$   !    "'( )* &* * %* +* ,* -* .* /* )0*         0/60      Lokaorrustan á toppnum ÆVINTÝRA- og spennumyndin X-Men: The Last Stand stökk beint í efsta sætið á aðsóknarlista banda- rískra kvikmyndahúsa um helgina. Tekjur af myndinni námu alls 107 milljónum dollara um helgina, en það jafngildir um 7,8 milljörðum ís- lenskra króna. Aðeins þrjár myndir í sögunni hafa aflað meiri tekna um frumsýningarhelgina; fyrri myndin um Köngulóarmanninn, sem tók inn 114,8 milljónir dala fyrstu helgina, lokamyndin um Stjörnustríðið sem tók inn 108,4 milljónir dala og Shrek 2 með 108 milljónir dollara. Stórmyndin The Da Vinci Code varð því að víkja og situr nú í öðru sætinu, en X-Men: The Last Stand er eina nýja kvikmyndin á meðal þeirra tíu aðsóknarmestu um helgina. Myndin fjallar um stökk- breyttar mannverur með ofur- mannlega hæfileika sem deila um lækningu sem gerir þá stökk- breyttu að ofurvenjulegum, dauð- legum mönnum. Með helstu hlut- verk í myndinni fara Hugh Jackman, Ian McKellen, Halle Berry, Patrick Stewart, Kelsey Grammer, Vinnie Jones, Alan Cumming og Anna Paquin. Kvikmyndir | X-Men: The Last Stand trónir á toppnum í Bandaríkjunum Fjórða stærsta frumsýn- ingarhelgi frá upphafi Reuters Patrick Stewart, Ian McKellen og Hugh Jackman, sem allir leika í X-Men: The Last Stand, hafa ástæðu til að brosa. TOPP TÍU 1. X-Men: The Last Stand 2. The Da Vinci Code 3. Over the Hedge 4. Mission: Impossible III 5. Poseidon 6. RV 7. See No Evil 8. Just My Luck 9. United 10. An American Haunting mbl.is smáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.