Morgunblaðið - 16.09.2006, Page 50

Morgunblaðið - 16.09.2006, Page 50
50 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar  Líkamsrækt á launum Upplýsingar í síma 421 3463 og 820 3463 Óskum eftir blaðbera í Heiðarhverfi og Lyngholtshverfi sem fyrst Húsvörður Stórt húsfélag á höfuðborgarsvæðinu auglýsir eftir húsverði í fullt starf. Starf húsvarðar er m.a. allt minniháttar viðhald á sameign hús- félagsins ásamt eftirliti með ástandi hennar. Auk þess upplýsir húsvörður íbúa um reglur húsfélagsins og sér til þess að þeim sé hlítt. Hæfniskröfur eru eftirfarandi:  Iðnmenntun  Þægileg framkoma  Gott vald á mannlegum samskiptum. Ekki er krafist mikillar tölvukunnáttu. Húsvörð- ur vinnur í nánu samstarfi við hússtjórnir hús- félagsins. Umsóknarfrestur er til og með þriðjudeginum 19. september. Allar umsóknir berist til Eignaumsjónar hf. í tölvupóstfangið: afgreidsla@eignaumsjon.is . Einnig er hægt að skila umsóknum á skrifstofu Eignaumsjón- ar, Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi Aðalfundur Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokks- ins í Norðvesturkjördæmi verður haldinn helg- ina 7.-8. október nk. Fundurinn verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði og hefst kl. 14.00, laugardag. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf.  Tillaga stjórnar um aðferð við val á framboðslista vegna Alþingiskosninga vorið 2007. Fundi verður framhaldið sunnu- daginn 8. október kl. 10.00. Gestir fundarins verða Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðis- flokksins og forsætisráðherra, og Þorgerður Katrín Gunnars- dóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og menntamálaráðherra. F.h. stjórnar kjördæmisráðs Sjálfstæð- isflokksins í Norðvesturkjördæmi, Þórólfur Halldórsson formaður. Kvóti Ýsuveiði Erum að leita okkur að bátum til að veiða fyrir okkur nokkur hundruð tonn af ýsu á þessu kótaári. Sköffum kvóta, helst tonn á móti tonni en einnig kemur til greina að skaffa allan kvót- ann. Áhugasamir leggi inn nöfn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 19. september 2006 merkt: „Ý — 19030“. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Akrar, lnr. 136249, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ólína Gunnlaugsdótt- ir, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 21. september 2006 kl. 14:30. Bárðarás 13, fnr. 211-4191, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigmundur Heiðar Árnason og Katla Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Snæfellsbær, fimmtudaginn 21. september 2006 kl. 14:30. Hraunás 18, fnr. 211-4496, Snæfellsbæ, þingl. eig. Svava Eggertsdótt- ir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 21. september 2006 kl. 14:30. Kverná, lnr. 136632, Grundarfirði, þingl. eig. Kristinn Guðni Jóhanns- son, gerðarbeiðandi Múrbúðin ehf., fimmtudaginn 21. september 2006 kl. 14:30. Þverá, lnr. 136121, hluti, Eyja- og Miklaholtshreppi, þingl. eig. Jón Þór Þorleifsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 21. september 2006 kl. 14:30. Sýslumaður Snæfellinga, 8. september 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Berjavellir 2, 0402, (226-2235), Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún Júlíus- dóttir og Finnur S. Sigurðsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 20. september 2006 kl. 10.30. Dalshraun 11, 0103, (207-4325), Hafnarfirði, þingl. eig. Parket-verk ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi lífeyrissjóðurinn, Hafnarfjarðarbær, Húsfélagið Dalshrauni 11 og Múrbúðin ehf., miðvikudaginn 20. sept- ember 2006 kl. 10.00. Eyrartröð 3, 0102, (221-8986), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 20. september 2006 kl. 11.30. Kaplahraun 12, (207-4417), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Bergmann Jónasson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudag- inn 20. september 2006 kl. 13.30. Stekkjarhvammur 28, 0101, (207-9355), Hafnarfirði, þingl. eig. James William Sandridge, gerðarbeiðendur Dagsbrún hf., Íbúðalánasjóður og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 20. september 2006 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 15. september 2006, Bogi Hjálmtýsson, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hellnafell 3, fnr. 226-5950, Grundarfirði, þingl. eig. Garðar Svansson og Marzena Monika Kilanowska, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 20. september 2006 kl. 11:15. Ólafsbraut 36, fnr. 210-3759, Snæfellsbæ, þingl. eig. Haraldur Yngva- son og Sigurlaug Konráðsdóttir, gerðarbeiðendur Byko hf. og Greiðslumiðlun hf., miðvikudaginn 20. september 2006 kl. 12:00. Reitarvegur 3, fnr. 221-3356, Stykkishólmi, þingl. eig. Ásmegin ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Innheimtumaður ríkissjóðs, Stykk- ishólmsbær og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 20. september 2006 kl. 10:30. Vallholt 1, 0201, fnr. 210-3937, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sæþór Gunn- arsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og Snæfellsbær, miðvikudaginn 20. september 2006 kl. 12:20. Sýslumaður Snæfellinga, 8. september 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif- stofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir: Austurborg SH-56, sknr. 1075,, þingl. eig. Helgi Friðgeirsson, gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 20. september 2006 kl. 10:00. Sýslumaður Snæfellinga, 8. september 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Lágaberg 1, 205-1329, Reykjavík, þingl. eig. Hönnunar/listamst. Ártúnsbr. ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 21. september 2006 kl. 10:30. Meistaravellir 17, 202-5694, Reykjavík, þingl. eig. Anna Lóa Aðal- steinsdóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útib. og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 21. september 2006 kl. 13:30. Strandasel 6, 205-4669, Reykjavík, þingl. eig. Tómas Allan Sigmunds- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaupþing banki hf., Lands- banki Íslands hf., aðalstöðv., Olíufélagið ehf. og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 21. september 2006 kl. 11:00. Teigasel 7, 205-4565, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Snorradóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 21. september 2006 kl. 11:30. Víðimelur 55, 202-5966, Reykjavík, þingl. eig. Guðborg Kristjánsdóttir og Bjarni Marteinsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., Sýslu- maðurinn í Keflavík og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 21. sept- ember 2006 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 15. september 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Krókháls 10, 222-4536, Reykjavík, þingl. eig. Þrjú tré ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 20. september 2006 kl. 11:00. Krókháls 10, 222-4537, Reykjavík, þingl. eig. Þrjú tré ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 20. september 2006 kl. 11:00. Laxakvísl 29, 204-4046, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hörður Krist- jánsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 20. september 2006 kl. 10:30. Tranavogur 1, 202-3219, Reykjavík, þingl. eig. Kjartan Leifur Sigurðs- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 20. septem- ber 2006 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 15. september 2006. Félagslíf 17.9. Esja - Hábunga - Blik- dalur. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. V. 2.300/2.700 kr. 23.0-24.9. Haustferð að Fjalla- baki. Brottför frá BSÍ kl. 8:00. Rútuferð um Fjallabakssvæðið þar sem fræðst verður um nátt- úrufar og jarðfræði svæðisins. Farið í stuttar gönguferðir við allra hæfi. Gist í skála Útivistar við Strút. Fararstj. Anna Soffía Óskarsdótt- ir. Verð 18.800/21.700 kr. 28.9.-1.10. Haustferð á Norð- urland - jeppaferð Brottför frá Borgarnesi kl. 19:00. 0609JF03. Fararstj. Óskar Ólafsson. 13.-15.10. Landmannalaugar Brottför frá BSÍ kl. 19:00. Skráningar í ferðir á skrif- stofu Útivistar í síma 562 1000 eða utivist@utivist.is. Sjá nánar á www.utivist.is Kennarar Kennarar óskast til yfirferðar á samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk 2006. Skilyrði eru að viðkomandi hafi kennt þessum árgöng- um stærðfræði eða íslensku. Nánari upplýsingar eru veittar á Námsmats- stofnun í síma 550 2400 milli klukkan 13:00 og 16:00 alla virka daga til 5. október nk. Hægt er að sækja um á netinu, slóðin er www.namsmat.is. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.