Morgunblaðið - 06.11.2006, Page 36
36 MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
NUTRO - NUTRO
Bandarískt þurrfóður í hæsta
gæðaflokki fyrir hunda og ketti.
30-50% afsláttur af öllum gælu-
dýravörum.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði,
opið mán-fös 10-18
lau. 10-16, sun 12-16.
25% kynningarafsláttur
á Bento kronen, hágæða hunda-
og kattaþurrfóðri.
Dýralíf.is. Opið mán.-fös. kl.
11-18, lau. 11-16. Stórhöfða
15, 110 Rvík. S. 567 7477.
Heilsa
Hættu að reykja á 60 mín. Ef þú
vilt hætta að reykja, hafðu sam-
band í síma 862 3324 og við los-
um þig við níkótínþörfina á 60
mín. Ráðgjöf og Heilsa, Ármúla
15, s. 862 3324 - heilsurad.is
Betri heilsa - betra líf!
Þú léttist með Herbalife.
Persónuleg ráðgjöf
og stuðningur.
S. 892 8463 og 868 4884.
Nudd
Láttu dekra við þig! Slökunar,-
steina,- súkkulaði,- og saltnudd.
Frábær verð.
Snyrtistofan Hrund
Grænatún 1 Kópavogi.
Pantanasími: 554 4025
Húsnæði í boði
60 fm íbúð til sölu eða leigu í
Hafnarfirði, er laus. Upplýsingar
í símum 555 2064 eða 664 6458.
Geymslur
Geymum
hjólhýsi, fjallabíla og fleira.
Húsnæðið er loftræst, upphitað
og vaktað.
Stafnhús ehf.,
símar 862 1936 - 8991128
Til sölu
Útsala kr. 1.690 þús. MMC Paj-
ero árg. 1998 til sölu. 2.8 dísel,
sjálfskiptur, topplúga, rafmags-
rúður o.fl. 35" jeppaupphækkun.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Tilboð. Glæsilegir dúkar fyrir jólin.
Þvottahús A. Smith ehf,
sími 551 7140. www.DUKAR.IS
Til sölu Slovak Kristall. Hágæða
kristalsljósakrónur. Mikið úrval.
Frábært verð.
Slovak Kristall,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4331 og 820 1071.
Tékkneskar og slóvanskar
kristalsljósakrónur, mikið úrval.
Slovak Kristall,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4331 og 820 1071.
Slovak Kristall. Postulínsstyttur,
kristalsglös (halastjarnan, matta
rósin o.fl). Kristalsvasar, mikið úr-
val.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Slovak Kristall. Hágæða postu-
líns matar-, kaffi-, te- og mokka-
sett. Margar gerðir.
Slóvak Kristall (Kaldasel),
Dalvegi 16b,
201 Kópavogi,
s. 544 4331.
www.skkristall.is
Presicosa skartgripir
Mikið úrval.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Matador ný vetrardekk tilboð
4 stk. 205/55 R 16 + vinna kr.
44.000.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Insa Turbo negld vetrardekk
4 stk. 195/65 R 15 + vinna 27.900
kr. Fleiri stærðir á tilboði
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir og
endurnýjun raflagna.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is
Jói smiður ehf
Getum bætt við okkur verkefnum.
Viðhald og nýsmíði. Tilboð eða
tímavinna. Sími 897 3006.
www.joismidur.is
Húsbyggingar. Löggiltur húsa-
smíðameistari getur bætt við sig
verkum til dæmis uppslætti á
húsum, uppsetningu á innrétting-
um, milliveggjum o. fl. Tilboð eða
tímavinna. S. 899 4958.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Vöruflutningar
Til og frá flutningaþjónusta.
Tökum að okkur flutninga: Bíla,
báta, vélar, rör, timbur o.fl. Erum
með 10 m vagn sem ber tæp 10
tonn. Erum með lágan flatvagn,
öflugur bíll. S. 847 1335.
Ýmislegt
Verslunin hættir. 30% afsláttur.
Armbandsúr, vasaúr, hringir og
hálsfestar. Tilvaldar jólagjafir.
Helgi Guðmundsson, úrsmiður,
Laugavegi 82,
sími 552 2750.
Tinkerbell brjóstAhaldari sem
fæst í D,DD,E,F,FF,G skálum 5.990
kr., buxurnar 2.750 kr.
Allure fæst sömuleiðis í
D,DD,E,F,FF,G skálum 6.590 kr. og
buxur í stíl 3.850 kr.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Prjónuð sjöl kr. 1.690.
Alpahúfur kr. 990.
Treflar frá kr. 1.290.
Vettlingar frá kr. 590
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Nýkomið úrval af inniskóm í
mörgum litum og gerðum.
Verð frá 1.450 til 2.450.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Bílar
VW Bora 1.6 árg. '00 ek. 92 þús.
Fæst með yfirtöku á láni, 29 þús
á mánuði, 660 þús. eftir af lánun-
um. Blár, filmur og 16" ál. Mjög
gott eintak. 3 eig. frá upphafi. Ný-
skoðaður. Sími 699 8425.
MMC Pajero. Til sölu Pajero GLS
2002, ekinn 95 þ. Dísel, dráttar-
krókur, engin skipti. Verð 3.100
þ. Uppl. í síma 696 0874.
Mercedes Benz 213 CDI
nýr, til sölu. Millilengd, 130 hest-
öfl, dísel. Ekinn 2 þús. km.
Kaldasel ehf.,
Dalvegur 16b, 201 Kópavogur,
s. 544 4333 og 820 1070.
DODGE ÚTSALA Í DAG! Dísel
eða benzínbílar frá kr. 2.065.000.
Lækkun dollars, útsölur bílafram-
leiðenda og heildsöluverð island-
us.com orsakar verðhrun!
Íslensk ábyrgð. Bílalán. Fáðu bet-
ra tilboð í s. 552 2000 eða á
www.islandus.com.
Hjólbarðar
Nýjar og notaðar Sicam-dekkja-
lyftur til sölu. Gott verð.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4333.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Snorri Bjarnason
BMW 116i,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Fellihýsi
Til sölu Coleman Santa Fe ár-
gerð 2000, 10 fet. Með heitt og
kalt vatn, 12v og 220v hleðsla.
Sólarsella og markísa. Verð
850.000. Hobbyhúsið, Dugguvogi
12, s. 517 7040 -
www.hobbyhusid.is
ÁSKRIFTASÍMI 569 1100
Bridsfélag Selfoss og nágrennis
Fimmtudaginn 26. október sl.
hófst spilamennska í aðaltvímenn-
ingi félagsins. Mótið heitir Sigfúsar-
mótið, í höfuðið á Sigfúsi Þórðarsyni,
heiðursfélaga Bridsfélags Selfoss, en
hann gaf verðlaunagripinn sem spil-
að er um.
Í mótinu spila 16 pör, og stendur
mótið yfir í fjögur kvöld.
Úrslit fyrsta kvöldið:
Þröstur Árnason – Ríkharður Sverriss. 37
Guðm. Gunnarsson – Þórður Sigurðss. 36
Björn Snorrason – Guðjón Einarsson 31
Gísli Hauksson – Magnús Guðmss. 25
Helgi Helgas. – Kristján M. Gunnarss. 24
Gunnar B. Helgas. – Daníel M. Sigurðss. 21
Nánar má finna um gang mála á
heimasíðu félagsins www.bridge.is/
bsel.
Áfram verður spilað í mótinu 2., 9.
og 16. nóvember.
Frá eldri borgurum
í Hafnarfirði
Föstudaginn 3. nóv. var spilað á 13
borðum.
Úrslitin í N/S:
Sæmundur Björnss. – Albert Þorsteinss. 365
Magnús Oddsson – Magnús Halldórss. 353
Rafn Kristjánss. – Oliver Kristóferss.n 349
Bragi Björnsson – Auðunn Guðmss. 342
A/V
Anton Jónsson – Sigurður Hallgrímss. 394
Guðrún Gestsdóttir – Helgi Sigurðss. 353
Björn Björnsson – Ólafur Gíslason 350
Guðni Ólafsson – Ingólfur Þórarinss. 343
Meðalskor var 312.
Hörkukeppni hjá
Bridsfélagi Kópavogs
Heimir og Árni eru sennilega
byrjaðir að hugsa um hvernig þeir
ætla að ráðstafa verðlaunafénu sem í
boði er í Bergplaststvímenningnum,
en Steini og Jenni eru samt ekki al-
veg á því að gefa það allt frá sér,
enda fengu þeir góða aðstoð frá for-
manninum til þess.
Staðan eftir tvö kvöld:
Heimir Tryggvason – Árni M. Björnss. 491
Jens Jensson – Þorsteinn Berg 487
Alda Guðnadóttir – Esther Jakobsdóttir
462
Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 462
Georg Sverrisson – Ragnar Jónsson 455
Hæsta skor NS:
Heimir Tryggvason – Árni M. Björnss. 248
Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 241
Elín Jóhannsd. – Hertha Þorsteinsd. 237
AV:
Alda Guðnadóttir – Esther Jakobsdóttir 237
Bernódus Kristins. – Hróðmar
Sigurbjss. 232
Jens Jensson – Þorsteinn Berg 230
Bridsdeild
Breiðfirðingafélagsins
Sunnudagskvöldið 22.10. var
þriðja kvöldið í fjögurra kvölda tví-
menningskeppni. Spilað var á tíu
borðum. Meðalskor var 216. Þær
Ingibjörg Halldórsdóttir og Sigríður
Pálsdóttir eru enn langefstar.
Staða efstu para eftir þrjú kvöld
er þessi:
Ingibjörg Halldórsd. – Sigríður Pálsd. 787
Unnar Guðmss. – Jóhannes Guðmarss. 753
Sturlaugur Eyjólfs. – Helga Sturlaugsd. 733
Hæsta skor kvöldsins í N/S:
Ingibjörg Halldórsd. – Sigríður Pálsd. 256
Gunnar Guðmss. – Sveinn Sveinsson 236
Sturlaugur Eyjólfss. – Helga Sturld. 229
A/V:
Unnar Guðmss. – Jóhannes Guðmarss. 260
Garðar Jónss. – Guttormur Vik 256
Haukur Guðbjarts. – Sveinn V. Krist. 248
Spilað er í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14, á sunnudögum kl. 19.
Bridsdeild FEBK Gullsmára
Bridsdeild FEBK spilaði tvímenn-
ing á 14 borðum fimmtudaginn 16.10.
sl. Miðlungur 264.
Beztum árangri náðu í NS
Dagný Gunnarsd. – Steindór Árnason 303
Tómas Sigurðsson – Ernst Backman 301
Gréta Finnbogad. – Trausti Eyjólfsson 288
Auðunn Bergsv. – Sigurður Björnss. 285
AV
Elís Kristjánsson – Páll Ólason 363
Gróa Guðnadóttir – Unnar Guðmss. 320
Eysteinn Einarsson – Jón Stefánsson 316
Helga Helgad. – Ásgrímur Aðalsteinss. 302
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson | norir@mbl.is