Morgunblaðið - 12.11.2006, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 12.11.2006, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2006 77 dægradvöl Jólablað Morgunblaðsins Glæsilegt Jólablað fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 1. desember 2006. Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16.00 föstudaginn 24. nóvember. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Meðal efnisþátta í Jólablaðinu eru: • Hefðbundnir jólaréttir og jólamatur • Smákökur • Gjafapakkningar • Jólakonfektið • Jólaföndur • Jólabækur • Jólatónlist • Jólasiðir og jólamatur í útlöndum • Kertaskreytingar • Villibráð • ásamt fullt af öðru spennandi efni. 1. d4 f5 2. Bg5 h6 3. Bf4 Rf6 4. e4 fxe4 5. Rc3 d5 6. f3 Bf5 7. fxe4 dxe4 8. Bc4 e6 9. Rge2 Bd6 10. 0–0 Rc6 11. d5 exd5 12. Rxd5 Bc5+ 13. Kh1 Rxd5 14. Bxd5 Re7 15. Bxb7 Dxd1 16. Haxd1 Hb8 Staðan kom upp í fyrri hluta Flug- félagsdeildar Íslands-móts skákfélaga sem fór fram fyrir skömmu í Mennta- skólanum í Hamrahlíð. Áskell Örn Kárason (2238) hafði hvítt gegn Eiríki Björnssyni (2036). 17. Bxc7! Hxb7 18. Hd8+ Kf7 19. Hxh8 Hxc7 20. g4 hvítur verður nú skiptamun yfir og varð hon- um ekki skotaskuld úr því að innbyrða vinninginn. 20. … g6 21. gxf5 gxf5 22. Hxh6 Be3 23. Hh3 Bb6 24. Rc3 Ke6 25. Hd1 Hc8 26. Hh7 Rc6 27. Rd5 Bc5 28. Rc7+ Kf6 29. Hh6+ Kg5 30. Hxc6 Bb6 31. Re6+ og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Glatað tækifæri. Norður ♠ÁDG64 ♥ÁK75 ♦876 ♣3 Vestur Austur ♠K7532 ♠109 ♥DG ♥109842 ♦KG10 ♦3 ♣DG6 ♣K10985 Suður ♠8 ♥63 ♦ÁD9542 ♣Á742 Suður spilar 6♦ og fær út hjarta- drottningu. Spilið er frá Deildakeppni BSÍ og það fylgir sögunni að vestur hefur skotið inn spaðasögn. Eins og sést er vestur með KG10 í tígli, sem ætti að duga í tvo slagi á góðum degi. En ekki er allt sem sýnist. Spila- mennskan er sjálfgefin framan af: Sagnhafi þarf að trompa lauf tvisvar í borði, svína spaðadrottningu og henda einu laufi niður í spaðaás. Á meðan þessu vindur fram trompar hann spaða þrisvar heima og fyrr en varir er komin upp þriggja spila endastaða þar sem suður er með ÁD9 í trompi, en vestur KG10. Ef sagnhafi hittir á að spila níunni fær hann sendingu upp í gaffalinn í lokin og lófaklapp frá áhorfendum. Í reynd lagði suður nið- ur tígulásinn og varð að sætta sig við klapp á bakið. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 fróðlegt, 8 kirtill, 9 niðurgangurinn, 10 veiðarfæri, 11 karl- fugls, 13 reiður, 15 rass, 18 vegurinn, 21 sjór, 22 líkamshlutirnir, 23 æsir, 24 gleðskapinn. Lóðrétt | 2 stórfljót, 3 kvista niður, 4 nam, 5 lít- ilfjörlega persónu, 6 slöpp, 7 þvingar, 12 blóm, 14 fugl, 15 rúms, 16 dimmviðris, 17 kvendýr- ið, 18 auðfarin, 19 hljóð- færið, 20 gefa að borða. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 nepja, 4 bátur, 7 letja, 8 refil, 9 rím, 11 sorg, 13 bana, 14 æruna, 15 kyns, 17 klár, 20 hak, 22 gjóta, 23 rifum, 24 neita, 25 forna. Lóðrétt: 1 nálús, 2 pútur, 3 afar, 4 barm, 5 tefja, 6 rolla, 10 ímuna, 12 gæs, 13 bak, 15 kúgun, 16 njóli, 18 lifir, 19 rimma, 20 hala, 21 kref. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Nefnd forsætisráðherra um al-þjóðlega fjármálastarfsemi á Ís- landi hefur skilað skýrslu sinni. Hver fór fyrir nefndinni? 2Margaret Chan er nýr forstjóri Al-þjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO. Áður hefur norsk kona gegnt þessu starfi. Hver er hún? 3 Vinsæll veitingastaður á Ak-ureyri býður m.a. upp á djúp- steikt skyr og kindaþynnur. Hvað heitir staðurinn? 4 UNICEF á Íslandi efnir til sér-staks dags hér heima á næst- unni. Hvað kallast þessi dagur? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Matsfyrirtækið Fitch hefur veitt rík- issjóði Íslands nýtt lánshæfismat. Hvað heitir hitt fyrirtækið sem gefur Íslandi samskonar mat? 2. Farsóttarlæknir Ís- lendinga gefur ekki mikið fyrir nýjustu kenningar um að bólusetning aldraðra við inflúensku sé gagnslaus. Hvað heitir læknirinn? 3. Hannes Pétursson hefur sent frá sér nýja ljóðabók eftir 13 ára hlé. Hvaða titil ber ljóðabókin? 4. Kvenskör- ungurinn Nancy Polesi leiddi demókrata til sigurs í fulltrúadeild bandaríska þingsins. Síðan unnu demókratar nauman sigur í öldungadeildinni. Hver fer fyrir þeim þar? Spurt er… ritstjorn@mbl.is   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.