Morgunblaðið - 12.11.2006, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.11.2006, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2006 21 Náttúrulækningafélag Íslands efnir til málþings í samvinnu við Laugarneskirkju þriðjudaginn 14. nóvember 2006 kl. 20:00 í Laugarneskirkju HRAÐI SAMFÉLAGSINS Á hvaða hraða lifir þú? Eru kröfur samfélagsins raunhæfar? Hver er forgangsröðunin í þínu lífi? Leiðir til úrbóta? Málþing Náttúrulækningafélags Íslands Fundarstjóri: Bjarni Karlsson sóknarprestur Laugarneskirkju. Frummælendur: • Norbert Muller-Opp, hjúkrunarfræðingur á Heilsustofnun NLFÍ. • Steinunn Inga Stefánsdóttir, ráðgjafi hjá Starfsleikni. • Eyjólfur Magnússon Scheving, grunnskólakennari. • Eva María Jónsdóttir, foreldri og dagskrárgerðarmaður. • Bridget Ýr McEvoy, verkefnastjóri í hjúkrun á Heilsustofnun NLFÍ. Pallborðsumræður: Álfgeir Logi Kristjánsson, aðjúnkt við Kennslufræði og Lýðheilsudeild HR, situr fyrir svörum auk frummælenda. Allir velkomnir Aðgangseyrir 700 kr. - Frítt fyrir félagsmenn. Boðið verður upp á tónlistaratriði. Berum ábyrgð á eigin heilsu á vorönn Innritun 2007 I ‹ N S K Ó L I N N Í R E Y K J A V Í K Almennar bóklegar greinar eru hluti af námi á öllum brautum skólans. Allt almenna námið er matshæft á milli skóla eftir því sem við á. Einnig er hægt að stunda nám í almennum greinum í eina til fjórar annir. Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Á rafiðnasviði eru eftirtaldar brautir: Grunnnám rafiðna • Rafvirkjun • Rafeinda- virkjun • Rafvélavirkjun • Rafveituvirkjun Símsmíði. Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Á byggingasviði eru fimm iðnbrautir í framhaldi af grunnnámi bygginga- og mannvirkjagreina: Húsasmíði • Húsgagnasmíði • Múrsmíði • Málun • Veggfóðrun og dúklagningar. Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Á tölvusviði er ein braut: Tölvubraut sem býður upp á sérhæfingu í forritun og netkerfum. Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Á sérdeildarsviði eru tvær brautir: Starfsdeild • Nýbúabraut. Auk þess er endurhæfingarnám Janusar (rekið í tengslum við skólann). Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Á hönnunarsviði eru fjórar brautir: Listnámsbraut (almenn hönnun og keramik) • Hársnyrting • Fataiðnabraut (klæðskurður og kjólasaumur) • Gull- og silfursmíði. Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Á upplýsinga- og margmiðlunarsviði eru þrjár brautir: Upplýsinga- og fjölmiðlabraut • Tækniteiknun • Margmiðlunarskólinn. Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Fjarnám er áhugaverður kostur fyrir þá sem ekki geta nýtt sér staðbundið nám, t.d. vegna vinnu eða búsetu. Í fjarnáminu er boðið upp á fjölbreytt námsúrval í bóklegum og fagbóklegum greinum ásamt ýmsum greinum meistaranámsins. Skólavörðuholti I 101 Reykjavík Sími 522 6500 I Fax 522 6501 www.ir.is I ir@ir.is alm ennt svið h önnunars vi ð rafiðnasv ið fjarnám sérdeild a sv ið by ggingasvið tö lvusviðu pp lý si n ga - o g m a rg m ið lun arsvið Innritun í dagskóla á vorönn 2007 er hafin. Tekið er við umsóknum á skrifstofu skólans. Aðstoð við innritun verður í skólanum dagana 21. og 22. nóvember kl. 12–16. Námsráðgjafar og sviðsstjórar leiðbeina þá um námsval og brautir skólans. Innritun í fjarnám og kvöldskóla hefst á vef skólans 17. nóvember. Allar nánari upplýsingar á www.ir.is og á skrifstofu skólans, sími 522 6500. ’ Helst vildi ég að við næðumþessu á fimm árum.‘Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra um launajafnrétti kynjanna en reiknað hefur verið út að með sama áframhaldi taki 581 ár að ná því fram. ’ Bara eina. Sjálfan mig.‘Filippus Hannesson á Núpsstað, tæpra 97 ára, aðspurður hvort hann haldi enn skepnur. ’ Það er nánast ekkert eign-arland eftir í Suður-Þingeyj- arsýslu.‘Ólafur Björnsson,lögmaður nokkurra landeigenda, um þjóðlendukröfu ríkisins á austanverðu Norðurlandi. ’ Þetta hefur í för með sér aðöll starfsemi mæðraverndar riðlast.‘Sigríður Sía Jónsdóttir , yfirljósmóðir á Miðstöð mæðraverndar, um breytingar á skipulagi þessarar þjónustu á höfuðborg- arsvæðinu. ’ Demókratar eru tilbúnir tilað taka forustuna.‘Nancy Pelosi , verðandi forseti full- trúadeildar Bandaríkjaþings, eftir stór- sigur Demókrataflokksins í kosningum vestra. ’ Íraska þjóðin lengi lifi!‘Saddam Hussein , fyrrum forseti Íraks, eftir að dauðadómur hafði verið kveðinn upp yfir honum. ’ Öll lönd eiga að hafa jafnamöguleika þegar kemur að því að fá sæti í riðlakeppni Meist- aradeildarinnar.‘Michel Platini knattspyrnugoðsögn sæk- ist eftir því að verða forseti Knattspyrnu- sambands Evrópu, UEFA, og hefur hug á því að breyta reglum um meistaradeild Evrópu þannig að fleiri lið frá smærri löndum komist áfram á kostnað liða frá stórþjóðum. ’ Þenslan er á mikilli nið-urleið.‘Geir H. Haardeforsætisráðherra í um- ræðu á Alþingi. ’ Þetta var lyginni líkast.‘Kristján Loftsson , forstjóri Hvals hf., um nýafstaðna hvalvertíð. Skipverjar á Hval 9 veiddu sjö hvali af þeim níu, sem leyfilegt var að veiða, í sjö ferðum. ’ Íbúðin okkar var öll að fyllastaf reyk þegar við þutum út.‘Sindri Höskuldsson , íbúi í Ferjubakka í Breiðholtshverfi, þar sem kviknaði í fjöl- býlishúsi á þriðjudagskvöld. ’ Við hefðum getað farið framá þessa fresti.‘Magnús Þór Hafsteinsson , þingmaður Frjálslynda flokksins, um fjölgun útlend- inga á Íslandi sem m.a. er rakin til þess að íslensk stjórnvöld ákváðu að nýta ekki að- lögunarfrest vegna stækkunar Evrópu- sambandsins. ’ Skortur á fullnægjandigeymsluaðstöðu er vandamál sem hefur verið viðloðandi safnastarf á Íslandi um árabil.‘Jón Gunnar Ottósson , forstjóri Nátt- úrufræðistofnunar Íslands, eftir að í ljós kom að um 2.000 sýnum í eigu NÍ hafði verið fargað í kjölfar þess að frost fór af frystiklefa sem stofnunin hafði á leigu. ’ Við þurfum að fá lengri frestog erum meðal annars að reyna að komast að niðurstöðu um hvernig við stílum það bréf.‘Jón Kristjánsson , formaður stjórn- arskrárnefndar. Samkvæmt erindisbréfi bar nefndinni að skila af sér frumvarpi um breytingar á stjórnarskrárlögum fyrir 1. september eða í síðasta lagi fyrir næstu áramót. Ummæli vikunnar Morgunblaðið/Jim Smart Launajafnrétti Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra telur 581 árs bið eftir jafnrétti kynjanna í launamálum óhóflega langa. AUGLÝSINGASÍMI 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.