Morgunblaðið - 12.11.2006, Side 21

Morgunblaðið - 12.11.2006, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2006 21 Náttúrulækningafélag Íslands efnir til málþings í samvinnu við Laugarneskirkju þriðjudaginn 14. nóvember 2006 kl. 20:00 í Laugarneskirkju HRAÐI SAMFÉLAGSINS Á hvaða hraða lifir þú? Eru kröfur samfélagsins raunhæfar? Hver er forgangsröðunin í þínu lífi? Leiðir til úrbóta? Málþing Náttúrulækningafélags Íslands Fundarstjóri: Bjarni Karlsson sóknarprestur Laugarneskirkju. Frummælendur: • Norbert Muller-Opp, hjúkrunarfræðingur á Heilsustofnun NLFÍ. • Steinunn Inga Stefánsdóttir, ráðgjafi hjá Starfsleikni. • Eyjólfur Magnússon Scheving, grunnskólakennari. • Eva María Jónsdóttir, foreldri og dagskrárgerðarmaður. • Bridget Ýr McEvoy, verkefnastjóri í hjúkrun á Heilsustofnun NLFÍ. Pallborðsumræður: Álfgeir Logi Kristjánsson, aðjúnkt við Kennslufræði og Lýðheilsudeild HR, situr fyrir svörum auk frummælenda. Allir velkomnir Aðgangseyrir 700 kr. - Frítt fyrir félagsmenn. Boðið verður upp á tónlistaratriði. Berum ábyrgð á eigin heilsu á vorönn Innritun 2007 I ‹ N S K Ó L I N N Í R E Y K J A V Í K Almennar bóklegar greinar eru hluti af námi á öllum brautum skólans. Allt almenna námið er matshæft á milli skóla eftir því sem við á. Einnig er hægt að stunda nám í almennum greinum í eina til fjórar annir. Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Á rafiðnasviði eru eftirtaldar brautir: Grunnnám rafiðna • Rafvirkjun • Rafeinda- virkjun • Rafvélavirkjun • Rafveituvirkjun Símsmíði. Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Á byggingasviði eru fimm iðnbrautir í framhaldi af grunnnámi bygginga- og mannvirkjagreina: Húsasmíði • Húsgagnasmíði • Múrsmíði • Málun • Veggfóðrun og dúklagningar. Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Á tölvusviði er ein braut: Tölvubraut sem býður upp á sérhæfingu í forritun og netkerfum. Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Á sérdeildarsviði eru tvær brautir: Starfsdeild • Nýbúabraut. Auk þess er endurhæfingarnám Janusar (rekið í tengslum við skólann). Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Á hönnunarsviði eru fjórar brautir: Listnámsbraut (almenn hönnun og keramik) • Hársnyrting • Fataiðnabraut (klæðskurður og kjólasaumur) • Gull- og silfursmíði. Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Á upplýsinga- og margmiðlunarsviði eru þrjár brautir: Upplýsinga- og fjölmiðlabraut • Tækniteiknun • Margmiðlunarskólinn. Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Fjarnám er áhugaverður kostur fyrir þá sem ekki geta nýtt sér staðbundið nám, t.d. vegna vinnu eða búsetu. Í fjarnáminu er boðið upp á fjölbreytt námsúrval í bóklegum og fagbóklegum greinum ásamt ýmsum greinum meistaranámsins. Skólavörðuholti I 101 Reykjavík Sími 522 6500 I Fax 522 6501 www.ir.is I ir@ir.is alm ennt svið h önnunars vi ð rafiðnasv ið fjarnám sérdeild a sv ið by ggingasvið tö lvusviðu pp lý si n ga - o g m a rg m ið lun arsvið Innritun í dagskóla á vorönn 2007 er hafin. Tekið er við umsóknum á skrifstofu skólans. Aðstoð við innritun verður í skólanum dagana 21. og 22. nóvember kl. 12–16. Námsráðgjafar og sviðsstjórar leiðbeina þá um námsval og brautir skólans. Innritun í fjarnám og kvöldskóla hefst á vef skólans 17. nóvember. Allar nánari upplýsingar á www.ir.is og á skrifstofu skólans, sími 522 6500. ’ Helst vildi ég að við næðumþessu á fimm árum.‘Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra um launajafnrétti kynjanna en reiknað hefur verið út að með sama áframhaldi taki 581 ár að ná því fram. ’ Bara eina. Sjálfan mig.‘Filippus Hannesson á Núpsstað, tæpra 97 ára, aðspurður hvort hann haldi enn skepnur. ’ Það er nánast ekkert eign-arland eftir í Suður-Þingeyj- arsýslu.‘Ólafur Björnsson,lögmaður nokkurra landeigenda, um þjóðlendukröfu ríkisins á austanverðu Norðurlandi. ’ Þetta hefur í för með sér aðöll starfsemi mæðraverndar riðlast.‘Sigríður Sía Jónsdóttir , yfirljósmóðir á Miðstöð mæðraverndar, um breytingar á skipulagi þessarar þjónustu á höfuðborg- arsvæðinu. ’ Demókratar eru tilbúnir tilað taka forustuna.‘Nancy Pelosi , verðandi forseti full- trúadeildar Bandaríkjaþings, eftir stór- sigur Demókrataflokksins í kosningum vestra. ’ Íraska þjóðin lengi lifi!‘Saddam Hussein , fyrrum forseti Íraks, eftir að dauðadómur hafði verið kveðinn upp yfir honum. ’ Öll lönd eiga að hafa jafnamöguleika þegar kemur að því að fá sæti í riðlakeppni Meist- aradeildarinnar.‘Michel Platini knattspyrnugoðsögn sæk- ist eftir því að verða forseti Knattspyrnu- sambands Evrópu, UEFA, og hefur hug á því að breyta reglum um meistaradeild Evrópu þannig að fleiri lið frá smærri löndum komist áfram á kostnað liða frá stórþjóðum. ’ Þenslan er á mikilli nið-urleið.‘Geir H. Haardeforsætisráðherra í um- ræðu á Alþingi. ’ Þetta var lyginni líkast.‘Kristján Loftsson , forstjóri Hvals hf., um nýafstaðna hvalvertíð. Skipverjar á Hval 9 veiddu sjö hvali af þeim níu, sem leyfilegt var að veiða, í sjö ferðum. ’ Íbúðin okkar var öll að fyllastaf reyk þegar við þutum út.‘Sindri Höskuldsson , íbúi í Ferjubakka í Breiðholtshverfi, þar sem kviknaði í fjöl- býlishúsi á þriðjudagskvöld. ’ Við hefðum getað farið framá þessa fresti.‘Magnús Þór Hafsteinsson , þingmaður Frjálslynda flokksins, um fjölgun útlend- inga á Íslandi sem m.a. er rakin til þess að íslensk stjórnvöld ákváðu að nýta ekki að- lögunarfrest vegna stækkunar Evrópu- sambandsins. ’ Skortur á fullnægjandigeymsluaðstöðu er vandamál sem hefur verið viðloðandi safnastarf á Íslandi um árabil.‘Jón Gunnar Ottósson , forstjóri Nátt- úrufræðistofnunar Íslands, eftir að í ljós kom að um 2.000 sýnum í eigu NÍ hafði verið fargað í kjölfar þess að frost fór af frystiklefa sem stofnunin hafði á leigu. ’ Við þurfum að fá lengri frestog erum meðal annars að reyna að komast að niðurstöðu um hvernig við stílum það bréf.‘Jón Kristjánsson , formaður stjórn- arskrárnefndar. Samkvæmt erindisbréfi bar nefndinni að skila af sér frumvarpi um breytingar á stjórnarskrárlögum fyrir 1. september eða í síðasta lagi fyrir næstu áramót. Ummæli vikunnar Morgunblaðið/Jim Smart Launajafnrétti Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra telur 581 árs bið eftir jafnrétti kynjanna í launamálum óhóflega langa. AUGLÝSINGASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.