Morgunblaðið - 12.11.2006, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 12.11.2006, Blaðsíða 80
80 SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Þá lentu eiginkona Hannesar og yngsti sonur þeirra einnig í slysi á þessum vegi. Á síðustu sextán ár- um hafa á þessum vegi orðið 2.576 umferð- aróhöpp og slys og í þeim hafa 1.222 slasast. Fleiri aðilar hafa biðlað til ráðamanna þjóðarinnar um úrbæt- ur. Bifhjólasamtök lýð- veldisins, Sniglarnir, eru að safna undir- skriftum til að mót- mæla þeim áformum að setja vírvegrið á milli akreina á vegi landsins, en þessi vírvegrið eru ódýrari en venjuleg vegrið. Lendi einstaklingur á mótorhjóli á strekktum vír þarf ekki að spyrja um afleiðingarnar, enda kalla Sniglarnir þessi vírvegrið eggjaskera. Sniglarnir spyrja hvort spara eigi á kostnað mótorhjóla- manna og benda á að aðrar þjóðir séu búnar að banna þessi vegrið vegna mikillar slysahættu. Nú er spurning hvort ákall frá að- ilum eins og Hannesi og Sniglunum hreyfi eitthvað við þessum málum. Hannes endar grein sína á að spyrja hversu miklu eigi að fórna vegna frestunar á því að koma þessu í framtíðarhorf? Í gær sagði Morg-unblaðið frá fram- taki Hannesar Krist- mundssonar, garð- yrkjumanns í Hveragerði, og eig- inkonu hans Sig- urbjargar Gísladóttur, þar sem þau, með full- tingi fjölda ein- staklinga og fé- lagasamtaka, stóðu fyrir því að reistir yrðu 52 krossar við Kög- unarhól í Ölfusi. Var þetta táknrænn at- burður til að minnast þeirra sem látist hafa í bílslysum á Suður- landsvegi. Fyrr í vikunni ritaði Hannes grein í Morgunblaðið þar sem hann sagði frá ástæðu þess að hann réðst í þessa framkvæmd, en hún var að minnast þeirra 52 ein- staklinga sem látist hafa í umferð- arslysum á veginum milli Reykjavík- ur og Selfoss frá árinu 1973. Um leið var þetta ákall til ráðamanna þjóð- arinnar um að þeir beiti sér fyrir því gerðar verði úrbætur í vegamálum. Í greininni segir Hannes meðal annars frá því að í hans fjölskyldu hafi á þessu tímabili orðið þrjú slys: Son sinn misstu þau í mót- orhjólaslysi, ásamt vini hans, en tveir félagar þeirra slösuðust mikið.             víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMI: 569 1100. SÍMBRÉF: ritstjórn: 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 569 1118, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: ritstjorn@mbl.is, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóhannes 14,15.) Í dag er sunnudagur 12. nóvember, 316. dag- ur ársins 2006 velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Tungumálanám fyrir innflytjendur? ÉG vil vekja athygli á því að Íslend- ingar sem fara úr landi til náms eða til atvinnu þurfa sjálfir að ná sér í málakunnáttu á þeim stöðum sem þeir fara til. Hér er verið að tala um að leggja á okkur skattborgara að mennta þá útlendingar sem hingað koma á okk- ar kostnað. Þeir eiga náttúrulega sjálfir að kosta sína menntun. Mér finnst furðulegt að verið sé að ræða um þetta núna og mennta- málaráðherra talar um að það sé í undirbúningi sérstakt fræðsluátak fyrir þetta fólk á kostnað okkar skattborgara. Ég heyri ekki betur en innflytj- endur geri fyllstu kröfur til launa eins og þeir væru fullgildir starfs- menn en eru það ekki þegar vantar alla málakunnáttu. Innflytjendur hafa verið að afsaka sig með því að þeir þurfi að vinna svo langan vinnu- dag að þeir hafi ekki tíma til að sinna tungumálanáminu. Ég veit ekki betur en það séu málaskólar hér sem Íslendingar sækja og borga sín námsgjöld þar. Ég hef sjálfur farið í málaskóla og þurft að borga fyrir það. Útlendingar þurfa að koma til landsins á eigin forsendum og eiga að standa straum af sínum út- gjöldum. Ég furða mig á þessari hugmynd að ætla að fara að leggja þetta á skattborgara, þetta er full- vinnandi fólk. Finnst mér furðulegt að þetta skuli ekki vera í um- ræðunni. Einar Vilhjálmsson. Leiðrétting ÁNÆGÐUR hlustandi var að hæla þættinum ,,Litlu flugunni“ sem er í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur í Velvakanda í gær, föstudag og sagði þáttinn vera á dagskrá Rásar 1 á þriðjudögum. Hið rétta er að þessi „áheyrilegi og skemmtilegur þáttur“ er á dag- skrá klukkan 10.13 á fimmtudags- morgnum. Frábær þjónusta Ég vil koma á framfæri kæru þakk- læti til strákanna í Vöku á Elds- höfða. Miðvikudaginn 8. nóvember fór ég upp í Vöku í þeim tilgangi að kaupa nagladekk og láta skella þeim undir bílinn hjá mér. Dekkin og umfelg- unina fékk ég á góðu verði og strák- arnir voru ekki lengi að skella nýju dekkjunum undir bílinn minn. Þegar kom svo að því að keyra bílinn út, þá fór hann ekki í gang! Ég sat fremur vandræðaleg inni í bílnum og reyndi að brosa til strák- anna í vandræðaganginum við að starta druslunni, eldrauð í framan og frekar stressuð –var að tefja bíla sem voru að bíða eftir að komast að. Strákarnir brugðu þá á það ráð að ýta bílnum út og í nálægt stæði. Þar voru þeir þrír saman að reyna að komast að því hvað væri að bílnum og sögðu mér bara að bíða inni í bíl svo að mér yrði nú ekki kalt. Þeir dekruðu við mig og þegar bíllinn fór loks í gang þá keyrði ég burt brosandi en frekar vandræða- leg. Takk kærlega fyrir frábæra þjón- ustu! Ég kem til ykkar að ári (von- andi verður bíllinn í betra standi). Stelpan á rauða Polonum. árnað heilla ritstjorn@mbl.is Brúðkaup | Gefin voru saman 4. nóv- ember sl. þau Bryndís Ploder og Tryggvi Júlíus Hübner. Ljósmynd: Pétur Pétursson. MORGUNBLAÐIÐ birtir til- kynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sín- um að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- og mánudags- blað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgð- armanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569 1100 eða sent á netfangið ritstjorn- @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. WWW.HASKOLABIO.ISSTÆRSTA KVIKMYNDAHÚS LANDSINS HAGATORGI • S. 530 1919 Varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI BESTA MYND MARTINS SCORSESE TIL ÞESSA SJÁIÐ EINA BESTU MYND ÁRSINS. BETRI LEIKHÓPUR HEFUR EKKI SÉST Í KVIKMYND Í LANGAN TÍMA eeeee V.J.V. TOPP5.IS eeee T.V. KVIKMYNDIR.IS eee H.J. MBL eeee Davíð Örn Jónsson – Kvikmyndir.com eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeee H.S. – Morgunblaðið eeee DV eeeee Jón Viðar – Ísafold MÝRIN kl. 3 - 5 - 7 - 9 - 10:15 B.i. 12.ára. FLY BOYS kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12.ára. THE DEPARTED kl. 3 - 6 - 9 B.i. 16.ára. THE LAST KISS kl. 3 - 5:30 - 8 B.i. 12.ára THE QUEEN kl. 5:50 B.i. 12.ára. BÖRN kl. 3 - 8 B.i.12.ára. THE GUARDIAN kl. 10:30 B.i. 12.ára. FRÁ HANDRITSHÖFUNDI „MILLION DOLLAR BABY“ OG „CRASH“ Vel gerð og rómantísk með þeim Zach Braff („Scrubs“, „Garden State“), Rachel Bilson („The O.C.“ þættirnir) ofl. eeee EMPIRE MAGAZINE eeee SV, MBL eee MMJ, KVIKMYNDIR.COM eee EGB, TOPP5.IS INNIHELDUR MAGNAÐAR ÁTAKASENUR Í HÁLOFTUNUM SEM OG FRÁBÆRAR TÆKNIBRELLUR. FRÁ FRAMLEIÐANDA „THE PATRIOT“ OG „INDEPENDENCE DAY“ MEÐ ÞEIM JAMES FRANCO ÚR „SPIDERMAN“ MYNDUNUM OG JEAN RENO („THE DA VINCI CODE“). BÖRNeeeÓ.H.T. RÁS2 eeee HEIÐA MBL tilnefningar til Edduverðlauna8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.