Morgunblaðið - 12.11.2006, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 12.11.2006, Blaðsíða 69
Henning Pedersen, Elsa Alfelt,Vic- tor Brockdorff, Henry Heerup, Egill Jacobsen, Sören Hjorth Nielsen, Vilhelm Lundström, Richard Mor- tensen, Erik Raadal, Jens Søn- dergaard, William Scharff, Robert Jacobsen, Gottfred Eickhoff og Karl Bovin. Til umhugsunar að það vorulistsagnfræðingar og list-fræðingar sem helst settustein í götu innlendra ný- viðhorfa í Danmörku á þessum árum og að það var sjálfmenntaður belg- ískur safnstjóri, Willem Jacob Sand- berg, forstöðumaður Borg- arlistasafnsins í Amsterdam, sem í lok fimmta áratugsins átti mikinn þátt í uppgangi og viðurkenningu Cobra-listamannanna. Sandberg var brautryðjandi í lifandi innréttingu núlistasafna og fékk almenning hvaðanæva til að koma og skoða. Lærimeistari og fyrirmynd fjölda nafnkenndra safnstjóra og hafði jafnframt ómælda þýðingu fyrir uppbyggingu flestra mikilvægustu núlistasafna og sýningarhalla í Evr- ópu. Enn í fullu gildi sem hann sagði eitt sinn: „Það er með augunum sem menn læra að meta myndlist, en ekki af bókum né með eyrunum.“ Asger Jorn Titill óþekktur, 1942 , olía á léreft 100x80 cm. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2006 69 MA-nám í kennslufræði (seinni hluti). Umsóknarfrestur um meistaranám er til 15. nóv. n.k. en um diplómanám til 5. janúar 2007. H O R N / H a u k u r 2 5 3 3 lyndisleg plata, hvíslað en ekki öskrað, sungið lágstemmt en ekki með uppskrúfuðum hamagangi. Metsala og milljónir O var gríðarlega vel tekið, seldist metsölu víðast hvar, milljónasölu, og næstu ár var Rice meira og minna á tónleikaferðalagi. Hann kom meðal annars tvívegis hingað til lands og vakti mikla lukku á þrennum tón- leikum, en eins og getið er í upphafi var hann hér staddur á Nátt- úrutónleikunum og flutti þar tvö lög, annað allsérkennilegt fannst við- stöddum, en hitt öllu hefðbundnara. Með honum á þeim tónleikum var söngkonan Lisa Hannigan sem hefur unnið mikið með Rice undanfarin ár og kemur við sögu á plötum hans. Plötuna nýju sem er kveikja þess- ara skrifa, 9, tók Rice upp 2004 til 2005 og fyrsta smáskífan af henni er einmitt lagið sem mönnum fannst svo sérkennilegt í Laugardalshöllinni, „Rootless Tree“, sem gefur kannski nasasjón af því hvernig Juniper hefur hljómað á sínum tíma. Annars svipar plötunni mjög til O, sem vonlegt er, depurð og tregi allsráðandi. Hún er þó ekki eins grípandi og O, en á fyrir vikið kannski eftir að lifa lengur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.