Morgunblaðið - 12.11.2006, Side 69

Morgunblaðið - 12.11.2006, Side 69
Henning Pedersen, Elsa Alfelt,Vic- tor Brockdorff, Henry Heerup, Egill Jacobsen, Sören Hjorth Nielsen, Vilhelm Lundström, Richard Mor- tensen, Erik Raadal, Jens Søn- dergaard, William Scharff, Robert Jacobsen, Gottfred Eickhoff og Karl Bovin. Til umhugsunar að það vorulistsagnfræðingar og list-fræðingar sem helst settustein í götu innlendra ný- viðhorfa í Danmörku á þessum árum og að það var sjálfmenntaður belg- ískur safnstjóri, Willem Jacob Sand- berg, forstöðumaður Borg- arlistasafnsins í Amsterdam, sem í lok fimmta áratugsins átti mikinn þátt í uppgangi og viðurkenningu Cobra-listamannanna. Sandberg var brautryðjandi í lifandi innréttingu núlistasafna og fékk almenning hvaðanæva til að koma og skoða. Lærimeistari og fyrirmynd fjölda nafnkenndra safnstjóra og hafði jafnframt ómælda þýðingu fyrir uppbyggingu flestra mikilvægustu núlistasafna og sýningarhalla í Evr- ópu. Enn í fullu gildi sem hann sagði eitt sinn: „Það er með augunum sem menn læra að meta myndlist, en ekki af bókum né með eyrunum.“ Asger Jorn Titill óþekktur, 1942 , olía á léreft 100x80 cm. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2006 69 MA-nám í kennslufræði (seinni hluti). Umsóknarfrestur um meistaranám er til 15. nóv. n.k. en um diplómanám til 5. janúar 2007. H O R N / H a u k u r 2 5 3 3 lyndisleg plata, hvíslað en ekki öskrað, sungið lágstemmt en ekki með uppskrúfuðum hamagangi. Metsala og milljónir O var gríðarlega vel tekið, seldist metsölu víðast hvar, milljónasölu, og næstu ár var Rice meira og minna á tónleikaferðalagi. Hann kom meðal annars tvívegis hingað til lands og vakti mikla lukku á þrennum tón- leikum, en eins og getið er í upphafi var hann hér staddur á Nátt- úrutónleikunum og flutti þar tvö lög, annað allsérkennilegt fannst við- stöddum, en hitt öllu hefðbundnara. Með honum á þeim tónleikum var söngkonan Lisa Hannigan sem hefur unnið mikið með Rice undanfarin ár og kemur við sögu á plötum hans. Plötuna nýju sem er kveikja þess- ara skrifa, 9, tók Rice upp 2004 til 2005 og fyrsta smáskífan af henni er einmitt lagið sem mönnum fannst svo sérkennilegt í Laugardalshöllinni, „Rootless Tree“, sem gefur kannski nasasjón af því hvernig Juniper hefur hljómað á sínum tíma. Annars svipar plötunni mjög til O, sem vonlegt er, depurð og tregi allsráðandi. Hún er þó ekki eins grípandi og O, en á fyrir vikið kannski eftir að lifa lengur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.