Morgunblaðið - 12.11.2006, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 12.11.2006, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2006 79 Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning á bókum Berlínarforlagsins Mariannenpresse stend- ur yfir. Hver bók er listaverk unnið í sam- vinnu rithöfundar og myndlistarmanns. Aðrar sýningar eru Handritin, Íslensk tísku- hönnun og Fyrirheitna landið. Veit- ingastofa með hádegisverðar- og kaffimat- seðli er í húsinu, einnig safnbúð. Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin byggir á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Leiklist Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er hún hjartnæm fjölskyldusápa? Er hún dramatísk og kraftmikil hestasýning? Er hún hárbeitt ádeila? Er hún sterkar konur í fyrsta klassa? Eða hraustir menn með stinna rassa? Þjóðarsálin er allt þetta og svo miklu meira. Miðasölusími: 694–8900 midasala@einleikhusid.is Uppákomur Bókasafn Kópavogs | Norræna bókasafna- vikan hefst kl. 18 á mánudag með því að Ómar Ragnarsson les úr Grafarþögn eftir Arnald Indriðason. Norrænar veitingar, allir velkomnir, ókeypis aðgangur. Kvikmyndir MÍR | Kvikmynd Tarkovskýs, „Solaris“ frá árinu 1972, verður sýnd í MÍR–salnum, Hverfisgötu 105, sunnudaginn 12. nóv. kl. 15. Myndin er byggð á vísindaskáldsögu eftir pólska rithöfundinn Stanislaw Lem, sem fjallar um dularfulla atburði í rann- sóknarstöð úti í geimnum. Enskur texti. Aðgangur ókeypis. Fyrirlestrar og fundir Nordica hotel | Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir ráðstefnunni Þitt tækifæri – allra hagur í samstarfi við KOM almanna- tengsl 15. nóvember kl. 13–17. Fjallað verð- ur um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja. Skráningar fara fram á vefsíðunni www.int- ernetid.is/csr/ Fréttir og tilkynningar GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma 698 3888. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is tríó leikur. Kjarafundur verður haldinn föstudaginn 17. nóvember kl. 14. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Leik- húsferð: Stórfengleg 25. nóv, skráning í Garðabergi. Félagsstarf Gerðubergs | Fimmtud. 16. nóvember: „Dagur íslenskrar tungu“, fjölbreytt dagskrá, samstarf eldri borgara og barna í leik og grunn- skólum í hverfinu. Nánar auglýst síðar. Mánudag kl. 9.50 og miðvikudag kl. 9.20 sund- og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug. Kl. 10.30 þriðjudag og föstu- dag er létt ganga um nágrennið. Hæðargarður 31 | Fjölbreytt dagskrá. Sjá vefina reykjavik.is og mbl.is. Komið í morgunkaffi kl. 9, kíkið á dagskrána og fáið ykkur morgungöngu með Stef- ánsmönnum. Netkaffi á staðnum. Heitur blettur. Fundur tölvuhóps og annarra áhugamanna um tölvur mánudag 20. nóv. kl. 10. Sími 568 3132. Korpúlfar, Grafarvogi | Ganga á morg- un, mánudag, kl. 10 frá Grafarvogs- kirkju. Kvenfélag Kópavogs | Félagsfundur verður haldin 15. nóv. kl. 20 í sal fé- lagsins Hamraborg 10, 2.h. Gengið inn baka til. Auk venjulegrar dagskrár verður tískusýning, Anna Toher stílisti leiðbeinir, um fataval og létta pökkun í ferðatöskur. Söngur og kaffiveitingar. Sjáumst heilar. Gestir velkomnir. Stjórnin. Safnaðarheimili Breiðholts | Fé- lagsfundur verður í Safnaðarheimili Breiðholtskirkju þriðjudaginn 14. nóv- ember kl. 20. Inngangur frá suðurhlið hússins. Fundarefni: Almennar um- ræður. Spilað bingó. Kaffiveitingar. Konur fjölmennið. Skemmtanir Málaskólinn LINGVA | Okkar skemmtilegu TAL-hópar í ítölsku, spænsku og ensku hefjast að nýju í nóvember. Allar upplýsingar á www.lingva.is, sími 561 0315. Our suc- cessful courses in Icelandic for for- eigners start again in nóvember. Price only 12.500. tel: 561 0306, www.lingva.is. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Félagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, sunnu- daginn 12. nóvember klukkan 14. Ann- ar dagur í þriggja daga keppni. Slysavarnadeildin Hraunprýði | SVDK Hraunprýði, verður með skyggnilýsingarfund, mánud. 13. nóv. kl. 20, í húsnæði deildarinnar að Flata- hrauni 14 (gamla slökkvistöðin í Hafn- arfirði). Hinn vinsæli Skúli Lorenz mætir á fundinn. Áhugasamir eru hvattir til að mæta og styrkja gott málefni. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Stjórnin. Félagsstarf Bergmál líknar- og vinafélag, | Opið hús í Blindraheimilinu að Hamrahlíð 17, 2. hæð, sunnudaginn 12. nóvember kl. 16. Fram koma Valgerður Gísladóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Hafliði Jónsson, Gunnar Guðmundsson og félag harm- onikkuunnenda á Suðurnesjum. Veit- ingar að hætti Bergmáls. Tilkynnið þátttöku til Karls Vignis 552 1567 / 864 4070. Bólstaðarhlíð 43 | „Dagur íslenskrar tungu“. Fimmtudaginn 16. nóv. kl. 10 koma nemendur úr 10. bekk Háteigs- skóla og lesa upp úr bókum. Allir vel- komnir. Dalbraut 18–20 | Fjölbreytt föst dag- skrá. Kíkið við í kaffisopa! Dagblöðin og dagskráin liggja frammi! Dag- skrána er einnig að finna á reykjavik.is og mbl.is. Síminn hjá okkur er 588 9533. Handverksstofa Dal- brautar 21–27 býður alla velkomnna en þar er allt til alls til að stunda fjöl- breytt hand- og listverk. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dans- leikur sunnudagskvöld kl. 20. Caprí- Vesturgata 7 | Jólafagnaður verður haldinn föstudaginn 8. des. kl. 17. Jóla- hlaðborð, skemmtiatriði og dans. Skráning þegar hafin í síma 535 2740. Nánar auglýst síðar. Kirkjustarf Bústaðakirkja | Fundur verður haldinn í kvenfélagi Bústaðasóknar mánudag- inn 13. nóv. kl. 20 í safnaðarheimili. Skemmtiatriði, kaffiveitingar. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. Glerárkirkja | Sýning á gömlum jóla- kortum opnar í andyri Glerárkirkju að lokinni messu safnaðarins kl. 11 sunnu- daginn 12. nóvember. Sýnd eru mörg hundruð jólakort, þau elstu hátt í hundrað ára gömul. Kvenfélagið Bald- ursbrá býður upp á heitt kakó og með- læti í tilefni opnunarinnar. Sjá www.glerarkirkja.is Háteigskirkja – starf eldri borgara | Mánudaga: Félagsvist kl. 13. Miðviku- daga: Helgistund kl. 11, súpa í hádeginu og brids kl. 13. Fimmtudaga: „Vina- fundir“ kl. 14. Föstudaga: Brids-aðstoð. Kaffi kl. 15 alla dagana. KFUM og KFUK | Fundur verður í AD KFUK Holtavegi 28 þriðjudaginn 14. nóvember kl. 20. „Á slóðum Íslend- inga í Vesturheimi.“ Sr. Bragi Frið- riksson fjallar um efnið. Kaffi eftir fundinn. Allar konur eru velkomnar. Skógarstríð m.ísl.tali kl. 3 og 6 Open Season m.ensku.tali kl. 3, 6, 8 og 10 Mýrin kl. 4, 6, 8.30 og 10.30 B.i. 12 ára Fearless kl. 8 og 10.20 B.i. 16 ára The Devil Wears Prada kl. 8 og 10.20 Draugahúsið kl. 3 og 6 B.i. 7 ára 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Sýnd kl. 2, 6, 8 og 10 B.I. 12 ára eeeee „Eitt orð: Frábær“ -Heat eeee Empire Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL FRÁBÆR GRÍNTEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri Sími - 551 9000 Frá framleiðendum Crouching Tiger, Hidden Dragon kemur síðasta bardagamynd súperstjörnunnar Jet Li. „...epískt meistaraverk!“ - Salon.com „Tveir þumlar upp!“ - Ebert & Roeper eee LIB, Topp5.is eee S.V. Mbl. HAFIN Á MIDI.IS Í KVIKMYNDAHÚSUNUM -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSLENSKT TAL DÝRIN TA KA VÖLDIN! Veiðitímabilið er hafið! Sýnd kl. 8 og 10 B.I. 14 KLIKKAÐASTA MYND ÁRSINS ÞAR SEM ALLT ER LÁTIÐ FLAKKA OG GRÍNIÐ ER SJÚKLEGT. KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK eeee D.Ö.J. – Kvikmyndir.com eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeeee Jón Viðar – Ísafold eeee H.S. – Morgunblaðið eeee DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára Varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI FORSALA AÐGÖNGU MIÐA HAFIN! „...groddalegur og beinskeyttur húmor... þannig að maður ælir nánast af hlátri“ Þ.Þ. - FRÉTTABLAÐIÐ Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma? eeeee V.J.V. - Topp5.is T.V. - Kvikmyndir.com eeeee EMPIRE eeee S.V. Mbl. eeeee THE MIRROR 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU HÁDEGISBÍÓ 500 KR. KL. 12 Í SMÁRABÍÓ eeee Kvikmyndir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.