Morgunblaðið - 12.11.2006, Page 79

Morgunblaðið - 12.11.2006, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2006 79 Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning á bókum Berlínarforlagsins Mariannenpresse stend- ur yfir. Hver bók er listaverk unnið í sam- vinnu rithöfundar og myndlistarmanns. Aðrar sýningar eru Handritin, Íslensk tísku- hönnun og Fyrirheitna landið. Veit- ingastofa með hádegisverðar- og kaffimat- seðli er í húsinu, einnig safnbúð. Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin byggir á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Leiklist Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er hún hjartnæm fjölskyldusápa? Er hún dramatísk og kraftmikil hestasýning? Er hún hárbeitt ádeila? Er hún sterkar konur í fyrsta klassa? Eða hraustir menn með stinna rassa? Þjóðarsálin er allt þetta og svo miklu meira. Miðasölusími: 694–8900 midasala@einleikhusid.is Uppákomur Bókasafn Kópavogs | Norræna bókasafna- vikan hefst kl. 18 á mánudag með því að Ómar Ragnarsson les úr Grafarþögn eftir Arnald Indriðason. Norrænar veitingar, allir velkomnir, ókeypis aðgangur. Kvikmyndir MÍR | Kvikmynd Tarkovskýs, „Solaris“ frá árinu 1972, verður sýnd í MÍR–salnum, Hverfisgötu 105, sunnudaginn 12. nóv. kl. 15. Myndin er byggð á vísindaskáldsögu eftir pólska rithöfundinn Stanislaw Lem, sem fjallar um dularfulla atburði í rann- sóknarstöð úti í geimnum. Enskur texti. Aðgangur ókeypis. Fyrirlestrar og fundir Nordica hotel | Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir ráðstefnunni Þitt tækifæri – allra hagur í samstarfi við KOM almanna- tengsl 15. nóvember kl. 13–17. Fjallað verð- ur um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja. Skráningar fara fram á vefsíðunni www.int- ernetid.is/csr/ Fréttir og tilkynningar GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma 698 3888. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is tríó leikur. Kjarafundur verður haldinn föstudaginn 17. nóvember kl. 14. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Leik- húsferð: Stórfengleg 25. nóv, skráning í Garðabergi. Félagsstarf Gerðubergs | Fimmtud. 16. nóvember: „Dagur íslenskrar tungu“, fjölbreytt dagskrá, samstarf eldri borgara og barna í leik og grunn- skólum í hverfinu. Nánar auglýst síðar. Mánudag kl. 9.50 og miðvikudag kl. 9.20 sund- og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug. Kl. 10.30 þriðjudag og föstu- dag er létt ganga um nágrennið. Hæðargarður 31 | Fjölbreytt dagskrá. Sjá vefina reykjavik.is og mbl.is. Komið í morgunkaffi kl. 9, kíkið á dagskrána og fáið ykkur morgungöngu með Stef- ánsmönnum. Netkaffi á staðnum. Heitur blettur. Fundur tölvuhóps og annarra áhugamanna um tölvur mánudag 20. nóv. kl. 10. Sími 568 3132. Korpúlfar, Grafarvogi | Ganga á morg- un, mánudag, kl. 10 frá Grafarvogs- kirkju. Kvenfélag Kópavogs | Félagsfundur verður haldin 15. nóv. kl. 20 í sal fé- lagsins Hamraborg 10, 2.h. Gengið inn baka til. Auk venjulegrar dagskrár verður tískusýning, Anna Toher stílisti leiðbeinir, um fataval og létta pökkun í ferðatöskur. Söngur og kaffiveitingar. Sjáumst heilar. Gestir velkomnir. Stjórnin. Safnaðarheimili Breiðholts | Fé- lagsfundur verður í Safnaðarheimili Breiðholtskirkju þriðjudaginn 14. nóv- ember kl. 20. Inngangur frá suðurhlið hússins. Fundarefni: Almennar um- ræður. Spilað bingó. Kaffiveitingar. Konur fjölmennið. Skemmtanir Málaskólinn LINGVA | Okkar skemmtilegu TAL-hópar í ítölsku, spænsku og ensku hefjast að nýju í nóvember. Allar upplýsingar á www.lingva.is, sími 561 0315. Our suc- cessful courses in Icelandic for for- eigners start again in nóvember. Price only 12.500. tel: 561 0306, www.lingva.is. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Félagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, sunnu- daginn 12. nóvember klukkan 14. Ann- ar dagur í þriggja daga keppni. Slysavarnadeildin Hraunprýði | SVDK Hraunprýði, verður með skyggnilýsingarfund, mánud. 13. nóv. kl. 20, í húsnæði deildarinnar að Flata- hrauni 14 (gamla slökkvistöðin í Hafn- arfirði). Hinn vinsæli Skúli Lorenz mætir á fundinn. Áhugasamir eru hvattir til að mæta og styrkja gott málefni. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Stjórnin. Félagsstarf Bergmál líknar- og vinafélag, | Opið hús í Blindraheimilinu að Hamrahlíð 17, 2. hæð, sunnudaginn 12. nóvember kl. 16. Fram koma Valgerður Gísladóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Hafliði Jónsson, Gunnar Guðmundsson og félag harm- onikkuunnenda á Suðurnesjum. Veit- ingar að hætti Bergmáls. Tilkynnið þátttöku til Karls Vignis 552 1567 / 864 4070. Bólstaðarhlíð 43 | „Dagur íslenskrar tungu“. Fimmtudaginn 16. nóv. kl. 10 koma nemendur úr 10. bekk Háteigs- skóla og lesa upp úr bókum. Allir vel- komnir. Dalbraut 18–20 | Fjölbreytt föst dag- skrá. Kíkið við í kaffisopa! Dagblöðin og dagskráin liggja frammi! Dag- skrána er einnig að finna á reykjavik.is og mbl.is. Síminn hjá okkur er 588 9533. Handverksstofa Dal- brautar 21–27 býður alla velkomnna en þar er allt til alls til að stunda fjöl- breytt hand- og listverk. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dans- leikur sunnudagskvöld kl. 20. Caprí- Vesturgata 7 | Jólafagnaður verður haldinn föstudaginn 8. des. kl. 17. Jóla- hlaðborð, skemmtiatriði og dans. Skráning þegar hafin í síma 535 2740. Nánar auglýst síðar. Kirkjustarf Bústaðakirkja | Fundur verður haldinn í kvenfélagi Bústaðasóknar mánudag- inn 13. nóv. kl. 20 í safnaðarheimili. Skemmtiatriði, kaffiveitingar. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. Glerárkirkja | Sýning á gömlum jóla- kortum opnar í andyri Glerárkirkju að lokinni messu safnaðarins kl. 11 sunnu- daginn 12. nóvember. Sýnd eru mörg hundruð jólakort, þau elstu hátt í hundrað ára gömul. Kvenfélagið Bald- ursbrá býður upp á heitt kakó og með- læti í tilefni opnunarinnar. Sjá www.glerarkirkja.is Háteigskirkja – starf eldri borgara | Mánudaga: Félagsvist kl. 13. Miðviku- daga: Helgistund kl. 11, súpa í hádeginu og brids kl. 13. Fimmtudaga: „Vina- fundir“ kl. 14. Föstudaga: Brids-aðstoð. Kaffi kl. 15 alla dagana. KFUM og KFUK | Fundur verður í AD KFUK Holtavegi 28 þriðjudaginn 14. nóvember kl. 20. „Á slóðum Íslend- inga í Vesturheimi.“ Sr. Bragi Frið- riksson fjallar um efnið. Kaffi eftir fundinn. Allar konur eru velkomnar. Skógarstríð m.ísl.tali kl. 3 og 6 Open Season m.ensku.tali kl. 3, 6, 8 og 10 Mýrin kl. 4, 6, 8.30 og 10.30 B.i. 12 ára Fearless kl. 8 og 10.20 B.i. 16 ára The Devil Wears Prada kl. 8 og 10.20 Draugahúsið kl. 3 og 6 B.i. 7 ára 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Sýnd kl. 2, 6, 8 og 10 B.I. 12 ára eeeee „Eitt orð: Frábær“ -Heat eeee Empire Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL FRÁBÆR GRÍNTEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri Sími - 551 9000 Frá framleiðendum Crouching Tiger, Hidden Dragon kemur síðasta bardagamynd súperstjörnunnar Jet Li. „...epískt meistaraverk!“ - Salon.com „Tveir þumlar upp!“ - Ebert & Roeper eee LIB, Topp5.is eee S.V. Mbl. HAFIN Á MIDI.IS Í KVIKMYNDAHÚSUNUM -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSLENSKT TAL DÝRIN TA KA VÖLDIN! Veiðitímabilið er hafið! Sýnd kl. 8 og 10 B.I. 14 KLIKKAÐASTA MYND ÁRSINS ÞAR SEM ALLT ER LÁTIÐ FLAKKA OG GRÍNIÐ ER SJÚKLEGT. KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK eeee D.Ö.J. – Kvikmyndir.com eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeeee Jón Viðar – Ísafold eeee H.S. – Morgunblaðið eeee DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára Varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI FORSALA AÐGÖNGU MIÐA HAFIN! „...groddalegur og beinskeyttur húmor... þannig að maður ælir nánast af hlátri“ Þ.Þ. - FRÉTTABLAÐIÐ Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma? eeeee V.J.V. - Topp5.is T.V. - Kvikmyndir.com eeeee EMPIRE eeee S.V. Mbl. eeeee THE MIRROR 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU HÁDEGISBÍÓ 500 KR. KL. 12 Í SMÁRABÍÓ eeee Kvikmyndir.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.