Morgunblaðið - 12.11.2006, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 12.11.2006, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2006 81 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Aðferð hrútsins við að slaka á er kannski skrýtin í augum annarra, en allir hafa sinn háttinn á. Ef maður upplifir þægindi, frið eða lausn á maður bara að halda sínu striki. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið er afar þrautseigt, það er bæði blessun og bölvun. Reyndu að sjá ólíkar hliðar. Ef til er önnur leið til þess að leysa vandamálið muntu finna hana í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn veit sem er að hann er eins og allir sem verða á vegi hans að ein- hverju leyti. Gefðu þig allan í tengslin sem binda fjölskyldur, menningar- heima og síðast en ekki síst lönd. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Annaðhvort er allt að fara úr bönd- unum eða krabbinn hafði bara alls enga stjórn á því. Þetta stjórnleysi er yndislegt fyrirbæri. Það gerir þig meðvitaðan um hversu langt áhrif þín ná. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Gott sjálfsálit er það sem fólk stefnir að, en er ekki endilega fullkomið. Svolítið vantraust fær mann til þess að leggja meira á sig og með því að reyna enn meira kemstu lengra, á staði sem þeir sem reyna aldrei munu ekki ná. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þótt hugmyndir meyjunnar séu óhefð- bundnar, eru þær einstaklega hag- nýtar. Gáfað fólk leggur við hlustir. Það sem máli skiptir er að þú elskar það sem þú stendur fyrir. Ekki hafa áhyggjur af því sem aðrir halda. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin er ævintýramanneskja. Ef hún villist af leið í dag þarf hún alls ekki að hafa áhyggjur. Það er alltaf hægt að týnast sér til skemmtunar og snúa svo við. Það sem máli skiptir er að þora að fara. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Allir geta látið sér lynda við einhvern sem líkist þeim. En þú gerir annað í dag – þú tengist einhverjum sem þér líkar ekki við. Fyrir það færðu stig í himnaríki. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmanninum finnst hann frjáls að gera það sem honum sýnist því hann er viss um hvernig ástvinirnir muni bregð- ast við. Ef hann legði veðmál fyrir sig myndi hann leggja fé undir, en ekki í dag. Það á bara eftir að tapast. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin er til í að taka næsta skref í sambandi. Það er nóg að vera tilbúin. Hin manneskjan skynjar það og þú þarft ekki einu sinni að opna munninn. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Staðallinn sem vatnsberinn er að reyna að ná með hæfileikum sínum er svo hár að það gæti verið farið að valda honum streitu. Samt, með því að æfa þig nærðu á leiðarenda. Ef þú hlærð að mistökunum virðist allt betra. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn tjáir sig um það sem er að angra hann og þá kemur í ljós að aðrir eru sama sinnis. Hvernig væri að taka höndum saman og taka af skarið, eða bara láta sem ekkert sé? Báðir mögu- leikar eru góðir. Venus og Satúrnus eru ekki sammála um margt þegar ástin er annars veg- ar. Satúrnus telur að ást- in sé afsprengi agans, yf- irvinni hindranir og setji mörk. Venus gerir lítið úr þessu en þarf samt að viðurkenna að fólk vill það sem það getur ekki fengið. Það kostar opinn huga að sneiða hjá vegatálmum ástarinnar. stjörnuspá Holiday Mathis SPARBÍÓ á allar sýningar merktar með appelsínugulu á laugardögum og sunnudögum / KEFLAVÍK SKÓGARSTRÍÐ m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ BORAT kl. 8 - 10 B.I. 12 BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ BÖRN kl. 8 B.I. 12 THE DEPARTED kl. 10 B.I. 16 MATERIAL GIRLS kl. 6 LEYFÐ / AKUREYRI FLY BOYS kl. 8 - 10:30 B.I. 12 BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ MATERIAL GIRLS kl. 4 - 6 LEYFÐ BÖRN kl. 8 B.I. 12 THE DEPARTED kl 10 B.I. 16 THE THIEF LORD kl. 2 LEYFÐ / ÁLFABAKKA FLY BOYS kl. 5 - 8 - 10:50 B.I. 12 FLY BOYS VIP kl. 2 - 8 - 10:50 ADRIFT kl. 5:45 - 8 - 10:10 B.i.12 THE DEPARTED kl. 8 - 10:10 - 10:50 B.i. 16 THE DEPARTED VIP kl. 5 THE LAST KISS kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:30 B.i. 12 BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 1:45 - 4 - 6 LEYFÐ BARNYARD m/ensku tali kl. 6 LEYFÐ JACKASS NUMBER TWO kl. 4 - 8 B.i. 12 ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 1:45 - 3:50 LEYFÐ BÍLAR m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ OVERTHEHEDGE m/ísl. tali kl. 1:45 LEYFÐ MAURAHRELL.. m/ísl. tali kl. 1:45 LEYFÐ / KRINGLUNNI ADRIFT kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.I.12 BORAT kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.I. 12 THE DEPARTED kl. 8 - 10:45 B.I. 16 DIGITAL BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ MATERIAL GIRLS kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ THE THIEF LORD kl. 2 LEYFÐ Sýnd í Sambíóunum í Kringlunni og Keflavík Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma? eeeee THE MIRROR eeeee V.J.V. - Topp5.is T.V. - Kvikmyndir.com eeee S.V. MBL eeeee EMPIRE UPPRUNALEGU PARTÝ-DÝRIN ERU MÆTT eeee H.Ó. MBL eee LIB Topp5.is eeee EMPIRE MAGAZINE FRÁ HANDRITSHÖFUNDI „MILLION DOLLAR BABY“ OG „CRASH“ eeeee V.J.V. TOPP5.IS eeee T.V. KVIKMYNDIR.IS eee H.J. MBL Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI SÝND MEÐATH! NÝJU DIGITAL TÆKNINNI BESTA MYND MARTINS SCORSESE TIL ÞESSA INNIHELDUR MAGNAÐAR ÁTAKASENUR Í HÁLOFTUNUM SEM OG FRÁBÆRAR TÆKNIBRELLUR. FRÁ FRAMLEIÐANDA „THE PATRIOT“ OG „INDEPENDENCE DAY“ MEÐ ÞEIM JAMES FRANCO ÚR „SPIDERMAN“ MYNDUNUM OG JEAN RENO („THE DA VINCI CODE“). ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku tali! Forsala hafin17. NÓV kl. 3 - 6 - 9 - 1218. NÓV kl. 3 - 6 - 9 - 12 19. NÓV kl. 1:30 - 4:30 - 7:30 - 10:30 17. NÓV kl. 7 - 1018. NÓV kl. 5 - 8 - 11 19. NÓV kl. 4 - 7 - 10 ÁLFABAKKI sýnd í sal 1 og VIP Sýningar - tímar KEFLAVÍK MÖGNUÐ SPENNUMYND SEM BYGGÐ ER Á SÖNNUM ATBURÐUM. SEX VINIR LEGGJA Í AFDRIFARÍKA SIGLINGU SEM Á EFTIR AÐ DRAGA DILK Á EFTIR SÉR. UNDIRBÚÐU ÞIG UNDIR MAGNÞRUNGNA SPENNU. eeee Kvikmyndir.is „THE WILD“ ÓBYGGÐIRNAR Sýnd með íslensku tali ! SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR MYNDIR kl: 1:45 og 2 Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK Nýtt OVER THE HEDGE M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA BÆJARHLAÐIÐ M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA OG KL. 2 Á AK. OG Í KEFL. ÓBYGGÐIRNAR M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA MAURAHRELLIRINN M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA SparBíó* — 450kr BÍLAR M/- ÍSL TAL. KL. 2 Í ÁLFABAKKA Bandarískaþokkagyðjan Pamela Anderson missti fóstur í síð- ustu viku en Pa- mela, sem á tvö börn fyrir, giftist rokkaranum Kid Rock þann 3. ágúst síðastliðinn. Talið er að hún hafi ekki verið langt gengin en hún fór ekki á spítala þegar atvikið átti sér stað heldur lét lækni koma á tökustað nýjustu myndar sinnar, Blonde on Blonder, í Vancou- ver í Kanada. Samkvæmt heimildarmönnum ætla þau Pamela og Kid Rock að halda áfram að reyna að eignast barn.    Fólk folk@mbl.is LeikkonanAnnette Bening brosir blítt við athöfn sem fram fór á Frægðarstígnum í Los Angeles á föstudag. Þar fékk leikkonan nafn sitt á stjörnu á gangstéttinni eins og svo margir kollegar hennar í gegnum tíðina.    aflýsti hljómsveitin tónleikunum. Í tilkynningu frá talsmanni hljóm- sveitarinnar segir að eftirlitsmenn frá Maine-ríki hafi gert hljómsveit- inni ókleift að halda tónleika af þeim gæðastaðli sem aðdáendur sveit- arinnar ætlist til. Málið var hins veg- ar ekki skýrt nánar. Axl Rose, leið- togi sveitarinnar, sendi einnig frá sér yfirlýsingu þar sem hann biður aðdáendur Guns N’ Roses í Maine velvirðingar á því að tónleikunum var aflýst en segir að tveir menn hafi gert hljómsveitinni ókleift að koma fram. Er þar vísað til eldvarnaeft- irlitsmannanna tveggja. Bandaríska rokksveitin Guns N’Roses aflýsti tónleikum í Port- land í bandaríska ríkinu Maine eftir að embættismenn höfðu tilkynnt að rokkararnir mættu ekki drekka áfengi á sviðinu. Tveir eftirlitsmenn komu til að skoða undirbúning hljómleikanna en mikil blysasýning er fastur þáttur í tónleikum sveitarinnar. Stephen McCausland, talsmaður öryggis- máladeildar Maine, sagði að hljóm- sveitarmeðlimirnir hefðu viljað drekka bjór, léttvín og Jägermeister meðan á tónleikunum stæði. Skömmu eftir að þeim var sagt að slík neysla bryti í bága við lög Maine
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.