Morgunblaðið - 07.12.2006, Page 3

Morgunblaðið - 07.12.2006, Page 3
Afmæli TM TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN / Sími 515 2000 / tm@tryggingamidstodin.is / www.tryggingamidstodin.is Afmælisgleði á skautum Í ár fagnar Tryggingamiðstöðin hf. hálfrar aldar afmæli sínu. Til hátíðarbrigða höfum við hjá TM, í góðri samvinnu við Reykjavíkurborg, látið leggja skautasvell á Ingólfstorg sem ætlað er Reykvíkingum og landsmönnum öllum til afnota í jólamánuðinum. Formleg opnun verður fimmtudaginn 7. desember, kl. 16:30. Svellið verður opið til 29. desember, eins og veður leyfir. Nánari upplýsingar á tryggingamidstodin.is Aðgangur að svellinu er ókeypis. Hægt verður að fá leigða skauta á staðnum og til öryggis lánar TM öllum hjálma. Við hvetjum fólk til að gera sér dagamun á aðventunni, rifja upp gamla takta og eiga ljúfar stundir á skautasvellinu. Góða skemmtun. TM - sterkir á svellinu! 50 ÁRA TM ÍS L E N S K A /S IA .I S /T M I 35 00 1 12 /0 6 Svellið er lokað aðfangadag og jóladag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.