Morgunblaðið - 07.12.2006, Side 58

Morgunblaðið - 07.12.2006, Side 58
58 FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sjáðu eina ógnvænlegustu mynd ársins óklippta í bíó ...ef þú þorir! Þeir eru að fylgjast með þér Þeir eru að elta þig Horfðu í augun á þeim Og þú ert orðinn sýktur Sýnd með íslensku og ensku tali DÝRIN TAKA VÖLDIN! - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir Frábær fjölskyldu- og gamanmynd sem kemur öllum í gott jólaskap Sími - 564 0000Sími - 462 3500 M.M.J. Kvikmyndir.com eeee V.J.V. Topp5.is eeee Blaðið eeee Þ.Þ. Fbl. eeee S.V. Mbl. Jólamyndin 2006 3 VIKUR Á TOPPNUM! 40.000 MANNS! 38.000 MANNS! Saw 3 kl. 8 og 10.15 B.i. 16 ára Casino Royale kl. 10 B.i. 14 ára Deck the Halls kl. 6 og 8 Mýrin Síðasta sýning kl. 6 B.i. 12 ára Casino Royale kl. 5, 8 og 10.30 B.i. 14 ára Casino Royale LÚXUS kl. 5 og 8 Hátíð í bæ / Deck the halls kl. 3.40, 5.50 og 8 Pulse kl. 10.20 B.i. 16 ára Borat kl. 6, 8 og 10 B.i. 12 ára Mýrin kl. 5.40 og 8 B.i. 12 ára Open Season m.ensku.tali kl. 3.50 Skógarstríð m.ísl.tali kl. 4 Brot af því besta“. Hin vinsæluupplestrarkvöld eru nú haldin í fimmta skipti í anddyri Borgar- leikhússins og eru því orðin fastur liður á aðventunni. Rithöfundar lesa upp úr verkum sínum og tónlistarmenn leika léttan jóladjass. Eymundsson selur bækur höfundanna á góðum kjörum. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis. Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Leiksýningunni Best í heimi íIðnó verður framlengt. Fyrsta sýning eftir áramót verður laugar- daginn 13. janúar. Síðasta sýning- arhelgi fyrir jól er í dag 7. des., 8. des. og 9. des. Best í heimi er háðs- ádeila á íslenskt samfélag í dag. Gert er grín að þjóðarstolti Íslend- inga og varpað ljósi á spaugilegar aðstæður útlendinga við að fóta sig í nýju landi. Freyjukórinn, ásamt ungufólki úr Borgarfirði, verður með jólatónleika og skemmtun í Reykholtskirkju föstudaginn 8. desember kl. 20. Freyjukórinn, sem nú sam- anstendur af um 25 konum undir stjórn Zsuzsönnu Budai, mun halda jólaskemmtunina – Kátt er um jólin. Fjöldi jólalaga verður á dagskrá, m.a. verður fluttur nýr íslenskur jólatexti „Eitt lítið jólatré“ eftir Ásdísi Ingimarsdóttur, kennara í Grunnskólanum í Borgarnesi, í útsetningu Gunnars Ringsted og nýlegur jólatexti „Vísa á jólakvöldi“ sem þýddur er af Bjarna Guðmundssyni á Hvanneyri. Undirleikari Freyjanna verður Ástríður Haraldsdóttir. Fjöldi ungs fólks mun auk þess spila og syngja með Freyjunum. Fluttar verða örsögur og verður bryddað upp á fjölbreyttum undirleik þar sem fiðlur, trommur og ekki síst steinharpa Páls á Húsafelli fá að óma. Unnur Halldórsdóttir, hótelrekandi og hagyrðingur, kynnir dagskrána. Tónlist Café Paris | DJ Lucky spilar Soul, Funk og Reggí á Café Paris kl. 21.30. DOMO Bar | Hið gítarlausa tríó Scott’s McLemore mun flytja sína túlkun á tónlist bandaríska gítarleikarans Bill Frisell á fimmtudagskvöld, 7. des. kl. 21 á Domo bar, Þingholtsstræti 5. Tríóið skartar auk Scott’s á trommum, þeim Róberti Þór- hallssyni á bassa og Sunnu Gunnlaugs á 30 ára Wurlitzer rafpíanó. Grensáskirkja | Kirkjukór Grensáskirkju ásamt strengjasveit heldur tónleika í Grensáskirkju sunnudaginn 10. desember kl. 17. Á efnisskránni er Missa Brevis í B- dúr eftir Joseph Haydn ásamt fleiri verk- um. Einsöng og tvísöng syngja Ingibjörg Ólafsdóttir og Hellen Helgadóttir. Stjórn- andi er Árni Arinbjarnarson. Hafnarborg | Jólaveðurspá, hádegistón- leikar í Hafnarborg 7. desember kl. 12. Kurt Kopechy og Antonia Hevesi leika fjórhent á píanó. Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar frá september til maí eru haldnir tónleikar í hádegistónleikaröð Hafnarborgar, menn- ingar- og listastofnunar Hafnarfjarðar. Ég man þau jól – Jólatónleikar 7. og 13. desember kl. 20. Flutt verða gömlu góðu amerísku jólalögin sem þekkt eru með Frank Sinatra, Bing Crosby, Tony Bennet, Mahailiu Jackson o.fl. í djass- og swing- útsetningum. Lög eins og White Cristmas, Christmas Song, Have yourself a merry little Christmas og mörg fleiri. Hallgrímskirkja | Jólatónlistarhátíð Hall- grímskirkju heldur áfram þegar Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson flytja spuna um þekkt jólalög og jólasálma á saxófón og orgel fimmtudag 7. des. kl. 20. Tónleikarnir marka upphaf sálmadagskrár á 8 tónleikum á 25. starfsári Listvinafélags Hallgrímskirkju. Miðar: 1.500 kr. Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju heldur áfram sunnudaginn 10. desember kl. 17 með tónleikum kammerkórsins Schola cantorum og Björns Steinars Sólbergs- sonar orgelleikara sem flytja aðventu- og jólasálma og sálmaforleiki eftir Johann Sebastian Bach. Stjórnandi: Hörður Ás- kelsson. Miðaverð: 1.500 kr. Langholtskirkja | Jólatónleikar Tónskóla Þjóðkirkjunnar verða í Langholtskirkju föstudaginn 8. des. kl. 18 og laugardaginn 9. des. kl. 12.30. Á fyrri tónleikunum verður orgelleikur, kórsöngur og einsöngur og á þeim síðari orgelleikur. Norræna húsið | VOX BOREALIS – Raddir norðursins halda jólatónleika í anddyri Norræna hússins fimmtudag 7. desember kl. 12.15. Kórinn syngur jólalög úr ýmsum áttum. Engin aðgangseyrir. Seltjarnarneskirkja | Tónleikarnir fim. 7. des. kl. 20. „Perlur Valgeirs Guðjónssonar“ í flutningi Con Spirito ásamt hljómsveit og einsöngvurum (Valgeiri Guðjóns, Eyjólfi Kristjáns, Eiríki Hrafnssyni, Heru Björg Jörgensdóttur og Bjarna Daníel Þorvalds- syni). Stjórnandi er Bragi Þór Valsson. Myndlist Art-Iceland.com | Gunnar S. Magnússon og Álfheiður Ólafsdóttir sýna verk sín af hjartans list. Opið er frá 12–18 virka daga og 12–16 á laugardögum. Artótek Grófarhúsi | Anna Hallin mynd- listarmaður sýnir teikningar og myndband á Reykjavíkurtorgi í Borgarbókasafni Tryggvagötu 15. Til áramóta. Nánar á www.artotek.is Aurum | Soffía sýnir teikningar sem eru til- raun höfundar til að vinna úr sjónrænum upplýsingum frá umhverfi og náttúru. Til 15. desember Bananananas | Hye Joung Park opnar sýn- inguna Einskismannsland 9. des. kl. 18. Hye er frá Suður-Kóreu en býr og starfar í Reykjavík og London, hún hefur í verkum sínum fengist við skynjun á tíma, rými og upplifun einstaklingsins á hlutskipti sínu. Café 17 (verslunin 17) | Mæja sýnir 20 ný málverk, flest eru lítil en hver mynd er ævintýri út af fyrir sig. Allir velkomnir. Café Mílanó | Ingvar Þorvaldsson er með málverkasýningu. Sýnd eru 10 ný olíu- málverk. Sýningin stendur til áramóta. DaLí gallerí | Magdalena Margrét Kjart- ansdóttir með sýningu á grafíkverkum sín- um til 17. des. Opið föst. og laug. kl. 14–18. Gallerí 100° | Sýning á myndlist í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Opið virka daga kl. 8.30–16. Gallerí BOX | Rannveig Helgadóttir með sýninguna Musteri til 7. des. Opið fimmtud. og laugard. kl. 14–17. Gallerí Lind | Sigurrós Stefánsdóttir er listamaður desembermánaðar í Gallerí Lind, Bæjarlind 2, Kópavogi. Til 8. des. Gallerí Stígur | Nú stendur yfir myndlistar- sýning Auðar Ingu Ingvarsd. til 10. desem- ber og er opin þriðjud.–föstud. frá kl. 13–18 og laugardaga frá kl. 11–16. Gallerí Sævars Karls | Myndlistarmaður- inn Gunnar S. Magnússon sýnir ljósmyndir sem hann hefur tekið af fólki á ferð um miðborgina undanfarin ár. Sýningin stend- ur til 7. desember. Gallery Turpentine | Jólasýning Gallery Turpentine „… eitthvað fallegt“. er sam- sýning með listamönnum gallerísins auk gesta. Til 18. des. Opið er sem hér segir: þri.–fös. kl. 12–18, lau. kl. 12–16. Gerðuberg | Gerðuberg á í safni sínu um 1.000 listaverk eftir börn sem unnin voru í listsmiðjunum Gagn og Gaman sem starf- ræktar voru sumrin 1988–2004. Fyrirtæki og stofnanir geta fengið leigð verk úr safn- inu til lengri eða skemmri tíma. Sýning á myndskreytingum í íslenskum barnabókum 2006. Sýningin stendur til 21. janúar 2007. Tekið er á móti 8 ára skóla- börnum í samstarfi við Borgarbókasafnið. Gerðuberg | Hugarheimar – Guðrún Bergs- dóttir sýnir útsaum og tússteikningar. Ein allsherjar sinfónía fjölskrúðugra lita og for- ma; eins og íslensk brekka þakin berjum að hausti eða brúðarklæði frá Austurlöndum. Verk Guðrúnar vitna um hina óheftu tján- ingu sem sprettur fram úr hugarheimi hennar. Sýningarnar standa til 21. janúar. Sjá www.gerduberg.is. Hafnarborg | Ljósmyndarinn Spessi til 30. desember. Verkin eru úr væntanlegri bók sem mun bera titilinn „Locations“. Hafnarborg | Sigrún Guðjónsdóttir, Rúna, með sýningu í Sverrissal og Apóteki. Á sýningunni verða steinleirsmyndir og verk unnin á pappír með akrýl, olíukrít, pastel og bleki. Hjá Marlín | Birgir Breiðdal, Biggi, sýnir til 23. desember. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 8. janúar. Jónas Viðar Gallerí | Kristinn G. Jóhanns- son sýnir grafík. Opið föstudaga og laugar- daga 13–18. Heimasíða www.jvs.is Kaffi Sólon | Elena Fitts sýnir málverk á Sólon. Verkin eru unnin með olíu á striga. Elena fæddist 1984 í Úkraínu, byrjaði að teikna mjög ung. Til 5. janúar. Listasafn Einars Jónssonar | Lokað í des- ember og janúar. Höggmyndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning á verkum Drafnar Friðfinnsdóttur (1946– 2000). Sýningarlok 17. desember. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12–17. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Bandarísk list á þriðja árþúsundinu. Margir af fremstu listamönnum Bandaríkjanna, sem fæddir eru eftir 1970, eiga verk á sýn- ingunni. Listasalur Mosfellsbæjar | Nú stendur yfir sýning á verkum Ólafar Oddgeirsdóttur í Listasal Mosfellsbæjar. Ber sýningin yf- irskriftina „Táknmyndir“ og stendur til 9. des. Opið er frá 12–19 virka daga og frá kl. 12–15 laugardaga. Norræna húsið | Sýningin Exercise in To- uching, Æfing í að snerta, er opin alla daga nema mánudaga kl. 12–17. Sýnd eru verk Borgny Svalastog sem eru unnin í ýmsa tækni. Sýningin stendur til 17. desember. Ófeigur listhús | Skólavörðustig 5. Mál- verkasýning Ómars Stefánssonar. Sýningin stendur til áramóta og er opin á verslunar- tíma. Skaftfell | Haraldur Jónsson sýnir í Skaft- felli, menningarmiðstöð á Seyðisfirði. Bjargey Ólafsdóttir sýnir vinnuteikningar; „ég misti næstum vitið“ á Vesturveggnum. Til 23. des. www.skaftfell.is Þjóðminjasafn Íslands | Á Veggnum í Þjóð- minjasafninu stendur yfir jólasýning með myndum tvíburabræðranna Ingimundar og Kristjáns Magnússona. Myndirnar fanga anda jólanna á sjöunda áratugnum. Margt í þeim ætti að koma börnum í jólaskap og fullorðna fólkið þekkir þar vafalaust hina sönnu jólastemningu bernsku sinnar. Í Myndasal Þjóðminjasafnsins eru til sýnis þjóðlífsmyndir úr safni hins þjóðþekkta Guðna Þórðarsonar í Sunnu, blaðamanns, ljósmyndara og ferðamálafrömuðar. Mynd- irnar tók hann við störf og ferðalög á tíma- bilinu 1946–60. Þær eru eins og tímasneið frá miklu umbrotaskeiði í sögu þjóðarinnar. Í Bogasal Þjóðminjasafnsins stendur yfir sýning á útsaumuðum handaverkum list- fengra kvenna frá fyrri öldum. Sýningin byggist á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Myndefni út- saumsins er fjölbreytt, m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fortíðarinnar. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Nú stend- ur yfir á Bókatorgi í Grófarhúsi, Tryggva- götu 15, 1. hæð, sýningin „… hér er hlið him- insins“ sem Borgarskjalasafn Reykjavíkur vann í tilefni af 20 ára vígsluafmæli Hall- grímskirkju. Sýningin er opin virka daga kl. 11–19 og um helgar kl. 13–17. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. Til 7. jan. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóð- deildar safnsins. Þar er sagt frá ferðasög- um til Íslands í gegnum aldirnar. Sú þrá að þekkja og nema … Sýning til heiðurs Jónas Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöf- undur, þýðandi og fræðimaður, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. Sýningin spannar æviferil Jónasar. Upp á Sigurhæðir – Matthías Jochumsson var lykilmaður í þjóðbyggingu 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og Skugga-Svein, en skáldpresturinn sá eftir sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar. Sýn- ingin stendur yfir til 31. desember. Sjá heimasíðu safnsins www.landsbokasafn.is Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns | Í húsnæði Seðlabankans að Kalkofnsvegi 1 hefur verið sett upp ný yfirlitssýning á ís- lenskum gjaldmiðli og öðru efni í eigu safnsins. Þar er einnig kynningarefni á margmiðlunarformi um hlutverk og starf- semi Seðlabanka Íslands. Gengið er inn um aðaldyr bankans frá Arnarhóli. Aðgangur er ókeypis. Sýningin er opin mán.–fös. kl. 13.30–15.30. Norska húsið í Stykkishólmi | Í Norska húsinu er jólastemningin allsráðandi og húsið er skreytt hátt og lágt. Heimsókn í Norska húsið á aðventunni er sannkallað ævintýri fyrir börn á öllum aldri og ógleym- anleg upplifun á aðventunni. Í krambúð hússins er jólakrambúðarstemning og boð- ið er upp á heitan epladrykk og piparkökur. Til 23. des. Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er ævin- týralegt ferðalag gegnum 1200 ár sem hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í flughöfn nútímans. Fjölbreyttar sýningar, fræðsla og leikir fyrir alla fjölskylduna. Skemmtileg safnbúð og notalegt kaffihúss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Bækur Borgarbókasafn Reykjavíkur – Kringlu- safn | Brot af því besta. Fimmtudags- kvöldið 7. des. kl. 20 í anddyri Borgarleik- hússins. Upplestur og léttur jóladjass. Rithöfundarnir Árni Björnsson, Ingunn Snædal, Óskar Árni Óskarsson, Stefán Máni, Steinar Bragi og Þórunn Erlu Valdi- marsdóttir lesa úr nýjum verkum sínum. Skemmtanir Reykholtskirkja | Freyjukórinn, ásamt ungu fólki úr Borgarfirði, verður með jóla- tónleika í Reykholtskirkju 8. des. kl. 20. Frumfluttur verður nýr jólatexti „Eitt lítið jólatré“ eftir Ásdísi Ingimarsdóttur í út- setningu Gunnars Ringsted og „Vísa á jóla- kvöldi“, texti þýddur af Bjarna Guðmunds- syni á Hvanneyri. staðurstund Leiklist Best í heimi í Iðnó Bækur Brot af því besta Tónlist Kátt er um jólin! – Freyjukórinn í Reykholtskirkju

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.