Morgunblaðið - 07.12.2006, Page 61

Morgunblaðið - 07.12.2006, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2006 61 THE GRUDGE 2 ÚR SMIÐJU SAM RAIMI (Spider-Man myndirnar) BÖLVUNIN 2 NÚ ER KOMIÐ AÐ FRAMHALDI BÖLVUNARINNAR… ÞORIR ÞÚ AFTUR? FRÁFÖLLNUHINIR eeeee V.J.V. TOPP5.IS eeee Kvikmyndir.is BARÁTTAN UM JÓLIN ER HAFIN NÚNA ÞARF JÓLASVEINNINN (T. ALLEN) AÐ TAKA Á STÓRA SÍNUM ENDA HYGGST JACK FROST (M. SHORT) EIGNA SÉR JÓLIN OG VERÐA NÝR OG BETRI JÓLASVEINN! JÓLASVEININN 3 Martin ShortTim Allen eee Þ.D.B.KVIKMYNDIR.IS STÓRAR HUGMYNDIR EINGÖNGU SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI eee S.V. MBL FLUSHED AWAY Frá framleiðendum og SÝND BÆÐI MEÐ ÍSKLENSKU OG ENSKU TALI Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna flugstrákar eee V.J.V. Topp5.is / ÁLFABAKKA SAW 3 kl. 5:50 - 8 - 10:30 B.i.16 ára SAW 3 VIP kl. 8 - 10:30 SANTA CLAUSE 3 kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ THE GRUDGE 2 kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i.16 ára FLY BOYS kl. 8 - 10:30 B.I. 12 ára SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ JÓNAS: SAGA UM GRÆ... m/ísl. tali kl. 3.40 LEYFÐ THE DEPARTED VIP kl. 5 B.i. 16 ára BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ / KRINGLUNNI SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ DIGITAL FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 6 - 8:10 - 10:20 LEYFÐ DIGITAL SANTA CLAUSE 3 kl. 6 - 8:10 LEYFÐ THE GRUDGE 2 kl. 10:20 B.i. 16 THE DEPARTED kl. 8:10 B.I. 16 DIGITAL eeee S.V. MBL. ÚTGÁFUTÓNLEIKAR LAUGARDALSHÖLL 30. DESEMBER Sálin og Gospelkór Reykjavíkur endurtaka leikinn frá því í haust. Flutt verða lög úr safni Sálarinnar sem sérstaklega eru útsett með hliðsjón af kórnum. Sannarlega einstök upplifun. Diskurinn Lifandi í Laugardalshöll geymir hljóð- og myndupptökur frá 15.09.06 Fæst í öllum hljómplötuverslunum Síðast seldist upp á skömmum tíma Tryggðu þér miða á midi.is Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er trúr sínum málstað, að- allega vegna þess að hann er meira þurfandi en nokkru sinni. Það er ánægjulegt, en kannski þarftu að stíga skref afturábak til þess að uppgötva gleðina. Naut (20. apríl - 20. maí)  Að vera ástfanginn örvar sköp- unarkraft nautsins. Mögnuð orka snýst á sveif með þér og hjálpar við að brey- tas til hins betra, laga eyðsluvenjurnar, fegurðarrútínuna, lífsmátann, eða allt þetta. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Hópurinn býr yfir tiltekinni visku sem finnur sér ekki í stað í neinum ein- staklinganna sem tilheyra honum. Það hjálpar að átta sig á þessu strax, þannig kemstu hjá gremju af ýmsu tagi. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Löng röksemdafærsla virðist skotheld, en ef hún er ekki minnisstæð, verður líklega ekki farið eftir henni. Þjappaðu hugmyndum þínum saman í eins knappt form og þú getur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið á sig sjálft, en gæti hafa selt vinnu sína fyrir löngu. Það eyðir kannski mesta púðrinu úr því? Fáðu áhugann aftur með því að gera eitthvað sem þú færð ekki borgað fyrir. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan er eins og spæjari sem á ábyggilega eftir að komast að rót vand- ans. Vísbendingarnar eru allt um kring. Hafðu í huga að einhver sem talar of mikið gæti verið að reyna að breiða yfir vitneskju. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Ef vogin þyrfti ekki að hafa fyrir því að viðhalda einleika sínum, gæti hópurinn hæglega borið hana ofurliði. En hún þráast við. Stoltið sem þú átt eftir að finna fyrir að lokum er vel þess virði. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Kannski er allt mjög djúpstætt, en með því að horfa þannig á hlutina öllum stundum er hæglega hægt að stöðva framþróun lífs síns. Hugsanlega þyrmir oft yfir þig í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn er í þeirri aðstöðu að nefna nöfn og koma með áþreifanleg dæmi. Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú framkvæmir. Háttvísasta aðferðin er líklega að vera með smáatriðin á hreinu en halda sig við aðalatriðin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin hefur heppnina með sér ef hún ákveður að reyna að bæta sig. Engin dyggð nær hámarki án iðni og ræktarsemi. Þér gefast tækifæri til þess að lifa í samræmi við dyggð að eig- in vali. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Sagt hefur verið að glópar og sakleys- ingjar kunni ekki að ljúga. Þú ert hvor- ugt, en kannt samt að svara af hrein- skilni, svona nokkurn veginn. Saklaus þokki er partur af snilligáfu þinni. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Skyndilega finnur þú hjá þér hvöt til þess að fyrirgefa óvinum þínum - kannski vegna þess að nú er nógu langt um liðið. En líklega er það vegna þess að þú heldur að það myndi valda þeim gremju. stjörnuspá Holiday Mathis Merkúr eltir Mars inn í merki bogmannsins. Það er ekki nóg að hafa nýtt útsýni, maður þarf að tala um það líka. Þannig finnur maður marga á sinni bylgjulengd. Því fleiri sem maður fær á sitt band, því fyrr verður sýn manns að veruleika. Notum tímann til þess að læra nýtt tungumál, sækja vegabréf eða kanna framandi menn- ingu. Hinn kunni tónlistarmaður Jimi Tenor spilar á Sirk-usi við Klapparstíg á vegum Pinapple Records á morgun, föstudaginn 8. desember, kl. 21. Jimi Tenor er frá Finnlandi og er skírnarnafn hans Lassi Lehto. Hljómsveit hans, Jimi Tenor & His Sham- ans, gaf út sína fyrstu plötu árið 1988. Fyrsta sólóplata Jimi kom síðan úr árið 1994 og varð hann þekktur fyrir lagið „Take Me Baby“ sem var á þeirri plötu. Nýjasta sólóplata hans Sunrise kom út á þessu ári. Jimi hefur gefið út hjá Sähkö Recordings, Warp Re- cords og Kitty-Yo labels. Þetta er í þriðja sinn sem Tenor heldur tónleika hér á landi en í þetta sinn sjá plötusnúðarnir President Bongo og Casanova um upphitun. Fólk folk@mbl.is Leikarinn ogleikstjór- inn George Clooney hefur keypt kvik- myndaréttinn á nýjustu bók metsöluhöfund- arins Johns Grishams, The Innocent Man. Bókin, sem er byggð á sannri sögu, fjallar um dauðadóm sem felldur var yfir Ron Williamson frá Oklahóma fyrir morð sem hann framdi ekki. Hann sat í ellefu ár á dauðadeild áð- ur en hann var látinn laus. Amy Pas- cal, varafor- maður stjórn- ar Sony Pictures Entertain- ment, er valdamesta konan í skemmtana- geiranum í Bandaríkj- unum, sam- kvæmt tíma- ritinu Hollywood Reporter. Þrjár efstu konur á lista eru allar stjórn- endur hjá fyrirtækjum í kvikmynda- eða sjónvarpsframleiðslu, þ.e. Sony, Disney og Viacom.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.