Morgunblaðið - 21.12.2006, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.12.2006, Blaðsíða 26
neytendur 26 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Mikill verðmunur var á jólamatnum milli verslana þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í verslunum á höf- uðborgarsvæðinu í hádeginu í gær, miðvikudag. Mestur verðmunur var á konfekti og drykkjarvörum en einnig reynd- ist mikill verðmunur á laufa- brauðinu, smákökunum og jólakjöt- inu. Samkvæmt fréttatilkynningu frá verðlagseftirliti ASÍ var Bónus oft- ast með lægsta verðið í könnuninni eða á 22 af þeim 40 vörutegundum sem skoðaðar voru. Verslun 11–11 var oftast með hæsta verðið eða í 19 tilvikum. Allt að 131% verðmunur Verðmunur á konfekti reyndist allt að 131% á einu kílói af Lindu konfekti sem var ódýrast kr. 995 í Fjarðarkaupum en dýrast kr. 2.299 í Hagkaupum sem er kr. 1.304 verð- munur. Ríflega 1.100 króna verð- munur var á einu kílói af Nóa kon- fektmolum sem kostuðu kr. 1.898 í Bónus þar sem þeir voru ódýrastir en kr. 2.999 í Ellefu–ellefu þar sem þeir voru dýrastir. Verðmunur á gosi og maltöli var oftast um eða yfir 60% en mestur reyndist munurinn á 1,25 l flösku af Egils hvítöli sem var ódýrast kr. 133 í Nettó en dýrast 299 í Ellefu–ellefu. Munur á hæsta og lægsta verði á jólakjötinu var oftast á bilinu 25% – 30% segir í fréttatilkynningunni frá verðlagseftirliti ASÍ en áberandi var hversu algengt var að verslanir væru með sama verð á þessum vörum. Tíðar verðbreytingar á kjöti „Hangikjöt og hamborgarhryggir eru meðal þeirra kjötvara sem eru verðmerktar með smásöluverði hjá framleiðanda en eins og verðlagseft- irlitið hefur áður bent á er slík for- verðmerking bönnuð og ætluð til þess að hafa hamlandi áhrif á eðli- lega verðsamkeppni. Tilboð eru víða í verslunum á þessum vörum nú fyr- ir hátíðarnar og verðbreytingar tíð- ar og ættu neytendur því að vera vel vakandi fyrir því á næstu dögum.“ Könnunin var gerð í Bónus Hellu- hrauni 18, Krónunni Jafnaseli 2, Nettó í Mjódd, Kaskó Vesturbergi 76, Hagkaupum Smáralind, Nóatúni Furugrund 9, Samkaupum-Úrvali Miðvangi 41, Fjarðarkaupum Hóls- hrauni 1b, Tíu-ellefu Laugalæk 9, Ellefu-ellefu Drafnarfelli 1-5 og Samkaupum-Strax Hófgerði 30. Verðkönnun | verðlagseftirlit ASÍ kannar verð á jólamatnum  *   +  ,   ,                                                                                                                                                                                 !"#  $ -./0 5 #, "  .% #  , 5 #, &)  .% #  , 33 .  %)  #, & .% # , 33 .  %) #, "  .% #  , 6 ). .+,,,  , 5 .+,,,  , 33 .+,,,  ,  .+,,,  .% #  , 5## %  + ## , 12320 4 45067 784   94    :)%  4    ;4. %  , 763 4 -/-67 < .)   .  )% )  *  :# #+ %#)  .  )% )  *  5 )(#  .  )% )  *  < .)  )*  )  , =  )*  )  , 24#   . )*   , 24# 4>& &*  , 5%? # #  #,   , !*)%.+, & &* *)  , -48!9-0 74 +# %)    , 74 +# %) #  , 74 +# %) #    , 1 #' +# %)  , 1 #' +# %)   , :@ #)+A B  ) 3)%%)  , :@ #)+A B  ) 3)%%)   , :@ #)+A B  ) 3)%%)  , 7.:8 4 7;5<867 C ' 1+#, , #  @%  , C ' D '' #,  @%  , 9#   , 4'8) 45 4 =*0 -  #, )   '4 ,  )   '4 ,   )*   ,  &&%#   '4 ,  &&%#   E+@ @+   E+@ @+   ?   &&                                                                      ) *+                                              ,                                                      -   !                                               $                                                          .   ) /+                                                            0  /  1 2                                           3+ 4 .                                             %  &     5 )+                                               ! "# #" $ 6  (  7                             %# #" $ !" ##" $       )% #                                      & '   (&  ) .   3 "+ 4 .                                      Mestur verðmunur á kon- fekti og drykkjarvörum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.