Morgunblaðið - 24.12.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.12.2006, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Þá er nú komin greið leið heim, fyrir þig, Ómar minn. VEÐUR Það hefur verið staðfest enn einusinni síðustu daga hversu mik- ilvægt og óeigingjarnt starf björg- unarsveitirnar og starfsmenn Land- helgisgæzlunnar inna af hendi.     Fyrst í strandinu, þegar áhöfnskipsins var bjargað heilli á húfi og síðan í flóðunum fyrir austan og óveðrinu, sem gengið hefur yfir.     Þetta björg-unarstarf á sér djúpar rætur í nú- tímasögu okkar Íslend- inga eins og við öll vitum. Starfsemi Slysavarnafélags Íslands stóð mjög nærri þjóðarsálinni enda algengt að skip færust langt fram eftir 20. öld- inni.     Og margar fjölskyldur sem eiga ísögu sinni minningar um sorg- lega atburði, þegar einn eða fleiri fórust á hafi úti.     Þar lögðu margir hönd á plóginnog ekki sízt konur.     Síðan komu til sögunnar aðrarbjörgunarsveitir og að lokum var tekin sú skynsamlega ákvörðun að sameina krafta þessara aðila.     Nú er starf björgunarsveitannaómissandi þáttur í almanna- varnastarfi jafnframt því, sem þyrlusveit Landhelgisgæzlunnar er að eflast og hefur fyrir löngu sýnt hvers hún er megnug.     Náttúruhamfarir geta enn orðiðmiklar bæði á Íslandi og við Ís- land. Það er við hæfi að minnast starfa björgunarsveitanna og starfsmanna Landhelgisgæzlunnar um þessi jól.     Þessir aðilar hafa áunnið sérmerkan sess í samfélagi okkar og ljóst að við gætum ekki án þeirra verið. STAKSTEINAR Óeigingjarnt starf SIGMUND        !"#$%  ! &' ($# )  *++ ," *", - ). /0 *"  123" '4," 5+"       !"#$%&' $%() # *$%() # *+$%() # $%() # $%() # !"#$%&' ", " , ", " , *$%() # *$%() # 6 "4 !# 7% 8#9 :%"2 ;"+" <% )!% +! 7!9"  ( *"%          !"#$%&' !"#$%&' !"#$%&' *+$%() # $%() # -.%/ 0# *$%() # $*1 $*1 $&# %*$' *$%() # $ )02* -=  "#  )# >%% $ ?=#9 = 6 9$ @* 1## A %4BC D% ?#0!4           $%() # ,*2* $%() # *2''$%() # $%" $&# %*$' $% +! " ,/ *$%() # *$%() # *$%() # *$%() # $%() # E#$ 60 F +     !" #     $   #     %   #     # $ #      &    '() #     6 #00% 6 % # ) 3  4# "# $'3"# !# *$'0$' / $+)5/ = !  $ ! = !  $ ! = ! )0 4*" , 6$* 1$7.,/ 8* #"#  +%!9         *$ #+# C!! #+# CB% #+ /#*4,  ''".,34'/$ ' $/ .,3!$' * 1$! %. /*&'"# .# /$' '"* ! / "*'&3!#" A$=#+#)= #! /#3!$' .,$/  7$  *&'"*34' 5#/ 3!)/! $%() # !#%5+*/  .# ., /$'  * 1$ 9!*1/ *( 1" *#+#@ +# /#3!$'  7$.,2*! -/' .,3&# 8) '3!#// * 1"# .# /$' 3!' 9"'"'"*$'", :;,,' /<<*($" ,/ + =!#/$'.+/6$* 1$ ->3?@)(G? G6)@H-IJ- 6K:;J@H-IJ- 8@L<K(5:J-                                                  FRÉTTIR HEILBRIGÐISRÁÐHERRA, Siv Friðleifsdóttir, hefur sett reglugerð sem breytir hlutdeild einstaklinga í kostnaði við tiltekna þætti heil- brigðisþjónustu og tekur hin nýja reglugerð gildi um áramótin. Breytingarnar eru í samræmi við breytingar á neysluverðsvísitölu, segir í frétt frá ráðuneytinu. Þær eru fyrst og fremst bundnar við breytingar á gjöldum vegna komu á slysa- og bráðadeildir sjúkrahúsa. Almennt gjald fyrir komu og endurkomu á slysadeild og bráðamóttöku sjúkrahúsa hækkar þannig úr 3.320 í 3.700 krónur, og gjald fyrir hverja komu og endur- komu á göngudeild sjúkrahúsa vegna þjónustu annarra en lækna hækkar úr 1.777 í 1.887 krónur. Auk þessa hækkar almennt gjald fyrir keiluskurðaðgerðir úr 5.280 í 5.880 krónur og gjald fyrir hjarta- þræðingu hækkar úr 5.280 í 5.880 krónur. Hækkun í samræmi við samninga við sérfræðilækna Engar breytingar verða á komu- gjöldum á heilsugæslustöðvar. Þá hækkar gjald fyrir bólusetn- ingu í samræmi við breytingar á innkaupsverði bóluefnis. Gjöld fyrir sérfræðilæknishjálp hækka ekki umfram umsamdar greiðslur til sérfræðilækna sem hækka um áramótin í samræmi við samning samninganefndar heil- brigðis- og tryggingaráðuneytisins við sérfræðilækna. Verð greiðslu- eininganna breytist samkvæmt þeim samningi og hækkar úr 220 í 235 krónur 1. janúar og í 240 krón- ur 1. júlí. Þjónustugjöld hækka í janúar Komugjöld á heilsugæslustöðvar hafa verið óbreytt frá árinu 1996 Í HNOTSKURN »Komugjöld á heilsugæslu-stöðvar verða óbreytt áfram og hafa ekki hækkað frá árinu 1996. »Upphæðir og forsendur af-sláttarkorta breytast ekki. »Gjöld fyrir sérfræði-læknishjálp hækka í sam- ræmi við samning lækna og ráðuneytis. laganna í deilunni en í svari forsæt- isráðuneytisins til þeirra segir m.a. að svo virðist sem þau þekki ekki all- ar staðreyndir málsins. Í yfirlýsingu sem Loftur Jóhannsson sendi frá sér vegna þessa segir m.a. að vandasamt sé að eiga orðastað við fólk sem svari rökstuddum athugasemdum með út- úrsnúningi eða væni viðmælendur sína um að skilja ekki umræðuefnið. Alþjóðasamtökin þekki málið vel. LOFTUR Jóhannsson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF), segir að Alþjóðasamtök flug- umferðarstjóra hafi sett sig vel inn í deilu félagsins og Flugstoða og að forsætisráðherra ætti að líta sér nær í stjórnkerfinu þegar hann útnefnir syndaseli í deilunni. Eins og fram kom í Morgun- blaðinu í gær telja Alþjóðasamtökin að stjórnvöld hafi brotið gegn anda Í yfirlýsingunni segir Loftur að kjarninn í svarinu við því hvað FÍF gangi til sé að finna í tölvupósti sem formaður stjórnar Flugstoða og lög- maður hans hafi sent honum 28. september sl. Pósturinn er birtur í yfirlýsingunni og er efnislínan eftir- farandi: „Drög að texta til Ástr. Har- aldssonar vegna fundar í kvöld,“ en Ástráður er lögfræðingur FÍF. Í póstinum segir m.a. að samhugur sé um að taka til nánari skoðunar fimm atriði, þ.á m. „skoðun á kjarasamn- ingslegri stöðu við aðilaskiptin, og eftir atvikum viðræður um fyrir- komulag milli þessara aðila“. Í yfirlýsingu Lofts segir að allt frá því þetta bréf hafi verið sent í haust hafi flugumferðarstjórar beðið eftir því að viðræður hæfust. Þeir sem hafi staðið að fyrrnefndu erindi hafi hins vegar gengið á bak orða sinna. Dæmalaust illa undirbúið Í bréfi frá Flugstoðum var rætt um „skoðun á kjarasamningslegri stöðu“ SIF Pálsdóttir, fimleikakona úr Gróttu, er meðal þeirra tíu Íslend- inga sem út- nefndir hafa verið til íþróttamanns ársins. Röng mynd birtist með frétt um tilnefn- inguna í gær. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT Sif Pálsdóttir ♦♦♦ ÞJÓÐIN virðist ánægð með Íbúða- lánasjóð ef marka má nýlega könn- un Capacent á viðhorfi almennings til sjóðsins. Í könnuninni kemur fram að 79,9% aðspurðra eru já- kvæð í garð Íbúðalánasjóðs en ein- ungis 3,8% neikvæð. Í tilkynningu frá Íbúðalánasjóði segir, að þessar niðurstöður séu í takt við sambærilega könnun sem gerð var meðal þeirra sem keyptu sér fasteign á tímabilinu frá júlí til loka október á þessu ári. Meðal þerra eru 75,9% jákvæð gagnvart Íbúðalánasjóði en 7% fasteigna- kaupenda eru neikvæð gagnvart sjóðnum. Margir þeirra kvarta und- an of lágu hámarksláni sjóðsins og takmörkunum vegna brunabóta- mats sem hefti eðlilegar lánveiting- ar. Ánægja með sjóðinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.