Morgunblaðið - 24.12.2006, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Þá er nú komin greið leið heim, fyrir þig, Ómar minn.
VEÐUR
Það hefur verið staðfest enn einusinni síðustu daga hversu mik-
ilvægt og óeigingjarnt starf björg-
unarsveitirnar og starfsmenn Land-
helgisgæzlunnar inna af hendi.
Fyrst í strandinu, þegar áhöfnskipsins var bjargað heilli á húfi
og síðan í flóðunum fyrir austan og
óveðrinu, sem gengið hefur yfir.
Þetta björg-unarstarf
á sér djúpar
rætur í nú-
tímasögu
okkar Íslend-
inga eins og
við öll vitum.
Starfsemi
Slysavarnafélags Íslands stóð mjög
nærri þjóðarsálinni enda algengt að
skip færust langt fram eftir 20. öld-
inni.
Og margar fjölskyldur sem eiga ísögu sinni minningar um sorg-
lega atburði, þegar einn eða fleiri
fórust á hafi úti.
Þar lögðu margir hönd á plóginnog ekki sízt konur.
Síðan komu til sögunnar aðrarbjörgunarsveitir og að lokum
var tekin sú skynsamlega ákvörðun
að sameina krafta þessara aðila.
Nú er starf björgunarsveitannaómissandi þáttur í almanna-
varnastarfi jafnframt því, sem
þyrlusveit Landhelgisgæzlunnar er
að eflast og hefur fyrir löngu sýnt
hvers hún er megnug.
Náttúruhamfarir geta enn orðiðmiklar bæði á Íslandi og við Ís-
land.
Það er við hæfi að minnast starfa
björgunarsveitanna og starfsmanna
Landhelgisgæzlunnar um þessi jól.
Þessir aðilar hafa áunnið sérmerkan sess í samfélagi okkar
og ljóst að við gætum ekki án þeirra
verið.
STAKSTEINAR
Óeigingjarnt starf
SIGMUND
!"#$%
! &' ($#
)
*++
," *",
- ). /0
*"
123" '4,"
5+"
!"#$%&'
$%()#
*$%()#
*+$%()#
$%()#
$%()#
!"#$%&'
",
"
,
",
"
,
*$%()#
*$%()#
6
"4 !#
7%
8#9
:%"2
;"+"
<%
)!%
+!
7!9"
(
*"%
!"#$%&'
!"#$%&'
!"#$%&'
*+$%()#
$%()#
-.%/ 0#
*$%()#
$*1
$*1 $&# %*$'
*$%()#
$
)02*
-=
"#
)# >%%
$
?=#9 =
6
9$
@*
1##
A %4BC
D%
?#0!4
$%()#
,*2*
$%()#
*2''$%()#
$%" $&# %*$'
$%+!
"
,/
*$%()#
*$%()#
*$%()#
*$%()#
$%()#
E#$
60F+
!"#
$
#
%
#
#
$ #
&
'()
#
6 #00% 6 %
#
) 3 4# "#$'3"# !#*$'0$'/ $+)5/
= ! $ ! = ! $ ! = !
)0 4*"
,6$*
1$7.,/
8*#"#
+%!9
*$
#+# C!!
#+# CB%
#+
/#*4, ''".,34'/$ '
$/
.,3!$'
*
1$!
%. /*&'"#
.#/$'
'"*
! / "*'&3!#"
A$=#+#)= #!
/#3!$'
.,$/
7$
*&'"*34'5#/ 3!)/!
$%()#
!#%5+*/
.#
.,/$'
*
1$ 9!*1/ *(
1"
*#+#@ +#
/#3!$'
7$.,2*!
-/'
.,3)'3!#// *
1"#
.#/$'
3!' 9"'"'"*$'",
:;,,' /<<*($"
,/ + =!#/$'.+/6$*
1$
->3?@)(G?
G6)@H-IJ-
6K:;J@H-IJ-
8@L<K(5:J-
FRÉTTIR
HEILBRIGÐISRÁÐHERRA, Siv
Friðleifsdóttir, hefur sett reglugerð
sem breytir hlutdeild einstaklinga í
kostnaði við tiltekna þætti heil-
brigðisþjónustu og tekur hin nýja
reglugerð gildi um áramótin.
Breytingarnar eru í samræmi við
breytingar á neysluverðsvísitölu,
segir í frétt frá ráðuneytinu.
Þær eru fyrst og fremst bundnar
við breytingar á gjöldum vegna
komu á slysa- og bráðadeildir
sjúkrahúsa. Almennt gjald fyrir
komu og endurkomu á slysadeild og
bráðamóttöku sjúkrahúsa hækkar
þannig úr 3.320 í 3.700 krónur, og
gjald fyrir hverja komu og endur-
komu á göngudeild sjúkrahúsa
vegna þjónustu annarra en lækna
hækkar úr 1.777 í 1.887 krónur.
Auk þessa hækkar almennt gjald
fyrir keiluskurðaðgerðir úr 5.280 í
5.880 krónur og gjald fyrir hjarta-
þræðingu hækkar úr 5.280 í 5.880
krónur.
Hækkun í samræmi við
samninga við sérfræðilækna
Engar breytingar verða á komu-
gjöldum á heilsugæslustöðvar.
Þá hækkar gjald fyrir bólusetn-
ingu í samræmi við breytingar á
innkaupsverði bóluefnis.
Gjöld fyrir sérfræðilæknishjálp
hækka ekki umfram umsamdar
greiðslur til sérfræðilækna sem
hækka um áramótin í samræmi við
samning samninganefndar heil-
brigðis- og tryggingaráðuneytisins
við sérfræðilækna. Verð greiðslu-
eininganna breytist samkvæmt
þeim samningi og hækkar úr 220 í
235 krónur 1. janúar og í 240 krón-
ur 1. júlí.
Þjónustugjöld
hækka í janúar
Komugjöld á heilsugæslustöðvar hafa
verið óbreytt frá árinu 1996
Í HNOTSKURN
»Komugjöld á heilsugæslu-stöðvar verða óbreytt
áfram og hafa ekki hækkað
frá árinu 1996.
»Upphæðir og forsendur af-sláttarkorta breytast ekki.
»Gjöld fyrir sérfræði-læknishjálp hækka í sam-
ræmi við samning lækna og
ráðuneytis.
laganna í deilunni en í svari forsæt-
isráðuneytisins til þeirra segir m.a.
að svo virðist sem þau þekki ekki all-
ar staðreyndir málsins. Í yfirlýsingu
sem Loftur Jóhannsson sendi frá sér
vegna þessa segir m.a. að vandasamt
sé að eiga orðastað við fólk sem svari
rökstuddum athugasemdum með út-
úrsnúningi eða væni viðmælendur
sína um að skilja ekki umræðuefnið.
Alþjóðasamtökin þekki málið vel.
LOFTUR Jóhannsson, formaður
Félags íslenskra flugumferðarstjóra
(FÍF), segir að Alþjóðasamtök flug-
umferðarstjóra hafi sett sig vel inn í
deilu félagsins og Flugstoða og að
forsætisráðherra ætti að líta sér nær
í stjórnkerfinu þegar hann útnefnir
syndaseli í deilunni.
Eins og fram kom í Morgun-
blaðinu í gær telja Alþjóðasamtökin
að stjórnvöld hafi brotið gegn anda
Í yfirlýsingunni segir Loftur að
kjarninn í svarinu við því hvað FÍF
gangi til sé að finna í tölvupósti sem
formaður stjórnar Flugstoða og lög-
maður hans hafi sent honum 28.
september sl. Pósturinn er birtur í
yfirlýsingunni og er efnislínan eftir-
farandi: „Drög að texta til Ástr. Har-
aldssonar vegna fundar í kvöld,“ en
Ástráður er lögfræðingur FÍF. Í
póstinum segir m.a. að samhugur sé
um að taka til nánari skoðunar fimm
atriði, þ.á m. „skoðun á kjarasamn-
ingslegri stöðu við aðilaskiptin, og
eftir atvikum viðræður um fyrir-
komulag milli þessara aðila“.
Í yfirlýsingu Lofts segir að allt frá
því þetta bréf hafi verið sent í haust
hafi flugumferðarstjórar beðið eftir
því að viðræður hæfust. Þeir sem
hafi staðið að fyrrnefndu erindi hafi
hins vegar gengið á bak orða sinna.
Dæmalaust illa undirbúið
Í bréfi frá Flugstoðum var rætt um „skoðun á kjarasamningslegri stöðu“
SIF Pálsdóttir,
fimleikakona úr
Gróttu, er meðal
þeirra tíu Íslend-
inga sem út-
nefndir hafa verið
til íþróttamanns
ársins. Röng
mynd birtist með
frétt um tilnefn-
inguna í gær. Beðist er velvirðingar
á þessum mistökum.
LEIÐRÉTT
Sif Pálsdóttir
♦♦♦
ÞJÓÐIN virðist ánægð með Íbúða-
lánasjóð ef marka má nýlega könn-
un Capacent á viðhorfi almennings
til sjóðsins. Í könnuninni kemur
fram að 79,9% aðspurðra eru já-
kvæð í garð Íbúðalánasjóðs en ein-
ungis 3,8% neikvæð.
Í tilkynningu frá Íbúðalánasjóði
segir, að þessar niðurstöður séu í
takt við sambærilega könnun sem
gerð var meðal þeirra sem keyptu
sér fasteign á tímabilinu frá júlí til
loka október á þessu ári. Meðal
þerra eru 75,9% jákvæð gagnvart
Íbúðalánasjóði en 7% fasteigna-
kaupenda eru neikvæð gagnvart
sjóðnum. Margir þeirra kvarta und-
an of lágu hámarksláni sjóðsins og
takmörkunum vegna brunabóta-
mats sem hefti eðlilegar lánveiting-
ar.
Ánægja
með sjóðinn