Morgunblaðið - 24.12.2006, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 24.12.2006, Blaðsíða 64
MYND KVÖLDSINS BLÓÐBÖND (Sjónvarpið kl. 22.20) Jarðbundin, persónurnar venjulegt fólk sem á í erf- iðleikum með að glíma við áföll sem gera ekki boð á undan sér. Á sama máta er niðurstaðan á raunsæjum nótum, fyrirgefning synd- anna og persónurnar vona að tíminn græði sárin. LE PEUPLE MIGRATEUR (Sjónvarpið kl. 11.20) Undurfögur heimildamynd þar sem fylgst er með flugi farfugla á þriggja ára tímabili í öllum heimsálfunum. Snilld.  HARRY POTTER AND THE PRISONER OF AZKABAN (Sjónvarpið kl. 13.00) Þriðja er skemmtilegri en undanfararnir, hefur öðlast húmor sem a.m.k. þeim sem ekki eru í sértrúarflokknum fannst skorta. Eins eru tölvubrellurnar framför.  IKINGUT (Sjónvarpið kl. 15.20) Ber þess merki að leikstjórinn hefur gott lag á ungum leikurum og virðist eiga auð- velt með að setja sig inn í hugarheim barna. Í því felst styrkur myndarinnar, sem er prýðisgóð afþreying fyrir börn.  DEAR FRANKIE (Stöð 2 kl. 14:15) Liz flýr frá einum bæ til annars með son og móður í eftirdragi, undan ofbeldisfullum barnsföður sínum. Það gengur ekki að ei- lífu. Snotur mynd sem segir á fínlegan hátt stóra sögu um lífið.  OUT TO SEA (Stöð 2 kl. 16:45) Matthau orðinn ósannfærandi í eilífum elt- ingaleik við sér yngri konur og Lemmon daufur, formúlan komin með hiksta. CHRISTMAS WITH THE KRANKS (Stöð 2 kl. 19:00) Hugmyndinhefði getað orðið ágætt upphaf, síðan hefst lýjandi fíflagangur. LEGALLY BLONDE 2: RED, WHITE & BLONDE (Stöð 2 bíó kl. 18:00) Kvikindislegri grínhugmynd er snúið upp í væmna hetjusögu og í annarri atrennu verður ferlið talsvert langdregnara. CHEAPER BY THE DOZEN (Stöð 2 bíó kl. 20:00) Martin, Hunt og Duff eiga þakkir skildar fyrir að gera endurgerð gamanmyndar um tólf manna fjölskyldu að ásjálegri fjöl- skylduskemmtun.  BE COOL (Stöð 2 bíó kl. 22:00) Gerir það sem hún getur til að vera svöl kvikmynd, Travolta leikur Travolta (og dansar) og hvert einasta aukahlutverk er vermt af heimsfrægum leikara. Allt kemur fyrir ekki, aðeins skuggi forvera síns. 2. JÓLADAGSBÍÓ Sæbjörn Valdimarsson 64 SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. Þorbjörn H. Árnason, pr. í Borgarfj.prófdæmi. 08.15 Gloria í D-dúr eftir Antonio Vi- valdi. Judith Nelson, Emma Kirkby, Carolyn Watkinson, Paul Elliott og David Thomas syngja ásamt kór Kristkirkjunnar í Oxford og hljóm- sveitinni The Academy of Ancient Music; Simon Preston stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist að morgni annars dags jóla. Gran partitta KV.361 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Blás- arakvintett Rvk. og félagar leika. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Gunnar (hjarta) Hallgerður. Sigtryggur Magnason (Aftur á fimmtudag). 11.00 Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju. Séra Þór Hauksson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Úr ítölskum óperuheimi. Elín Ósk Óskarsdóttir syngur með Sin- fóníuhljómsveit Íslands aríur eftir Giuseppe Verdi, Giacomo Puccini ofl.; Kurt Kopecky stjórnar Nýtt hljóðrit RUV. Umsj.: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Annað kvöld). 14.00 Sú þrá að þekkja og nema. Frá málþingi um ævi og störf fræði- manns séra Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili, í tilefni 150 ára afmælis hans. Umsj.: Gunnar Stefánsson. 15.00 Barokkreisa um Feneyjar. Um- sjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. (Aftur á fimmtudag). 16.00 Fréttir. 16.05 Veðurfregnir. 16.08 Piteraq. Leiklesinn þáttur frá Grænlandi. Stjórnandi: Jórunn Sig- urðardóttir. (Aftur á gamlársdag). 17.00 Síðdegi skógarpúkanna. Um- sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir og Viðar Eggertsson. (Aftur á föstud.). 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Uppeldi til frelsis í neyslu- samfélagi. Vilhjálmur Árnason, heimspekingur, flytur. (Á föstud.). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Hvað finnst þér um Mozart?. Nokkrir heimsþekktir tónlistarmenn tjá sig um tónlist Wolfgangs Ama- deusar Mozarts á 250 ára afmæli tónskáldsins. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 21.05 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Orm- ar Ormsson. (Áður flutt 22.12 sl.). 21.55 Orð kvöldsins. Þórhallur Þór- hallsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Kvöldtónar. Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir pí- anóleikari flytja verk eftir Francesco Geminiani, Mariu Theresiu von Pa- radis, Christoph Willibald Gluck, Gabriel Fauré, George Friedrich Händel og Johann Sebastian Bach. (Nýtt hljóðrit RUV) 23.00 Andrarímur. í umsjón Guð- mundar Andra Thorssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað til morguns. 08.00 Barnaefni 13.00 Harry Potter og fanginn í Azkaban (Harry Potter and the Prisoner of Azkaban) (e) 15.20 Ikingut Bíómynd eft- ir Gísla Snæ Erlingsson frá 2000. Undarlega veru rekur á ísjaka að strönd- um afskekkts byggðarlags á Íslandi. (e) 16.50 Fyrir þá sem minna mega sín (e) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Magga og furðudýrið (Maggie and the Ferocious Beast) (16:26) 18.30 Kappflugið í him- ingeimnum (Oban Star- Racers) (16:26) 19.00 Fréttir og veður 19.35 Íslenskir stúlknakór- ar á Ítalíu Heimildarmynd um ferð þriggja íslenskra stúlknakóra til Toscana á ítalíu 20.05 Króníkan (Krøniken) (21:22) 21.05 Sálin og Gospel Upptaka frá tónleikum hljómsveitarinnar Sálar- innar og Gospelkórs Reykjavíkur í Laugardals- höll í september. 22.20 Blóðbönd Bíómynd frá 2006 eftir Árna Ólaf Ásgeirsson. Í myndinni segir frá augnlækninum Pétri og fjölskyldu hans. Pétur er hamingjusamlega giftur Ástu sem á von á sér en fyrir eiga þau tíu ára dreng. Fyrir tilviljun kemst Pétur að því að hann er ekki faðir drengs- ins og tilvera fjölskyld- unnar tekur á sig nýja mynd. 23.50 Ensku mörkin 00.45 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 10.10 Agent Cody Banks 2: Destination London (Njósnarinn Cody Banks 2) Fjörug gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Thanksgiving Family Reunion (National Lampo- on) (Þakkagjörðarfjör) Fjörug jólamynd um skrautlega fjölskyldu sem kemur saman á þakka- gjörðarhátíðinni. 14.15 Dear Frankie (Elsku Frankie) Vönduð og hug- ljúf skosk verðlaunamynd, 16.00 Absolutely Fabulous Christmas Special (Tild- urrófur: Jólaþáttur) 16.45 Out to Sea (Á sjó) Herbie og Charlie fara saman í siglingu. 18.30 Fréttir 19.00 Christmas With The Kranks (Jólin með Krank- fjölskyldu) Bandarísk fjöl- skyldumynd frá árinu 2004. 20.40 Tsunami, the After- math (Tsunami. Eft- irmálar) Tsunami, the Af- termath er sjónvarpsmynd í tveimur hlutum sem sýnir á raunverulegan máta hvaða áhrif Tsunami- flóðbylgjan hafðiBönnuð börnum 00.15 The Whole Ten Yards (Vafasamur nágranni 2) Bönnuð börnum 01.50 Runaway Jury (Spillt- ur kviðdómur)Bönnuð börnum 03.55 Fierce Creatures (Kostuleg kvikindi) 05.25 Absolutely Fabulous Christmas Special (Tild- urrófur: Jólaþáttur) 06.10 Fréttir 06.40 Tónlistarmyndbönd 07.45 Mourinho’s Ultimate (Mourinho’s Ultimate) Einstakur sjónvarps- þáttur um forvitnilega keppni sem fram fór í aka- demíu Davids Beckhams í apríl 2006. 12.35 Enska bikarkeppnin (Chelsea - Liverpool) 14.20 NBA deildin (LA La- kers - Miami) 16.20 HM 2006 (Svíþjóð - England) 18.00 4 4 2 (4 4 2) 19.00 Enska bikarkeppnin (Úrslit: Liverpool - West Ham) 21.40 Goðsagnir Chelsea - Eiður Smári (Chelsea Leg- end - Eiður Smári) 22.35 HM hápunktar: 20 eftirminnilegustu atvikin Tuttugu eftirminnilegustu atvikin úr sögu HM í knattspyrnu. 23.30 Bardaginn mikli (Joe Louis - Max Schmeling) Joe Louis er einn frægasti þungavigtarmeistari box- sögunnar. 06.00 Garfield: The Movie 08.00 Dirty Dancing: Ha- vana Nights 10.00 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde 12.00 Cheaper by the Do- zen 14.00 Garfield: The Movie 16.00 Dirty Dancing: Ha- vana Nights 18.00 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde 20.00 Cheaper by the Do- zen 22.00 Be Cool 24.00 Independence Day 02.20 Full Disclosure 04.00 Be Cool 10.05 Rachael Ray (e) 11.00 Innlit / útlit (e) 12.00 Just Deal (e) 12.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 13.30 Rock Star: Ísland (e) 15.00 Man Utd - Wigan Bein úts. 17.05 Rachael Ray 18.00 Will & Grace (e) 19.00 Everybody loves Raymond (e) 19.30 Out of Practice (e) 20.00 Queer Eye for the Straight Guy 21.00 Innlit / útlit 22.00 Covert One: The Ha- des Factor Seinni hluti. 23.25 Close to Home 00.15 Reign of FireBönnuð börnum 01.55 Everybody loves Raymond 02.25 Jay Leno 03.15 Survivor (e) 12.00 Tónlistarmyndbönd 18.30 Fréttir og veður 19.00 Insider (e) 19.30 Seinfeld 20.00 Entertainment 20.30 The Hills 21.00 Coldplay: How We Saw the World 22.30 Me, Myself and Irene 00.30 Insider 00.55 Four Kings (e) 01.20 Seinfeld 01.45 Entertainment (e) 02.10 American Dad 02.35 Supernatural (e) 04.05 Tónlistarmyndbönd 11.20 Strákarnir í Reading 11.55 Þrumuskot 12.50 Chelsea - Reading (beint) S2 Tottenham - Aston Villa. S3 West Ham - Portsmouth. 14.55 Man. Utd. - Wigan (beint) S2 Blackburn - Liv- erpool, S3 Bolton - New- castle, S4 Everton - Middl- esbrough, S5 Sheffield Utd. - Manchester City 17.20 Watford - Arsenal (beint) 19.45 Tottenham - Aston Villa (frá í dag) 21.45 Blackburn - Liverpool (frá í dag) 23.45 Chelsea - Reading (frá í dag) 01.45 Dagskrárlok 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Skjákaup 13.30 Blandað efni 14.00 Freddie Filmore 14.30 R. G. Hardy 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ron Phillips 16.30 Tónlist 17.00 Skjákaup 20.00 Um trú og tilveru 20.30 Við Krossinn 21.00 Kvöldljós 22.00 Jimmy Swaggart 23.00 Skjákaup sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 skjár sport útvarpsjónvarp | annar í jólum ANIMAL PLANET 10.00 White Lions 11.00 Woolly Jumpers 12.00 Big Cat Track 13.00 Magnificent Seven 14.00 And Man Invented Animals 15.00 And Man Invented Animals 16.00 After the Attack 17.00 After the At- tack 18.00 Animals A-Z 18.30 Monkey Business 19.00 Natural World 20.00 Wild India 21.00 Ani- mal Cops Houston BBC PRIME 10.00 Escape to the Country 10.45 The Weakest Link 11.30 My Family 12.00 My Family 12.30 Por- ridge 13.00 The Lost Prince 14.30 Robbie The Reindeer15.00 Big Strong Boys 15.30 Location, Location, Location 16.00 Cash in the Attic 17.00 Porridge 17.30 The Good Life 18.00 Masterchef Goes Large 18.30 Marry Me 19.00 My Family 19.30 Kiss Me Kate 20.00 Little Britain 20.30 Little Britain21.00 3 Non-Blondes 21.30 Swiss Toni DISCOVERY CHANNEL 10.00 Deadliest Catch 11.00 Deadliest Catch 12.00 Deadliest Catch 13.00 Deadliest Catch 14.00 Deadliest Catch 15.00 Deadliest Catch 16.00 Deadliest Catch 17.00 Deadliest Catch Special - Best of Season I 19.00 Mythbusters 20.00 Deadliest Catch 21.00 Deadliest Catch EUROSPORT 10.00 Beach soccer 11.30 Football 12.30 Football 13.30 Ski jumping 14.45 Ski jumping 16.00 All sports 17.00 Tennis 18.30 Tennis 19.00 Sumo 20.00 Boxing HALLMARK 10.00 Touched By An Angel IIi 11.00 McLeod’s Daughters 12.00 The Taming Of The Shrew 13.30 Run the Wild Fields 15.15 Sea People 17.00 The Taming Of The Shrew 18.45 Touched By An Angel IIi 19.30 McLeod’s Daughters 21.30 Law & Order MGM MOVIE CHANNEL 10.20 Foxfire Light 11.55 Eddie & The Cruisers II 13.40 One Woman’s Courage 15.10 Modern Girls 16.35 Running from the Guns 18.00 Smile 19.50 The Wild Child 21.15 Moving Target NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Dambusters 11.00 Warplanes 12.00 Warplanes 13.00 Dogfight Over Guadalcanal 14.00 Warplanes 15.00 Warplanes 16.00 War of the Worlds - The Real Story 17.00 Tsunami 18.00 Air Crash Investigation 19.00 Air Crash Investigation 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Air Crash Inve- stigation TCM 20.00 Casablanca 21.40 Behind the Scenes 21.50 Ryan’s Daughter 1.05 Lady L 2.55 Madame Bovary ARD 11.15 Tagesschau 11.25 Zurück in die Zukunft III 13.15 Pik & Amadeus - Freunde wider Willen 14.45 Tagesschau 14.55 Quer durch Afrika - Von Kairo nach Kapstadt 15.40 Sissi - Schicksalsjahre einer Kaiserin 17.25 Tagesschau 17.30 Kein schö- ner Land 18.15 Schicksalsmomente einer Königin 19.00 Tagesschau 19.15 Stars in der Manege 21.15 Tagesthemen 21.28 Das Wetter im Ersten 21.30 Mankells Wallander - Der unsichtbare Geg- ner DR1 10.00 Pingu 10.10 De store katte 10.40 Mistrals datter 12.20 Trold kan tæmmes 14.20 Fint skal det være 15.10 Præsident på frierfødder 17.00 Pippi Langstrømpe 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Shrek 19.30 Min søsters børn i Ægypten 20.45 Charlie’s Angels DR2 12.30 Græskar DM i Frilandshaven 13.00 De ti bud 16.30 Hun så et mord 17.20 Vores bedste år 19.00 Mik Schack Nytårsspecial 19.30 Judas Mys- teriet 19.31 Judas-evangeliet 20.55 Jersild & Ju- das 21.30 Deadline 21.50 Teatret ved Ringvejen NRK1 10.00 Gudstjeneste i Døvekirken i Oslo 10.55 Spi- rit - hingsten fra Cimarron 12.15 Arve Tellefsen, virtuos og gledesspreder 13.05 I kulissene til En udødelig mann 13.25 Året med kongefamilien 14.25 Løven - Henrik Ibsen 15.45 Tornerose: Den onde feens forbannelse 16.20 Oslo Horse Show: Fest med hest 17.00 Den fjerde kongen 17.30 Energikampen 2006 18.00 Dagsrevyen 18.30 Jule- nøtter 18.45 Et dunvær i havet 19.15 Fridtjofs jul 20.15 En udødelig mann 21.15 Extra-trekning 21.30 Det var alltid en lengsel 22.00 Løsning jule- nøtter NRK2 13.05 Svisj chat 15.10 Mozart lever 16.05 Jorda rundt på 80 dagar 18.50 Dankerts jul 19.00 Siste nytt 19.10 Naturens underverden 20.00 Sorte orms jul 20.45 På skyggesiden SVT1 09.55 Asterix & Obelix - uppdrag Kleopatra 11.40 Danmarks förlorade paradis 11.55 Hos Jihde 12.25 Den undre världen 13.25 Göta kanal eller Vem drog ur proppen? 15.00 Vi ses i Havanna! 16.00 Åter till Klostret 16.55 Anslagstavlan 17.00 Världens största kör 17.10 Pettson och Findus - Tomtemaskinen 17.25 Ballerinagrodan 17.30 Allt och lite till 18.00 Hopp, svett & tårar 18.15 Planet Sketch 18.30 Rapport 19.00 Melodifestivalen 2007 - I morgon är en annan dag 20.00 Snapp- hanar 21.00 Countrygalan i Nashville SVT2 10.55 Nordisk julkonsert 11.55 Fanny och Alexand- er 16.55 Regionala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Minnenas television 18.00 Annie & Boo 18.15 Kär- lek 2000 18.45 Elina - Som om jag inte fanns 20.00 Aktuellt 20.15 Regionala nyheter 20.20 Sportnytt 20.30 Musikbyrån 21.30 2 x Poliakoff: Vänner och krokodiler ZDF 10.35 heute 10.40 Pippi geht von Bord 12.00 Mic- hel muß mehr Männchen machen 13.30 heute 13.35 Heimweh... dort, wo die Blumen blühn 15.00 Winnetou und Shatterhand im Tal der Toten 16.25 heute 16.30 Die Kinder des Monsieur Mat- hieu 18.00 heute 18.14 Wetter 18.15 Das raue Reich von Rübezahl 18.30 (ZDF) Expedition 19.15 Das Traumschiff 20.45 Am Ende des Schweigens 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir. Að loknum fréttum er magasínþáttur. Dagskráin er endursýnd á klukkutíma fresti til morg- uns. Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.