Morgunblaðið - 24.12.2006, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 24.12.2006, Blaðsíða 78
FINDING NEMO (Sjónvarpið kl. 10.30) Bullandi sköpunargleði blandast fag- mennsku á öllum sviðum, húmorinn er vel heppnaður og ætti að höfða til barna jafnt sem fullorðinna. LOVE ACTUALLY (Sjónvarpið kl. 24:00) Jólahlaðborð ástarsagna, tvinnað sam- an sögum nokkurra para og ein- staklinga sem eiga það sameiginlegt að hafa orðið fórnarlömb ástar- guðsins. Góðir leikarar, fín skemmtun. SHREK 2 (Stöð 2 kl. 13:05) Engu síðri fjölskylduskemmtun en frummyndin. Áfram haldið á svipaðri braut en þess gætt að hressa upp á innihaldið með nýjum bakgrunni og persónum. SEABISCUIT (Stöð 2 kl 20:00) Þrír stórleikarar, sagan góð, um fræg- an veðhlaupahest sem enginn hefur trú á aðrir en eigandinn, knapinn og þjálfarinn. Leyniþráðurinn og tíma- skeiðið bráðlifandi. THE GIRL WITH A PEARL EARRING (Stöð 2 kl. 00:25) Vermeer og samband hans við eft- irlætisfyrirsætu hans, sem sat fyrir á nokkrum hans kunnustu verkum, þ.á m. því sem myndin dregur nafn sitt af. Fögur, listilega gerð perla fyrir augu og eyru. THE SCHOOL OF ROCK (Stöð 2 bíó kl. 18:00) Dewey verður trúverðugur rokkskóla- kennari í höndum Blacks, sæll og ein- faldur, en virkjar nemendurna og hressir upp á mollu kennslustofunnar. Pottþétt skemmtun fyrir rokkara sem unnendur gamanmynda á öllum aldri.  WELCOME TO MOOSEPORT (Stöð 2 bíó kl. 22:00) Hackman leikur fyrrverandi Banda- ríkjaforseta sem flytur út á lands- byggðina, í friðinn sem er úti þegar bæjarbúar skora á hann að fara fram á nýjan leik. Enginn Mamet, því síður Capra, til að hantera hráefnið, sem fer mestmegnis til spillis. AÐFANGADAGSBÍÓ MYND KVÖLDSINS THE GIRL WITH A PEARL EARRING (Stöð 2 kl. 00:25) Vermeer og samband hans við eftir- lætisfyrirsætu hans, sem sat fyrir á nokkrum hans kunnustu verkum, þ.á m. því sem myndin dregur nafn sitt af. Fögur, listilega gerð perla fyrir augu og eyru. Sæbjörn Valdimarsson 78 SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. Séra Þor- björn Hlynur Árnason, prófastur í Borgarfjarðarprófastdæmi flytur. 08.15 Tónlist að morgni aðfanga- dags. Åsne Valland Nordli og Vínardrengjakórinn syngja jólalög. 09.00 Fréttir. 09.03 Lóðrétt eða lárétt. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Jólasiðir hér og þar. Helga Vala Helgadóttir. (Aftur á fimm- tud.. 11.05 Jólin allsstaðar. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (Áður flutt 2002). 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Konukot. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á laugardag). 13.40 Fiðla Mozarts. Sónata fyrir fiðlu og píanó í F -dúr kv. 547. Sigurbjörn Bernharðsson og Anna Guðný Guðmundsdóttir leika. 14.05 Söngvamál. Við skulum líta upp á ljósin skær Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Aftur á mið- vikudag). 15.00 Minningar jólanna. Umsjón: Ágúst Ólafsson. (Aftur annað kvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Hátíð hljómar. Barnakór Biskupstungna og Skálholtskór syngja undir stjórn Hilmars A. Agnarssonar. 16.43 Saga: Stjarneyg eftir Zachris Topelius. Bjarni Jónsson frá Vogi þýddi. Þrúður Vilhjálmsdóttir les. . (Aftur annað kvöld). 17.10 Húmar að jólum. Sónötur fyr- ir fiðlu og píanó eftir George Fried- rich Händel. Sigrún Eðvaldsdóttir leikur á fiðlu og Anna Guðný Guð- mundsdóttir á píanó. (Nýtt hljóðrit RUV) 17.50 HLÉ. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni í Reykjavík. Séra Hjálmar Jónsson prédikar. 19.00 Jólatónleikar. Kammersveit Reykjavíkur og Nardeau fjöl- skyldan Hljóðritun frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í Ás- kirkju 17.12 sl. 20.00 Jólavaka Útvarpsins. a. Ég sé þar friðarkonungs stjörnu skína Dagskrá úr íslenskum bókmennt- um. Umsjón: Þorsteinn frá Hamri. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Jólaóratorían BWv 248 eftir Johann Sebastian Bach. Atburðir hinna fyrstu jóla sveipaðir und- ursamlegum ljóma. Umsjón: Hall- dór Hauksson. 01.00 Tónlist á jólavöku. Knútur Magnússon (Áður flutt 1991). 02.00 Pastorale eftir Johann Seb- astian Bach Páll Ísólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavík. 02.10 Fimm jólasálmar Jóhann Konráðsson syngur og Jakob Tryggvason leikur á orgel Akur- eyrarkirkju. 2.30 Hin fegursta rósin Söngvar um blóm og aldin sem tengjast jólum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir 03.30 Jólatónlist til morguns 08.00 Barnaefni 12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir og veður 13.20 Barnaefni heldur áfram 16.30 Hlé 19.30 Nóttin var sú ágæt ein Helgi Skúlason les kvæðið og Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur ásamt kór Öldutúnsskóla. Upptaka frá 1986. (e). 19.50 Renée Fleming syng- ur helgisöngva (Renée Fleming - Sacred Songs and Carols) 20.55 Norrænir jólatónleik- ar (Frelsesarmeens jule- konsert 2006) Upptaka frá tónleikum Hjálpræðishers- ins í Noregi sem fram fóru í Osló. Fram koma íslenski tónlistarmaðurinn KK, Christian Ingebrigtsen, Queendom, Valkyrien All Stars, Kristin Asbjørnsen, Lars Martin Myhre, Kjell Inge Torgersen og Maj Britt Andersen. 22.00 Aftansöngur jóla Biskup Íslands, Karl Sig- urbjörnsson, prédikar og þjónar fyrir altari í Ás- kirkju. 22.55 Fyrir þá sem minna mega sín Upptaka frá jóla- tónleikum Fíladelfíukirkj- unnar í Reykjavík. Fram koma einsöngvararnir Björgvin Halldórsson, Hera Björk Þórhallsdóttir, Maríanna Másdóttir, Þóra Gréta Þórisdóttir og Edgar Smári Atlason ásamt kór og hljómsveit undir stjórn Óskars Einarssonar. 24.00 Ástin grípur alla (Love Actually) Rómantísk bresk gamanmynd frá 2003. 02.10 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Jólasögur Simpson- fjölskyldunnar (Simpsons Christmas Stories) (9:22 (9:22) 13.05 Shrek 2 (Skrekkur 2) 14.35 Good Boy! (Góður strákur!) Hressileg mynd fyrir krakka. 16.05 HLÉ 20.00 Seabiscuit Sann- söguleg stórmynd sem var tilnefnd til sjö Óskarsverð- launa. Sagan gerist í Bandaríkjunum á kreppu- árunum og segir frá þrem- ur ólíkum vinnufélögum með eitt sameiginlegt markmið. 22.15 Miracle (Kraftaverk) Einkar vel gerð og raun- sæ, sannsöguleg mynd um einn fræknasta sigur sem unnin hefur verið á Ólympíuleikum. Það var árið 1980 sem hinn um- deildi þjálfari Herb Brooks, sem Kurt Russell leikur, kom öllum í opna skjöldu með því að setja saman nýtt landslið Bandaríkjanna í íshokkíi og valdi í það lítt þekkta áhugamenn. 00.25 The Girl With a Pearl Earring (Stúlkan með perlulokkinn) Verðlauna- kvikmynd sem fullyrða má að sé sannkallað listaverk, konfekt fyrir augun rétt eins og myndlist sögu- persónu myndarinnar sem er hollenski listmálarinn Vermeer. 02.05 Jólasögur Simpson- fjölskyldunnar (Simpsons Christmas Stories) (9:22) (9:22) 02.30 Tónlistarmyndbönd 11.00 HM sagan (1954 Sviss) Rakin er saga heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu frá 1954 til 1990. Þættirnir eru alls tíu en í þeim fyrsta er fylgst með keppninni í Sviss árið 1954. Ungverjar, með Pus- kas fremstan í flokki, þóttu sigurstranglegir og mættu Þjóðverjum í úrslitaleik. 12.30 HM sagan (1958 Sví- þjóð) Rakin er saga heims- meistarakeppninnar í knattspyrnu frá 1954 til 1990. 13.55 HM sagan (1962 Chile) Rakin er saga heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu frá 1954 til 1990. 15.25 HM sagan (1966 England) Rakin er saga heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu frá 1954 til 1990. 17.10 HLÉ 20.00 HM sagan (1970 Mexico) Rakin er saga heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu frá 1954 til 1990. 21.35 HM sagan (1974 Þýskaland) Rakin er saga heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu frá 1954 til 1990. 23.05 HM sagan (1978 Argentína) Rakin er saga heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu frá 1954 til 1990. 06.05 Scorched 08.00 To Walk with Lions 10.00 The School of Rock 12.00 The Pacifier 14.00 Scorched 16.00 To Walk with Lions 18.00 The School of Rock 20.00 The Pacifier 22.00 Welcome to Moose- port 24.00 Ladder 49 02.00 Unbreakable 04.00 Welcome to Moose- port 10.50 Toppskífan (e) 11.30 Dýravinir (e) 12.00 2006 World Pool Masters - Lokaþáttur 12.50 Froskurinn Frikki Frábær teiknimynd með íslensku tali. Í Frakklandi ríkir góður og réttlátur konungur. 14.20 Kvikmynd - Greatest Story Ever Told Meistara- verk frá 1965 um ævi Jesú. 17.30 One Tree Hill (e) 18.15 Innlit / útlit (e) 19.10 Rachael Ray (e) 20.00 Columbo: Columbo Likes the Nightlife Saka- málamynd um lögreglufor- ingjann Columbo. 21.40 Can’t Buy Me Love Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 2004 um mann sem þykist hafa unnið í lottó til að tryggja að eiginkona hans fari ekki frá honum. 23.10 Da Vinci’s Inquest 24.00 Law & Order (e) 00.50 The Real Housewi- ves of Orange County (e) 01.50 America’s Next Top Model VI (e) 03.00 Battlestar Galactica (e) 20.00 The Player (e) 20.45 Tekinn (e) 21.15 The Hills (e) 21.40 Seinfeld 22.05 Seinfeld 22.30 Four Kings (e) 22.55 Tekinn (e) 23.25 Ghost Whisperer (e) 00.10 Pepper Dennis (e) 00.55 Sirkus Rvk (e) 01.25  Entertainment (e) 01.50 Tónlistarmyndbönd 10.00 Newcastle - Totten- ham (frá 23. des) 12.00 Reading - Everton (frá 23. des) 14.00 Arsenal - Blackburn (frá 23. des) 16.00 Aston Villa - Man. Utd. (frá 23. des) 18.00 Hlé 22.00 Liverpool - Watford (frá 23. des) 24.00 Fulham - West Ham (frá 23. des) 09.30 Tissa Weerasingha 10.00 Robert Schuller 11.00 Samverustund 12.00 Skjákaup 13.30 Blandað efni 14.00 Um trú og tilveru 14.30 Við Krossinn 15.00 Ron Phillips 15.30 Mack Lyon 16.00 Blandað efni 17.00 Skjákaup 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 R.G. Hardy 22.30 Um trú og tilveru sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 skjár sport útvarpsjónvarp|aðfangadagur ANIMAL PLANET 10.30 Monkey Business 11.00 Growing Up... 12.00 Polar Bear Battlefield 13.00 Great Savannah Race 14.00 Wild South America 15.00 Animals A-Z 15.30 Running with Reindeer 16.00 Horsetails 16.30 A Stable Life 17.00 Meerkat Manor 18.00 Big Cat Diary 19.00 Life of Mammals 20.00 Animal Cops Houston 21.00 Miami Animal Police BBC PRIME 10.00 EastEnders 10.30 EastEnders 11.00 Dragons Alive 12.00 Search for Polar Bears 12.30 Molly’s Zoo 13.00 Two Thousand Acres of Sky 14.00 Popcorn 15.00 Home Front in the Garden 15.30 Design Rules 16.00 Superhomes 17.00 EastEnders 18.10 Animal Games 19.00 What Not to Wear Dresses Up 20.00 The Girl in the Cafe 21.30 Spine Chillers DISCOVERY CHANNEL 10.00 Rides 11.00 American Hotrod 13.00 Test Case 13.30 Test Case 14.00 Industrial Revelations 15.00 Discovery Rewind 2006 16.00 How Do They Do It? 17.00 Deadliest Catch 18.00 Discovery Atlas EUROSPORT 10.00 Football 11.00 Ski jumping 13.30 Football 14.00 All sports 15.00 Car racing 17.00 All sports 19.00 Olympic Games 20.00 Figure skating 21.30 Beach soccer HALLMARK 10.00 No Regrets 11.45 Fallen Angel 13.30 The Sandy Bottom Orchestra 15.15 Picking Up And Dropp- ing Off 17.00 No Regrets 18.45 Fallen Angel 20.30 Doc Martin II 21.30 South of Heaven, West of Hell MGM MOVIE CHANNEL 11.25 The Facts of Life 13.05 Stella 14.50 A Man of Passion 16.25 Where the River Runs Black 18.00 The Tenth Man 19.35 Christmas Eve 21.10 Some Girls NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Hollywood Science 13.00 The Nostradamus Ef- fect 14.00 Seconds From Disaster 15.00 The Man Who Captured Eichmann 17.00 Nuremberg 19.00 Mad Labs 20.00 Megastructures 21.00 Is it Real? TCM 20.00 Ben-Hur ARD 10..00 Kopfball 10.30 Die Sendung mit der Maus 11.00 Tagesschau 11.05 Weltreisen 11.35 Wales - Krone, Küsten, Kauderwelsch 12.20 Blizz(ARD) - Das magische Rentier 13.45 Tagesschau 13.50 Sissi 15.30 Evangelische Christvesper 16.30 Tagesschau 16.45 Weihnachten auf Gut Aiderbichl 18.28 Ein Platz an der Sonne 18.30 Lindenstraße 19.00 Tagesschau 19.15 Bergkristall 20.45 Familie Heinz Becker 21.15 Loriot 21.40 Tagesschau 21.45 Katholische Christ- mette (DR1) 10.00 Absalon Live 13.00 Absalons Hemmelighed 13.25 Absalon Live 14.00 Juleaftensgudstjeneste 14.50 Boxen 15.00 Disneys Juleshow 15.45 Pedd- ersen og Findus 16.00 Absalons Hemmelighed 16.58 Dagens låge 17.00 Julefandango 17.30 TV Avisen med vejret 17.40 White Christmas 19.35 DR’s store juleshow 21.15 Til døden jer skiller DR2 12.10 Den danske sang 12.15 En sanger krydser sit spor 12.30 Koncertsalen synger 12.50 På højskole 13.05 Koncertsalen synger videre 13.20 Hvor dansk? 13.45 Koncertsalen synger og danskheden er til debat 14.10 Dempsey og Makepeace 15.00 Jerry som den skøre professor 16.55 Det røde kapel 17.35 Jul i Ver- densrummet 17.50 Jul i Verdensrummet 18.10 Sådan blev julemanden til 19.00 Jens Bjerres forsvundne verdener 19.05 Fra en eventyrers dagbog 19.25 Blandt buskmænd i Kalahari 19.45 Hos det kongelige geografiske selskab 19.55 Rejsen til Kagga Kamma 20.10 Fra stenalder til teltlejr 20.30 Forsvundne verdener 20.40 Kannibalerne 21.10 Eventyrernes klub 21.30 Jul i Verdensrummet 21.45 De fire årstider NRK1 10.00 Tre nøtter til Askepott 11.30 Reisen til jule- stjernen 13.00 Donald Duck og vennene hans 14.00 God jul - Sjokedorisei! 15.00 Julaftengudstjeneste i Mortensrud kirke 15.45 Og det skjedde i de dager 16.00 Sølvguttene synger julen inn 16.35 Karl-Bertil Jonssons julaften 17.00 Jul i Svingen 17.30 Reinsdy- ret Robbie 18.00 Dagsrevyen 18.20 Norge rundt 18.55 Skibladner 19.45 Juleshow fra København 20.45 Heftig og begeistret NRK2 13.05 Urørt 14.20 Tilfeldig turist 16.15 Place Ven- dome 18.10 Gretne gamle damer ved juletider 19.10 En fisk ved navn Wanda 20.55 Frelsesarmeens jule- konsert 2006 22.20 Kalde spor SVT1 10.05 Världarnas bok 10.35 Fredagsröj 11.00 Kär- leksagenterna 11.25 Karamelli 11.55 Alla tiders ting 12.00 Modellbilskyrkogård 12.10 Ett annorlunda julm- irakel 12.40 Från Atlanten till julbordet 12.55 Kvarteret Skatan 13.25 HippHipp: Itzhaks julevangelium 13.55 Årets julvärd 14.00 Kalle Anka och hans vänner önskar God Jul 15.05 Kan du vissla Johanna? 16.00 Histor- ien om en liten and 16.55 Konditorns julkrubba 17.00 Den fjärde kungen 17.30 Julkalendern: LasseMajas detektivbyrå 17.45 Johannas jul 18.00 Karl-Bertil Jonssons julafton 18.25 Årets julvärd 18.30 Rapport 18.45 Julevangeliet 18.55 Årets julvärd 19.00 Svens- son, Svensson 19.30 Nordisk julkonsert 20.30 Säll- skapsresan 2 - Snowroller 22.05 Rapport SVT2 09.55 Åbo julfred 10.10 Julkonsert från Lappland 11.10 I jultomtens verkstad 11.15 Landet runt 12.00 Världens modernaste land 12.45 Böglobbyn 13.15 Arty 13.45 Solo 14.15 Bestseller 15.10 Uppehåll i myrlandet 15.40 De vilda papegojorna på Telegraph Hill 17.00 Aktuellt 17.15 Julkonsert från Assisi 18.15 Fast eller flytande 18.30 Monsters Inc. 20.00 Aktuellt 20.15 Dukat för vita duken ZDF 11.15 Pippi Langstrumpf 12.50 Michel bringt die Welt in Ordnung 14.25 heute 14.30 Frühling auf Immenhof 16.00 Weihnachten mit dem Bundespräsidenten 17.00 Mein allerschönstes Weihnachtslied 18.00 heute 18.15 Musik aus dem Weihnachtsland 19.15 Weihnachten mit Marianne und Michael 21.15 Evangelische Christvesper 22.00 heute 22.05 Ist das Leben nicht schön? 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir. Að loknum fréttum er magasínþáttur. Dagskráin er endursýnd á klukkutíma fresti til morg- uns. Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.