Morgunblaðið - 27.12.2006, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.12.2006, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. DESEMBER 2006 39 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnagæsla ,,Au pair’’ London janúar ‘07. Hæ, okkur vantar ,,au pair’’ í janúar til að passa kátan 1 árs strák. Búum ná- lægt Tower Bridge. Gleðileg jól. steinarasia@yahoo.com. Símar 820 6850 og 44 7823 531 442. Spádómar Dýrahald English Springer Spaniel hvolpar til sölu Upplýsingar í síma 661 6892. Fæðubótarefni Heilbrigði-hollusta-árangur! Herbalife leggur grunninn. Ráðgjöf og stuðningur alla leið. Hanna hjúkrunarfræðingur. S. 557 6181/897 4181. www.internet.is/heilsa Heilsa Betri heilsa - betra líf! Þú léttist með Herbalife. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. S. 892 8463 og 868 4884. REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI Notuð er m.a. dáleiðsla og EFT (Emotional Freedom Techniques). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Nudd Klassískt nudd. Árangursrík olíu- og smyrslameðferð með ívafi ísl. jurta. Opið alla daga í desember. Steinunn P. Hafstað félagi í FÍHN, s. 586 2073, 692 0644. Húsnæði í boði Hafnarstræti, Akureyri. 118 m² íbúð við Hafnarstræti, Akureyri, til sölu/leigu. Suðursvalir. Ásett verð 15, 3 m. Upplýsingar 896 1263 eða eygloa@hotmail.com. Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Bókhald * Reikningar * Laun * Vsk * Skattframtal. Þú kemur bara með möppuna þína. Við sjáum um allt ferlið fyrir þig. Veitum einnig ráðgjöf og aðstoð til einstaklinga í greiðsluerfiðleikum. Katrín Magnús- dóttir, bókhald - ráðgjöf og aðstoð. Helena Bjarnadóttir viðskiptafræð- ingur. Ársuppgjör - skattframtal. Maka ehf., gsm 820 7335. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is Bílar Dekurbíll Cadillac Escalade Árgerð 2004, ekinn aðeins 17 þús. km. Einn með öllu. Verð 6,8 millj. Upplýsingar í síma 899 2857. Vörubílar Vagnasmiðjan auglýsir: Getum afgreitt ,,Íslandsvagn’’ 2007 í febrúar og mars. Aldrei glæsilegri og vandaðri. Nú með EBS og Ecas tölvu fyrir hemla og loftfjaðrabúnað. Vagnasmiðjan, Eldshöfða 21, Rvík, s. 894 6000. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Góður í vetrarakstur. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Bókhald Smáauglýsingar sími 569 1100 Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Félagslíf Í dag 27. des. kl. 18.00 Jólafagnaður eldri borgara. Séra Frank M. Halldórsson talar. Umsjón Miriam Óskarsdóttir. Heitur matur. Ókeypis aðgangur. Laugard. 30. des. kl. 16-18 Opið hús með jóladagskrá. Elín Kjaran flytur jólahugvekju. Veitingar. Gamlárskvöld kl. 23.15 Áramótasamkoma. Allir velkomnir. Fundir/Mannfagnaðir Félagsfundur VM í Reykjavík - fyrir farmenn og fiskimenn Hvenær: Fimmtudaginn 28. desember kl. 9:00 Hvar: Á Grand Hótel Reykjavík Dagskrá: Kynning á VM Almennar umræður Stjórn VM Raðauglýsingar Raðauglýsingar sími 569 1100 Í STAÐ þess að senda jólakort styrkir Þekkingarmiðlun að þessu sinni SPES, sem byggir og rekur þorp fyrir foreldralaus börn. SPES er hugsjónafélag sem hefur að kjör- orði: Sá sem bjargar einu barni bjargar mannkyninu. Fyrsta Spes- þorpið er að rísa í borginni Lóme í Afríkuríkinu Tógó. Þar verða 120 börn á aldrinum 1–4 ára. Fyrsta barnaþorpið er senn hálfnað en um 62 börn eiga þar heimili í dag. Tógó er sárafátækt land. Þriðj- ungur íbúa er undir fátæktar- mörkum. Fátækt og eyðni leiða til þess að fjölmörg börn fara for- eldralaus á vergang án vonar um framtíð. Spes gefur þeim von. Sjá nánar á www.spes.is. Þekkingar- miðlun styrkir SPES KRABBAMEINSFÉLAGINU hafa nýlega verið afhentar 500.000 krónur frá versluninni Feminin Fashion í Bæjarlind 12 í Kópavogi, en frá því að verslunin var opnuð vorið 2002 hefur markvisst verið unnið að því að styrkja rannsóknir á krabbameinum kvenna á vegum Krabbameinsfélags Íslands. Um er að ræða framlag frá við- skiptavinum verslunarinnar í formi pokasölu og jafnframt hafa eig- endur verslunarinnar lagt fram hlutdeild af veltu hvers árs. Feminin Fashion styður Krabbameins- félagið Í STAÐ þess að gefa vinnu- félögum jólagjafir héldu starfs- menn á aðalskrifstofum Húsa- smiðjunnar bögglauppboð við jólahlaðborð sitt. Yfirstjórn fyr- irtækisins bætti um betur og tvö- faldaði upphæðina sem safnaðist og var ákveðið að þessi upphæð myndi renna til Barnaspítala Hringsins. Á dögunum afhenti Jón Viðars Stefánsson markaðsstjóri Húsa- smiðjunnar þeim Önnu Ólafíu Sig- urðardóttur hjúkrunarforstjóra barnasviðs og Ásgeiri Haraldssyni sviðstjóra lækningasviðs Barna- spítalans gjöfina og lýstu þau yfir mikilli ánægju yfir þessu sameig- inlega framtaki starfsmanna og stjórnenda fyrirtækisins og fannst þetta vera starfsmönnum og fyr- irtækinu í heild til mikils sóma. Starfsmenn Húsasmiðjunnar styrkja Barnaspítala Hringsins Gjöf Ásgeir Haraldsson og Anna Ólafía Sigurðardóttir taka hér við gjöf starfsmanna Húsasmiðjunnar til Barnaspítala Hringsins frá Jóni Viðari Stefánssyni, markaðsstjóra Húsasmiðjunnar. ÞINGFLOKKUR Samfylkingar- innar ákvað fyrr í mánuðinum að senda ekki hefðbundin jólakort þetta árið en gefa andvirði kostn- aðarins til fátækra barna á Íslandi og erlendis. Fátækt barna á Ís- landi hefur verið mikið í um- ræðunni, einkum eftir birtingu skýrslu forsætisráðherra um þetta efni en sú skýrsla var unnin eftir ítrekaðar óskir þingmanna Sam- fylkingarinnar. Það var því með mikilli ánægju að þingflokkurinn ákvað að styrkja Mæðrastyrks- nefnd og SOS-barnaþorp um myndarlega upphæð, segir í fréttatilkynningu. Starfsemi Mæðrastyrksnefndar er lands- mönnum að góðu kunn en fjár- hæðin sem gefin var til SOS- barnaþorpa mun renna til að klára byggingu barnaþorps í Úkraínu. Styrkur Frá afhendingu gjafar Samfylkingarinnar til Mæðrastyrksnefndar. Fjárhagsstuðningur í stað jólakorta ÖKUKENNARAFÉLAG Íslands var stofnað 22. nóvember 1946 og varð því 60 ára þann 22. nóvember síðastliðinn. Af því tilefni stóð félagið fyrir hátíðarfundi á afmælisdaginn sem haldinn var á Grand hótel Reykjavík. Fundurinn var fjöl- mennur og m.a ávarpaði sam- gönguráðherra, Sturla Böðvarsson fundarmenn. Nokkrum aðilum var veitt gull- merki félagsins fyrir störf í þágu þess. Þá var Óli H. Þórðarson sæmdur heiðursmerki félagsins fyrir stuðn- ing við félagið og þátt sinn í fram- förum í ökukennslu í landinu. Fram kom í ávarpi Guðbrands Bogasonar formanns Ökukennarafélags Ís- lands að Óli hafi verið félaginu mjög hjálplegur allt frá því hann hóf störf sem framkvæmdastjóri Umferðarráðs. Þá hafi Óli verið í fararbroddi við að veita braut- argengi uppbyggingu aksturs- kennslusvæðis með það að mark- miði að auka hæfni ökumanna. Árið 1992 tók Umferðarráð við umsjón ökunáms í landinu og undir styrkri stjórn Óla hafi orðið verulegar breytingar og framfarir í öllum þáttum ökunáms og ökunáminu lyft á hærra plan. Ökukennarar heiðra Óla H. Þórðarson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.