Morgunblaðið - 27.12.2006, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.12.2006, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. DESEMBER 2006 45 dægradvöl 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. e4 g6 7. f3 Bg7 8. Bg5 O-O 9. Dd2 a6 10. a4 h6 11. Be3 He8 12. Be2 h5 13. Bg5 Dc7 14. h4 Rbd7 15. Rh3 Re5 16. Rf2 Bd7 17. O-O Rh7 18. Bh6 Dd8 19. Bxg7 Kxg7 20. f4 Rg4 21. Rxg4 Bxg4 22. Bxg4 hxg4 23. g3 f5 24. Hae1 Df6. Staðan kom upp á gríska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu. Anna Botsari (2351) hafði hvítt gegn Elli Sperdokli (2111). 25. e5!, sígilt en um leið sterkt gegnumbrot. 25… dxe5? að sjálfsögðu var nauðsynlegt að reyna að halda stöðunni saman með 25 ...Dd8. 26. fxe5 Hxe5 27. Re4! Db6 28. Dc3 c4+ 29. Rf2 og svartur gafst upp enda hrókurinn á e5 dauðadæmdur. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Stig af stigi. Norður ♠9 ♥G7 ♦ÁD10742 ♣9742 Vestur Austur ♠652 ♠Á43 ♥Á1063 ♥D9842 ♦983 ♦KG6 ♣DG10 ♣83 Suður ♠KDG1087 ♥K5 ♦5 ♣ÁK65 Suður spilar 4♠ og fær út lauf- drottningu. Þetta spil snýst um hjartalitinn, sem enginn þorir að hreyfa. Sagnhafi tekur fyrsta slaginn á laufás og sækir tromp- ásinn. Nú gæti austur sett pressu á sagnhafa með því að spila litlu hjarta, en hann hefur gott vald á tíglinum og virðist ekki þurfa að taka neina áhættu. Austur spilar því væntanlega laufi áfram. Sagnhafi drepur og á nú nokkurn veginn pottþétta vinningsleið miðað við að vestur sé með þriðja lauf- ið. Hann klárar aftrompun og spilar svo tígli á ás og trompar tígul. Hann sendir loks vestur inn á lauf. Innkoma blinds á laufníu gerir það að verkum að vestur má ekki fría tígulinn, svo líklega leggur hann niður hjartaás í veikri von um kónginn hjá makker. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 illmenni, 4 fall, 7 gagnsætt, 8 líkams- hlutum, 9 ádráttur, 11 sefar, 13 tölustafur, 14 vargynja, 15 þakklæti, 17 land í Asíu, 20 blóm, 22 skott, 23 hakan, 24 lag- vopn, 25 tekur. Lóðrétt | 1 skotvopn, 2 streyma, 3 beint, 4 hrúgu, 5 nam, 6 vesælum, 10 grenjar, 12 kusk, 13 leyfi, 15 aula, 16 bælir niður, 18 auðugum, 19 smábátar, 20 sargi, 21 merki. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skammaðir, 8 lipur, 9 gælur, 10 ker, 11 snapa, 13 aumum, 15 hagls, 18 saggi, 21 kát, 22 tolla, 23 ansar, 24 sinfónían. Lóðrétt: 2 kippa, 3 merka, 4 angra, 5 illum, 6 glás, 7 gröm, 12 pól, 14 una, 15 hóta, 16 galli, 17 skarf, 18 stafn, 19 gusta, 20 iðra. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Veðráttan undanfarið hefur vald-ið miklum uppblæstri sunn- anlands. Hver er landgræðslustjóri? 2 Ísólfur Gylfi Pálmason sveit-arstjóri ætlar ekki að bjóða sig fram til þings að nýju. Hvar er hann sveitarstjóri? 3 Sannað þykir að Díana prins-essa hafi látist af slysförum. Hver er talin orsök slyssins? 4 Helen Mirren er tilnefnd tilþrennra Golden Globe- verðlauna fyrir leik sinn, þar á meðal á tveimur drottningum. Hverjar eru þær? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Breytingar hafa verið gerðar á utanrík- isþjónustu og tvær konur m.a. verið ráðn- ar sem sviðsstjórar. Hverjar eru þær? Svar: Berglind Ásgeirsdóttir og Bergdís Ell- ertsdóttir. 2. Fidel Castro hefur verið sjúk- ur undanfarið og bróðir hans verið stað- gengill hans í embætti. Hvað heitir hann? Svar: Raul. 3. Ronaldinho hefur fengið spænskt ríkisfang. Hvaðan er hann upp- runalega? Svar: Frá Brasilíu. 4. Tryggvi M. Baldvinsson hefur sent frá sér hljómdisk- inn Gömul ljósmynd. Hann á bróður sem einnig hefur getið sér orð í listaheiminum. Hver er hann? Svar: Sveinbjörn I. Bald- vinsson. Spurt er … ritstjorn@mbl.is    JÓLAFRUMSÝNING Þjóðleikhússins í ár var gríski harmleik- urinn Bakkynjur í leikstjórn hins gríska Giorgos Zamboulakis. Í verkinu segir frá þeim hörmungum sem dynja yfir þegna Þebu-borgar er konungur þeirra neitar að taka í sátt hinn unga guð Díónýsos og festa í sessi siði honum til dýrðar. Það var Evr- ipídes sem samdi verkið fyrir Díónýsosar-hátíðina í Aþenu þar sem það var sýnt skömmu eftir dauða leikskáldsins árið 406 f.Kr. Meðal listrænna aðstandenda sýningarinnar má nefna sam- landa leikstjórans, Thanos Vovolis, Atla Ingólfsson, Ernu Óm- arsdóttur, Björk Viggósdóttur og Lárus Björnsson. Með aðal- hlutverk fara Stefán Hallur Stefánsson, Ólafur Darri Ólafsson, Arnar Jónsson, Guðrún Gísladóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Eins og venja er skörtuðu frumsýningargestir sínu fínasta pússi í tilefni dagsins og var eftirvæntingin mikil. Hrafntinna Viktoría Karlsdóttir, Karl J. Steingrímsson, Karlotta Karls- dóttir og Ester Ólafsdóttir. Grískur harmleikur annan í jólum Morgunblaðið/Ómar Kristín Ólafsdóttir og Björgólfur Thor.Jón Baldvin og Bryndís Schram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.