Morgunblaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ menning ÞAÐ var Will Smith í hlutverki einstæðs föður sem náði að velta þaulsætnum Ben Stiller úr fyrsta sæti aðsóknarlista íslenskra kvik- myndahúsa, sína fyrstu viku í sýn- ingu. Mynd Smith nefnist The Pursuit of Happyness og fjallar um einstæðan föður sem berst við að halda þaki yfir höfuðið á sér og syni sínum. Sonurinn er leikinn af Jaden Smith sem, eins og nafnið gefur til kynna, er sonur Smith í alvörunni. Þess má svo geta að Smith er tilnefndur til Ósk- arsverðlauna fyrir bestan leik í að- alhlutverki fyrir frammistöðu sína í myndinni. Í öðru sæti aðsóknarlistans er Night at The Museum, sem verið hefur í toppsætinu síðastliðnar þrjár vikur. Myndin fjallar um næturvörð á náttúrugripasafni, leikinn er af Ben Stiller, sem þarf að kljást við safngripina að næt- urlagi. Verðlaunamynd Þriðja mest sótta mynd helg- arinnar var Alpha Dog sem frum- sýnd var síðastliðinn föstudag, líkt og myndirnar Perfume (Ilmurinn) og Pańs Labyrinth sem voru í fimmta og sjötta sæti aðsóknarlist- ans. Myndin síðastnefnda er til- nefnd til sex Óskarsverðlauna fyrir besta handrit, myndatöku, tónlist, förðun, listræna stjórnun og sem besta erlenda myndin. Myndin hlaut auk þess tilnefningu til Gol- den Globe-verðlauna sem besta er- lenda myndin og þrenn BAFTA- verðlaun. Vinsælustu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum Einstæður Smith laðar að                          !     "# $# %# &# '# (# )# *# +# ",#  /B! #                  Feðgar Will og Jayden Smith í hlutverkum sínum, en þeir eru feðgar. GAMANMYNDIN Norbit, þar sem Eddie Murphy leikur þrjú hlut- verk, fór beint í efsta sæti á að- sóknarlista norður-amerískra kvikmyndahúsa um helgina. Tekjur af sýningu myndarinnar námu 33,7 milljónum dala. Kvik- myndin Hannibal Rising, sem fjallar um æsku mannætunnar Hannibals Lecters, fór beint í ann- að sæti en í þriðja sæti var gam- anmyndin Because I Said So, með Diane Keaton í aðalhlutverki. Murphy hefur ekki verið áber- andi á hvíta tjaldinu undanfarin ár en er nú tilnefndur til Ósk- arsverðlauna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Dreamgirls. Norbit naut góðs af þessu en í þeirri mynd leikur Murphy meinleysingj- ann Norbit, feita og freka konu hans og kínverskan yfirmann munaðarleysingjahælis þar sem Norbit ólst upp. Gagnrýnendur rifu myndina í sig en það hafði ekki áhrif á almenning. Þrefaldur Eddie Murphy Fjölhæfur Eddie Murphy sem bæði eiginmaður og eiginkona í Norbit. Vinsælustu myndirnar vestanhafs Vinsælustu myndirnar í bandarískum bíóhúsum: 1. Norbit 2. Hannibal Rising 3. Because I Said So 4. The Messengers 5. Night at the Museum 6. Epic Movie 7. Smokin’ Aces 8. Pan’s Labyrinth 9. Dreamgirls 10. The Queen ÓFAGRA VERÖLD Sun 18/2 kl. 20 Fim 22/2 kl. 20 Fim 1/3 kl. 20 Fös 9/3 kl. 20 Síðustu sýningar VILTU FINNA MILLJÓN? Fös 16/2 kl. 20 Fös 2/3 kl. 20 Lau 10/3 kl. 20 Lau 17/3 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 UPPS. Fös 18/5 kl. 20 UPPS. Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 UPPS. MEIN KAMPF Fim 15/2 kl. 20 UPPS. Lau 24/2 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar EILÍF HAMINGJA Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Fös 16/2 kl. 20 UPPS. Lau 17/2 kl. 20 AUKAS. Sun 18/2 kl. 20 Sun 25/2 kl. 20 Sun 4/3 kl. 20 Sun 11/3 kl. 20 LADDI 6-TUGUR Lau 17/2 kl. 20 UPPS. Lau 24/2 kl. 20 UPPS. Lau 24/2 kl. 22:30 AUKAS. Lau 3/3 kl. 20 UPPS. Lau 3/3 kl. 22:30 AUKAS. Fim 8/3 kl. 21 UPPS. Fös 16/3 kl. 21 UPPS. Lau 24/3 kl. 20 AUKAS. Lau 24/3 kl. 22:30 AUKAS. DAGUR VONAR Lau 17/2 kl.20 UPPS. Sun 18/2 kl. 20UPPS. Fös 23/2 kl.20UPPS. Sun 25/2 kl. 20 UPPS. Fim 1/3 kl. 20 AUKAS. Lau 3/3 kl. 20 UPPS. Sun 4/3 kl. 20 Fim 8/3 kl. 20 UPPS. Fös 9/3 kl. 20 Fim 15/3 kl. 20 Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning er hafin LEIKHÚSSPJALL Fim 22/2 kl. 20:15 Ókeypis aðgangur Á Borgarbókasafni Kringlunni. Fjallað verður um verkið Dagur vonar RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 18/2 kl. 14 Sun 25/2 kl. 14 Sun 4/3 kl. 14 Sun 11/3 kl. 14 Sýningum fer fækkandi ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fös 16/2 kl. 20 UPPS. Fim 22/2 kl. 20 Síðustu sýningar KARÍUS OG BAKTUS Uppselt á allar þessar sýningar! Sun 18/2 kl. 13, 14,15, Sun 25/2 kl. 13,14,15, Sun 4/3 kl. 13,14, 15, Sun 11/3 kl.13, 14, 15, Sun 18/3 kl. 13, 14, 15, Sun 25/3 kl. 13, 14, 15, Sun 1/4 kl. 13, 14, 15, Sun 15/4 kl. 13,14,15 Sun 22/4 kl. 13,14, 15 AUKASÝNINGAR Sun 29/4 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar FEBRÚARSÝNING Íd Fös 23/2 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Sun 25/2 kl. 20 Sun 4/3 kl. 20 Sun 11/3 kl. 20 „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. FLAGARI Í FRAMSÓKN - The Rake’s Progress e. STRAVINSKY fös. 16. feb. – sun.18. feb. - fös. 23. feb. - sun. 25. feb. - fös. 2. mars SÝNINGAR HEFJAST KL. 20 - ALLRA SÍÐASTU SÝNINGAR IGOR STRAVINSKY www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Kynning fyrir sýningu í boði VÍÓ - Kynningin hefst kl. 19.15 ÞJÓÐARÓPERA ÍSLENDINGA Í 25 ÁR ÓPERUDAGAR EVRÓPU Laugardagur 16. feb. & Sunnudagur 18. feb: Opið hús frá kl.12.00 báða daga: Leiðsögn um húsið, tónleikar, markaður ofl. Uppl. á www.opera.is Hafnarfjarðarleikhúsið og Á Senunni kynna Miðasla í síma 555 2222 Abbababb! barnarokksöngleikur eftir dr. Gunna. Önnur sýning lau. 17. feb. kl. 14 Þriðja sýning lau. 17. feb. kl. 17 MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Svartur köttur Fös. 16/2 kl. 20 UPPSELT, Lau. 17/2 kl. 20 örfá sæti Fös. 23/2 kl. 20 örfá sæti, Lau. 24/2 kl. 20 örfá sæti Fös. 2/3 kl. 20 örfá sæti, Lau. 3/3 kl. 20 örfá sæti Síðustu sýningar! Ekki við hæfi barna Skoppa og Skrítla - Sýnt í Rýminu Lau. 17/2 kl. 11 örfá sæti, kl. 12.15 örfá sæti, kl. 14 Aukasýn. Sun. 18/2 kl. 11 örfá sæti, kl. 12.15 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT Karíus og Baktus í Reykjavík. Sun 18/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 4/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 11/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 18/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 1/4 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 15/4 kl. 13 UPPSELT, kl 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 22/4 kl. 13 örfá sæti, kl 14 örfá sæti, kl 15 örfá sæti Aukasýningar í sölu núna: 15/4, 22/4 kl. 13, 14 og 15. Miðasalan í Iðnó er opin 11.00 til 16:00 virka daga og tveim tímum fyrir sýningu. Sími miðasölu er 562 9700. SALA Í FULLUM GANGI Á EFTIRFARANDI SÝNINGAR: í febrúar: 10/2, 15/2, 16/2, 17/2, 23/2, 24/2, 25/2. Í mars: 2/3, 3/3, 4/3, 7/3, 9/3, 10/3, 15/3, 17/3, 18/3, 22/3, 23/3, 24/3, 29/3, 30/3, 31/3. Allar sýningar hefjast kl. 20 nema 10/3 kl. 15. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!! Í GLÆNÝRRI GAMANSÝNINGU BJARNI HAUKUR (HELLISBÚINN) pabbinn.is Lag Diktu,„Breaking The Waves“, klifrar nú upp vinsældalista í Katar, en lagið situr í 8. sæti Alternative Rock Top 40 á útvarpsstöðinni QBS í höfuðborginni Doha. Þetta er þriðja vika lagsins á listanum en hann er spilaður alla föstudaga á stöðinni. Í efsta sætinu er hljómsveitin My Chemical Rom- ance. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.