Morgunblaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 2007 45 dægradvöl 1. e4 c5 2. c3 d5 3. exd5 Dxd5 4. d4 Rf6 5. Rf3 Bg4 6. dxc5 Dxd1+ 7. Kxd1 e5 8. b4 e4 9. h3 Bh5 10. g4 Rxg4 11. hxg4 Bxg4 12. Rbd2 exf3 13. Bd3 Rc6 14. He1+ Be7 15. Kc2 Kd7 16. Rc4 Bf6 17. Bf4 Hae8 18. Had1 Be6 19. Rd6 Hb8 20. b5 Re7 Hvítur á leik. Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Gíbralt- ar. Alþjóðlegi meistarinn Stefán Krist- jánsson (2.485) hafði hvítt gegn Spán- verjanum Carlos Vinas Guerrero (2.124). 21. Rxb7! Hxb7 22. c6+ Kc8 23. cxb7+ Kxb7 24. Be4+ Kc8 25. Bxf3 hvítur hefur nú léttunnið tafl. 25. … Rg6 26. Bg3 Be7 27. Bd5 Bf5+ 28. Kb3 Hf8 29. Hd4 Bd7 30. Bb7+ og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is „Þú spilar svo vel.“ Norður ♠ – ♥DG10 ♦K108532 ♣G853 Vestur Austur ♠D10843 ♠KG765 ♥Á85 ♥9642 ♦97 ♦G ♣D74 ♣K92 Suður ♠Á92 ♥K73 ♦ÁD64 ♣Á106 Suður spilar 3G. Norður er í léttu skapi – hækkar grandopnun suðurs beint í þrjú og not- ar svo „þú-spilar-svo-vel-makker“ við- báruna þegar hann leggur upp blindan. Smár spaði út upp á kóng austurs. Og nú er það spurningin: Hversu vel getur einn vesæll makker spilað? – Það þýðir alla vega ekkert að rúlla niður tígl- unum strax því þá sannast staðan fljót- lega. Ekki er heldur viturlegt að dúkka spaðann og auglýsa þannig veikleik- ann. Það er hugmynd að drepa á spaðaás og spila hjarta, en betra er að leggja fyrst niður laufásinn. Sem sagt, taka á spaðaás, spila laufás og svo hjarta. Vestur gæti haldið að sagnhafi hafi byrjað með ÁGx(x) í spaða og ætli sér inn í borð til að svína í laufi. Og þá virðist ekki liggja mikið á að rjúka upp með hjartaásinn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 skrýtið, 8 fugl, 9 heldur, 10 verkfæri, 11 karldýra, 13 svarar, 15 húsdýrið, 18 grípa, 21 kraftur, 22 sólar, 23 óðan, 24 ráða- góða. Lóðrétt | 2 snákur, 3 kaka, 4 smáa, 5 málms, 6 feiti, 7 skjótur, 12 feyskja, 14 spil, 15 úrræði, 16 á, 17 karl- dýrs, 18 blási, 19 veið- arfærið, 20 geta gert. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 firar, 4 fimar, 7 aldin, 8 ættin, 9 ger, 11 alin, 13 laga, 14 öskra, 15 stef, 17 skáp, 20 art, 22 ósinn, 23 játar, 24 iðnað, 25 narra. Lóðrétt: 1 flasa, 2 ruddi, 3 röng, 4 flær, 5 motta, 6 renna, 10 eykur, 12 nöf, 13 las, 15 sjóli, 16 efinn, 18 kátur, 19 parta, 20 anið, 21 tjón. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Egill Vagn Sigurðsson átta áravar valinn skyndihjálparmaður ársins 2006. Hvaðan er hann? 2 Samherji hefur fengið nýjan tog-ara. Hvað heitir hann? 3 Tveir sagnfræðingar hafa veriðráðnir til að skrifa sögu hinnar gömlu höfuðborgar Íslands, Kaup- mannahafnar. Hverjir eru þeir? 4 Hvað heitir útilistaverkið semreisa á við nýju Hellisheiðarvirkj- unina? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Sir Liam Donaldson var hér á ferð í vik- unni og fjallaði um öryggi sjúklinga á sjúkrahúsum. Hvaða stöðu gegnir hann? Svar: Landlæknir Breta. 2. Bílaréttingar- og sprautuverkstæðið Árni Gíslason ehf. hefur fengið nýjan eiganda. Hver er hann? Svar: Magnús Kristinsson fjármálamaður (eigandi Toyota). 3. Hvar leikur golfarinn Birgir Leifur Hafþórsson næst í Evr- ópumótaröðinni? Svar: Í Indónesíu. 4. Ís- lenska óperan sýnir nú Flagara í fram- sókn. Eftir hvern er óperan? Svar: Igor Stravinsky. Spurt er … ritstjorn@mbl.is    Hundar Föstudaginn 23. febrúar 2007 fylgir með Morgunblaðinu glæsilegt sérblað um hunda. ● Hundaræktarfélag Íslands ● Þjálfun hunda ● Hreyfiþörf hunda ● Umfjöllun um fóðurgjöf hunda ● Hundahótel, gæsluheimili og hundasnyrtistofur ● Viðtal við fólk sem á hunda og margt fleira fróðlegt. Meðal efnis er: Auglýsendur! Pöntunartími er fyrir kl. 16 mánudaginn 19. febrúar 2007 Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.