Morgunblaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 2007 47
H
V
ÍT
A
H
Ú
SI
Ð
/
S
ÍA
Laust blaðberastarf
í þínu sveitarfélagi!
Sandgerði/Garður Harpa Lind, s. 845 7894
Hveragerði Úlfar, s. 893 4694
Selfoss Sigdór, s. 846 4338
Borgarnes Þorsteinn, s. 898 1474
Akranes Ófeigur, s. 892 4383
Keflavík Elínborg, s. 421 3463, 820 3463
Grindavík Kolbrún, s. 847 9458
Hringdu núna:
* Gildir á allar sýningar
í Regnboganum merktar
með rauðu
450 KR.
Í BÍÓ
*
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10:30
Sími - 551 9000
eeee
AFB, BLAÐIÐ
eee
SV, MBL
Sýnd kl. 8
eee
S.V. - MBL
eee
V.J.V. - TOP5.IS
8TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNAATH: EKKERT HLÉ Á MYNDUM GRÆNA LJÓSSINS
eeee
H.J. - MBL
eeee
LIB - TOPP5.IS
eeee
SVALI Á FM 957
eeee
L.I.B. - TOPP5.IS
EDDIE
MURPHY
BEYONCÉ
KNOWLES
JAMIE
FOXX
20% AFSLÁTTUR
EF GREITT ER MEÐ
SPRON-KORTI
DÖJ,
KVIKMYNDIR.COM
eeee
LIB, TOPP5.IS
Sýnd kl. 6 Ísl. tal
450 KR
- Verslaðu miða á netinu
Pan´s Labyrinth kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 14 ára
Anna and the Moods m/ensku tali kl. 6 og 7 STUTTMYND/ótextuð
Rocky Balboa kl. 5.40 B.i. 12 ára
Little Children kl. 8 og 10.30 B.i. 14 ára
Litle Miss Sunshine kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára
Mýrin kl. 10.20 B.i. 12 ára
Köld slóð m/enskum texta kl. 8 B.i. 12 ára
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10:15
www.laugarasbio.is
ÓSKARSTILNEFNINGAR
m.a. sem besta mynd ársins4
Sýnd kl. 10:15 B.I. 16
eeeee
LIB, TOPP5.IS
ÓSKARSTILNEFNINGAR6
1TILNEFNING TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
eee
SV, MBL
DÖJ,
KVIKMYNDIR.COM
eeeee
HGG, RÁS 2
Byggð á sannri sögu um manninnn
sem reyndi það ómögulega!
eee
M.M.J -
Kvikmyndir.com
eee
S.V. - MBL
sjón hefur Ragnhildur Ásgeirsdóttir
djákni. Súpa og brauð á vægu verði
eftir stundina. Kl. 13 hefst opið hús
eldri borgara. Fulltrúi frá Hjálparstarfi
kirkjunnar kynnir starf hjálparstarfs-
ins. Kaffi og meðlæti. Allir velkomnir.
Fríkirkjan í Reykjavík | Laufásvegi 13.
Kl. 12 bænastund í Kapellu í Safn-
aðarheimilisins. Allir velkomnir. Fyr-
irbænum má koma með netpósti á
netfangið: fyrirbaenir@hotmail.com.
Fríkirkjan Kefas | Almenn bænastund
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Garðasókn | Opið hús í Kirkjuhvoli, Ví-
dalínskirkju á þriðjudögum kl. 13 til 16.
Púttað, spilað lomber, vist og brids.
Röbbum saman og njótum þess að
eiga samfélag við aðra. Kaffi og með-
læti kl. 14.30. Helgistund í kirkjunni kl.
16. Akstur fyrir þá sem vilja, uppl. í s:
895 0169. Allir velkomnir.
Grafarholtssókn | Unglingastarf
KFUM & KFUK í Ingunnarskóla kl. 17–
18.30. Allir í 7.–10. bekk velkomnir. Um-
sjón María og Þorgeir.
Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir eldri
borgara, kl. 13.30–16. Handavinna, spil
og spjall. Gott með kaffinu.
TTT fyrir börn 10–12 ára í Engjaskóla,
kl. 17–18 TTT fyrir börn 10–12 ára í
Borgaskóla, kl. 17–18.
Grensáskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Í
safnaðarheimili er seldur matur gegn
vægu gjaldi eftir stundina. Allir vel-
komnir.
Alla þriðjudaga kl. 17–18 eru 10–12 ára
stelpur velkomnar til starfa með
KFUK.
Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðsþjón-
usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Starf fyrir eldri borgara alla þriðju-
daga og föstudaga kl. 11–14. Leikfimi,
súpa, kaffi og spjall.
Háteigskirkja – starf eldri borgara |
Á morgun er stund í kirkjunni kl. 11.
Súpa og brauð kl. 12. Bridds kl. 13. Kaffi
kl. 15. Allir velkomnir.
Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur
presta kl. 9.15–11 í umsjá sr. Sigurjóns
Árna Eyjólfssonar héraðsprests.
Bæna- og kyrrðarstund kl. 18.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | For-
eldramorgunn kl. 10–11.30. Morg-
unverður og spjall. Allar mæður/feður
ásamt börnum velkomnar.
KFUM og KFUK | Holtavegi 28. Fund-
ur verður í AD KFUM fimmtudaginn
15. febrúar kl. 20. Karlmennska og
kristindómur. Sr. Sigurður Árni Þórð-
arson sér um efni fundarins. Kaffi eftir
fundinn. Allir karlmenn eru velkomnir.
KFUM og KFUK | Holtavegi 28. Fund-
ur verður í AD KFUK þriðjudaginn 13.
febrúar kl. 20. Innsýn í starf með öldr-
uðum í kirkjunni. Valgerður Gísladóttir
og Anna Sigurkarlsdóttir sjá um efni
fundarins. Kaffi eftir fundinn. Allar
konur eru velkomnar.
Kristniboðssalurinn | Háaleitisbraut
58–60. Samkoma á morgun kl. 20.
„Ég hefi kallað þig til réttlætis“. Gísli
H. Friðgeirsson talar. Mínar hugsanir:
Páll Friðriksson. Kaffi eftir samkom-
una. Allir eru velkomnir.
Langholtskirkja | Opið hús fyrir for-
eldra ungra barna kl. 10–12. Spjall,
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Myndmennt kl. 10. Leikfimi kl. 11.30.
Glerskurður kl. 13. Myndmennt kl. 13.
Bridds kl. 13.
Hvassaleiti 56–58 | Búta- og brúðu-
saumur kl. 9–13 hjá Sigrúnu. Jóga kl.
9–12.15, Björg Fríður. Helgistund kl.
13.30 í umsjón séra Ólafs Jóhanns-
sonar. Námskeið í myndlist kl. 13.30–
16.30. Böðun f. hád. Fótaaðg. s. 588
2320. Hársnyrting s. 517 3005.
Hæðargarður 31 | Kaffi, dagskráin,
blöðin og veraldarvefurinn. Lista-
smiðjan opin. Þórður Helgason; skap-
andi skrif alla mánud. kl. 16. Soffía Jak-
obsdóttir; framsögn m.m. á miðvikud.
kl. 9. Tölvuleiðbeiningar á mánud. og
þriðjd. kl. 14–16. Bókm.klúbbur miðvi-
kud. kl. 20. Þórbergur og Gunnar. S.
568 3132.
Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun er
félagsvist á Korpúlfsstöðum kl. 13.30.
Gaman saman á Korpúlfsstöðum á
morgun kl. 13.30.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morg-
unstund kl. 10.30. Handavinnust. kl. 13.
Kaffiveitingar. Hárgreiðslust. S. 552
2488. Fótaaðgerðarst. S. 552 7522.
Laugardalshópurinn Blik, eldri borg-
arar | Leikfimi eldri borgara þriðju-
daga kl. 11 í Íþróttahúsinu Ármann –
Þróttur í Laugardal.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og
fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30 handa-
vinna. Kl. 10.15–11.45 enska. Kl. 11.45–
12.45 hádegisverður. Kl. 13.30–14.30
leshópur – Lóa. Kl. 13–16 glerbræðsla.
Kl. 13–16 bútasaumur. Kl. 13–16 frjáls
spil Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar.
Hjúkrunarnemar halda fræðslufund
um sjón og heyrn í dag kl. 14. Vöfflur
m/rjóma í kaffitímanum. Allir vel-
komnir.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8, handavinnustofan opin frá kl. 9–
16.30, allir velkomnir. Leiðbeinendur á
staðnum. Morgunstund kl. 9.30, leik-
fimi kl. 10. Félagsvist kl. 14. Allir vel-
komnir. Erum að skrá í námskeið uppl.
í s. 411 9450.
Þórðarsveigur 3 | Hjúkrunarfræð-
ingur (fyrsta þriðjudag í mánuði) í dag
kl. 9. Göngu/skokkhópur kl. 9.30.
Bænastund og samvera kl. 10. Bón-
usbíllinn kl. 12. Opinn salur kl. 13. Bóka-
bíllinn kl. 16.45.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl. 9.
Fermingarfræðsla kl. 15 (hópur 3).
Árbæjarkirkja | Foreldramorgunn kl.
10–12. Kaffi, spjall, fræðsla, helgistund.
Áskirkja | Kl. 10 föndur með kerti,
íkona o.fl. Kl. 12 hádegisbæn í umsjá
sóknarprests, súpa og brauð á eftir. Kl.
14 bridds eða vist. Allir velkomnir.
Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjónusta
kl. 18.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11.15.
Kirkjustarf aldraðra kl. 12. Léttur
málsverður. Helgistund sr. Guðmundur
Karl Brynjarsson, kaffi. Starf KFUM-
&KFUK 10–12 ára kl. 17. Opið frá 16.30.
Æskulýðsstarf Meme fyrir 14–15 ára kl
19.30–21.30. (www.digraneskirkja.is)
Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund kl.
12. Orgelleikur Lenka Mateova og um-
fræðsla, kaffisopi, söngur fyrir börnin.
Umsjón: Lóa Maja Stefánsdóttir,
sjúkraliði og móðir. Verið velkomin.
Uppl. í s. 520 1300.
Laugarneskirkja | Þorvaldur Hall-
dórsson leiðir kvöldsöng kl. 20 í kirkj-
unni. Sigurbjörn Þorkelsson hugleiðir
nokkur orð og leiðir í bæn.
Kl. 20.30 að loknum kvöldsöng mun
Sigurbjörn Þorkelsson, rithöfundur og
fr.stj. kirkjunnar, halda áfram að fjalla
um fyrirgefninguna. Allir velkomnir. Kl.
20.30 12 spora hóparnir koma saman
og fara af stað með sína vinnu.
Njarðvíkurkirkja | Foreldramorgunn í
Safnaðarheimilinu kl. 10–12. Umsjón:
Erla Guðmundsdóttir guðfræðingur.
Selfosskirkja | Morguntíð í kirkjunni
kl. 10. Beðið fyrir sjúkum og nauð-
stöddum. Kaffisopi í Safnaðarheim-
ilinu á eftir.
Kirkjuskóli í Félagsmiðstöðinni við
Tryggvagötu kl. 14. Alfa-námskeið í
Safnaðarheimilinu kl. 19. Leiðbeinandi
síra Axel Árnason, Stóra-Núps-
prestakalli. Sr. Gunnar Björnsson.