Morgunblaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 29. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Ljósleiðaralagnir
Vantar röskan og handlaginn starfskraft við
lagnavinnu að endaboxi ljósleiðara.
Upplýsingar í síma 861 8182 Björn.
Home party/Party plan
Are you a specialist in this sales sytem? Then you can be
our right partner for your area or country. We are
seeking an ambitious importer for the high quality
Cosmetic Line COLOSE. The products are produced
under severe quality control, GMP and ISO certificated.
Severeal of the 200 different products are unique and
sold since more than thirty years with great success
throughout many countries. The ideal distributor should
have his own company and be capable of organizing an
effective sales force on his own. Please contact:
COLOSE COSMETIC SYSTEM
Breitfeldstrasse 19, CH-3252 Worben/Switzerland
Phone: +41-32-387 79 00, Fax: +41-32-387 79 10
E-mail: c.fornaa@cosmetique-sa.com
www.colose.ch
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090
Opinn fundur
um skipulag á Holtavegi
Hverfisráð Laugardals, í samvinnu við
Skipulags- og byggingarsvið Reykjavíkurborgar
og Íbúasamtök Laugardals, boðar
til kynningarfundar
fimmtudaginn 29. mars nk.
Fundarefni: Áður auglýst tillaga að breytingu
á deiliskipulagi fyrir Laugardal austur vegna
lóðar við Holtaveg sem liggur sunnan við
lóð KFUM og K.
Fundurinn verður haldinn
í Langholtsskóla og hefst kl. 20:00
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Aðalfundur
Hestamanna-
félagsins Fáks
verður haldinn í félagsheimili Fáks mánudag-
inn 2. apríl 2007 kl. 20.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Húsnæði í boði
Ítalía – Como vatn
Nýjar og glæsilegar íbúðir til leigu í fallegu
þorpi við Como vatn, um 50 km frá Mílanó.
Como vatn er rómað fyrir náttúrufegurð sína
og þar er hægt að dveljast jafnt sumar sem
vetur. Á sumrin er hægt að njóta sólar og baða
sig í vatninu og á veturna er hægt að bregða
sér á skíði, þar sem góð skíðasvæði eru í
nágrenninu. Íbúðirnar eru vel búnar og rúma
allt að 8 manns í gistingu og er útsýnið úr
íbúðunum óviðjafnanlegt. Sundlaug er í sam-
eiginlegum garði og stutt er í alla þjónustu.
Vikuleiga 90.000-130.000.
Vinsamlegast sendið fyrirspurnir um frek-
ari upplýsingar á netfangið asar@asar.is
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð sem hér
segir:
Borgarteigur 7, fn. 223-6226, þingl. eign Hofsprents ehf., verður háð
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. apríl 2007, kl. 10.30. Gerðarbeið-
endur eru Bros-auglýsingavörur og Byggðastofnun.
Giljar, 50% hl., fn. 146165, þingl. eign Önnu Lísu Wium Douieb, verður
háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. apríl 2007 kl. 14.00. Gerðar-
beiðandi er Torfunes-Blær ehf.
Kárastígur 3, 10% hl., fn. 214-3621, þingl. eign Hafdísar Guðrúnar
Hafsteinsdóttur, verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. apríl
2007 kl. 9.30. Gerðarbeiðendur eru sýslumaðurinn á Blönduósi og
Tollstjóraembættið.
Orlofshús Víðilundi 7, fn. 225-8769, þingl. eign Orlofshúsa við
Varmahlíð hf., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. apríl 2007
kl. 11.30. Gerðarbeiðandi er Sparisjóður Skagafjarðar.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
28. mars 2007,
Ríkarður Másson.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Álfabrekka 7, þingl. eig. Magnús Sigurðsson, gerðarbeiðandi Söfn-
unarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 3. apríl 2007 kl. 10:30.
Álfatún 23, 0202, þingl. eig. Jóhann S. Sigurdórsson, gerðarbeiðend-
ur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Síminn hf. og
Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 3. apríl 2007 kl. 11:00.
Hafnarbraut 21-23, 0102, þingl. eig. Áfangaheimilið ehf., gerðarbeið-
andi Vörður Íslandstrygging hf., þriðjudaginn 3. apríl 2007 kl. 13:30.
Hafnarbraut 6, 0101 , þingl. eig. Hafnarbraut 6 ehf., gerðarbeiðandi
Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 3. apríl 2007 kl. 13:00.
Háalind 17 ásamt bílskúr, þingl. eig. Steinunn Braga Bragadóttir og
Brynjar Jóhannesson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Leifur
Árnason, Sparisjóður Kópavogs og sýslumaðurinn í Kópavogi,
þriðjudaginn 3. apríl 2007 kl. 15:00.
Holtagerði 4, 0001, þingl. eig. Þorbergur Skagfjörð Ólafsson, gerðar-
beiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., þriðjudaginn 3. apríl 2007
kl. 10:00.
Lækjasmári 17, 0101, þingl. eig. Sigurþór Ólafsson, gerðarbeiðendur
Húsasmiðjan hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 3. apríl
2007 kl. 15:30.
Nýbýlavegur 26, 0201, þingl. eig. Guðmundur Oddgeir Indriðason,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 3. apríl 2007
kl. 11:30.
Sæbólsbraut 30, 0303, þingl. eig. Embla Valberg, gerðarbeiðandi
Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 3. apríl 2007 kl. 14:00.
Vesturvör 26, 0103, þingl. eig. Húsvernd ehf., gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 3. apríl 2007 kl. 12:30.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
28. mars 2007.
Tilboð/Útboð
Tillaga
að deiliskipulagi
lóða nr. 9, 11, 13, 15 og 17
við Smiðjuveg, Vík í Mýrdal
Sveitarstjórn Mýrdalshrepps auglýsir hér með
tillögu að deiliskipulagi skv. 25. gr. laga nr.
73/1997 m.s.br. Skipulagssvæðið tekur til lóða
nr. 9, 11, 13, 15 og 17. Deiliskipulagstillagan fel-
ur í sér að núverandi tenging vesturenda
Smiðjuvegar við Hringveg (1) verði felld niður
en í stað hennar komi tenging milli lóðanna nr.
9 og 11 sem jafnframt verður innkeyrsla að
báðum lóðunum. Sömuleiðis er gert ráð fyrir
inn- og útkeyrslu af lóð nr. 11 á Hringveg (1) af
austurenda lóðarinnar.
Lóðir nr. 9, 13, 15 og 17 eru þegar byggðar. Lóð
nr. 11 er ætluð fyrir sjálfsafgreiðslustöð Bensín-
Orkunnar og er 2.176 m² að stærð. Byggingar-
reitur fyrir hefðbundna verslun bensínstöðvar
er afmarkaður á lóðinni.
Tillagan verður til sýnis á skrifstofu Mýrdals-
hrepps, Austurvegi 17 í Vík, frá 29. mars til
26. apríl 2007. Þeim sem eiga hagsmuna að
gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir
við tillöguna til og með 10. maí 2007. Skila skal
skriflegum athugasemdum til skipulags- og
byggingarnefndar á skrifstofu Mýrdalshrepps.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna
teljast henni samþykkir.
Sveitarstjóri
Mýrdalshrepps.
RAFVERKTAKAR
Við leitum að rafverktaka fyrir einn af viðskiptavinum
okkar sem hefur áhuga á að gera 2,5 – 3 ára samning
um verkefni upp á 70 – 80 miljónir kr. með VSK.
Samningur þessi byggist annarsvegar á samningi um
einingarverð uppmælingareininga í rafverktöku og
hins vegar á tímagjaldi rafverktaka.
Eingöngu er um vinnuþátt verkefnis þessa að ræða.
Rafverktaki þarf að leggja fram upplýsingar um starf-
semi sína og lista yfir verk sem hann hefur unnið og
yfir meðmælendur sem hafa reynslu af vinnu hans.
Áhugasamir skili upplýsingum þessum ásamt fram-
angreindum verðhugmyndum til Hannarrs ehf. fyrir
kl. 17.00 föstudaginn 30 mars nk. Farið verður með
upplýsingar þessar sem trúnaðarmál.
Síðumúla 1, 108 Reykjavík, sími: 533-3900, fax: 533-3901
www.hannarr.com
hannarr@hannarr.com
Félagslíf
Landsst. 6007032919 X.
Í kvöld kl. 20 Samkoma.
Umsjón: Pálína Imsland og
Hilmar Símonarson.
Tónlistarkvöld laugardag
kl. 18 í Ingunnarskóla.
Miriam Óskars, Óskar Jakobs,
Björn T. Kjaran og leynigestur.
Ókeypis aðgangur, samskot
tekin, kaffi o.fl.
Opið hús daglega kl. 16-18.
Allir velkomnir.
I.O.O.F. 5 1873298 Fimmtudagur 29. mars 2007.
Samkoma kl. 20:00 í Háborg,
félagsmiðstöð Samhjálpar,
Stangarhyl 3A, kl. 20:00.
Vitnisburður og söngur.
Predikun Heiðar Guðnason.
Allir hjartanlega velkomnir.
www.samhjalp.is
AFMÆLISÞING
verður haldið til
heiðurs Jóni
Hnefli Að-
alsteinssyni átt-
ræðum í fyr-
irlestrasal
Þjóðminjasafns-
ins á morgun,
föstudaginn 30.
mars, klukkan
13–18. Læri-
sveinar og -meyjar hans flytja
margbreytilega fyrirlestra í fram-
haldi og tilefni af merkisafmælinu,
en Jón Hnefill fæddist 29. mars árið
1927.
Um leið og málþinginu er ætlað
að heiðra Jón Hnefil og hans mikla
frumkvöðlastarf í þágu þjóðfræð-
innar á Íslandi gefa fyrirlestrarnir
hugmynd um þá fjölbreytni og
grósku sem ríkir í þjóðfræðirann-
sóknum við upphaf 21. aldar –
grósku sem sprottin er af fræjum
sem gamli lærimeistarinn sáði, seg-
ir í fréttatilkynningu.
Til áttræðisþingsins efna nem-
endur Jóns Hnefils Aðalsteinssonar
frá ýmsum tímum með fulltingi fé-
lagsvísindadeildar Háskóla Íslands,
Þjóðminjasafns Íslands og Félags
þjóðfræðinga á Íslandi.
MÁLÞING um vötn og vatnasvið á
höfuðborgarsvæðinu – ástand og
horfur – verður haldið á morgun,
föstudaginn 30. mars, á Hótel Loft-
leiðum. Málþingið hefst kl. 8:30
með setningarræðu Jónínu Bjart-
marz umhverfisráðherra.
Á málþinginu verður fjallað á
heildstæðan hátt um ástand vatna
og vatnasviða á höfuðborgarsvæð-
inu með tilliti til náttúru og nýt-
ingar. Um 20 fræðimenn flytja er-
indi þar sem fjallað verður um
vatnafræði, jarðfræði, líffræði,
mengun og hlutverk sveitarfélaga
varðandi umgengni við vatnaauð-
lindina.
Sérstakur gestur málþingsins er
dr. Nikolai Friberg frá Macaulay
Land Use Research Institute í
Aberdeen í Skotlandi, en Nikolai
býr yfir víðtækri þekkingu á áhrif-
um landnotkunar á vatnaauðlindir í
Evrópu.
Málþingið er öllum opið en hent-
ar einkum einstaklingum og aðilum
sem vinna við stjórnsýslu, skipu-
lags- og umhverfismál, fræðslu og
framkvæmdir. Finna má dagskrána
m.a. á heimasíðu Veiðimálastofn-
unar (www.veidimal.is) og Nátt-
úrufræðistofu Kópavogs (www.nat-
kop.is).
Málþing
um vötn og
vatnasvið
ÞRIÐJUDAGINN 27. mars um
klukkan 18:45 var ekið á gang-
andi vegfaranda, 13 ára stúlku,
við gatnamót Austurbergs og
Hraunbergs í Reykjavík. Mun öku-
maður, karlmaður um fertugt,
hafa ekið fólksbifreið líklega af
Subaru-gerð, grænni að lit, vestur
Hraunberg og síðan norður Aust-
urberg.
Ekki er talið að um mikil meiðsl
sé að ræða. Umræddur ökumaður
er beðinn að setja sig í samband
við lögreglu höfuðborgarsvæðisins
en hann ók brott af vettvangi.
Óhapp á Laugavegi
Mánudaginn 24. mars síðastliðinn
um klukkan 05:38 bakkaði öku-
maður á lítilli fólksbifreið af gerð-
inni Toyota Yaris, eða sambæri-
legri, á gangandi vegfaranda. Átti
umrætt atvik sér stað á Lauga-
vegi móts við skemmtistaðinn Ell-
efuna, Laugavegi 11. Er öku-
manni lýst þannig að hann sé
stúlka um tvítugt með ljóst sítt
hár.
Suðurlandsbraut – Álfheimar
Þriðjudaginn 20. mars síðastliðinn
um klukkan 18:13 varð umferð-
aróhapp á mótum Suðurlands-
brautar og Álfheima, en umferð
þar er stjórnað með umferð-
arljósum. Lentu þar saman fólks-
bifreið af Renault Megane-gerð,
blá að lit, sem ekið var vestur
Suðurlandsbraut og sendibifreið
af gerðinni Ford Transit, rauð að
lit, sem ekið hafði verið suður Álf-
heima og inn á Suðurlandsbraut
með akstursstefnu til austurs.
Ágreiningur er uppi um stöðu
umferðarljósa þegar áreksturinn
varð. Þeir vegfarendur sem kunna
að hafa orðið vitni að þessum
óhöppum eru beðnir að hafa sam-
band við lögreglu í síma 444 1000.
Lýst eftir
vitnum
Afmælisþing
til heiðurs
Jóni Hnefli
Jón Hnefill
Aðalsteinsson