Morgunblaðið - 10.04.2007, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 10.04.2007, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 2007 39 Raðauglýsingar 569 1100 Aðalfundur Matvís félagar Laugardaginn 14. apríl næstkomandi verður aðalfundur MATVÍS. Fundurinn er haldinn á Hótel Nordica á annarri hæð og hefst kl. 13.00. Eftir fundinn kl. 18.00-20.00 verður boðið til móttöku í tilefni af stórafmælum sem félögin sem mynda MATVÍS hefðu átt á árinu. Félag framreiðslumanna og Félag matreiðslumanna hefðu orðið 80 ára og Félag íslenskra kjötiðn- aðarmanna hefði orðið 60 ára. Félagar eru hvattir til þess að mæta og taka með sér gesti. Minnum á niðurgreiðslu og styrki til þeirra sem koma langt að, en upplýsingar um það má finna í nýjasta fréttabréfi MATVÍS og einnig á www.matvis.is. Tilboð/Útboð Endurbætur á þaki Íþróttahallar Fasteignir Akureyrarbæjar óska eftir tilboðum í endurbætur á þaki íþróttahallar. Um er að ræða að fjarlægja núverandi þakjárn sem er hér um bil 1800 m². Klæða þarf þak með krossviði (um 1800 m²) Dúkklæðning (um 1800 m²) Viðgerð á flötu dúklögðu þaki og hellulögn á þaki 250 m² Útboðsgögn verða afhent bjóðendum frá og með 12. apríl 2007 í þjónustuanddyri Ráðhússins 1. hæð, Geislagötu 9, Akureyri. Skilafrestur tilboða er til kl. 11:00 miðvikudaginn 2 maí. apríl 2007 og verða tilboð opnuð á sama tíma á Fasteignum Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 4. hæð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Geislagötu 9, 4. hæð Sími 460 1126 Tilkynningar                                 ! " #   # $% %  & ' ' ()* + " ,  % # $ "'" "   " -.  /  ' '0% ', "'" "   "    1 . ,  % # $  " " #  " 2" 3&## # $   " ' # $ " "   4  "  "  #%   '"  ', 52/     "'% "  "   /  "  & " ', #6  ',  7      & " "+',  " "  "# 2    +" 2 & " ' %  / #6  / ' "# " 6" " 2 +     '    " ' 8%9  ' #  +'' " * "'"6"  2  " '/ (*  44  "  " :2#% ' '  6"  /; <"'" " " " #"  " .26" " '''  '"' = +$$,2  "  '" "   '  3.6'   ./  / *  "/  *  $   4  /  " 3   3 6#  #&'' ! +'    " '  % ,  = '   ''   2   " %  .  ', >        8 ,  #  #      # $%  & ''',  .    " '    : 2  ##    ,  "    + ''' 3    '' 3&## (   / # $ 0  . Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggðar í landi Narfastaða, Hvalfjarðarsveit Samkvæmt ákvæðum 1. mgr. 25 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipu- lagi frístundabyggðar í landi Narfastaða í Hval- fjarðarsveit. Deiliskipulagstillagan er í samræmi við aðalskipulag Leirár- og Melahrepps 2002-2014 og gerir ráð fyrir 49 lóðum frá 0,5 til 2,0 hektara að stærð. Tillagan ásamt skipulags- og byggingar- skilmálum liggur frammi á skrifstofu Hval- fjarðarsveitar, Innrimel 3, frá 4. apríl 2007 til 4. maí 2007 á venjulegum skrifstofutíma. Athugasemdum skal skila á skrifstofu skipu- lags- og byggingarfulltrúa Miðgarði fyrir 18. maí 2007 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemd innan til- greinds frests teljast samþykkir tillögunni. Skipulags- og byggingarfulltrúi. Auglýsing frá yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis um framboðslista Framboðsfrestur til alþingiskosninga í Suð- vesturkjördæmi, sem fram eiga að fara þann 12. maí 2007, rennur út kl. 12 á hádegi föstu- daginn 27. apríl nk. Framboð skal tilkynna skrif- lega til yfirkjörstjórnar, sem veitir þeim viðtöku í Íþróttahúsinu við Kaplakrika í Hafnarfirði, föstudaginn 27. apríl 2007, kl. 10 til 12. Á framboðslista skulu vera nöfn 24 frambjóð- enda eða tvöfalt fleiri frambjóðenda en nemur þingsætunum í kjördæminu, hvorki fleiri né færri. Tilgreina skal skýrlega nafn frambjóð- anda, kennitölu hans, stöðu eða starfsheiti og heimili. Yfirkjörstjórn fer þess á leit að framan- greindar upplýsingar um frambjóðendur séu jafnframt afhentar á tölvutæku formi. Framboðslista skal fylgja skrifleg yfirlýsing allra þeirra sem á listanum eru um að þeir hafi leyft að setja nöfn sín á listann. Framboðslista skal og fylgja skrifleg yfirlýsing um stuðning við listann frá kjósendum í hlutaðeigandi kjör- dæmi. Tilgreina skal nafn meðmælanda, kennitölu hans og heimili. Fjöldi meðmælenda skal vera 360 hið fæsta og eigi fleiri en 480. Framboðslista skal fylgja skrifleg yfirlýsing meðmælenda hans um það fyrir hvaða stjórn- málasamtök listinn er borinn fram. Þá skal fylgja skrifleg tilkynning frá frambjóðendum listans hverjir tveir menn séu umboðsmenn listans. Fundur yfirkjörstjórnar með umboðsmönnum framboðslista verður haldinn í Íþróttahúsinu í Kaplakrika í Hafnarfirði, laugardaginn 28. apríl kl. 10. Yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis, Bjarni S. Ásgeirsson, Ástríður Sólrún Grímsdóttir, Birgir Stefánsson, Guðmundur Benediktsson, Sigríður Jósefsdóttir. Skipulagsauglýsingar, Borgarbyggð Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar 1997-2017, Borgarnesi og deiliskipulag Bjargsland-Hrafnaklettur, Borgarnesi. A: Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar 1997-2017, Borgarnesi- breytt landnotkun. Sveitarstjórn Borgarbyggðar auglýsir hér með tillögu að breytingum á aðalskipulagi Borgar- byggðar 1997-2017 samkvæmt 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.73/1997. Í breyt- ingartillögunni felst að útivistarsvæði, opnu svæði til sérstakra nota á mótum Borgarbraut- ar (þjóðvegar 1) og Hrafnakletts, er að hluta breytt í svæði fyrir verslun og þjónustu. Einnig er gert ráð fyrir að tjaldsvæði, sem gildandi aðalskiplag gerir ráð fyrir við austurjaðar fyrir- hugaðs þjónustusvæðis, verði fellt niður. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi verður til sýnis á skrifstofu Borgarbyggðar frá 10.04.2007 til 8.05.2007. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 22.05.2007. Athugasemdum skal skila inn á Ráðhús Borgar- byggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi. Hver sá sem eigi gerir athugasemd við breytingar- tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. B: Deiliskipulag Bjargsland-Hrafnaklettur, Borgarnesi, Borgarbyggð. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með lýst eftir at- hugasemdum við ofangreinda skipulagstillögu. Um er að ræða deiliskipulag lóðar undir versl- un við gatnamót Hrafnakletts og Borgarbrautar (þjóðvegar 1). Tillaga að deiliskipulagi verður til sýnis á skrif- stofu Borgarbyggðar frá 10.04.07 til 8.05.2007. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 22.05.2007. Athugasemdir við skipulagið skulu vera skrif- legar og berast til skrifstofu Borgarbyggðar Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við breyt- ingatillöguna fyrir tiltekin frest til athugasemda telst samþykkur þeim. Borgarnesi, 2. apríl 2007. Forstöðumaður framkvæmdasviðs Borgarbyggðar. Fundir/Mannfagnaðir Auglýsing um deiliskipulag Herdísarholts í landi Vallarness, Hvalfjarðarsveit Samkvæmt ákvæðum 25 gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997 er hér með lýst eftir at- hugasemdum við tillögu að deiliskipulagi Her- dísaholts í landi Vallarness, Hvalfjarðarsveit. Deiliskipulagstillagan er í samræmi við samþykkt aðalskipulag Skilmannahrepps 2002- 2014 og gerir ráð fyrir einu íbúðar- og þjónustu- húsi og 10 smáhýsum á 20,0 hektara lóð. Tillagan ásamt skipulags- og byggingar- skilmálum liggur frammi á skrifstofu Hval- fjarðarsveitar, Innrimel 3, frá 10. apríl 2007 til 10. maí 2007 á venjulegum skrifstofutíma. Athugasemdum skal skila á skrifstofu skipu- lags- og byggingarfulltrúa Miðgarði fyrir 24. maí 2007 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemd innan til- greinds frests teljast samþykkir tillögunni. Skipulags- og byggingarfulltrúi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.