Morgunblaðið - 10.04.2007, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 10.04.2007, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 2007 43 Skógræktarblað Morgunblaðsins Blaðauki helgaður skógrækt fylgir Morgunblaðinu sumardaginn fyrsta, sem er fimmtudagurinn 19. apríl Meðal efnis er: • Skógar og lýðheilsa • Útivist í skógum • Skógrækt í Heiðmörk • Nýjungar í skógræktarmálum • Ráð og leiðbeiningar við trjárækt • Nýjar og gamlar trjátegundir Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 mánudaginn 16. apríl Krossgáta Lárétt | 1 skjálfa, 4 ber að, 7 kjána, 8 úrkomu, 9 for, 11 einkenni, 13 gras- flötur, 14 snupra, 15 óm- júk, 17 stöð, 20 reykja, 22 reiði, 23 blæs kalt, 24 ve- sæll, 25 skynfærið. Lóðrétt | 1 orða, 2 doka við, 3 kvenfugl, 4 urgur, 5 snjókoma, 6 hroki, 10 sælu, 12 land, 13 hryggur, 15 aftra, 16 tölum um, 18 erfið, 19 mergðin, 20 hug- arburður, 21 kasta mæð- inni. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 strekking, 8 föggur, 9 náðug, 10 ann, 11 skarn, 13 aurar, 15 stund, 18 saggi, 21 ónn, 22 nánös, 23 æfing, 24 brandarar. Lóðrétt: 2 tugga, 3 ekran, 4 kenna, 5 níðir, 6 afls, 7 Ægir, 12 Rán, 14 una, 15 senn, 16 unnur, 17 dósin, 18 snæða, 19 gripa, 20 Inga. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú hefur verið kosinn til að þrífa upp eftir mikla óreiðu. Spilin sem þú hefur lumað á eru ekki lengur nein tromp og þarfnast endurskoðunar. Haltu stillingu. (20. apríl - 20. maí)  Naut Hvernig þú skynjar sjálfan þig er viðkvæmt mál þar sem þú tekur lífsreynslu þína með í reikninginn. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Það er erfitt að sætta tvo valkosti þegar þér finnst þú ekkert val hafa í raun. Seinni partinn í dag mun góð hugmynd breyta öllu og þar með herkænskunni sem þú beitir á framtíðina. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þegar einhver klemma kemur upp við vinnuna þrýtur hugmyndaflug þitt. Nú er málið að henda út úr huganum „þetta get ég aldrei“ og setja inn í staðinn „þetta verður lítið mál“. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Að gefa endalaust hugmyndir þínar og tíma án þess að fá neitt í staðinn er fá- ránlegt. Breyttu um stefnu. Í staðinn fyrir streð skaltu stefna á að vinna fyrir pen- ingum á meðan þú sefur. Það gerist ekki strax en það gerist. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Óánægja í lífi þínu minnkar þegar þú sérð að hún er ekki af „þeirra“ völdum, heldur þínum eigin. Þú setur tóninn í sam- böndum þínum við aðra. Kafaðu ofan í mál- ið – þú hefur engu að tapa. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú ættir kannski að segja frá því sem þú vilt helst halda fyrir sjálfan þig. Rann- sakaðu sjálfan þig. Þú getur séð inn í huga þinn jafn skýrt og ef hann birtist þér á há- gæðaflatskjá. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Það sem er hagnýtt er ekki alltaf hagkvæmt og öfugt en það reynir núna mikið á þig að láta vissa hugmynd virka. Gríptu það sem er fyrir framan þig og notfærðu þér það. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þegar þú gefur eftir á einum stað nærðu haldi annars staðar. Þannig er lífið og þér ætti því ekki að leiðast. Ekki flýta þér of mikið. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Metnaður þinn er eins og einn úr fjölskyldunni og þú fæðir hann og klæð- ir eins og umhyggjusöm móðir. Stundum hegðar hann sér ekki sem skyldi. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú verður sjaldan of tilfinn- inganæmur eða skapmikill en í dag verður undantekning á því. Tilfinningar hreinsa til og gera mann yndislega mannlegan. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú getur rökrætt vissa stöðu millj- ón sinnum en samt endað alltaf á byrj- uninni. En það er gott að vera á byrj- unarreit, sérstaklega þegar kemur að því að græða peninga. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 d6 5. e4 h6 6. Bh4 g5 7. Bg3 Rh5 8. c3 e6 9. Rg1 Rxg3 10. hxg3 e5 11. dxe5 Bxe5 12. Rgf3 Bg7 13. Bb5+ c6 14. Be2 0–0 15. Rc4 De7 16. Dxd6 Dxe4 17. Re3 De6 18. 0–0–0 Dxa2 19. Bc4 Da1+ 20. Kc2 Da4+ 21. Kb1 b5 22. Hxh6 bxc4 23. Hdh1 He8 24. Rxg5 Be6 Staðan kom upp í blindskák þeirra Boris Gelfand (2.733), hvítt, og Teimo- ur Radjabov (2.729) á Amber-mótinu sem fór fram fyrir skömmu í Mónakó. 25. Hxe6! fxe6 26. Dc7! og svartur gafst upp þar sem eftir 26. … Hf8 27. Hh7 yrði hann óverjandi mát. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Spurning um öryggi. Norður ♠D52 ♥G4 ♦G862 ♣KDG5 Vestur Austur ♠Á94 ♠G1083 ♥109872 ♥D5 ♦K7 ♦10943 ♣972 ♣1083 Suður ♠K76 ♥ÁK63 ♦ÁD5 ♣Á64 Suður spilar 3G. Útspil er hjartatía, sagnhafi prófar gosann í borði og dúkkar drottningu austurs. Aftur kemur hjarta og nú tek- ur sagnhafi með ás. Hver er hættan og hvernig er best að spila? Það hjálpar að sjá allar hendur, en ætti þó engu að breyta um spila- mennskuna. Helsta hættan er sú að út- spilið sé frá fimmlit og að vestur eigi báðar innkomurnar – á spaðaás og tíg- ulkóng. Spilið tapast ef sagnhafi fer inn í borð á lauf og svínar tíguldrottningu. Vestur sækir hjartað áfram og þar eð tígullinn fellur ekki verður að spila spaða og vestur kemst inn. Það heppnast hér að spila spaða á drottningu, en sú leið er hættuleg ef austur á ásinn. Rétta tæknin er LÍT- ILL tígull að gosanum í borði. Ef gos- inn heldur má sækja níunda slaginn á spaða. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvað á Eiður Smári eftir mörg ár af samningi sínumhjá Evrópumeisturum Barcelona? 2 Hver var í þriðja sæti yfir vinsælustu flokksforingjanasamkvæmt skoðanakönnun Capacent Gallup? 3 Hver er helsti hvatamaður að Vatnasafninu í Stykk-ishólmi? 4 Hafdís Hanna Ægisdóttir líffræðingur fetaði í fótsporDarwins með rannsóknum á frægri eyju. Hvaða eyju? Svör við spurningum páskadagsblaðs 1. Ólafur Ragnar Grímsson er í Bandaríkjunum og hitti þar m.a. kunnan fyrrum öldungadeildarmann og geimfara. Hver er hann? Svar: John Glenn. 2. Jóhann Óli Guðmundsson, hefur keypt þekkt fjarskiptafyrirtæki. Hvaða? Svar: Hive. 3. Róbert Wessmann ætlar að setjast í stjórn Actavis. Af hverju? Svar: Hann er forstjóri fyrirtækisins. 4. Óratoría var frumflutt í Hall- grímskirkju á föstudaginn langa. Hvað heitir hún? Svar: Hall- grímspassía. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.