Morgunblaðið - 13.05.2007, Síða 1

Morgunblaðið - 13.05.2007, Síða 1
STOFNAÐ 1913 129. TBL. 95. ÁRG. SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2007 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS mbl.is SUNNUDAGUR BÍÓ- SUMARIÐ GLÆPAMENNSKA OG HIMNARÍKI EIN ÍSLENSK MYND >> 34 KRAFTA- VEIÐI Á MALDÍVEYJUM Í INDLANDSHAFI HÁKARL STAL FISKINUM >> 36 SÖNG- FUGLINN PILSAÞYTUR Í BAKARAOFNINUM OUMOU SANGARE >> 77 Í TÍU ár beið Gordon Brown eftir að verða forsætisráðherra. Nú er hans tími kominn, en hann tekur við stjórnartaumunum þegar flokk- ur hans á undir högg að sækja. Röðin komin að Gordon Brown Á DÖGUM talibana voru snyrtistof- ur bannaðar í Afganistan. Deborah Rodriguez steig því inn í tómarúm þegar hún kom til Kabúl og opnaði snyrtistofu og snyrtiskóla. Kennir snyrt- ingu í Kabúl CARLOS Téves hefur verið fót- boltaliði West Ham innblástur í fall- baráttunni. Í dag kemur í ljós hvort snilli hans á knattspyrnuvellinum dugar til að bjarga liðinu frá falli. Bjargvættur West Ham VIKUSPEGILL Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is „MÉR finnst andinn í viðræðum við uppbyggingaraðila í Reykjavík hafa gjörbreytzt á síðustu misserum,“ seg- ir Hanna Birna Kristjánsdóttir, for- maður skipulagsráðs Reykjavíkur- borgar. „Það er mín upplifun að þar sé einnig til staðar vilji til að byggja upp í ákveðinni sátt við söguna. Framsýnir aðilar í viðskiptum og verslun sjá al- veg verðmæti í því sem sagan geymir. Þeir vilja nú viðhalda gömlum gildum. Mér hefur stundum fundizt um- ræða undanfarinna ára vera óþarflega svart-hvít. Það er hægt að leiða mis- munandi sjónarmið saman og finna niðurstöðu, sem leyfir Reykjavík að þroskast og vaxa með fullri virðingu fyrir því sem verið hefur. Víða uppbygging Við sjáum þetta víða í borginni. Við höldum í Alliancehúsið í Ánanaustum og Daníelsslippinn samhliða öflugri uppbyggingu á svæðinu og Zimsen- húsið við Grófartorg er annað dæmi.“ Hanna Birna nefnir uppbyggingu Fiskifélagshússins; Ingólfsstræti 1, sem dæmi, þar sem Torfusamtökin komu með mikilvægar ábendingar og árangur náðist með samvinnu ólíkra aðila. Aukinn samhljómur  Byggingararfleifð | 22 ANDRÚMSLOFTIÐ á kjörstöðum var þrungið spennu þegar formenn flokkanna mættu til að greiða atkvæði sitt laust fyrir hádegi í gær. Spennan kom ekki síst til af því að miðað við síðustu skoðanakannanir stefndi í æsispennandi kosninganótt og tví- sýnt um úrslitin. Dræmari kjörsókn í þéttbýli sunnanlands Klukkan 12 á hádegi í gær höfðu 5.913 kosið í Reykjavíkurkjördæmi suður eða 13,63%. Það er heldur dræmari kjörsókn en var fyrir fjórum árum, en það kann að skýr- ast af miklum fjölda utankjörfundaratkvæða. Í Reykjavíkurkjördæmi norður höfðu 12,02% kosið klukkan tólf eða 5.260 af þeim 43.775 sem eru á kjörskrá í því kjördæmi og er það talsvert minna en fyrir fjórum árum. Meðaltal úr báðum Reykjavíkurkjördæmum var á hádegi 12,82% en var í síðustu kosn- ingum 15,39% á sama tíma. Í Suðvesturkjördæmi hafði 4.101 kosið klukkan 11 fyrir hádegi, eða 7,5%. Á sama tíma í síðustu kosningum hafði 9,1% kosið á sama tíma. Svipuð kjörsókn nyrðra en betri vestra Hjá yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis í Oddeyrarskólanum á Akureyri fengust þær upplýsingar að kjörsókn væri góð og að 13,09% hefðu greitt atkvæði í kjördæminu á hádegi eða 1.620 manns af þeim 12.375 sem eru á kjörskrá. Í Norðvesturkjördæmi var ekki búið að taka saman tölur úr öllu kjördæminu en á Akranesi voru 23,3% búin að kjósa, í Borg- arbyggð 18% og í Ísafjarðarbæ 17%. Í Suðurkjördæmi höfðu tölur ekki skilað sér úr öllu kjördæminu klukkan tólf en á Selfossi voru 15,36% búin að kjósa og í Skaftárhreppi 16,6% og 11% í Hrunamanna- hreppi. Spennan í hámarki á kjördag Morgunblaðið/Árni Sæberg Kópavogsskóli Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, og Sigrún Jóhann- esdóttir kona hans kusu í Kópavogi. Morgunblaðið/ Halldór Sveinbjörnsson Ísafjörður Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, kaus í sínu heima- kjördæmi vestur á Ísafirði. Morgunblaðið/Kristinn Hagaskóli Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, for- maður Samfylkingarinnar, og Hjörleifur Sveinbjörnsson kusu í Vesturbænum. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Hagaskóli Geir H. Haarde, formaður Sjálf- stæðisflokksins, greiddi atkvæði í Hagaskóla klukkan tíu í gærmorgun. Morgunblaðið/RAX Laugardalshöll Ómar Ragnarsson, formaður Íslandshreyfingarinnar, greiddi atkvæði í Laugardalshöllinni í Reykjavík. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Reykjavíkurflugvöllur Steingrímur J. Sig- fússon, formaður VG, kaus utan kjörfundar og var á leið í heimakjördæmið.  Kjörsókn heldur dræmari en fyrir fjórum árum  Kann að skýrast af fjölda utankjörfund- aratkvæða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.