Morgunblaðið - 19.05.2007, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Opið 10-16 á laugardögum í
ÖMMU RUTH! Skipasund 82. Bollar,
kökudiskar, kertastjakar, dúkar, kaffi-
könnur, sykurtangir, glös og margt,
margt fleira. Sendi út á land - skoðið
síðuna: www.ammaruth.is
Barnavörur
Barnavörur til sölu - eins og nýtt!
Barnavagn 19 þús., vagga m. heilsu-
dýnu 10 þús., róla 9 þús., Hókus-pók-
us-stóll 5 þús. Allt úr Babysam mjög
vel farið aðeins 2 ára. Einnig rimla-
rúm m. heilsudýnu 5 þús., göngugrind
2 þús., ferðarúm 2 þús. og hjólakerra
á 10 þús. Upplýsingar 554 2341 og
849 0542.
Spádómar
Dýrahald
Amerískir cocker spaníel
Amerískir cocker spaníel hvolpar til
sölu, ljúfir og skapgóðir. Pabbinn er
brasilískur unghundameistari. Ætt-
bókarfærðir. Upplýsingar í síma
899 8489 og 899 0354.
Ferðalög
Fyrir Vestfjarðaferðina. Í Vegum og
vegleysum lýsir Kristján Þórðarson á
Breiðalæk gömlum gönguleiðum á
Barðaströnd. Kjörið leiðsögurit.
Örnefnaskrá fylgir. Pantið í síma 456
2021 eða hjá Vestfirska forlaginu í s.
456 8181. Verð kr. 1.800.
Gisting
Vel búin smáhýsi í Ofanleiti,
Vestmannaeyjum.
Upplýsingar í síma 481 1109 heima
og 695 2309 GSM.
Fæðubótarefni
Heilbrigði-hollusta-árangur!
Herbalife leggur grunninn.
Ráðgjöf og stuðningur alla leið.
Hanna hjúkrunarfræðingur.
S. 557 6181/897 4181.
www.internet.is/heilsa
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Streita og kvíðalosun.
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Heimilistæki
Ryksuguvélmennið frábæra
Roomba SE . Líttu á heimasíðuna.
Hreinasta snilld. Tekur upp allt sem
hún fer yfir, þetta er tækið sem þú
ættir að fá þér. Njóttu sumarsins.
Upplýsingar í síma 848 7632.
www.roomba.is
Húsgögn
Til sölu vegna flutnings
Fallegt leðursófasett + borð, 2
antikskápar, 1 stóll, borð og 4 stólar.
Uppðl. í síma 897 4815.
Húsnæði í boði
Til leigu
Falleg og björt 3 herbergja íbúð. Laus
til langtímaleigu. Leiguverð: 120 þ.,
400 þ. bankaábyrgð. Einungis reyk-
lausir og reglusamir leigjendur koma
til greina. Uppl. í síma 692 5374.
Sumarhús á Jótlandi í Danmörku
Vikuleiga. Húsið er 50 fm. Svefnpl.
fyrir 6. 2 lítil herb. með kojum og lítið
hjónaherb. Stofa og eldhús. 10 mín. í
Löveparken, 20 mín. í Vejle, 30 mín. í
Legoland. Verð 30-35 þús. Ikr. Uppl. í
síma 5552258. jotland@midlari.net
Íbúðir til leigu á Kaupmannahafn-
arsv. í sumar, í Lyngby og Valby, í viku
eða til lengri tíma. Nánari uppl. í
síma 0045-45939414 eða 0045-
28304602. Einnig er hægt að senda
póst á netf. hostogfnys@hotmail.com.
4 herbergi - Álftamýri. 4 herbergja
102 m² íbúð á þriðju hæð í Álftamýri
ásamt 20 m² bílskúr og góðri geymslu
í kjallara til leigu frá júní. Langtíma-
leiga. Leiguverð 140 þúsund á mán-
uði. Upplýsingar í síma 864 0319.
104 R. 2ja & 3ja
2ja hb. einb. nýinnr. m/tækjum.
Ársleiga. 3ja hb. sérh. nýinnr.
m/húsg. og húsb. Leiga júní, júlí, ág.
Uppl. í síma 822 5224.
Húsnæði óskast
Íbúð óskast í 110. Óska eftir 2ja
herb. íbúð í Árbæjar- eða Seláshverfi
gegn sanngjarnri leigu. haddi-
sig@simnet.is Halldór Sigdórsson,
vs. 520 6671.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu bygging-
arstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
STÖÐUHÝSI / SUMARBÚST.
STÆRÐ 32 X 10 FET.
Árgerð 2000. Skiptist í stofu, eldhús,
tvö svefnherbergi og baðherbergi.
220/240v rafkerfi. Til afhendingar í
Rvík. Verð 1750 þús. Upplýsingas.
893-6020 milli kl. 13 og 18.
Til sölu
Íslenskur útifáni
Stór 100x150 cm. 3.950 kr.
Krambúðin,
Skólavörðustíg 42,
Reykjavík, sími 551 0449.
Viðskipti
Takið eftir. Takið eftir. Takið eftir.
Lítil verslun í örum vexti óskar eftir
að komast í samband við trausta
viðskiptavini og tilvonandi meðeig-
endur. Skoðaðu www.Komdu-
Med.com fyrir frekari uppl.
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er komin móða aða raki milli glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.
Sími 897 9809.
Byggingavörur
Einangrunarplast-takkamottur.
Framleiðum einangrunarplast,
takkamottur fyrir gólfhitann, fráveitu-
brunna Ø 400, 600 og 1000 mm,
vatnslásabrunna, vatnsgeyma, sand-
föng, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær,
vegatálmar. og sérsmíðum.
Verslið beint við framleiðandann,
þar er verð hagstætt.
Einnig efni til fráveitulagna í jörð.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211,
Borgarplast, Mosfellsbæ,
sími 437 1370.
Heimasíða : www.borgarplast.is
Ýmislegt
Vor-sumarvaran GreenHouse.
Verið velkomin að sækja frían
bækling.
Ný vara ,,High summer” er komin.
Opið í dag, laugardag kl. 10-14.
GreenHouse, Rauðagerði 26.
Nýkomnir mjög léttir og þægilegir
dömuskór úr leðri og með nuddpunk-
tum fyrir ilina. Stærðir: 36 - 42
Verð: 4.985.- og 6.550.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Nýkomnar vandaðar herra-
mokkasíur úr leðri. Litir: Svart,
brúnt og bordo Stærðir: 40 - 48.
Verð: 4.885.- 10.675.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Mjög fínlegur og falleg blúnda í
BC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl kr.
1.250,-
Virkilega smart í BC skálum á kr.
2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,-
Flottur toppur í BC skálum á kr.
3.550,- buxur í stíl á kr. 1.250,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Veiði
Veiðferðir til S-Grænlands
í sumar. Stangveiði, sauðnaut og
hreindýr. Leitið upplýsinga
Ferðaskrifstofa
Guðmundar Jónassonar ehf.
S.: 511 1515
www.gjtravel.is
Bílar
Til sölu
rauð sjálfskipt Volkswagen Bora
2000 til sölu. Aðeins keyrð 55 þús.
km - algjört dekureintak á 950 þús. kr.
Upplýsingar í síma 822 1320
eða maria@mariasoft.com.
Til sölu Opel Astra árgerð 1995.
Sjálfskiptur, þarnast lagfæringar. Til-
boð óskast. Uppl. í síma 664 7040.
Sætur Toyota Aygo
árg. ‘05. Fallegur og góður bíll. Fæst
á 150 þús. í peningum og yfirtöku á
láni. Gr. 15 þús. á mán.
Upplýsingar í síma 840 1429.
Mercedes Benz 200 Kompressor
Árgerð. 2004. Ekinn 51 þús km. Ssk.
Topplúga o.fl. Verð aðeins
3.493.255.
Upplýsingar í síma 899 8236.
Gullmoli. Til sölu Land Cruiser 90 VX
árgerð 1997. 33” breyting. Skoðaður
08’, nýir demparar og nýjar bremsur,
lækkað verð. Góður og vel með farinn
bíll. Skipti athugandi. Upplýsingar í
síma 899 0675.
Ford Mustang árg. ’98
Vél 4,6. V8. Ekinn 63.000 mílur. Auka-
felgur. Verð 1.200. Áhv. 350.000.
Uppl. í síma 866 0532.
FORD F-150
Til sölu árg. 2005, ekinn 27.000 km.
Verð tilboð, áhv. 2800 þús. Ath. öll
skipti. Upplýsingar í síma 8671335.
Árg. '96, ek. 162 þús. km. Glæsileg
Toyota Carina, ótrúlega vel farinn,
'96. árg., ek. 162 þús. Kr. 340.000
stgr. 1800cc. Beinskiptur. Upplýsingar
í síma 866 4230!
VW TOUAREG V8 – USA VERÐ.
Ek. 55 þús. leðurinnrétting, rafm. í
öllu. hiti í stýri o.fl. ofl. Til sýnis í
Bílabankanum Eirhöfða. Verð aðeins
3990 staðgr. Uppl. í síma. 899 7071.
Ford árg. '03, ek. 38 þús. km. Ford
Escape des. ´03, ekinn aðeins 38.000
km. Svartur, vel með farinn, reyklaus.
Aukadekk og mottur. Leður, 6 diska
spilari o.fl. Fluttur inn af umboði.
Toppbíll. Verð 2,3 m. S. 897 4465.
Tjaldvagnar
Combi Camp ‘91, með kassa og for-
tjaldi, ljósblár. Verð 180 þús. Sími
865 6088.
Mótorhjól
URAL SPORTSMAN 750
árg. 2005, ek. 170 km. Hliðarvagn
með drifi. Bakkgír. Uppl. í síma 892
8380.
Nokkur mótorhjól. Kawasaki
GPZ500 1994, GPX 600R 1989, GPX
750R 1988 og GPZ550 1986. BMW
F650 1998. Verðbil 260-400 þ. Uppl. í
s. 898 3223. Til sýnis á sun. frá 13-15
í Síðumúla 17.
Ducati Ducati Monster árg. 2001
S4, ekið 6.000 mílur, nýtt púst, ter-
mignon, tölvukubbur og loftsía. Nýr
geymir, hjól í toppstandi. Verð 950 þ.,
áhv. 500 þús. Uppl. í s. 896 0758.
Pallhýsi
Pallhýsi 8 f. á amerískan bíl til sölu.
Starcraft/Roadstar. Með upphækk-
aðan topp, ísskáp, sjónvarpsloftnet,
áföstum tröppum og ferða wc. Tekið í
notkun 2005. Upplýsingar í símum
478 1247/898 1946.