Morgunblaðið - 19.05.2007, Page 50

Morgunblaðið - 19.05.2007, Page 50
50 LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Kauptu bíómiðann á netinu Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000 Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir ÍSLEN SKT TAL STURLAÐ STÓRVELDI NÝJASTA ÞREKVIRKIÐ FRÁ MEISTARA DAVID LYNCH. eeee „Marglaga listaverk... Laura Dern er mögnuð!“  K.H.H, FBL eeee „Knýjandi og áhrifaríkt verk!”  H.J., MBL eeee  L.I.B., TOPP5.IS GOÐSÖGNIN UM ÍSLENSKU VÍKINGANA LIFIR GÓÐU LÍFI Í ÞESSARI KYNGIMÖGNUÐU HASARMYND! Í KJÖLFAR 300 KEMUR PATHFINDER TVEIR HEIMAR EITT STRÍÐ LOKAORUSTAN ER HAFIN! ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is Frábær gamanmynd um strák og stelpu og stelpu og strák! Með Samaire Armstrong úr O.C. og Kevin Zegers úr Dawn of the Dead Hann reynir að kom- ast úr nærbuxunum hennar... ekki í þær! kevin zegres samaire armstong sharon osbourne Fracture kl. 8 - 10.10 B.i. 14 ára It’s a Boy Girl Thing kl. 2 - 4 - 6 Spider Man 3 kl. 4 - 7 - 10 B.i. 10 ára 25.000 MANNS Á AÐEINS 10 DÖGUM! Fracture kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára It’s a Boy Girl Thing kl. 1.30 - 3.45 - 5.50 - 8 -10.10 Spider Man 3 kl. 2 - 5 - 8 - 10.50 B.i. 10 ára Spider Man 3 LÚXUS kl. 2 - 5 - 8 - 10.50 Pathfinder kl. 8 - 10.15 B.i. 16 ára TMNT kl. 2 - 4 - 6 B.i. 7 ára Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 2 - 3.45 * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * Painted Veil kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 It’s a Boy Girl Thing kl. 3 - 5.50 - 8 - 10.10 Spider Man 3 kl. 3 - 6 - 9 B.i. 10 ára Inland Empier kl. 5.45 - 9 B.i. 16 ára Úti er Ævintýri kl. 3 FRUMSÝNING ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST MAGNAÐUR SÁLFRÆÐITRYLLIR Ef þú rýnir nógu djúpt sérðu að allir hafa veikan blett Þau skipta óvart um líkama og nota tækifærið til að hefna sín á hvort öðru! TÓNLIST Nasa Oumou Sangaré og Tómas R. Einarsson  Fimmtudagskvöldið 17. maí 2007. VORBLÓT, eða Rite of Spring, hófst á fimmtudaginn var með tónleikum hinnar afrísku Oumou Sangaré og Tómasar R. Einarssonar þar sem þau komu fram ásamt hljómsveitum sín- um. Sangaré þessi er tæplega fertug að aldri, kemur frá Malí og hefur fengist við söng meira eða minna alla ævi. Í tónlist hennar blandast saman áhugaverðar stefnur – fornar malískar tónlistar hefðir í bland við vestræn áhrif. Hljómsveit hennar er í grunninn mjög hefðbundin – gítar, trommur og bassi en síðan eru auka-ásláttarleik- arar sem berja bumbur og einhver sérkennileg afrísk hljóðfæri sem und- irritaður kann ekki mikil skil á. Auk þess má finna þarna flautuleikara og bakraddasöngkonur sem sjá líka um áslátt. Það var áhugavert að heyra hvernig þessar ólíku stefnur rekast á. Oumou hefur verið nefnd „Söngfugl Was- soulou tónlistarinnar“, en svo heitir hin suður-malíska tónlistarstefna, og ég er ekki í neinni aðstöðu til að draga það í efa. Fluttningurinn var frábær – söngurinn sérlega vandaður og allur hljóðfæraleikur til fyr- irmyndar. Það sem stóð upp úr voru afrísku hljóðfærin og að heyra þau blandast við kunnuglegri vestrænni tóna fyrir utan hversu gaman það var að fylgjast með spilagleðinni sem greinilega var mikil á sviðinu. Fyrir minn smekk voru lögin þó oft á tíðum of löng, sólókaflarnir sömuleið- is og sífellt verið að endurtaka sömu kaflana. En það er víst það sem þessi tegund tónlistar gengur að miklu leyti út á. Best var bandið undir lokin þegar allt var gefið í botn og hver hljóðfæra- leikarinn farinn að spila ofan í annan. Þá var enn skemmtilegra að fylgjast með hljóðfæraleikurunum sem voru allmargir á sviðinu auk þess sem áhorfendur tóku betur við sér. Þegar á allt er litið voru þetta hinir skemmtilegustu tónleikar og finnst mér að mér beri skylda til að taka fram að framlag Tómasar R. Ein- arssonar og félaga var ekki til að draga úr því. En fyrst og fremst ber að fagna því að þetta fyrirbæri – Vor- blót – sé búið að vinna sér sess. Hátíð- in hefur aukið enn frekar á fjölbreytn- ina í íslensku tónleikahaldi og gefið aðdáendum svokallaðrar heimstónlistar tækifæri til að sjá fyrsta flokks tónlist- armenn úr þeim geira flytja tónlist sína á sviði. Ég fagna fjölbreytninni. Ágúst Bogason Vorblót fer vel af stað Morgunblaðið/Eggert Oumou Sangaré „Í tónlist hennar blandast saman áhugaverðar stefnur – fornar malískar tónlistar hefðir í bland við vestræn áhrif.“ Tómas „Þegar á allt er litið voru þetta hinir skemmtilegustu tónleikar og finnst mér ég bera skilda til að taka fram að framlag Tómasar R. Ein- arssonar og félaga var ekki til að draga úr því.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.