Morgunblaðið - 19.05.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.05.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2007 51 ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST DAS LEBEN DER ANDERN / LÍF ANNARRA SVAKALEG HASARMYND MEÐ TÖFFARANUM VINNIE JONES. eeeee  S.V., MBL eeee  KVIKMYNDIR.COM eeee  K. H. H., FBL www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Fracture kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára Condemned kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára Lives of Others kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára Next kl. 8 - 10.30 B.i. 14 ára Mýrin 2 fyrir 1 kl. 3.20 - 5.40 B.i. 12 ára Köld slóð 2 fyrir 1 kl. 3.30 - 5.50 B.i. 12 ára Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á 2 fyr ir 1 Sýnd kl. 1, 4, 7 og 10 B.i. 10 ára -bara lúxus Sími 553 2075 eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is Sýnd kl. 5:40 og 8 B.i. 16 ára TÍU MUNU BERJAST, NÍU MUNU DEYJA, BLÓÐUGASTI BARDAGI ÁRSINS ER HAFINN. SVAKALEG HASARMYND MEÐ TÖFFARANUM VINNIE JONES eee MMJ, Kvikmyndir.com eeee SV, MBL eee LIB Topp5.is 2 fyr ir 1 25.000 MANNS Á AÐEINS 10 DÖGUM! Allra síðustu sýningar Heimavöllur íslenskra kvikmyndagerðar Ef þú rýnir nógu djúpt sérðu að allir hafa veikan blett MAGNAÐUR SÁLFRÆÐITRYLLIR ÞAÐ ER NIÐURSKURÐUR Á SKRIFSTOFUNNI! kl. 2 og 4 Ísl. tal Sýnd kl. 10:20 B.i. 16 ára Sýnd kl. 2 og 4 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU NICOLAS CAGE - JULIANNE MOORE - JESSICA BIEL SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER Allra síðustu sýningar Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! ÓHUGNALEGA FYNDIN GRÍNHROLLVEKJA Í ANDA SHAUN OF THE DEAD HÓPUR 10. bekkinga í Langholts- skóla mun nú um helgina halda myndarlega styrktartónleika í Langholts- og Áskirkju þar sem meðal annarra koma fram Ellen Kristjánsdóttir, Eyþór Gunnarsson og Gradualekór Langholtskirkju. Tilefnið er lokaverkefni nemend- anna í skólanum sem snýst um að safna pening sem mun að lokum renna til Chernobyl Childrens Proj- ect International en samtökin vinna með og hlúa að börnum sem hafa orðið fyrir geislun sem rekja má til Tsjernobylslyssins í Úkraínu árið 1986. Margt um að vera Að sögn Kristínar Sveinsdóttur, sem er ein 11 nemanda sem standa að verkefninu, kviknaði hugmyndin að styrktartónleikunum eftir að Sjónvarpið sýndi heimildarþátt um afleiðingar kjarnorkuslyssins í Tsjernobyl. Krakkarnir hafi haft samband við samtökin sem hafi tek- ið framtakinu fagnandi og fundist það merkilegt að ungt fólk í jafn fá- mennu landi og Íslandi léti hluti eins og þessa sig varða. Kristín segir að margt verði um að vera á styrktartónleikunum og auk tónlist- ar verði fyrirlestrar og myndasýn- ing auk þess sem heimildarþátt- urinn verður sýndur í heild sinni, fáist leyfi hjá Sjónvarpinu. Þá mun Felix Bergsson leikari koma fram og spjalla við tónleikagesti á laug- ardeginum í Langholtskirkju en Halldór Gylfason á sunnudeginum en þá verða tónleikarnir haldnir í Áskirkju Tónleikarnir eru öllum opnir og aðgagnseyrir er enginn. Treyst er á frjáls framlög tónleikagesta og fyr- irtækja sem vilja leggja málefninu lið. Leggja góðu málefni lið 10. bekkingar í Langholtsskóla halda styrktartón- leika um helgina Morgunblaðið/ÞÖK Fjölskyldan Ellen og Eyþór koma fram á morgun en Ellen kemur fram ásamt dætrum þeirra í dag. Laugardagur 19. maí, Langholtskirkja: 14.-14.15. Fólk boðið velkomið á fjáröflunina. 14.15-14.30. Guðný Björg Helga- dóttir syngur 14.30-15. Gradualekór Langholts- kirkju 15-15.15. Myndband og stutt ræða 15.15-15.45. Ellen Kristjánsdóttir, Elísabet og Elín Eyþórsdætur 15.45-16. Myndband og stutt ræða 16.-16.15. Felix Bergsson 16.15-16.40. Stutt hlé 16.40-17. Kynning á slysinu og ræður 17.-17.30. Helgi Valur 17.30-18.00. Dagskrá lýkur Sunnudagur 20. maí, Áskirkja: 16.-16.15. Fólk boðið velkomið á fjáröflunina 16.15-16.45. Gradualekór Lang- holtskirkju 16.45-17. Myndband og stutt ræða 17.00-17.30. Halldór Gylfason 17.30-17.45. Myndband og stutt ræða 17.45-18.15. Ellen og Eyþór 18.15-18.30. Myndband og stutt ræða 18.30-18.45. Guffi og Bjössi 18.45-19. Myndband og stutt ræða 19-19.30. Guðrún Árný og co 19.30-20. Dagskrá lýkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.