Morgunblaðið - 19.05.2007, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 19.05.2007, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ DAGUR VONAR Fim 24/5 kl. 20 Lau 2/6 kl. 20 Fös 8/6 kl. 20 Ekki er hleypt inní salinn eftir að sýning er hafin SÖNGLEIKURINN GRETTIR Fös 25/5 kl. 20 Fim 31/5 kl. 20 Sýningar hefjast að nýju í september SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Í dag kl. 14 UPPS. Í kvöld kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 14 UPPS. Sun 20/5 kl. 20 UPPS. LÍK Í ÓSKILUM Þri 5/6 kl. 20 FORS. Fim 7/6 kl. 20 FORS. Fös 8/6 kl. 20 FORS. Lau 9/6 kl. 20 FORS. Miðaverð 1.500 DANSLEIKHÚSSAMKEPPNIN 25 TÍMAR Fim 7/6 FORS. Miðaverð 1.500 Fös 8/6 kl. 20 „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR VILTU FINNA MILLJÓN? Lau 26/5 AUKASÝNING Síðasta sýning LADDI 6-TUGUR Þri 29/5 kl. 20 UPPS. Mið 30/5 kl. 20 UPPS. Fös 1/6 kl. 20 UPPS. Lau 2/6 kl. 20 UPPS. Lau 2/6 kl. 22:30 UPPS. Sun 3/6 kl. 14 UPPS. Sun 3/6 kl. 20 Mán 4/6 kl. 20 UPPS. Mið 20/6 kl. 20 Fim 21/6 kl. 20 SÖNGLEIKURINN ÁST Í samstarfi við Vesturport Í kvöld kl.20 UPPS. Sun 20/5 kl. 20 UPPS. Fös 25/5 kl. 20 UPPS. Lau 26/5 kl. 20 UPPS. Fim 31/5 kl. 20 UPPS. Fös 1/6 kl. 20 Sun 3/6 kl. 20 Fim 7/6 kl. 20 Lau 9/6 kl. 20 Fös 15/6 kl. 20 BELGÍSKA KONGÓ Mið 30/5 kl. 20 Mið 6/6 kl. 20 Sun 10/6 kl. 20 Fim 14/6 kl. 20 Aðeins þessar 4 sýningar SPÍTALINN Eftir Jo Strömgren. Gestasýning frá Noregi. Í kvöld kl. 20 Sun 20/5 kl. 20 Aðeins þessar sýningar Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is 18/5 Örfá sæti laus, 1/6 Örfá sæti laus, 2/6 Nokkur sæti laus, 7/6 Nokkur sæti laus Síðustu sýningar! Allar sýningar hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!! Í DAG, LAUGARDAG KL. 17.00 Pablo Casals ::: O Vos Omnes Henri Tomasi ::: Fanfares liturgiques (extrait de Miguel Manara) Modest Mussorgsky ::: Myndir á sýningu (útsett fyrir málmblásarasveit af Elgar Howarth) Málmblásarahópur ásamt slagverksleikurum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands Hljómsveitarstjóri ::: Anthony Plog SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.ISFyrsti konsert er frír Skráning og upplýsingar á www.sinfonia.is kristall, kammertónleikar í listasafni íslands Myndir á sýningu í Listasafninu miðaverð ::: 1.500 kr. l asals /Leopold Stokowski úts. ::: O vos omnes Tryggvi M. Baldvinsson ::: Sónata a 14 Antony Plog ::: Stutt tilbrigði um sálminn Amazing Grace Modest Mússorskíj / Elgar Howarth úts. ::: Myndir á sýningu Pabbinn – drepfyndinn einleikur Bjarna Hauks Fim. 24/05 kl. 19 örfá sæti laus Fös. 25/05 kl. 19 örfá sæti laus Lau. 26/05 kl. 19 örfá sæti laus Síðustu sýningar leikársins! Sala áskriftarkorta fyrir nýtt og spennandi leikár hefst í ágúst. Vertu með! www.leikfelag.is 4 600 200 Sjá upplýsingar um opnunartíma sýninga á www.gerduberg.is - sími 575 7700 GERÐUBERG www.gerduberg.is Ég bið að heilsa Sýning á bútasaumsverkum í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jónasar Hallgrímssonar Erró - Kvenfólk Sýning á grafíkverkum í eigu Listasafns Reykjavíkur Af hjartans list! Alþýðulistamaðurinn Ágúst Jónsson sýnir málverk í Boganum Vissir þú af... góðri aðstöðu fyrir ráðstefnur veislur, námskeið, fundi o.fl. Nánar á www.gerduberg.is ANNAR kafli í þríleiknum um fótboltakappann Santiago (Becker), gerist meðal ofurstjarna Real Madrid. Pilturinn er felldur haglega inn í félagsskap Beckhams, Rauls, ofl. slíkra „galaktíkosa“. Gallinn er sá að fótboltaunnendum, sérstaklega aðdáendum enska boltans, leiðist gervisprikl hins mannborulega B-leikara. Á hinn bóginn getur Becker átt einhverja framtíð í aug- lýsingabransanum, en augu vön að berja vinsælustu hóp- íþrótt samtímans nokkrum sinnum í viku láta ekki blekkjast og myndin verður aldrei trúverðug slíkum sjónum. Auk- inheldur hefur frægðarsólin skinið á aðra velli en Berna- béau síðustu árin og lítil merki um forna frægð til að hrífa mann með sér í gervisparkinu. Myndin fjallar um frægðina og fylgifiska hennar, svo sem dásemdir sólbrúnkunnar, Prada og Porsche. Óvænt fjöl- skyldumál og uppgang söguhetjunnar á væntanlega há- punkti ferilsins – nema gripurinn verði seldur til Manchest- er. Santiago á Bernabéu KVIKMYNDIR Sambíóin Leikstjóri: Jaume Collet-Serra. Með Kuno Becker, Alessandro Nivola, Anna Friel, Leonor Varela, Stephen Dillane. 115 mín. England 2007. Mark! 2 / Goal! 2 – Living the Dream  Fótboltalíf „Myndin fjallar um frægðina og fylgi- fiska hennar, svo sem dásemdir sólbrúnkunnar, Prada og Porsche.“Sæbjörn Valdimarsson GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Jón Hjartarson leikari og rit- höfundur og Runólfur Ágústsson fram- kvæmdastjóri Keilis. Á milli þess sem þeir velta fyrir sér m.a. „villieldi“ og „allt í volli“ botna þeir þennan fyrripart: Aldrei getur hann alveg hætt enn á Fischer í stríði. Í síðustu viku var fyrriparturinn þessi: Ekki verður öllum rótt er úrslitin birtast á skjánum. Í þættinum botnaði Hlín Agnars- dóttir: Og ljóst er þegar líður nótt að landinu er stjórnað af kjánum. Ragnheiður Tryggvadóttir fór á þessar slóðir: Aumlegt finnst mér hvað Fram- sókn ótt fylgið sækir á hnjánum. Davíð Þór Jónsson hafði nýlesið Tímann og vatnið og var undir sterkum áhrifum það- an: Yfir víggirtum málstað á veglausri auðn er veifað fánum Og atkvæðin féllu í andvana tómið frá ugglausum kjánum. Ævar Kjartansson botnaði tvisvar: Býsna verður bilið mjótt á bláum og rauðum fánum. Hart verður að hetjum sótt, hanga sumar á tánum. Úr hópi hlustenda botnaði Stein- grímur Steingrímsson þrisvar: Af eftirvæntingum er þó gnótt og allir eru á tánum. En Alþingi mun fyllast fljótt af framagosakjánum. Samt er ekki úti nótt að Ómar rísi af hnjánum. Hallberg Hallmundsson: En ég mundi fagna fljótt ef Framsókn sneri upp tánum! Jónas Frímannsson: Fjöldi mun þó fagna í nótt og fara á röltið á kránum. Halldór Hallgrímsson á Akranesi: Svo litlu börnin lúri í nótt læðist þá um á tánum. Auðunn Bragi Sveinsson m.a.: Loksins, eftir langa nótt, lokum við svo bránum. Marteinn Friðriksson: Á viðburðaríkri vökunótt sést víða tár á bránum. Og loks Guðveig Sigurðardóttir: Ef þú fagnar alltof fljótt ert́ einn af þessum kjánum. Útvarp | Orð skulu standa Villieldur og allt í volli Hlustendur geta sent sína botna í netfangið ord@ruv.is eða bréfleið- is til Orð skulu standa, Rík- isútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. Runólfur Ágústsson Fréttir á SMS Fáðu sms-fréttir í símann þinn af mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.