Morgunblaðið - 19.05.2007, Síða 48

Morgunblaðið - 19.05.2007, Síða 48
48 LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ DAGUR VONAR Fim 24/5 kl. 20 Lau 2/6 kl. 20 Fös 8/6 kl. 20 Ekki er hleypt inní salinn eftir að sýning er hafin SÖNGLEIKURINN GRETTIR Fös 25/5 kl. 20 Fim 31/5 kl. 20 Sýningar hefjast að nýju í september SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Í dag kl. 14 UPPS. Í kvöld kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 14 UPPS. Sun 20/5 kl. 20 UPPS. LÍK Í ÓSKILUM Þri 5/6 kl. 20 FORS. Fim 7/6 kl. 20 FORS. Fös 8/6 kl. 20 FORS. Lau 9/6 kl. 20 FORS. Miðaverð 1.500 DANSLEIKHÚSSAMKEPPNIN 25 TÍMAR Fim 7/6 FORS. Miðaverð 1.500 Fös 8/6 kl. 20 „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR VILTU FINNA MILLJÓN? Lau 26/5 AUKASÝNING Síðasta sýning LADDI 6-TUGUR Þri 29/5 kl. 20 UPPS. Mið 30/5 kl. 20 UPPS. Fös 1/6 kl. 20 UPPS. Lau 2/6 kl. 20 UPPS. Lau 2/6 kl. 22:30 UPPS. Sun 3/6 kl. 14 UPPS. Sun 3/6 kl. 20 Mán 4/6 kl. 20 UPPS. Mið 20/6 kl. 20 Fim 21/6 kl. 20 SÖNGLEIKURINN ÁST Í samstarfi við Vesturport Í kvöld kl.20 UPPS. Sun 20/5 kl. 20 UPPS. Fös 25/5 kl. 20 UPPS. Lau 26/5 kl. 20 UPPS. Fim 31/5 kl. 20 UPPS. Fös 1/6 kl. 20 Sun 3/6 kl. 20 Fim 7/6 kl. 20 Lau 9/6 kl. 20 Fös 15/6 kl. 20 BELGÍSKA KONGÓ Mið 30/5 kl. 20 Mið 6/6 kl. 20 Sun 10/6 kl. 20 Fim 14/6 kl. 20 Aðeins þessar 4 sýningar SPÍTALINN Eftir Jo Strömgren. Gestasýning frá Noregi. Í kvöld kl. 20 Sun 20/5 kl. 20 Aðeins þessar sýningar Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is 18/5 Örfá sæti laus, 1/6 Örfá sæti laus, 2/6 Nokkur sæti laus, 7/6 Nokkur sæti laus Síðustu sýningar! Allar sýningar hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!! Í DAG, LAUGARDAG KL. 17.00 Pablo Casals ::: O Vos Omnes Henri Tomasi ::: Fanfares liturgiques (extrait de Miguel Manara) Modest Mussorgsky ::: Myndir á sýningu (útsett fyrir málmblásarasveit af Elgar Howarth) Málmblásarahópur ásamt slagverksleikurum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands Hljómsveitarstjóri ::: Anthony Plog SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.ISFyrsti konsert er frír Skráning og upplýsingar á www.sinfonia.is kristall, kammertónleikar í listasafni íslands Myndir á sýningu í Listasafninu miðaverð ::: 1.500 kr. l asals /Leopold Stokowski úts. ::: O vos omnes Tryggvi M. Baldvinsson ::: Sónata a 14 Antony Plog ::: Stutt tilbrigði um sálminn Amazing Grace Modest Mússorskíj / Elgar Howarth úts. ::: Myndir á sýningu Pabbinn – drepfyndinn einleikur Bjarna Hauks Fim. 24/05 kl. 19 örfá sæti laus Fös. 25/05 kl. 19 örfá sæti laus Lau. 26/05 kl. 19 örfá sæti laus Síðustu sýningar leikársins! Sala áskriftarkorta fyrir nýtt og spennandi leikár hefst í ágúst. Vertu með! www.leikfelag.is 4 600 200 Sjá upplýsingar um opnunartíma sýninga á www.gerduberg.is - sími 575 7700 GERÐUBERG www.gerduberg.is Ég bið að heilsa Sýning á bútasaumsverkum í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jónasar Hallgrímssonar Erró - Kvenfólk Sýning á grafíkverkum í eigu Listasafns Reykjavíkur Af hjartans list! Alþýðulistamaðurinn Ágúst Jónsson sýnir málverk í Boganum Vissir þú af... góðri aðstöðu fyrir ráðstefnur veislur, námskeið, fundi o.fl. Nánar á www.gerduberg.is ANNAR kafli í þríleiknum um fótboltakappann Santiago (Becker), gerist meðal ofurstjarna Real Madrid. Pilturinn er felldur haglega inn í félagsskap Beckhams, Rauls, ofl. slíkra „galaktíkosa“. Gallinn er sá að fótboltaunnendum, sérstaklega aðdáendum enska boltans, leiðist gervisprikl hins mannborulega B-leikara. Á hinn bóginn getur Becker átt einhverja framtíð í aug- lýsingabransanum, en augu vön að berja vinsælustu hóp- íþrótt samtímans nokkrum sinnum í viku láta ekki blekkjast og myndin verður aldrei trúverðug slíkum sjónum. Auk- inheldur hefur frægðarsólin skinið á aðra velli en Berna- béau síðustu árin og lítil merki um forna frægð til að hrífa mann með sér í gervisparkinu. Myndin fjallar um frægðina og fylgifiska hennar, svo sem dásemdir sólbrúnkunnar, Prada og Porsche. Óvænt fjöl- skyldumál og uppgang söguhetjunnar á væntanlega há- punkti ferilsins – nema gripurinn verði seldur til Manchest- er. Santiago á Bernabéu KVIKMYNDIR Sambíóin Leikstjóri: Jaume Collet-Serra. Með Kuno Becker, Alessandro Nivola, Anna Friel, Leonor Varela, Stephen Dillane. 115 mín. England 2007. Mark! 2 / Goal! 2 – Living the Dream  Fótboltalíf „Myndin fjallar um frægðina og fylgi- fiska hennar, svo sem dásemdir sólbrúnkunnar, Prada og Porsche.“Sæbjörn Valdimarsson GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Jón Hjartarson leikari og rit- höfundur og Runólfur Ágústsson fram- kvæmdastjóri Keilis. Á milli þess sem þeir velta fyrir sér m.a. „villieldi“ og „allt í volli“ botna þeir þennan fyrripart: Aldrei getur hann alveg hætt enn á Fischer í stríði. Í síðustu viku var fyrriparturinn þessi: Ekki verður öllum rótt er úrslitin birtast á skjánum. Í þættinum botnaði Hlín Agnars- dóttir: Og ljóst er þegar líður nótt að landinu er stjórnað af kjánum. Ragnheiður Tryggvadóttir fór á þessar slóðir: Aumlegt finnst mér hvað Fram- sókn ótt fylgið sækir á hnjánum. Davíð Þór Jónsson hafði nýlesið Tímann og vatnið og var undir sterkum áhrifum það- an: Yfir víggirtum málstað á veglausri auðn er veifað fánum Og atkvæðin féllu í andvana tómið frá ugglausum kjánum. Ævar Kjartansson botnaði tvisvar: Býsna verður bilið mjótt á bláum og rauðum fánum. Hart verður að hetjum sótt, hanga sumar á tánum. Úr hópi hlustenda botnaði Stein- grímur Steingrímsson þrisvar: Af eftirvæntingum er þó gnótt og allir eru á tánum. En Alþingi mun fyllast fljótt af framagosakjánum. Samt er ekki úti nótt að Ómar rísi af hnjánum. Hallberg Hallmundsson: En ég mundi fagna fljótt ef Framsókn sneri upp tánum! Jónas Frímannsson: Fjöldi mun þó fagna í nótt og fara á röltið á kránum. Halldór Hallgrímsson á Akranesi: Svo litlu börnin lúri í nótt læðist þá um á tánum. Auðunn Bragi Sveinsson m.a.: Loksins, eftir langa nótt, lokum við svo bránum. Marteinn Friðriksson: Á viðburðaríkri vökunótt sést víða tár á bránum. Og loks Guðveig Sigurðardóttir: Ef þú fagnar alltof fljótt ert́ einn af þessum kjánum. Útvarp | Orð skulu standa Villieldur og allt í volli Hlustendur geta sent sína botna í netfangið ord@ruv.is eða bréfleið- is til Orð skulu standa, Rík- isútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. Runólfur Ágústsson Fréttir á SMS Fáðu sms-fréttir í símann þinn af mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.